Þjóðviljinn - 25.07.1980, Qupperneq 1
1
UOWIUINN
Föstudagur 25. júli 1980 —167. tbl. 45. árg.
Snorri Jónsson forseti ASt og Guftlaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari ræftast vift i upphafi
fundar I gær.
ASÍ og VMSS halda áfram viörœðum sínum:
VSÍ neitaði að vera með
ASÍ býður VSÍ til sérviðræðna
„Á fundi okkar meft Vinnu-
málasambandinu ræddum vift
aftallega þá stöftu sem komin er
upp eftir aft Vinnuveitendasam-
bandift hefur neitað aft koma inn i
viftræftur okkar og VMSS”,sagfti
Haukur Már Haraldsson blafta-
fulltrúi Alþýftusambandsins i
samtali vift Þjóftviljann i gær.
Vinnuveitendasambandift tii-
kynnti sáttanefnd i gær aö þaft
teldi rétt að ASt lyki viðræftum
sinum vift VMSS áftur en viftræður
hæfust á ný milii VSt og ASt.
„Þaö er ljóst aö VSt vill ekki
koma inn i viöræöur ASI og VMSS
á grundvelli tillagna VMSS”,,
sagöi Haukur Már ennfremur.
„ASI og VMSS telja hins vegar
enn forsendur fyrir viöræöum sln
i milli og þvi hefur veriö ákveöiö
aö koma aftur saman til fundar
kl. 2e.h. á morgun, föstudag. Viö i
ASI vildum þó, aö kannaö væri
hvort VSI væri tilbúiö til viöræöna
viö okkur eitt sér, þannig aö Al-
þýöusambandiö ræöi viö VSI og
VMSS sitt i hvoru lagi. Til aö
kanna þetta hefur sáttasemjari
boöaö ASI og VSl til fundar I
fyrramáliö kl. 10”,sagöi Haukur
Már aö lokum.
Þvi má bæta viö aö VSI hefur
fallist á aö hitta samninganefnd
ASI aö máli I fyrramáliö.
— þm
Dagvistunarmálin í Reykjavík
Fjögur dagheimilí í haust
Skóladagheimili í Austurbæjarskólanum
„Við fengum þær góðu
fréttir i gær að þau dag-
vistunarheimili sem
eiga að komast i gagnið
á árinu verða öll tilbúin
á réttum tima”, sagði
Guðrún Helgadóttir i
samtali við Þjóðviljann.
Fundur var haldinn i félags-
málaráöi borgarinnar I gær og
tekin fyrir skýrsla frá borgar-
verkfræöingi um dagvistarstofn-
anir sem I byggingu eru.
Fjögur dagheimili veröa tekin i
notkun seinna á árinu, viö Iöufell
um miöjan september, viö Fálka-
bakka 1. ndvember, viö Hálsasel
og Blöndubakka 1. des.Þá veröur
fljdtlega boöin út bygging dag-
heimilis viö Ægissiöu, en fram-
kvæmd hefst á næsta ári.
„Þaö er margt aö gerast hjá
okkur, sagöi Guörún. „Þaö má
nefna aö viö höfum ráöift 6 nýjar
forstööukonur á fimm dagheimili,
en þaö veröur aö segjast aö þaö
gengurillaaöfá fóstrur til'starfa.
Þaö stafar bæöi af þvi hvaö starf
þeirra er illa launaö og eins vegna
hins aö þær fá engan tima til aö
undirbúa sig llkt og kennarar fá.
Þaö veröur aö gerast utan vinnu-
tima. Þetta er afskaplega krefj-
andi vinna sem á fóstrum hvilir,
þær sjá um næstum allt þaö
uppeldi sem áöur fór fram á
heimilunum. En Sóknarkonurnar
eru eins og björgunarsveit I þess-
um fóstruskorti”, sagöi Guörún.
Þá má geta þess aö félagsmála-
ráö ætlar aö gera tilraun meö aö
láta skóla reka skóladagheimili
og er þaö algjör nýlunda. 1.
september næstkomandi tekur
slikt heimili til starfa i Austur-
bæjarskólanum.
—ká
Allt óákveöiö með siglingar á ferskri sild í haust
50 þúsund lestir af síld
j Flutningur á eldsneyúskerfi
■ setuliðsins? — j
j Ný Jlugstöðvarbygging :
U Vellinum? Sjá baksíÓUj
Tillögur Vinnumálasambandsins:
Hófleg hækkun
gegn frestun
Engar kröfur um afnám félagslegra
réttinda og helming vísitölu
Tillögur þær sem
Vinnumálasamband
samvinnufélaga lagði
fram á viðræðufundi
sinum með ASÍ s.l.
þriðjudag eru i 6 liðum.
Meginatriði tillagnanna
eru eftirfarandi:
1) Lagt er til aö samræmda
samningaum, eöa svo-
kölluöum kjarnasamningi
veröi frestaö. Timinn veröi
notaöur til aö kanna hvernig
slikum samningi veröi á
komiö. 1 þvi sambandi er m.a.
rætt um einföldun launa-
flokkaskipunar.
2) Gert er ráö fyrir kauphækkun
er gæti oröiö ákveöin prósenta
eöa krónutala. Einnig er rætt
um aö hluti hækkunarinnar
gæti oröiö I slysa- eöa sjúkra-
bótum I formi trygginga. Þá
er lagt til aö hugaö veröi aö
misræmi launa fyrir sömu
störf t.d. eftir þvi hvort menn
séu i Dagsbrún eöa Verslunar-
mannafélagi Reykjavikur.
3) Gert er ráö fyrir aö visitala
veröi i samræmi viö svokölluö
Olafslög, þ.e. aö veröbætur
veröi hlutfallslegar.
4) Lagt er til aö framkvæmd
veröi athugun á hlut hinna
tekjulægstu og i þvi sambandi
kannaöur möguleiki á aöild
rikisins I þeim málum.
5) Lagt er til aft samningar gildi
fyrir alla félaga Alþýöusam-
bandsins.
6) Lagt er til aö gildistimi sam-
komulags veröi eitt ár.
Hallgrimur Sigurösson for-
maöur VMSS hefur lýst þvi yfir
aö hann telji eölilegt aö bjóöa ASI
hóflegar kauphækkanir, gegn þvi
aö samræmda samningnum veröi
frestaö. Akveönar tölur hafa þó
ekki fengist uppgefnar. _þm
Flugleiöir setja kosti
18% hœkkun, ríkisstyrkir eða ekkert flug!
Forstjóri Flugleifta hefur sett
rikisstjórninni þrjá kosti i bréfi
dagsettu 18. þ.m. til samgöngu-
ráftherra. Segir þar aft leggja
verfti innanlandsflugið niftur efta
taka upp beina rikisstyrki til þess
ef ekki verfti orftift vift beiftni
félagsins um 18% hækkun 1. ágúst
n.k. en sú beiftni er miðuð vift aft
enginn taprekstur verfti á árinu.
I bréfi sinu til Steingrims Her-
mannssonar, segir Siguröur
Helgason aö heildartap innan-
landsflugsins s. 1. 5 ár nemi 2,7
miljöröum króna og eftir aö
aöeins var leyfö 9% hækkun 5. júli
s.l. stefni tapiö á þessu ári i 238
miljónir króna. Þar kemur einnig
fram aö ákveönar breytingar hafi
veriö geröar til þess að auka hag-
kvæmni innanlandsflugsins, m.a.
hafi veriö teknar i notkun afl-
meiri og buröarmeiri flugvélar og
smærri félögum fengnar flug-
leiöir sem betur henta öörum
flugvélategundum. Heföi þessara
aögeröa ekki notiö viö, væri tapiö
mun meira.
Þá kemur fram I bréfinu aö far-
gjöld hér eru mun lægri en
algengast er á hinum Norður-
löndunum og munar þar allt aö
105%, og einnig er bent á aö t.d. I
Noregi sé starfsemi innanlands-
flugs styrkt verulega af hinu
opinbera.
I lokaoröum segir aö nauösyn-
legt sé fyrir stjórnendur fyrir-
tækisins aö fá vitnesku um fyrir-
ætlanir rikisstjórnarinnar varö-
andi málefni innanlandsflugsins.
Ef svo haldi áfram sem horfi, aö
ekki veröi leyfö verölagning i
samræmi viö kostnaö, hljóti aö
leiöa aö þvi aö ekki veröi grund-
völlur fyrir þessa starfsemi til
lengdar. Sú spurning hljóti aö
vakna hvort stefna rikisstjórnar-
innar sé sú aö eðlileg verölagning
fáist eöa aö beinir rikisstyrkir
verði veittir til aö jafna metin.
Ekki náöist i Steingrim Her-
mannsson vegna þessa máls i
gærdag.
—AI
Sumarbástaðir LÍÚ aðHellnum
Stöplarnir hurfu
Loðnuskip fá að veiða 7500 lestir
Á furfdi sem sjávarút-
vegsráðherra hélt í gær-
morgun með hagsmunaað-
ilum vegna komandi síld-
veiðivertíðar var ákveðið
að heimila veiðar á 50 þús-
und lestum af síld á vertíð-
inni. Hafrannsóknarstofn-
un hafði áður lagt til 45
þús. lesta hámarksafla.
Þá var einnig ákveöiö að loönu-
skip sem hafa sótt um leyfi til
sildveiöa i haust fái aö veiöa sam-
tals 7500 lestir i hringnót en aörir
hringnótabátar 24.500 lestir og
reknetabátar 18 þús. lestir.
Aö sögn Jóns B. Jónassonar
deildarstjóra i sjávarútvegsráöu-
neytinu var allri ákvörðun um
siglingu meö ferska sild á erlend-
ar hafnir frestaö þar til liöiö er á
vertiöina og útséö meö sölusamn-
inga á saltaöri sild og hráefnis-
þörf fyrir niöursuöu. „Þaö er ljóst
aö ef eitthvaö veröur um sigling- *
ar meö sild þá kemur þaö ekki til
fyrr en I nóvember”.
Alls sóttu rúmlega 50 loönuskip I
um heimild til hringnótaveiða og
103 önnur sfldveiðiskip og fá um .
90 þeirra heimild til veiöanna. I
Óvist er aö öll loönuskip fari á i '
sildveiöar.
Reknetaveiöarnar hefjast 25. I
ágúst en milli 60 og 70 bátar munu
stunda þær veiðar. j !
-Ig- I L
Þegar starfsmenn á vegum Landssambands Islenskra útvegs-
manna komu til starfa i sumarbústabalandi sambandsins aft
Hellnum á Snæfellsnesi i gær, höfftu verift numdir á brott 20
stöplar undir sumarbústafti sem steyptir voru daginn áftur.
Enn er allt á huldu um þennan atburð, en eins og skýrt hefur
verift frá i Þjóftviljanum hafa staftift yfir I sumar allharðar deilur
milli heimamanna á Hellnum og Lt(J vegna staftsetningar á
sumarbústöðum sambandsins sem verift er aft hefja byggingu á I
landi Hellna.
Margir ibúar á Hellnum telja aft meft staftsetningu bústaftanna
sé mjög þiengt að þessu litla byggftarlagi, en ýmsir aðrir ibúar
annars staftar i hreppsfélaginu hafa verift sáttir vift staftsetningu
bústaðanna.
-ig. :