Þjóðviljinn - 22.07.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. júli 1980
Ór Glerárgili. Þar er fuglalif auöugt og gróöur rlkulegur.
Akureyri
undir
smásjá
Náttúrugripasafnið á
Akureyri vinnur nú að
könnun á náttúrufari i
iögsagnarumdæmi
Akureyrar. í þvi felst
m.a. könnun á landslagi,
jarðsöguminjum, gróðri
og dýralifi (fuglalifi) á
þessu svæði. Gamlar
búsetuminjar (rústir
o.fl.) eru einnig athug-
aðar og skráðar og reynt
að staðfæra örnefni sem
til eru. Ennfremur er
hugað að núverandi
landnýtingu, jarðraski
ýmiss konar og
almennri umgengni.
Landslag á Akureyri er ótrú-
lega fjölbreytt og þar meö einnig
gróöur og dýralif. Til dæmis finn-
ast þar flest jarösöguleg fyrir-
bæri (jarömyndanir) og flestar
bergtegundir landsins koma þar
fyrir. Fuglalif er framúrskarandi
auöugt og gróöurinn viöa mjög
rikulegur, einkum í Glerárgili, og
fjöldi jurtategunda furöu mikill.
Þaö er vandi aö byggja upp borg I
slfku umhverfi, og mikiö I húfi ef
illa tekst til. Þvi er ekki aö neita,
aö töluveröar skemmdir hafa
veriö unnar á náttúrufari Akur-
eyrarlands á siöustu áratugum.
Nægir þar aö minna á Glerárgiliö
og næsta umhverfi þess, en giliö
hefur um áratuga skeiö veriö not-
aö sem allsherjar-ruslakista og
hver einasti malarhóll i grennd
þess hefur nú veriö jafnaöur viö
jöröu.
Ýmsar af þessum breytingum
heföi trúlega mátt foröast ef næg
vitneskja heföi veriö fyrir hendi
og skipulagiö samræmst hinum
ýmsu þáttum náttúru og mann-
lifs. Þaö er megintilgangur nú-
verandi könnunar aö koma i veg
fyrir „siys” af þessu tagi og
skapa grundvöll fyrir fjölþætta og
skynsamlega nýtingu landsins i
framtiöinni, meö þvi m.a., aö
skrásetja náttúruminjar og sögu-
minjar sem nauösynlegt er aö
vernda fyrir öllu raski og aörar
sem þarf aö hafa auga meö,
benda á svæöi sem henta til úti-
vistar fyrir almenning, til tóm-
stundabúskapar o.s.frv. og vfsa á
hentugar gönguleiöir um ná-
grenni bæjarins.
I tengslum viö könnunina hefur
veriö tekiö allmikiö af ljósmynd-
um og er ætlunin aö efna til sýn-
ingar á þeim seinna i sumar eöa i
haust. Einnig er fyrirhugaö aö
koma á stuttum feröum til skoö-
unar á umhverfi bæjarins og
veröa þær væntanlega um heigar
i ágústmánuöi. Þaö er sannast
mála, aö flestir Akureyringar eru
furöu litiö kunnugir næsta um-
hverfi bæjarins og leita oft langt
yfir skammt þegar þeir vilja
komast út i náttúruna. Af þessari
vanþekkingu leiöir svo afskipta-
leysi, eins og dæmin sanna, þvi
enginn kann aö meta þaö aö verð-
leikum, sem hann þekkir ekki.
(Undantekning frá þessu er úti-
vistarsvæðiö i Kjarna, sem hefur
veriö kynnt allvel á síöustu ár-
um).
Aöalfundur SUNN veröur hald-
inn á Akureyri, dagana 23. — 24.
ágúst, og veröur hann sérstak-
lega tileinkaöur umhverfismál-
um bæjarins. Þá er fyrirhugað aö
halda fund um sjávarmengun i
innanveröum Eyjafiröi, i
september i haust, en rannsóknir
þar aö lútandi hafa verið i gangi
siöan áriö 1971.
(Fréttatilkynning)
[l
F óðurbætísskatturínn
1
: Matthias Eggertsson Hólum i Hjaltadal skrifar
I
Umfjöllunum fóöurbætisskatt
þann, sem landbúnaöarráö-
herra lagöi nýlega á, tekur tölu-
vert rúm i dagblööum um þess-
ar mundir. Flest er þar mælt á
eina hliö, þá aö fordæma skatt-
inn.
Fóöurbætisskattur hefur lengi
veriö á dagskrá meöal bænda.
Meira en áratugur er siöan til-
lögur um aö leggja á fóöurbæt-
isskatt voru lagðar fyrir Búnaö-
arþing. Þá náöu þær ekki fram
aö ganga innan samtaka bænda,
hvorki á Búnaöarþingi né á
fundum Stéttarsambands
bænda.
Þaö var ekki fyrr en á aöal-
fundi Stéttarsambands bænda á
EiðUm 1977 aö samþykkt var aö
óska eftir lagaheimild til aö
leggja á fóöurbætisskatt.
Fjórar leiðir
Þegar þaö skref var svo loks
stigiö aö takmarka búvörufram
leiösluna voru Framleiösluráöi
landbúnaöarins heimilaöar
fjórar mismunandi leiöir aö þvi
marki, þar á meðal kvótakerfiö
og fóöurbætisskatturinn. Al-
þingi lagði hinsvegar áherslu á
aö kvótakerfinu yröi beitt frem-
ur en fóðurbætisskatti þótt slik
skattlagning sé mun einfaldari i
framkvæmd og hafi gefið góöa
raun, t.d. i Noregi.
Kvótakerfiö hefur reynst
erfitt i framkvæmd og ýmsir
vankantar hafa komiö i Ijós á
þvi. Grettir sterki Asmundarson
heföi nú getaö glott viö tönn og
mælt: Svo skal böl (fóöurbætis-
skattsins) bæta aö bföa annaö
meira, þ.e. böl kvótakerfisins.
Ýmsir leggjast á eitt
Forráöamenn landbúnaöarins
hafa tekiö þeirri ákvöröun land-
búnaöarráöherra vel aö leggja á
fóöurbætisskatt og hafa þannig i
raun viöurkennt galla kvóta-
kerfisins. Yfirlýst er, aö fóöur-
bætisskatturinn muni ekki
hækka verö á afuröum sauöfjár
Matthlas Eggertsson.
og nautgripa. Hinsvegar mun
verö á afuröum hænsna og svina
hækka.
Fóðurbætisskatturinn nýi er
200% á cif-verö, en ákveöiö er,
aö á fóöur hænsna og svfna legg-
ist 50 % skattur. Þaö er þessi
skattur á hænsna og svinafóöur
sem mest hefur veriö mótmælt
og leggjast þar á eitt Neytenda-
samtökin, Verslunarráö
Islands, höfundar ritstjórnar-
greina og einstaklingar, sem
gera ekki kröfu til aö tala i nafni
annarra en sjálfra sin.
Umsjön: Magnús H. Gíslason
Rökstuðningur
landbúnaðarráðherra
Rökstuöningur landbúnaöar-
ráöherra fyrir fóöurbætisskatt-
inum er aö hluta til sá, aö nú er
fóðurbætir keyptur til landsins
frá Efnahagsbandalaginu á niö-
urgreiddu veröi og slfkt getur
islenskt efnahagslif ekki unaö
viö, þvi aö þaö kippir fótunum
undan sambærilegum rekstri
hér á landi. Sá skattur, 50 %,
sem lagður er á fóöur alifugla
og svfna, er ætlaöur til aö vega
upp á móti niöurgreiöslunum
erlendis, þannig aö fóöurbætir-
inn sé seldur hér á landi á sem
næst framleiöslukostnaöar-
veröi.
Og hvað segir ekki
sjálfur Jónas?
Þarna er landbúnaöarráö-
herra aö gera hiö sama og gert
er mjög viöa erlendis, t.d.
ákváöu Svisslendingar slikt á sl.
ári. A þetta bendir lika dr. Jón-
as Bjamason f grein I Morgun-
blaðinu 8. júli sl. Þar segir
hann: „allar nágrannaþjóöir
okkar eru yfirfullar af landbún-
aöarmatvælumoggrfpa þær auk
þess til margvislegra ráöstaf-
ana til aö vernda eigin fram-
leiöslu gagnvart millirikjaviö-
skiptum”. Nákvæmlega hiö
sama er landbúnaöarráöherra
aö gera, þegar hann leggur 50 %
skatt á fóöur til alifugla- og
svfnaræktar.
Islenskt atvinnulff getur ekki
liöiö, aö erlendar þjóöir komi á
þennan hátt aftan aö sér. Þetta
viröist Neytendasamtökunum,
Verslunarráöi og ýmsum fleiri
ekki ljóst. Ef til vill yröi þeim
þetta ljósar, ef sett yröi á lagg-
irnar ný leigubilastöö i
Reykjavik, þar sem bflar not-
uöu niðurgreitt bensin og hrá-
oliu.
Matthias Eggertsson,
Hólum, Hjaltadal.
Leikfélagsfólk á faraldsfæti
Frá fréttaritara okkar i Vest-
mannaeyjum:
Þótt ekki sé um æfingar eða
sýningar aö ræöa hjá Leikfélag-
inu um þessar mundir þá er ekki
þar meö sagt aö Leikfélagsfólk
sitji auöum höndum, heldur er
undirbúningur undir næstu átök
I fullum gangi.
Nýlega er lokið I Hemse á
Gotlandi, Sviþjóö, námskeiði i
leikstjórn og leikmyndagerö,
sem haldiö var á vegum
Nordisk Amatörteaterrád
(NAR). Kennarar voru topp-
menn frá sænsku leikhúsunum.
Þátttakendur voru frá öllum
Noröurlöndunum, þar af 7 frá
Islandi. Af þessum 7 áttum viö
Vestmannaeyingar 2 fulltrúa,
þau Halldóru Magnúsdóttur og
Sigurgeir Scheving. Létu þau
vel af dvölinni f Hemse folkhög-
skola, öllum aöbúnaöi og fram-
kvæmd hjá Svium og kynnum
sinum af nýjum aðferðum viö
undirbúning og uppsetningu
leikrita. Auk fyrirgreinds mun
Sigurgeirs vera á förum á nám-
skeið i raddbeitingu og hreyfi-
leikjum meö tónlist, sem haldiö
veröur á vegum Bandalags isl.
leikfélaga i ágústbyrjun. Þann
26. þ.m. fara svo þrir af ungu
leikurunum okkar, þau Elfa
ólafsdóttir, Sigrún Eliasdóttir
og Sigurpáll Scheving á nám-
skeið i ýmsum undirstööuatriö-
um leiklistar. Námskeiö þetta,
sem haldiö veröur i Danmörku,
er einnig á vegum NAR og er
fyrir unglinga á aldrinum 14—18
ára.
Um þessar mundir er veriö aö
ganga frá lokaundirbúningi aö
stofnun leikhrings, sem Leik-
félag Vm. er þátttakandi í. I
leikhring þessum er eitt áhuga-
mannafélag frá hverju af
Noröurlöndunum og byggist
hann upp á gagnkvæmum heim-
sóknum félaganna, þannig aö
viö Vestmannaeyingar megum
eiga von á auknum heimsóknum
erlendra leikflokka hingaö til
Eyja og jafnframt gefst leikur-
um héöan kostur á leikferöum
og sýningum á erlendri grund á
lágmarkskostnaöi.
Þaö er von okkar að leik-
listarfólk hér i bæ geti I aukn-
um mæli sótt námskeiö þau,
sem boöiö er upp á, bæöi hér á
landi og erlendis, og þaö, ásamt
nánara samstarfi viö áhugafólk
á hinum Noröurlöndunum veröi
til þess aö auka viösýni okkar og
þekkingu og þaö geti aftur oröiö
lyftistöng fyrir leiklistina hér I
Eyjum.
MJóh.
Magnús Jóhannsson.
L
Vigdísarvor
Eftirfarandi visa barst Landpósti norðan úr
Skagafirði. Hún þarfnast engrar skýringar:
Lifið er dýrlegt — nú léttast mér spor,
lifnar min orka og sinni.
Ég finn þetta indæla Vigdisarvor
verður mér lengi i minni.
Vigdls Finnbogadóttir