Þjóðviljinn - 25.07.1980, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Qupperneq 3
Heilbrigðis- og félagsmálaráðuneyti undirbúa stórátak, Föstudagur 25. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Drögum úr slysum á ári fatlaöra 1981 Starfshópur um slysavarnir tekinn til starfa Aö undanförnu hafa oröiö alvarleg slys hér á landi, fjöldi dauöaslysa hefur vaxiö og þeim fjölgar sem búa viö margs konar örkuml. Félagsmálaráöuneytiö og heilbrigöis- og tryggingaráöu- neytiö undirbúa nú vlötækt og samstillt átak á Alþjóöaári fatl- aöra 1981 tii þess aö draga úr slysaöldunnisem landsmenn hafa oröiö aö þola á liönum árum. Starf shtípur um slysavarnir var settur á laggirnar 10. júni s.l..Er hann skipaöur þeim Ólafi Ólafs- syni landlækni, sem jafnframt er formaöur, — Eyjólfi Sæmunds- syni öryggismálastjóra, — Bimi önundarsyni tryggingayfirlækni — Haraldi Henrýssyni sakadóm- ara og fulltrúa Rannsóknarnefnd- ar sjtíslysa, — Hauki Kristjáns- syni yfirlækni Slysadeildar Borg- arspitalans, — Zophaniasi Páls- syni skipulagsstjtíra rikisins og Þóröi Ingva Guömundssyni sem er fulltrúi ALFA-nefndarinnar og jafnframt ritari starfshópsins. Verkefniö sem starfshópurinn ákvaö sér er þrlþætt. í fyrsta lagi aö afla uppiysinga um orsakir og afleiöingar slysa og gera tillögur um úrbætur á grundvelli þeirra. t ööru lagi aö þrýsta á stjórnvöld um úrbætur og aögeröir á grund- velli tillaganna. Og i þriöja lagi aö dreifa upplýsingum meöal al- mennings og fá til liös viö sig stofnanir og samtök, til aö hafa áhrif á rikisstjórnina, um þær úr- bætur sem nauösynlegar eru og lagöar veröa til. Fyrsta verkefni hópsins var aö skrifa fjölmörgum samtökum og stofnunum sem miölaö gætu þekkingu og tillögum til úrbóta i slysavamamálum. Er gert ráö fyrir aö fulltrúar þessara aöila kynni starfshópnum viöhorf sln I september/okttíber næstkom- andi. Þá hefur þeim aöilum sem sæti eiga i starfshópnum veriö ætlaö, hverjum á slnu sviöi, aö vinna nauðsynlegar upplýsingar og gögn fyrir hópinn. Markmiö meö þeirri gagnaöflun er aö kort- leggja slysavalda, þ.e. hverjir veröa fyrir slysum, hvar, hvenær og hvernig. A grundvelli þeirra upplýsinga á sföan aö vera hægt aö gera sér grein fyrir hverra úr- bóta sé helst þörf. Slys i heimahúsum Þegar er unniö aö sérstakri at- hugun á slysum I heimahúsum. Hefur Erika Friöriksdóttir þaö verkefni aö rannsaka um 5.000 slys i'heimahúsum hér á landi og er starf hennar hluti af samnor- rænu slysarannsóknarverkefni. Er ætlunin þegar könnun er lokið aö vinna upplýsingarit til útgáfu, þarsem koma fram leiöbeiningar um hvernig beri aö foröast slys I heimahúsum. öryggisbelti Bæklingur hefur veriö gefinn út á vegum Landlæknisembættisins og ALFA-nefndarinnar er kallast Umferöarslys og öryggisbelti. Þar er mælt meö ýmsum ráöstöf- unum til aö draga úr umferöar- slysum. Helstu atriöi sem þar eru nefnd eru, — aö umferöarfræösla veröi stóraukin I grunnskólum landsins, — aö ökukennsla veröi bætt mjög frá þvl sem nú er og Amerísk kvikmyndavika: 13 Bandarískar heimildamyndir Amerisk kvikmyndavika hefst i Regnboganum á morgun. Þar veröa sýndar 13 heimildamyndir sem eiga þaö sameiginiegt aö vera framleiddar af mönnum sem standa utan viö hinn ameriska kvikmyndaiönaö. Þaö er islensk- ameriska félagiö og Sigurjón Sighvatsson sem aö kvikmyndavikunni standa, en Sigurjón stundar nám I kvik- myndagerö i Bandarikjunum. I tilefni af vikunni eru staddir hér á landi tveir kvikmyndaframleiö- endur, Mitchell Biock og Ben Shedd sem eiga báöir myndir á vikunni. Þeir félagar ræddu viö blaöa- menn I gær um kvikmyndir I Ameriku og þá kvikmynda- geröarmenn sem reyna aö vinna sjálfstætt og gera myndir eftir eigin hugmyndum og hugsjónum. Oft á tlöum er um að ræöa póli- tlskar myndir eöa myndir sem fjalla um mál sem Hollywood - iönaöurinn sinnir ekki og þykir ekki gróöavænlegar. Sjálfstæöir framleiöendur hafa stofnaö meö sér samtök og dreif- ingarfyrirtæki og sinna markaöi sem stóru félögin koma vart nærri. Þegar þeir Block og Shedd sögöu frá markaöinum þar vestra varö mér hugsaö: Allt er til I Amerlku. t Bandarlkjunum er mikiö um þaö aö bókasöfn hafi einnig kvikmyndadeildir og láni út kvikmyndir. Þá kaupa skólar einnig mikiö af kvik- myndum ekki sist myndir sem hægt er að nota viö kennslu. Þessum stóra markaöi sinna framleiöendur heimildamynda. Block sagði aö fyrir svona tlu árum heföi alla unga bandarlkja- menn dreymt um aö skrifa skáld- sögu, þar áöur ætluðu allir aö veröa kvikmyndastjörnur, en á seinni árum hafa margir snúiö sér aö kvikmyndagerö og nú streyma myndir á markaöinn sem hafa ýmislegt ab segja um bandarískt þjóöfélag. Þaö er sko endin Hollywood framleiösla. A k v i k m y n d a v i k u n n i sem stendur til 1. ágúst veröa sýndar margar merkar myndir t.d. um fræga djassleikara svo sem Duke_ Ellington, mynd Blocks fjallar um nauögun, en mynd Shedds er um flug. Hún fékk óskarsverðlaun áriö 1979 sem besta heimildamyndin þaö ár. Hér er merkisviöburöur á feröinni og kvikmyndaunnendur geta notaö siöustu sjónvarpslausu dagana til aö njóta góörar kvik- myndalistar. —ká Bandarisku leikstjórarnir Ben Shedd og Mitchell Block eru gestir kvik- myndavikunnar i Regnboganum. Þeir eiga hvor sína myndina á vik- unni, önnur er óskarsverölaunamynd en hin hefur vakiö mikla athygli enda fjallar hún um nauögun. — Ljósm.: Eila. Leikarinn Peters Sellers látinn Breski leikarinn Peter Seilers lést i fyrrinótt 54 ára aö aldri. Hann var einn þekktasti gaman- leikari Breta og varö einkum frægur fyrir tiilkun sina á franska lögreglustjo'ranum Clousseau I myndinni um Bleika Pardusinn og þeim sem á eftir henni fylgdu. Nú I ár var Sellers tilnefndur til Óskarsverölauna fyrir leik sinn I myndinni Being There, sem byggö er á samnefndri sögu eftir Jerzy Kosinski. Hún er ein skarp- asta ádeila á bandariskt sam- félag sem lengi hefur sést á hvita tjaldinu og glæsilegur endir á ferli Petter Sellers sem oft hefur tekist aö kalla fram hlátur miljóna kvikmyndaunnenda meö sérkennilegu látbragöi og tali. —ká Peter Sellers I hlutverki Clousseaus iögreglustjóra sem varö aö bregöa sér Iýmis gerfi Ieltingaleik sinum viö bófa heimsins. A alþjtíöaári fatlaöra veröur gert samstiilt átak til þess aö afstýra slysum, sem ekki aðeins valda dauösföllum heldur örkumlum fjölda manna á ári hverju. Myndin er tekin á endurhæfingadeild Borgarspitalans viö Grensás. námskröfur til ökuprófs stórhert- ar, —-aönotkunöryggisbelta fyrir bifreiöastjóra og farþega i fram- sæti veröi lögleidd hérlendis, — aö lagt veröi bann viö þvi aö börn undir 12 ára aldri sitji I framsæt- um bifreiða viö akstur, — aö hnakkapúöar veröi lögleiddir I bllum, — aö lýsing og merking akbrauta veröi bætt, — aö áróöur fyrir slysavörnum veröi aukinn og starfsemi Umferöarráös veröi efld. I framhaldi af þessum mál- um hefur starfshópurinn rætt hvernig komast megi fyrir rót vandans og eru menn almennt sammála þvl aö núverandi skipu- lag umferöar sé helsta meiniö. Meö bættu bæjarskipulagi mætti koma í veg fyrir mikiö af þeim slysum sem veröa I umferöinni. Er áhugi innan starfshtípsins aö athuga þetta mál frekar. Þá skal þess loks getiö aö Bjarni Torfason læknir er nú aö hef ja lokavinnslu á könnun sinni á afleiðingum stórslysa fyrir 250 manns, sem slösuöust áriö 1975. Niöurstöður þessarar könnunar munu verba ómetanlegar fyrir slysarannsóknir hér á landi og til- lögugerð til úrbóta i þeim efnum. — áþj. Félagsmálaráö Reykjavlkurborgar hefur samþykkt aö hefja dagvistun aldraöra viö Dalbraut 27 og veröur þar pláss fyrir 30 manns. Dagvistun aldraöra við Dalbraut: Samþykkt í félags- málaráði borgarinnar Félagsmálaráð Reykjavfkur- borgar ákvaö á fundi sinum I gær aö koma á fót dagvistun fyrir ald- raöa aö Dalbraut 27. 1 vor var hópur settur á laggirnar til aö kanna hvort ekki væri ástæöa til aö koma á aukinni dagvistun fyrir aldraö fólk á svipaöan hátt og nú er I Hafnarbúðum. Niöurstaöa nefndarinnar varö sú aö sllkt væri æskilegt og er áætlaö aö um 30 manns komist aö á Dalbrautinni. Greiðslur ellilifeyrisþega munu aö mestu standa undir þessari þjónustu. — ká Sáttmáli SÞ um afnám misréttis gegn konum: Island undir- ritaði í gær I gær undirritaöi Einar Agústs- son, sendiherra I Kaupmanna- höfn, sáttmála Sameinuöu þjóö- anna um afnám alls misréttis gegn konum fyrir lslands hönd. Sáttmáli þessi var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuöu þjóö- anna 18. desember s.l. og hafa nú um 60 riki staðfest hann meö undirskrift sinni. —A1 Banaslys í Borgarfirði Siöastliöiö þriöjudagskvöld varö banaslys aö Belgsholti I Leirár- og Melasveit I Borgar- firöi. Sjö ára gamall drengur, Sólmundur Arnar Haraldsson, lenti I drifskafti dráttarvélar meö ofangreindum afleiöingum. —mhg,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.