Þjóðviljinn - 22.07.1980, Síða 16

Þjóðviljinn - 22.07.1980, Síða 16
DJQÐVIUINN Þriöjudagur 22. júli 1980 Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9*20 mánudaga tll föstudaga. t'tan þess tlma er hœgt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hœgt aö ná í afgreiöslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla 81663 ^'Í»»aBR5i _______________ A sameiginlegum fundi þingmanna og borgarfulltrúa Eeykjavikur I gær um málefni Hitaveitu Reykja- vikur var samþykkt að sérstök nefnd skipuft þingmönnum og borgarfulitrúum skyldi fjalla um þær mis- munandi álitsgerftir sem fyrir liggja um hækkunarþörf Hitaveitunnar. Formaftur nefndarinnar er Gunnar Thoroddsen forsætisráftherra. Ljósm: eik. Hitaveita Reykjavíkur: Mjög skiptar skoftanir eru meftal sérfræftinga rikisstjórnarinnar ann- ars vegar og sérfræftinga borgarinnar hins vegar á þvi hver hækkunar- þörf Hitaveitu Reykjavikur er mikil. Hér ræftast þeir Egill Skúli, Guft- mundur G. og Óiafur Ragnar vift I upphafi fundarins i gær. Ljósm: eik. Hækkunarþörfin könnuð — af sameiginlegri nefnd þingmanna og borgarfulltrúa Nifturstafta fundarins var sú aft vift ákváftum aft fela sérstakri nefnd sem skipuft er þingmönnum og borgarfulltrúum Reykjavikur aft kanna þær mismunandi álits- gerftir sérfræftinga er fyrir iiggja um hækkunarþörf Hitaveitu Reykjavikur”, sagfti Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi er Þjóftviljinn ræddi vift hana um sameiginlegan fund þingmanna og borgarfulltrúa i gær þar sem fjallaft var um fjárhagsstöftu Hitaveitunnar. Fundur þessi stóft I nær fjóra klukkutfma. „Fyrirfundinum lágu tvær álits- gerftir”, sagði Adda Bára enn- fremur” og var þar annars vegar um aft ræfta álit gjaldskrár- nefndar rikisstjórnarinnar og hins vegar álit stjórnar veitu- stofnana Reykjavikur. Þaft bar all mikift á milli þessara tveggja álitsgerða og á grundvelli þeirra deildu menn um hækkunar- þörfina. Fundurinn komst ekki aft sam- eiginlegri niðurstöftu á þessu stigi um hækkunarþörf Hitaveitunnar. Hins vegar var var ákveöiö eins og ég sagði áðan að fela sérstakri nefnd að fara ofan i þær mismun- andi álitsgerðir sérfræðinga er fyrir liggja og leggja fyrir næsta fund borgarfulltrúa og þing- manna. Nefnd þessi mun fljötlega koma saman og er Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra for- maður hennar. Ég tel mjög jákvætt að þetta mál skuli nú vera skoöað I sam- einingu af þingmönnum og borgarfulltrúum Reykjavikur i stað þess að þessir aðilar séu aö fjalla um máliö hver i sinu horni” sagði Adda Bára að lokum. —þm Viðræður ASÍ ogVMSS hefjast í dag: 20% hjá VMSS s/Um 20% af okkar um- bjóðendum starfa nú hjá aðilum innan Vinnumála- sambands samvinnufélaga hjá ríki og bæ, þannig að Vinnuveitendasambandið er langt frá því að vera einrátt á markaðinum" sagði Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi Alþýðusambands Islands er Þjóðviljinn spurðist fyrir um þetta atriði í gær. Eins og kunnugt er þá sleit Vinnuveitendasambandið við- ræðum við Alþýðusambandið fyrir helgi, en að ósk ASI hefur sáttasemjari boðaö til formlegs sáttafundar milli Alþýðusam- bandsins og Vinnumálasambands samvinnufélaga og hefst fundur- inn klukkan 2 i dag. —Þm Málefhi Olíumalar til umrœðu í bœjarstjórn Kópavogs: Á bærinn að taka frumkvæði að lausn? Málefni Oliumalar h.f. hafa verift mikift á döfinni aft undan- förnu. Fyrirtækift heldur áfram aft hiafta á sig skuidum dag frá degi og svo er málum komið aft ekki hefur verift hægt aft halda aftalfund félagsins þvi enginn hef- ur viljað taka sæti I stjórn þess. Komift hefurtil tals aft rikift gerist mefteigandi i fyrirtækinu meft fjárfestingu I jöfnunarhlutabréf- um, en eins og er hefur ekkert frekar gerst f þvi máli. Mörg sveitafélög eru hluthafar i Oliu- möl h.f. og eiga hagsmuna aft gæta varftandi starfsemi féiags- ins. Nú liggur fyrir bæjarráfti Kópavogs tiilaga um aft Kópa- vogskaupstaftur taki frumkvæftift i aft finna iausn á Oliumalarmál- inu svonefnda. A bæjarstjórnarfundi i Kópa- vogi sl. föstudag lögðu tveir af fulltrúum Alþýðubandalagsins, Asmundur Asmundsson og Adolf J. Pedersen.fram tillögu um að bæjarstjórn samþykkti að fela bæjarráði að taka afstöðu til þess hvort Kópavogskaupstaður eigi aö eiga frumkvæði aö lausn Oliu- malarmálsins með sérstakri til- lögugerð þar að lútandi. Tillaga kom frá Jóhanni H. Jónssyni form. bæjarráðs um aö tillögu As- mundar og Adolfs yrði visað beint til bæjarráðs en það var fellt með sex atkvæðum gegn fjórum. Til- laga þeirra Asmundar og Adolfs var siðan samþykkt með sjö sam- Listahátíðin í Wiesbaden örlátari en Reykjavíkurborg: Sinfónían fær farareyri að utan Þatf ekki á fjátframlögum frá rekstraraðilum að halda " —— hljóða atkvæðum. Það kom fram i viðtali viö As- mund að þaö væri ekki forsvaran- legt að Kópavogskaupstaður geröi ekki upp hug sinn til fyrir- tækisins þegar eignaraðild bæjar ins væri um 15%. Þaö væri mikil ábyrgö aö axla fyrir bæjarstjórn aö sitja aðgerðarlaus hjá og gera ekkert i málefnum Ollumalar h.f. þegar skuldirnar hlæöust upp. Þá sagöi Asmundur aö lokum aö sér þætti þaö lika óeölilegt og ekki viðurkvæmilegt að menn væru svo lausbeislaðir I afstööu sinni til málsins eins og virtist með suma bæjarstjórnarfulltrúa. Þess skal getiö aö fulltrúar Framsóknar og Alþýöuflokks sátu hjá við af- greiöslu málsins til bæjarráðs. —A.Þk/J. ---------------------------------1 Stjórn Sinfóníuhljóm- sveitar Islands hefur ákveöið að þiggja boð um hljómleikahald í Austur- ríki og um þátttöku í listahátíð í Wiesbaden i maí á næsta ári, þrátt fyrir þær vöf lur sem voru á borgarráði Reykjavíkur við afgreiðslu styrk- beiðnar hljómsveitarinn- ar fyrir tveimur vikum. Það hefur nú gerst að listahátíðin í Wiesbaden hefur hækkað til muna þá upphæð sem ákveðið hafði verið að láta af hendi rakna til þangað- komu hljómsveitarinnar og auk þess er von á styrk frá Norræna menningar- málasjóðnum. Þess ger- ist þvi ekki þörf fyrir Sinfóníuhljómsveitina að þiggja þau fjárframlög sem ríkiðog ríkisútvarpið höfðu gefið vilyrði fyrir í þessu skyni, né heldur að leita aftur á náðir Rey k ja víkurborga r vegna utanfararinnar. „Ánægjuleg málalok” IngiR. Helgason, hrl., sem er fulltrúi borgarinnar i stjórn Sinftíníuhljómsveitarinnar, staö- festi þetta I samtali við Þjóövilj- ann I gær. Hann sagöi aö þetta væru mjög ánægjuleg málalok þvifrestursá sem hljómsveitin hefur til aö tilkynna um þátt- töku sina væri að renna út. Þessi góöi árangur væri aö þakka framkvæmdastjóra hljómsveit- arinnar, Sigurði Björnssyni, óperusöngvara, sem haft hefði veg og vanda að öllum undir- búningi fararinnar. Aö beiðni hans hefði listahátiðin i Wiesbaden nú hækkað styrk sinn til muna og gæti stjórn hljómsveitarinnar þvi staöfest þátttökuna. Óskandi væri að hljómsveitinni tækist nú áfram- haldandi undirbúningur farar- innar jafn vel þvi þá væri vist að hún myndi standa sig meö mikl- um sóma I hljómleikaförinni. Harma undirtektir borgarráðs Ingi sagði aö sem fulltrúi Reykjavikur I stjórn hljóm- sveitarinnar yrði hann hins veg- ar aö harma þær undirtektir sem erindi hljómsveitarinnar hlauti borgarráöi fyrir tveimur vikum. Ljóst heföi verið frá upphafi að ekki hefði veriö hægt aö biða með þátttökutilkynn- ingu til áramóta eöa lengur og þess vegna heföi veriö nauösyn- legtaö afla vilyröa frá rekstrar- aðilum hljómsveitarinnar nú. Rikið og rikisútvarpiö hefðu Ingi R Sjöfn hafa Helgason: Davift misst glæpinn. brugöist vel við en borgarráð ekki. Það væri þvi ekkert annaö en léleg afsökun, sérstaklega frá manni eins og Daviö Odds- syni, sem sjálfur heföi reynslu af undirbúningi listahátlöa, að segja nú að erindið gæti beðið afgreiðslu fjárhagsáætlunar næsta árs. Þau Davlö og Sjöfn Sigurbjörnsdtíttir, sem lýst hefði þvi sama yfir, hefðu nú misst glæpinn þvi stuðningur þeirra viö utanför hljómsveitar- innar væri ekki lengur nauösyn- legur. Reiðin vondur ráðgjafi Aö lokum sagði Ingi, að grein Daviðs Oddssonar um þetta mál I Morgunblaðinu s.l. sunnudag bæri þess vitni að reiðin væri lé- legur ráögjafi. „Pólitiskur skætingur um gullkistur Alþýðubandalagsins og Ikarus vagna er ekki svara verður”, sagöi Ingi. „Björgvin Guö- mundsson og Sigurjón Péturs- son veröa sjálfir aö svara fyrir þaö hvort þeir hafa einhvern timann flutt eöa stutt tillögu um aö fella niöur framlag borgar- innar til Sinfóniuhljómsveitar- innar. Afstaöan til hljómsveit- arinnar fer ekki eftir pólitiskum flokkalinum”, sagöi Ingi. „Það Framhald á bls. 13 I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.