Þjóðviljinn - 25.07.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júli 1980 ÞaöerfhöndumbæjarstjórnarKópavogs aö tryggja umferöaröryggi fbúanna viö Engihjalla. Ljósmynd: Ella Engihjalla lokað við Álfhólsveg: íbúarnir vinna hálfan Á fundi bæjarráðs Kópavogs þriðjudaginn 22. júli voru eftirfarandi samþykktir gerðar varðandi umferð og akstur á Engihjallavegi i Kópavogi. 1 fyrsta lagi að Engi- hjalla verði lokað við Álfhólsveg fyrir allri umferð, fyrst um sinn, til reynslu. í öðru lagi að bifreiðastöður verði bannaðar beggja vegna Engihjallans. Og i þriðja lagi að hindrun verði sett á Engihjalla á móts við Kaupgarð til þess að draga úr um- ferðarhraða og slysa- hættu. Til þess að öölast gildi þurfa sigur þessar tillögur að fara fyrir bæjarstjórn Kópavogs og sam- þykkjast þar. Það er þvi enn of snemmt að segja hverjar mála- lyktir veröa, en vonandi er að hagsmunir þeirra sem i hverfinu búa og vilja skapa sér rólegt og öruggt umhverfi verði teknir fram fyrir umferðarpólitík og gróðasjónarmið verslanaeig- enda. —áþj Smári Geirsson: Góð danshljóm- sveit nauðsynlegur þáttur f fjöl- breyttu bæjarlifi. finnanlega þurrk, þvi gras væri oröið úr sér sprottið, vfðast hvar, hjá bændum I Norðfjaröarsveit. Félagslif sagði Smári aö væri með miklum blóma á Neskaup- stað. Sérstaklega bæri þar á starfsemi Hestamannafélagsins Blæs og iþróttafélagsins Þróttar, enda væri sumarið meira þeirra árstimi. Mestur áhugi væri á boltaiþróttum hjá Þrótti, en þó gætti orðiö töluverðs áhuga á frjálsum Iþróttum hjá unglingun- um. Taldi Smári að þá breytingu, sem þar væri oröin á, mætti fyrst og fremst tengja þróttmiklu starfi 0.1.A. undanfariö. 9. ágúst heldur svo Þróttur glæsilega árshátið þar sem mikiö verður um dýröir hjá ungmennum staðarins og auðvitað ekki siður hjá áhuga- sömum eldri félögum. Þá sagði Smári að nýbúið væri að endur- vekja starfsemi Golfklúbbs Noröfjarðar, en hún hefði legið I láginni um nokkurra ára skeiö. Virtist mikill áhugi meðal félaga og mætti sjá kylfinga vera að öll- um stundum. Amon Ra og kvöldverður á Nesi Sumariö sagði Smári að væri blómaskeið dansleikja úti á landi. Væru Norðfirðingar vel I stakk búnir með danshljómsveitir og þeim ekki af lakara taginu. Amon Ra væri gamalgróin hljómsveit á staðnum og starfaði i sumar við miklar vinsældir eins og undan- farin niu ár. Einnig væri komin upp ný hljómsveit á staðnum: Kvöldverður á Nesi, skipuð kornungu en bráðefnilegu tón- listarfólki. Sagöi Smári að lokum aö Neskaupstaöarbúar þyrftu ekki að kviöa framtiöinni I þeim efnum, en góö danshljómsveit væri nauösynlegur þáttur til að halda uppi fjölbreyttu bæjarlifi. -áþj. Smári Geirsson, Neskaupstað: „Dauft hljóö er I forsvarsmönn- um frystihússins og telja þeir að ráðstafanir rikisstjórnarinnar hingaö til hafi ekki leyst þann vanda sem við erað etja I málefn- um frystiiðnaöarins”, sagði Smári Geirsson á Neskaupstað er við inntum hann frétta úr bæjar- lifinu. Engin ákvörðun hefur verið tekin um lokun frystihúss- ins, sagði Smári, en það mundi þýða algera lömun atvinnulifs á staönum. AB visu væri veriö aö skipa út frosnum fiski þessa dag- ana, en það væri svo litið magn að þaö leysti engan veginn það birgöavandamál sem Neskaup- staður stæði frammi fyrir. Nú væru til um 50 þús. kassar af frosnum fiski og heföi þurft að fá geymslurými á Eskifiröi og Reyðarfirði fyrir hluta þess, auk treglega hafi þó aflast upp á sið- kastiö. Nótaskipiö Börkur hefur stund- að kolmunnaveiðar það sem af er þessum mánuðL en veiöar hafa gengið treglega. Sagöi Smári að hingað til hefði veriö landaö á Neskaupstað um 800 tonnum. Skipin hefðu reynt veiöar á grunnslóð fyrir austan, en núna hefðu þau fært sig út að 200 milna mörkunum á svipaöar slóöir og Sovétmenn heföu stundaö kol- munnaveiðar um nokkra hríð. Blómlegt félagslif Varðandi veðráttu og tiðarfar sagði Smári aö litið yrði vart við hið austfirska sumarveður sem engan ætti sinn lika. Undanfarið hefði verið dumbungur i lofti og óþurrkasamt. Nú vantaði til- Útgerðin blómstrar á Neskaupstaö, þótt fiskvinnslan eigi f erfiðleikum. þess sem fengnar hefðu verið aö láni frystigeymslur hjá kaup- félaginu Fram. Til samanburðar gat Smári þess aö mesta birgöa- söfnun sem áður hefði orðiö á Neskaupstað væru 25 þús. kassar. Mikið fiskeri Samtímis þvi að lokun vofir yfir frystihúsinu fiska Noröfjaröar- togararnir mjög vel. Geröi það enn brýnni þörfina á að leysa vandmál frystiiðnaðarins sem fyrst. Mikil smábáta- og trilluútgerö er frá Neskaupstað og sagði Smári að nú stunduöu veiðar milli 40 og 50 smábátar og trillur. Kom fram hjá honum að þessi útgerð hefði blómstrað eftir að sildin hvarf af Austfjarðamiöum, en „Lítiö veröur vart við austfirska suinarveöriö” Ný verslun meö hjól og vagna Opnuö hefur verið að Há- teigsvegi 3 I Reykjavik verslunin „Hjól og vagnar” I versluninni verður lögt áhersla á sölu reiðhjóla og bamavagna, en einnig eru é boðstólum ýmsar barnavör ur s.s. barnakerrur, burðar rúm, bilstólar og fleira. Verslunin er með hir viðurkenndu „Superia” reiö hjól á boðstólum, en þau eri viðurkennd gæöavara og mjög þekkt um alla Evrópu Þá eru einnig á boðstólurr bandarfsk reiðhjól I úrvali Bamavagnarnir eru a „Scandia” gerð, dönsl framleiðsla sem farið hefui sigurför um Evrópu a! undanförnu. Verslunin er sem fyr sagði aö Háteigsveg 3 I mjö, rúmgóðu húsnæði og bila stæði eru mjög góð. tlr versluninni á Háteigsveg 3. Ný Morgan Kane: Böðullinn jrá Guerrero PrenthUsið hefur sent frá sér nýja bók I bóka- flokknum um Morgan Kane og ber hUn nafnið „Böðullinn frá Guerrero”. Sagan fjallar um viðureign Morgan Kane við hóp glæpamanna sem leitaö höföu hælis 1 mexi- könsku háfjöllunum undir verndarvæng foringja sem almennt var nefndur „Böð- ullinn frá Guerrero”. 1 bók þessari gllmir Morgan Kane við fjölþætt vandamál, m.a. reynir hann að svara þeirri spumingu hvort aö Böðull- inn frá Guerrero hafi eitt- hvert kverkatak á hinu hrottafengna mexikanska lögregluliði. Til þess að svara þessari spurningu reynir Morgan að komast I hóp glæpamanna dulbúinn sem byssuóöur morðingi. Rómantískur bókaflokkur: Sígaunablóð Prenthúsiö hefur nýlega gefiö Ut bókina „Sígauna- blóö” sem er fyrsta bókin i nýjum vasabrotsbókaflokki sem kallast „stjörnu róm- an”. Saga þessi fjallar um Onnu sem er óvenju fögur si- gaunastUlka. Anna vill ekki eiga manninn sem henni er ætlað þó hann sé bæði rikur og ástrlðumikill, þvl hún vill ekki lifa sama llfi og hann. Anna flýr um nótt. Hún fær vinnu á bóndabæ og kynnist Þóri sem vekur allar tilfinn- ingar hennar. Þau eru þó ekki örugg I paradis. EmanUel sver hefnd...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.