Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. júll 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5 i Valdarán í Bólivíu Lidia Gueiler, bráOabirgfiatorseti, sem valdaræningjar hafa nú steypt af stóli og ef til vill handtekiö. Engum kom vist á óvart er þaO fréttist fyrir nokkrum dögum aO herinn I Bóliviu hefOi hrifsaO til sin völdin meö vopnavaldi. Her- foringjar iandsins, sem eru,eins og vaninn er um herforingja þar I álfu og vlOar.gallharöir eöa öfga- fullir hægrimenn, höföu áOur meö hótunum reynt aö fá frestaO for- setakosningunum, sem fóru fram 29. jtinf s.l.. ÞaO tókst ekki og frambjóöandi vinstrimanna, Hernán Siles Suazo, hafOi sigur I kosningunum. Eftir þaö töldu margir Bólivlumenn og aörir, sem sæmilega þekkja til þar I landi, ekki nema timaspursmál hvenær herforingjarnir færu á stdfana. Valdarán er út af fyrir sig ekk- ert njítt í sögu Bóliviu, þvl aO þau hafa veriö framin um 200 alls i 155 ára sögu rikisins, og er þaö lik- lega heimsmet. Eins og af þessu má marka hefur saga þessa rikis, sem kennt er viö Simon Bolivar, frelsishetju Suöur-Amerlku- manna, verið mikill hrakfalla- bálkur. Þrátt fyrir mikil náttúru- auOæfi eru meöaltekjur á Ibúa lægri en I nokkru Ö6ru rómansk- amerisku rlki aö Haiti einu undan teknu, barnadauOi er meiri en nokkursstaöar annarsstaöar I Suöur-Ameriku og tveir þriöju hlutar Indiánanna, sem eru meira en helmingurinn af tæp- lega sex miljónum landsmanna, kunna hvorki aö lesa né skrifa. * Borðalagður glæpalýður I Rómönsku-Ameriku er þaö relgan aö svokallaöir herir rlkj- anna séu I raun og veru ein- kennisbúnir og boröalagöir bófa- flokkar, sem hafa einkarétt á vojxiaburöi og taka I krafti þess aö nokkru leyti og koma á fót vopnuöum varöliöasveitum til mótvægis viö hann. En um miöj- an sjöunda áratuginn var enn ein stjórnarbyltingin gerö og aö þessu sinni undir forustu yfir- manns flughersins. Þá náöi her- inn sér aftur á strik. En skrekkur- inn frá 1952 og árunum þar á eftir er ennþá ofarlega i herforingjun- um og óttast þeir stööugt aö um- bótasinnaöar og róttækar rlkis- stjórnir kunni aö fara aö dæmi þjóöbyltingarmannna og leysa herinn upp aö miklu leyti eöa alveg. Sterk verkalýðssamtök Herforingjarnir eru I nánu sambandiviö borgarastétt lands- ins, sem er tiltölulega veik og vanburöa og frá gamalli Uö mjög háö erlendum stórfyrirtækjum. Helsti andstæöingur þess banda- lags er verkalýösstéttin, sem I Bólivíu er meövituö og skipulögö meö besta móti eftir þvl sem ger- ist I Rómönsku-Amerlku. Þar eru námumenn fremstir I flokki. Indlánabændurnir, meirihluti landsmanna, voru lengi áhrifa- lausir meö öllu og I raun gersam- lega réttindalausir, en siöan bylting þjóöbyltingarmanna var gerð 1952 hefur þeim tekist aö láta nokkuö aö sér kveöa. Vegna rógs valdhafa m.a. var samkomulag þeirra og verkamanna um hrlö ekki of gott, en upp á síökastiö hefur samstarf aukist meö sam- tökum verkamanna og bænda. Valdaræningjar gugna Atburðarás bólivlskra stjórn- mála slðustu árin hefur I örfáum oröum sagt veriö sem hér segir: 1971 tók Hugo Banzer, þýskætt- vafninga endaöi þetta meö þvl aö Guevara nokkur, forseti öldunga- deildar þingsins, var kjörinn for- seti, en þá stóöst herinn ekki mát- iöog setti hann af meö valdaráni I nóvember s.l..Þaö valdarán naut þó ekki stuönings alls hersins og andstaöa almennings gegn valdaræningjunum varö svo ein- dregin, aö þeir uröu aö gjalti og skiluöu af sér völdunum. Forseti til bráöabirgða, eöa þangaö til nýjarkosningar heföu fram fariö, var þá skipuö Lidia Gueiler Tej- ada, frjálslynd og fremur vinstri- sinnuö sögö og fyrrum einkarit- ari Victors Paz Estenssoro, leiö- toga þjóöbyltingarmanna. Sauðdrukkinn lifvarðar- foringi Herforingjunum likaöi þetta stórilla en þoröu sig lítt aö hreyfa um hrlö, enda var óvild al- mennings til hersins sllk aö her- menn neituöu aö fara út á götur I einkennisbúningi. Nokkru fyrir kosningarnar bar þó svo til aö ofursti aö nafni Estrada, yfirmaö- ur lífvaröar forsetans, reyndi sauödrukkinn aö brjótast inn I svefnherbergi hennar, aö sögn til þess aö knýja hana til aö afsala sér völdum 1 hendur hersins. Carter-stjórnin bandarlska, sem sér aö Bandarikin hafa fengiö ó- orö á sig fyrir stuöning viö rómansk-ameriskar herforingja- klikur, rey ndi nú fyrir sitt leyti aö halda aftur af herforingjunum. Þeir brugöust viö ævareiöir og kröföust'þess aö bandarlski am- bassadorinn I Bóliviu yröi kallaö- ur heim. Svolltiö broslegt var aö þessir hægriöfgamenn fengu viö þaö tækifæri lánaöar setningar búnir til aö halda lengi velli. Skot- hríö mikil heyröist úr verka- mannahverfum La Paz, höfuö- borgarinnar (La Paz þýðir friö- ur), og má ætla aö herinn hafi drepið margt manna og handtek- iö aöra. Erlendis hafa valda- ræningjarnir almennt veriö for- dæmdir, meöal annars af Banda- rlkjunum, sem þar aö auki hafa stöövaö alla efnahagsaöstoö frá sér viö Bólívlu. Veröi þvl fylgt sæmilega eftir getur þaö oröiö valdaræningjunum erfiöur þrösk- uldur, þvl aö Bólivía er hörmu- lega á vegi stödd efnahagslega og hefur meöal annars á sér hvtlandi mikla skuldabyröi I skammtlma- lánum erlendis. Búast má viö aö afstaöa Bandarikjanna, sem er næsta óllk viöbrögöum þeirra gagnvart hliöstæöum atburöum I Chile fyrir nokkrum árum, hafi átt sinn þátt I þvi aö ekki einu sinni herforingjaklikurnar, sem rlkjum ráöa I Argentlnu, Chile, Paragvæ og úrúgvæ, hafa treyst sér til aö viöurkenna stjórn valdaræningjanna eöa segja orö henni til stuðnings. Onnur rlki Suöur-Amerlku hafa yfirleitt for- dæmt valdarániö höröum oröum. En tfminn á eftir aö leiöa I ljós, hvort fordæmingarnar aö utan og andspyrna almennings I Bólivlu neyöa valdaræningjana til aö láta I minni pokann. -dþ. Bólivla er állka vlölend og Frakkland, Spánn og Protúgal samanlögö en Ibúar tæplega sex miljónir. Spænska er opinbert tungumál, en stór hluti Indl- ánanna hefur enn aö móöurmáli quechua og aymara. Forsprakkar valdaræningjanna, talið frá vinstri: Waldo Bernal, yfirmaöur flughersins, Luis Garcia Meza, æösti maður landhersins og oddvitikllkunnar.og Ramiro Terrazas. i yfirlýsingu frá þeim segir aO nú sé búiö meö „kommúnisma, Castroisma, stjórnleysi, demókratisma og kosningaævintýri” I Bólivlu. völdin I samráöi viö aöra forrétt- indahópa. Bólivlski herinn er enginn undantekning frá þessari reglu. 1952 tók svokölluö hreyfing þjóöbyltingarmanna (þekkt, iindir skammstöfuninni MNR) völdin meö stjórnarbyltingu. Hreyfing þessi eöa flokkur beitti sér fyrir talsverðum umbótum og reyndi meira aö seja aö skera fyrir rætur þess meins, sem her- inn er, meö því aö leysa hann upp Fréttaskýring aöur ofursti og hægriöfgamaöur, völdin meö stjórnarbyltingu og geröi sig aö forseta. Hann ofsótti andstæöinga sina af grimmd, drap þá og setti I fangabúöir. 1978 sá hann sitt óvænna, bæöi vegna vaxandi andstööu innanlands og þrýstings frá Carter-stjórninni bandarisku, og lét fara fram kosningar, þar sem hann lét beita svo grófum og augljósum föls- unum, aö endurtaka varö kosningarnar. Eftir talsveröa frá þeim, sem þeir hata allra • mest, róttækum vinstrimönnum, * og sökuöu Bandarlkin meöal ann- I ars um „heimsvaldastefnu”. I gagnvart Bólivlu. Bandaríkin stöðva efna- I hagsaðstoð Samkvæmt fregnum veita * námuverkamenn hernum ennþá I vopnaö viönám, en spurning er I hvort þeir eru nógu vel vopnum • Atyinnuleysi ungmenna — þjódfélagsleg tímasprengja t slöustu skýrslu sinni um ástand og horfur efnahagsmála i heiminum varar Efnahagssam- vinnu- og framfarastofnunin (OECD) hin iönvæddu Vesturlönd (og Japan) viö „hugsanlegri fé- lagslegri og pólitlskri tima- sprengju” þar sem sé sivaxandi atvinnuleysi ungs fólks. Þar aö auki kemur atvinnuleysið, sem hrjáir OECD-rikin á þessum samdráttarárum, miklu haröar niöur á unga fólkinu en ööru fólki á starfsaldri. OCED spáir þvl, aö næsta ár muni atvinnuleysi ungs fólks I aö- ildarrikjunum komast upp I 13 af hundraöi, og sé þá fólk I skóla- leyfum ekki taliö meö. 1 Banda- rikjunum verður talan fyrir ofan meöallagiö, eöa um 16%, og þar kemur þetta ungmennaatvinnu- leysi aukheldur langharöast niður á blökkumönnum og fólki ættuöu frá spænskumælandi löndum, einkum Mexlkó og Portórikó. 1 Frakklandi er gert ráö fyrir aö ástandiö I þessum efnum veröi svipaö ef ekki verra, og minnast menn I þvl sambandi æskuupp- reisnarinnar þar I landi 1968, sem aö margra áliti haföi nærri þvi komiö af staö nýrri franskri bylt- ingu. Stúlkurnar verða verst úti Spárnar hjá OECD og fleirum ganga nú út á þaö aö horfurnar fyrir Bretland séu meö versta móti miöaö viö Vesturlönd I heild. Þar er búist viö aö ungmennaat- vinnuleysiö aukist hraöar en i nokkru OECD-landi ööru. Þaö var 8% s.l. ár, en þetta áriö tæplega 11% og veröur aö llkindum 14% næsta ár. Mikill efnahagslegur samdráttur og fjölmennir ár- gangar frá fyrri hluta áratugsins valda miklu um þetta. Samkvæmt OECD-skýrslunni fara stúlkur miklu verr út úr kreppu þessari en piltar. Stofnun- in hefur meira ab segja komist aö þeirri niöurstööu, byggöri á út- reikningum, aö um 40% allra táningsstúlkna I Frakklandi og á Itallu séu atvinnulausar. Hætt er við að atvinnuleysi ung- menna hafi I för meö sér breikkað kynslóöabil meö ófyrirsjáanleg- um afleiöingum, ekki sist þar sem atvinnuleysi ungmenna virðist stööugt aukast hlutfallslega meira en atvinnuleysi fullorö- inna, sem er þó æriö I mörgum Framhald á bls. 13 Kim II Súng — gefur eftir Norður-Kórea er reiðbú- in að samþykkja ættingja- heimsóknir yfir landamæri kóreönsku rikjanna tveggja og póstsamgöngur á milli þeirra, án þess að Súður-Kórea afnemi fyrst lagasetningar sinar gegn kommúnisma. Til þessa hefur norðurkóreanska stjórnin krafist afnáms þessara lagasetninga sem skilyrðis fyrir því að um- rædd samskipti milli ríkj- anna geti hafist. Bandarlskur þingmaður aö nafn Stephen Sollarz hefur þetta eftir Kim II Súng, forseta Noröur- Kóreu, og Kim Jong Nam utan- rlkisráöherra. Landamærin milli kóreömsku ríkjanna eru enn lok- uö, en um allangt skeiö hefur þó gætt vissrar viöleitni, mjög hik- andi aö visu, af hálfu beggja rlkj- anna til aö draga úr fjandskapn- um á milli þeirra. Blaðamenn myrtir Tíu blaðamenn hafa ver- ið myrtir i Gúatemala það sem af er árinu og 45 aðrir hafa flúið land, að sögn blaðsins La Nacion í Kostaríku. Hinir myrtu voru allir pyndaðir og síð- an skornir á háls, segir blaðið sem hefur þetta eftir tveimur landflótta blaðamönnum frá Gúatemala, OSCAR Granados og Adelfo Suarez. Þessir tveir saka stjórn lands- ins um aö bera ábyrgð á ofsókn- unum gegn blaðamönnum, og sé tilgangurinn meö þeim sá aö hræða blaðamenn til þagnar um ástandiö I landinu. Mannskæð hitabylgja Hitabylgja sem undanfariö hef- ur gengiö yfir suðurhluta Banda- rikjanna hefur valdiö dauba 1002 manna, samkvæmt nýjustu athugun á afleiöingum bylgjunn- ar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.