Þjóðviljinn - 25.07.1980, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júU 1980
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds
hreyf ingar og þjódf relsis
(Jtgefmndi: tltgáfufélag ÞjóBviljans
Frmmkwmdastjóri: Ei&ur Bergmann
Rltatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson
Fréttastjóri: Vilborg Har&ardóttir.
'Áuglýsingmstjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarma&ur Sunnudmgsbta&s: Þórunn Sigur&ardóttir
Rekstrarstjóri: Olfar Þormó&sson
Afgrei&slustjóri: Valþór Hlööversson
BlaBmmenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Gu&jón Fri&riks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttama&ur: Ingólfur Hannesson.
LJósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar.
Safnvör&ur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigrf&ur Hanna Sigurbjiirnsdóttir.
Skrifstofa :Gu&rún Gu&var&ardóttir.
Afgrei&sia: Kristin Pétursdóttir, Bara Halldórsdóttir, Bara Sigur&ardóttir
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrl&ur Kristjánsdóttir.
Hllstjóri: Sigrún Bár&ardóttir.
HúsmóAir: Jóna Sigur&ardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson.
Ritstjórn, afgreiOsla og auglýslngar: Sf&umúla 6, Reykjmvfk, sfmi 8 13 33.
Prentun: Bla&aprent hf.
Okkar skyldur
stærri en áður
• Nú í þessum mánuði hafa þúsundir kvenna frá a.m.k.
150 ríkjum heims setið á rökstólum á tveimur jafn-
réttisráðstefnum í Kaupmannahöfn.
• Fimm ár eru liðin síðan Sameinuðu þjóðirnar ef ndu til
i, fyrri kvennaráðstefnu sinnar og víst er um það að hægt
hefur miðað í veröldinni í baráttunni fyrir jafnrétti
kynjanna og jafnrétti yfirleitt á þeim árum sem síðan
eru liðin. Þó hefur ekki verið til einskis barist svo sem
einstök dæmi nær og f jær vitna um.
*
• Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna er mjög mikilvægur
þáttur í því stóra stríði, sem háð er um allan heim fyrir
mannréttindum, fyrir stjórnarfarslegu, efnahagslegu,
menningarlegu og félagslegu jafnrétti.
• Hver sá sem lítilsvirðir sjálfsagðar og sanngjarnar
kröfur um algert jafnrétti kvenna og karla er ekki lík-
legur til að duga í jafnréttisbaráttu á öðrum sviðum.
• Það er fyllsta ástæða til þess að fleiri en þær konur
sem nú sitja ráðstefnur í Kaupmannahöfn strengi þess
heit, að leggja fram krafta sína svo skrefin í jafnréttis-
átt verði stærri á síðari hluta kvennaáratugsins en þau
hafa verið á fyrri hluta þess áratugs.
• A fundunum í Kaupmannahöfn hefur eins og vænta
mátti margt orðið til að minna á það, hversu óendanlega
ólíkar þjóðfélagsaðstæður eru í hinum ýmsu ríkjum
heims, og þar með ólík skilyrði til baráttu fyrir jafn-
rétti. — Mjög víða hlýtur baráttan fyrir sjálfu lífinu,
fyrir brauði, heilsu og einföldustu mannréttindum,að
ganga fyrir öllu öðru bæði hjá konum og körlum. I þeirri
frelsisbaráttu snauðrar alþýðu, kúgaðra þjóða og stétta
hafa konur jafnan borið hitann og þungann,a.m.k. til
jafns við karla, og liðið alla þá nauð sem veröldin þekkir.
örbjarga fólk Suðurheims spyr síður en við um hlut-
verkaskipan á heimili, það á ekkert heimili í okkar skiln-
ingi. Það fólk spyr um mátt og vald, pólitískt vald til að
brjóta það hervaíd og auðvald heimsins á bak aftur, sem
rænir brauðinu frá börnum þess, rænir snauða alþýðu
öllum rétti, líka heilsu og lífi.
• Og litlu skár er ástatt víðar i okkar gráu veröld, sem þó
er svo rík. Það er ekki náttúrufar landanna, sem er
erfiðasti þröskuldurinn á leið til jafnréttis, það eru
rangsnúin mannaverk, sem þar hlaða hindrunum í veg-
inn. En það er líka á mannlegu valdi að ryðja þeim
hindrunum burt og brjóta jaf nréttinu braut á öllum svið-
um, — síst skulum við gleyma því.
• Við Islendingar höf um um sinn búið við meiri velsæld
en f lestar aðrar þjóðar. Þó eru enn ekki liðin 200 ár síðan
hér féll úr hungri og harðrétti einn af hverjum fimm
landsmönnum á aðeins tveimur árum.
• Okkar vandamál nú eru öll smá, ef borin eru saman
við þrautir fyrri kynslóða íslenskra, eða þeirrar alþýðu,
sem nú byggir Suðurheim.
• En höf um við þá ekki lengur verk að vinna í jaf nréttis-
baráttunni? — Jú.svo sannarlega.
• Hér eru bestu skilyrði til að byggja upp samfélag, sem
orðið gæti öðrum þjóðum fyrirmynd á margan veg í
jafnréttismálum, jafnréttismálum kynjanna ekki síst,
bæði úti í þjóðfélaginu og inni á heimilunum. Meginþorri
íslenskra kvenna vinnur nú láglaunastörf og flestar
þeirra sinna tvöföldu starfi, öðru utan heimilis, hinu
innan þess. Karlarnir tróna nær einir þar sem há eru-
launin og mikil völdin. Meðan svo er ástatt hefur jafn-
réttisbaráttan ekki verið til lykta leidd á íslandi.Það er
skylda okkar að tryggja hér og nú jaf na stöðu og jaf nan
rétt karla og kvenna á öllum sviðum. Sú skylda er við
okkur sjálf, við fortíð okkar og framtíð, en sú er líka
skylda okkar við Domitillu de Changara frá Bólivíu.þar
sem Che Guevara féll fyrir böðulshendi.og við þeirra
fólk.
• Með úrslitum forsetakosninganna fyrirtæpum mánuði
tókum við Islendingar á okkur sérstakar skyldur í jafn-
réttismálum. Allur heimur mun skoða opnum augum
hvernig við rísum undir þeim skyldum og spegla sig í
okkar mynd. Nú er lag til dáða. k.
klrippt
| Falsanir á Visi og
; Mogga
IHerhvöt Geirs Hallgrims-
sonar um „skarpari skil” I
, stjdrnmálunum hefur aöeins
■ veriösvaraö á tveimur stööum,
I nefnilega ritstjórnum Visis og
| Morgunblaösins. Viöbrögöin
■ hafa veriö þau aö pólitfskir út-
| sendarar Sjálfstæöisflokksins
I á þessum tveimur blööum hafa
| skerpt tök sín, gripiö til ósvifni
■ og falsana i ritstjórnar-
Þá var söluskattur afnuminn af
matvælum, og niöurgreiöslur
auknar, meö þeim afleiöingum
aö kaupmátturinn yfir heildina
á slöasta ársfjóröungi 1978 og
fyrsta ársfjóröungi 1979 komst
nálægt þvi aö vera svipaöur og
hann komst hæst á fyrri helm-
ingi árs 1974. Grófari falstilraun
hefur liklega ekki veriö gerö I
samanlögöu kaupmáttarþrasi
siöustu þrjátiu ára.
Fals Ellerts Schram
Ellert Schram fyrrv. alþingis-
maöur og niíverandi ritstjóri
Visis geltir lika samkvæmt nýju
miövikudaginn sl. er sagt aö
samkvæmt spám Þjóöhags-
stofnunar veröi, komi ekki til
samningar og efnahagsráöstaf-
anir, kaupmáttur kauptaxta
helstu launastéttanna 5—6%
lakari en hann var aö jafnaöi á
siöasta ári, ai hjá lægst launaöa
fólkinu sé gert ráö fyrir 3—4%
kaupmáttarrýrnun.
Þetta var meginatriöiö um
kaupmáttinn en um viöskipta-
kjörin segir svo:
„Þjóöhagsstofnun gerir ráö
fyrir, aö I ár veröi viöskiptakjör
okkar Ut á viö um 6% lakari en 1
fyrra, en þaö þýöir, að
hrððu undanhaldl
i&zgS&ZZZZ-.'
l\ uio undrandi. þvl
Ifonn spáði 40% verðbólgu fyrir
ri'imnm tveim mánuðum. —%
/•'"Viðbrögð^Þjóðviljans eru sér-
stakur kapituli út af fyrir sig.
Blaðið skýrir látleysislega frá
þvi, að kaupmáttarrýrnun helstu
launastétta verði að jafnaði S-
6%, og „hafa þau þá versnað urn,
i&% tuéjm.árnm"
Vl&br&gS itjórnanloD, vl&‘opplýil«í«m Þ]
ver&bólgovevU ero hér ger& 0« omUbefol.
iáð þykir ekki lengur tlltöku'
^mál, þðtt kaupmáttarrýrnun
verði 16% á tveim árum undir
IsTjórn Aiþýðubandalagsins, og/
tkun vlsitölu mælist 58%.
táð er íangsðfrra Skýrlnlja á
þvi að viðskiptahallinn sé áætlað-
ur 40 milljarðar króna og hvergi
er þess getið að flest stærstu
ooinberu fyrirtækin, s.s. Trygg-
hafa sln áhrif á framfærslu og
verðlagsþróun.
Þá er þess að geta að áætlanir
Þjóðhagsstof nunar byggjast á
niðurtalningaráformum, sem
ekki standast lengur og óbreytt-
um kjörum, sem rikisstjórnin
þykist þó i öðru orðinu vilja bæta.
Það er þvl Ijóst, að verðbólgan
hefur i engu hægt á sér, stjórn-
völd hafa aðeins gert tilraun til
Ragnar /
um að þ
hverjar a
greiðslur
arða krón
Það er
son bendi
gjörsamle
taldirniðu
Það er t
niðri hita
rjúka upp
vita gagn:
búvöruver
hærri skö‘
samlega \
I greinum, og fyrirskipaö frétta-
| mönnum óheiöarleg vinnu-
■ brögö.
I Dæmin um þetta eru skýr á
I síöustu dögum og vikum. A
I Morgunblaöinu hafa nokkrir
■ blaöamenn lagt metnaö sinn i
■ þaö aö halda góöum tengslúm
I sem viöast i þjóöfélaginu meö
| þvi aö hafa ævinlega rétt eftir
■ viömælendum sinum, enda þótt
| pólitiskir skriffinnar blaösins
| hafi svo sett fyrirsagnir og
| áherslur I uppsetningu aö geö-
■ þótta slnum og I samræmi viö
■ pólitlsk áhugamál Geirs-arms-
I ins. Þetta hefur gert þaö aö
| verkum aö yfirleitt hafa menn
■ veriö óhræddir aö láta Morgun-
■ blaöiö hafa eitthvaö eftir sér þvl
I aö textinn amk. kæmist —
I óbrenglaöur á prent eins og
■ menn hafa hann fyrir.
j Bein falsanavinnu-
| brögð
• Nil eru tekin upp bein falsana-
I vinnubrögö. Einn af helstu
verkalýösleiötogum landsins
sagöi I samtali viö klippara aö I
■ siöustu viku heföi birst viö hann
Iviötal i Morgunblaöinu sem
hann þekkti ekki sjálfur. Þaö
væri I fyrsta sinn sem viökom-
• andi blaöamaöur á Morgun-
Iblaöinu heföi rangt eftir sér, og
væri þó löng og góö reynsla fyrir
heiöarlegum samskiptum viö
■ þennan ákveöna blaöamann,
Isem notiö hefur trausts ýmissa
verkalýösleiötoga.
Annaö dæmi er þaö aö haft er
■ viötal viö forsætisráöherra
Ilandsins og varaformann Sjálf-
stæöisflokksins um hitaveitu-
málin I Reykjavlk. Þaö birtist
■ slöan I Urdrætti og setningar
Islitnar Ur samhengi inni I viötali
viö hitaveitustjóra og meö fyrir-
sögnum Ur ummælum þess
■ slöarnefnda. Slíkri óviöringu
Ieiga menn aö sjálfsögöu ekki
auövelt meö aö una, sérstaklega
þegar I hlut á varaformaöur
• þess flokks sem Morgunblaöiö
| er málsvari fyrir.
I Gróf falstilraun
Falstilhneiging Morgun-
| blaösins rls þó Ilklega hæst á
| bakslöu blaösins sl. miöviku-
1 dag, þar sem því er blákalt
j haldiö fram aö kaupmáttur
I launa hafi veriö mestur „viö lok
I stjórnartfmabils Geirs Hall-
J grímssonar” áriö 1978. Meö
J þessu er Morgunblaöiö aö eigna
I Sjálfstæöisflokknum árang-
| urinn af fyrstu stjórnarat-
* höfnum ríkisstjórnar Olafs
‘ Jóhannessonar sem tók viö
völdum I septemberbyrjun 1978..
falsanallnunni frá Geir Hall-
grlmssyni. Leiöarahöfundar
dagblaöanna eru sjálfsagt allir
undir þá sök seldir aö gripa til
UtUrsnUninga og vitna þannig I
texta, aö sem þægilegast sé aö
sveigja þá undir þessháttar Ut-
leggingu sem þeir kjósa sér
hentast á hverjum tlma. Orök-
studdar ásakanir koma og fram
I leiöurum og hin furöulegasta
kenningasmlö, en beinar lygar
eru sem betur fer heldur
fátlöar.
Ellert Schram er hinsvegar
ekkert aö hika viö aö beita
óheiöarleika I sinum leiöara-
skrifum. Hann ræöir um viö-
brögö viö spám Þjóöhagsstofn-
Ellert Schram hlýöir kalli
Geirs llkt og Moggamenn.
unar um veröbólguþróun og
segir blákalt:
„Viðbrögð Þjóðviljans eru sér-
stakur kapltuli Ut af fyrir sig.
Blaöiö skýrir látleysislega frá
því, aö kaupmáttarrýrnun
helstu launastétta veröi aö
jafnaöi 5—6%, og „hafa þau þá
versnaö um tæp 16% á tveim
árum”.”
Hrikaleg rangfærsla
Og áfram heldur þessi hrika-
lega rangfærsla:
„Þaö þykir ekki lengur tii-
tökumál, þótt kaupmáttar-
rýrnun veröi 16% á tveim árum
undir stjórn Alþýöubanda-
lagsins, og hækkun visitölu
mælist 58%”.
Vfsvitandi eöa þá af
fákunnáttu I lestri blandar
Vísisritstjórinn saman tölum
um kaupmáttarrýrnun og
versnandi viöskiptakjör I
umfjöllun Þjóöviljans.
í forystugrein Þjóöviljans
---------------«9
viöskiptakjörin yröu aö jafnaöi i I
ár 15.7% lakari en þau voru áriö |
1978. ■
t sjálfu sér kemur ekki á óvart I
þótt nd sé spáö 3—7% lakari I
kaupmætti en á árinu 1978, I
þegar haft er i huga aö á sama •
tfma hafa viöskiptakjörin I
versnaö um 15—16% og sölu- I
tregöu gætir á mikilvægasta út- I
flutningsmarkaöi okkar.” •
Engin vorkunn
Síöar segir eftir aö fjallaö J
hefur veriö um láglaunafólkiö: •
„Stefna núverandi rikis- I
stjórnar er sU aö verja láglauna I
fólkið áföllum þrátt fyrir skell I J
utanrlkisviðskiptum þjóöar- •
búsins. Viö þá stefnu verður I
rlkisstjórnin aö standa. Hitt er I
fjarstæöa, aö hægt sé aö bæta J
kjör allra launamanna á sama
tima og viöskiptakjörin versna
um tæp 16%. (Takiö eftir aö
Vfsir hefur ekki einu sinni þessi
orö rétt eftir enda þótt hann
birti þau innan tilvitnunar- .
merkja — aths. klippara). Þeir I
sem þokkalega afkomu hafa, I
bæöi I hópi launamanna og at- J
vinnurekenda, veröa aö sjálf- ,
sögöu aö þola um sinn skellinn I
af lakari viöskiptakjörum og I
eiga enga vorkunn skiliö.”
Astæöa er til þess aö vekja ■
sérstaka athygli á þvl hvernig I
ritstjóri VIsis hefur lagt Ut af I
þessum texta. Prentfrelsisins ,
vegna er honum frjálst aö ljúga ■
hverju einu sem hann vill á I
Þjóöviljann, en hann mætti hafa I
I huga hiö fornkveöna aö lyginn ,
munnur rænir hvern mann ■
heiöri.
Ætlast þeir til vorkunn- •
ar? |
Astæöa er einnig til þess aö ■
Itreka þá skoöun aö þeim sem J
hafa margföld verkamannalaun •
er engin vorkunn aö taka á sig I
afleiöingar viöskiptakjara- I
skells. Til aö mynda ekki rit- J
stjórum Visis sem fá laun langt ■
yfir ritstjórataxta Blaöamanna- I
félags Islands. Vitaö er aö rit- I
stjórar Morgunblaösins hafa ,
amk. þreföld ritstjóralaun og ■
ekki ósennilegt aö laun þeirra 9
nú séu um 2 miljónir króna á |
mánuöi — fyrir utan frföindi. ,
Ætli Vísisritstjórar séu mörg ■
hundruö þúsundum lægri? Fólki I
meö sllk laun er engin vorkunn I
aö draga Ur neyslu sinni meöan ,
erfiöleikar eru I utanrlkisversl- ■
uninni og viöskiptakjör rýrna. I
—ekh |
sHerrið