Þjóðviljinn - 22.07.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. júll 1980
Strandlif
Bráöskemmtileg ný amerísk
litmynd, um llfiö á sólar-
ströndinni.
Glynnis O’Connor, Seymor
Cassel — Denis Christopher
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
LAUGARAS
óðal feðranna
Kvikmynd um íslenska
fjölskyldu 1 gleöi og sorg.
Harösnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viö
samtiöina.
Leikarar:
Jakob l»ór Einarsson
Hólmfrföur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurösson
Guörún Þóröardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö fólki innan 12 ára.
„Kapp er best með for-
sjá!"
BREAKIHG
AWAY
Ný bráöskemmtileg og fjörug
litmynd frá 20th Century-Fox,
um fjóra unga og hressa vini,
nýsloppna úr „menntó”; hver
meö sina delluna, allt frá
hrikalegri leti og til kvenna-
fara og 10 glra keppnisreiö-
hjóla. Ein af vinsælustu og
best sóttu myndum í Banda-
rikjunum á siöasta ári.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aöalhlutverk: Dennis Christo-
pher, Dennis Quaid, Daniel
Stern og Jackie Earle Haley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Afgreiðum
einanBrunar
plastaStór 4
Reykjavikli
svtrAið fra
mamKlegi S
fostiKÍags ÆBS
Afitendum JRH
vonina á
viðskipia MM
monmmi að HH
kostnaðar
lausu. ^
Hagkvcemt verð
og greiðsluskil
málar við flestrn
_ hoefi.l
iorgarplaitj h f
FERÐAHÓPAR
F:y jaflug vekur athygii
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
LeitiÖ uppíýsinga i simum
1-1534 eÖa 1464.
EYJAFLUG
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope byggö
á sögu eftir Alistair MacLean.
Fyrst voru þaö Byssurnar frá
Navarone og nú eru þaö
Hetjurnar frá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aöalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
JHASKOLABIOj
% •*.. :/no -—
Sfmi 22140
Atökin um
auðhringinn
SIDNEYSHELDON’S
BLOODLINE
Ný og sérlega spennandi lit-
mynd eftir eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons
' „BLOODLINE”. Bókin kom
út í Islenskri þýöingu um
síöilstu jól undir nafninu
„BLÓÐBÖND”.
Leikstjóri: Terence Young
Aöalhlutverk Adrey Hepburn,
James Mason, Romy
Schneider, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Bönnuö innan 16 ára.
Fáar sýningar eftir
Þokan
Spennandi ný bandarfsk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburöi.
Leikstjóri: John Carpenter
Aöalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 16 ára.
■BORGÁFLw
DfiOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(titvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
frumsýnir:
„Þrælasalarnir"
Mynd sem er i anda hinna
geysivinsælu sjónvarpsþátta
„Rætur”
SÝND A BREIÐTJ ALDI
MEÐ NÝJUM SÝNINGAR-
VÉLUM.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01
Bönnuö innan 16 ára
lsl. texti.
Guilræsið
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán sög-
unnar. Byggö á sannsögu-
legum atburöum er áttu sér
staö I Frakklandi áriö 1976.
Islenskur texti
Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11
Bönnuö börnum
Hörkuspennandi ný litmynd
um svik og hefndir.
Sophia Loren, James Coburn.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Dauðinn á Níl.
Spennandi litmynd eftir sögu
Agr.iha Christie.
Sý'id kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
-------salur IP^--------
Hefnd hins horfna
Spennandi og dularfull
amerlsk litmynd, hver ásótti
hann og hvers vegna, eöa var
þaö hann sjálfur.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABfÓ
. Slmi 31182
óskarsverð-
launamyndin:
She fell in love with him
as he fell in love with her
But she was still another man's reason
forcoming homc.
Heimkoman
Heimkoman hlaut
óskarsverölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamiö handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Roliing
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góö skil,
mun betur en Deerhunter
geröi. Þetta er án efa besta
myndin ! bænum....”
Dagblaöiö.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ný „stjörnumerkjamynd”:
I Bogmannsmerkinu
Sérstaklega djörf og bráh-
fyndin, ný donsk kvikmynd i
litum.
ABalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
fsl. texti
Stranglega bönnuh innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
apótek
Næturvarsla lyfjabúöanna
vikuna 18.—24. júll er í Vestur-
bæjarapöteki og Háaleitisapó-
teki. Kvöldvarslan er í
Háaleitisapóteki
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12. Upplýsingar i sima
5 16 00.
slökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk — slmi 1 11 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær — simi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk — slmi 1 11 66
Kópavogur — slmi 4 12 00
Seltj.nes — slmi 1 11 66
Hafnarfj. — slmi 5 11 66
Garöabær— slmi5 1166
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin —alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspítali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlkur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspltalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vffilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa dbreytt 16630 og 24580.
Landssamtökin Þroskahjálp
15. júlí var dregiö I almanaks
happdrætti Þroskahjálpar.
Upp kom nr. 8514 Nr. i jan.
8232 — I febr. 6036 — I aprfl nr
5667 I mal nr. 7917 — I júní nr.
1277 — hefur ekki veriö vitjaö.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155
Opiö mánudaga-föstudaga kl
9-21, laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Opiö mánu
daga-föstudaga kl. 9-21
laugardaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán, Afgreiösla í Þing
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sölheimasafn, Sólheimum 27,
slmi 36814. Opiö mánudaga
föstudaga kl. 14-21, laugar
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn, HólmgarÖi 34
slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu
daga-föstudaga kl. 10-16.
Iiofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, sími 27640. Opiö mánu
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju
slmi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabllar, Bækistöö
Bústaöasafni, slmi 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum
1. júni-31. ágúst.
tilkynningar
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins I Reykjavík
ráögerir ferö á landsmót
Slysavarnafélagsins aö Lundi
1 öxarfiröi 25.-27. júli n.k.
Lagt veröur af staö aö kvöldi
24. Allar upplýsingar eru gefn
ar á skrifstofu félagsins,simi:
27000, og á kvöldin I slmum
32062 og 10626. Eru félags
konur beönar aö tilkynna þátt
töku sem fyrst og ekki síöar en
17. þ.m..
Feröanefndin
minningarspj
Kvenfélag Háteigssóknar
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd I
Bókabúö Hlíöar, Miklubraut
68,sími: 22700, Guörúnu,
Stangarholti 32, simi: 22501,
Ingibjörgu Drápuhllö 38,slmi:
17883, Gróu Háaleitisbraut 47,
slmi: 31339,og tlra og skart-
gripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólfsstræti 3,
slmi: 17884.
iæknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingaí um laekna og lýtja-
þjónustu í sjólfsvara 1 88 88.
. Tannlæknavakt er J Heilsu- í
verhdarstööinni áíla laugar-
jtega og sunnudaga frá kl.
, 17.ou — 18.00, sími 2 24 14J
Minningarkort Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, sími 16700.
Holtablómiö, Langholtsvegi
126, sími 36711.
Rósin, Glæsibæ.slmi 84820.
Bókabúöin Alfheimum 6, slmi
37318.
Dögg Alfheimum,slmi 33978.
Elín Kristjánsdóttir, Alf-
heimum 35, slmi 34095.
Guörlöur Glsladóttir,
Sólheimum 8, slmi 33115.
Kristln Sölvadóttir, Karfavogi
46, sími 33651.
Happdrætti Síminn
er 81333
Happdrætti FEF:
DREGIÐ hefur veriö I happ-
drætti Félags einstæöra for-
eldra og komu vinningar á eft-
irtalin númer: — AMC-potta-
sett 6256, Vöruúttekt frá Grá-
feldi 7673, Vöruúttekt frá
Vörumarkaöi 8411, Vikudvöl I
Kerlingarfjöllum f. tvo 4646,
Lampi frá Pllurúllugardlnum
6120, Útivistarferö fyrir tvo
9146, Grafikmynd eftir RUnu
5135, Heimilistæki frá Jóni Jó-
hannesson & Co. 738, Heimilis-
tæki frá Jóni Jóhannesson &
Co. 3452.
Vegna sumarleyfa I júlí-
mánuöi á skrifstofu FEF
veröa vinningar afhentir,
þegar hún opnar á ný þann 1.
ágUst.
DJOWIUIM
Pípulagmr
Nýlagnlr. breytiHg-
ar, hitáveifutengigg-
ar. <
Simi 36929 (milli kt.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvötdin)
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Copyright 1980
Ihe Regiiter ond Iribune
Syndicole. Inc.
Ég hlakka til aö veröa stór og geta gert allt sem
ég vil og þurfa ekki aö hafa áhyggjur af neinu.
útvarp
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekinn
þáttur Bjarna Einarssonar
frá deginum áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Asa Ragnarsdóttir heldur
áfram aö lesa „Sumar á
Mlrabellueyju” eftir Björn
Rönningen I þýöingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Man ég þaö, sem löngu
ieiö”. RagnheiÖur Viggós-
ddttir sér um þáttinn.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar
11.15 Morguntónleikar.
Maurice André og Jean-
Francois Paillard-kammer-
sveitin leika Trompetkon-
sert I D-dúr eftir Michael
Haydn/Kammersveitin f
PragleikurSinfóníu I D-dúr
eftir Luigi Cherubini.
12.00 Fréttir. Tónleikar. Til-
kynningar. A frfvaktinni.
Sigriln Siguröardóttir
kynnir óskalög sjomanna.
14.30 Miödegissagan:
„Fyrsta greifafrúin af
Wessex” eftlr Thomas
Hardy. Einar H. Kvaran
þýddi. Auöur Jónsdóttir
byrjar lesturinn
15.00 Tdnleikasyrpa. Tónlist
lir ýmsum áttum og lög leik-
in á ólík hljóöfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar. John
de Lancie og Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna leika
„Blómaklukkuna”, tónverk
fyrir óbö og hljómsveit eftir
Jean Francaix, André
Previn stj. / Cristina Ortiz,
Jean Temperley
Madrigalakór og Sinfónlu-
hljómsveit Lundúna leika
„The Rio Grande”, tónverk
fyrir planó, mezzósópran,
kdr og hljómsveit eftir
Caonstant Lambert /
Strengjasveit Sinfónlu-
hljómsveitar lslands leikur
Litla svltu eftir Arna
Björnsson, Páll P. Pálsson
stj. / Sinfóníuhljómsveit ls-
lands leikur Forna dansa
eftir Jdn Asgeirsson, Páll P.
Pálsson stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir J.P. Jersild. Guörún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Frá ólympfuleikunum.
Stefán Jón Hafstein talar
frá Moskvu.
19.40 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur. Umsjónarmenn: Kristln
H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
20.05 Frá óperuhátföinni í
Savonlinna I fyrra. Arto
Noras og Eero Heinonen
leika saman á selló og
pfand. a. Adagio og allegro
op. 70 eftir Robert
Schumann. b. Sónata op. 19
eftir Sergej Rakhmaninoff.
c. Sónata f C-dúr op. 119 eftir
Sergej Prokofjeff.
21.15 Frá fjóröungsmóti
hestamanna á Vesturlandi.
1 þessum seinna þætti frá
mótinu er rætt viö Leif Kr.
Jdhannesson framkvæmda-
stjdra mótsins, Eyjólf
Jóhannsson bónda aö Sól-
heimum, Dalasýslu, aldurs-
forseta mótsins og Ragnar
Tómasson.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir lýkur
lestri sögunnar (19).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Nú er hann enn á norö-
an”. Þáttur um menn og
málefni á Noröurlandi.
Umsjón: Hermann Svein-
björnsson og Guöbrandur
Magnilsson.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Konung-
legi leikarinn Ebbe Rode á
skytningi meö skopfuglun-
um Storm P., Knud Poulsen
og Gustav Wied.
23.35 Tivolfhljómsveit n f
Kaupmannahöfn leikur
Konsert-polka og Vals
Lovísu drottningar eftir
H.C. Lumbye, Svend
Christian Felumb stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið NR. 135 — 21. júll 1980. Kaup
Sala
1 BandarikjadollaY..................
1 Sterlingspund .......................
1 Kanadadollar............ ..........
100 Danskar krónur .....................
100 Norskar krónur .....................
100 Sænskarkrónur .................
100 Finnsk mörk ........................
100 Franskir frankar....................
100 Belg. frankar.......................
100 Svissn. frankar............'......f.
100 Gyllini ..........................
100 V.-þýsk mörk ............i..........
100 Lirur...............................
100 Austurr. Sch........................
100 Escudos..............................
100 Pesetar .............*..............f
100 Yen................-................
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindl) 14/1
frskt pund
489,50 490,60
1162,60 1165.20
424.70 425.70
9087.10 9107.50
10185.20 10208.10
11896.40 11923.10
13601.00 13631.60
12108.10 12135.30
1755.70 1759.70
30632.00 30700.90
25700.30 25758.00
28124.10 28187.30
59.09 59.22
3965.15 3974.05
1003.10 1005.30
690.40 •692.00
222.85 222.36
649.83 651.30
1055.00 1057.40