Þjóðviljinn - 25.07.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júli 1980 I Forstöðumaður óskast til starfa að skóla- dagheimili og skólaathvarfi að Kirkjuvegi 7 Hafnarfirði. Upplýsingar um starfið veitir félagsmála- stjóri i sima 53444 frá kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst n.k.. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Bæjarstjórinn PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN ÚTBOÐ Póst- og simamálastofnunin óskar tilboða i smiði póst- og simahúss á Húsavik (viðbygging). útboðsgögn fást á skrif- stofu umsýsludeildar, Landsimahúsinu i Reykjavik, og hjá stöðvarstjóra Pósts og sima Húsavik, gegn skilatryggingu, kr. 50.000.- Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar þriðjudaginn 12. ágúst 1980, kl. 11 árdegis. Póst- og simamálastofnunin. ■ —.......................... ^ ■ ■■ Feiagsmalastofnun Reykjavikurborgar '' DAGVISTUN BAR.NA, FORNHAGA 8 SÍMI 27277 Staða forstöðumanns dagheimilisins Hliðarenda er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Fóstru- menntun áskilin. Laun samkvæmt kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. FORSTAÐA /PÆR\ —(WONAi— ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Ltefati 0< !^n ÉmLift itW ív. *é. .óV' Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. K£SZB<&86óU smáauglýsingar Eyjólfur Halldórsson læknir og Svavar Gestsson heilbrigftisráöherra skofta nýju heilsugæslustöftina i Kópavogi sem tekin var I notkun sl. miftvikudag. Ljósm:_eik r' Avarp heilbrigöisráöherra við vígslu heilsugœslustöðvar í Kópavogi: Nýta þarf fjár- muni sem best Mikil hreyfing er á málefnum heilbrigdisþjónustu okkar hvert sem litið er Þessa björtu júlidaga er skammt milli tiftinda á svifti heil- brigftismála: 1 gær undirritafti ég reglugerft fyrir heilsugæslustöö I Kópavogi og I gær var tekin fyrsta skóflustungan aft byggingu vift Grensásdeild Borgarspitalans þar sem hýst veröur sundlaug. Siftar I sumar verfta formlega teknar i notkun heilsugæslu- stöftvar i Vopnafirfti og Noröfirfti. í gær var einnig undirritaöur samningur um stækkun sjvlkra- hiiss Systrareglu St. Franciskus- ar og byggingu heilsugæslu- stöftvar i Stykkishólmi. Þessir viftburftir sem ég hef nefnt hér sýna vel aft mikil hreyfing er á málefnum okkar heilbrigftis- þjónustu hvert sem litift er. 1 ár nema útgjöld til heilbrigftismála um 8% af vergri þjóftarfram- leiöslu og hafa þau aldrei numift jafnháu hlutfalli. Þessir miklu fjármunir eiga eftir aft vaxa enn ogbrýnast allra verka tel ég vera aft auka og bæta þjónustu vift aldrafta í landi okkar. Jafnframt þvi sem vift gerum kröfur um aukningu útgjalda til heilbrigöis- mála verftum vift aft sjá til þess aö þeir fjármunir sem fyrir eru nýt- ist sem allra best. Heilbrigðisþing í október Þess vegna meftal annars höf- um vift ákveftiö aft halda heil- brigöisþing á hausti komanda og hefur október verift ákveftinn sem þinghaldstlmi. Miklu skiptir aft heilbrigftisþingiö, hift fyrsta, takist vel. Hitt er þó ekki slöur mikils um vert aft allir starfs- menn heilbrigftisþjónustunnar taki síg hver og einn fram um aft nýta sem best þá fjármuni sem þeim er falift aö fara höndum um á degi hverjum. Heilsugæslu- stöðvarnar Hér opnum vift I dag heilsu- gæslusti* I Kópavogi. Hugmyndir um heilsugæslu- stöövar hérlendis eru ekki nýjar af nálinni. Fyrir 40 árum lögftu læknarnir Björn Sigurftsson og Theodór Skúlason til, aft komift yrfti á fót einni rannsókna- og lækningastöft fyrir Reykjavlk, þar sem saman störfuöu heimilis- læknar og sárfræöingar. 1 almannatryggingalögunum (nr. 50 7. maí) 1946 var gert ráft fyrir heilsuverndar- og lækninga- stöftvum, er rækja skyldu hvers konar heilsuverndarstarfsemi qg veita almenna og sérfræftilega læknishjálp, annast rannsóknir og sjá um nauösynlega hjúkrun sjúkúngai heimahúsum. Þessi á- kvæöi voru síftar felld niöur úr lögunum, enda komust afteins til framkvæmda ákvæftin um heilsuverndarstöftvar á einstöku staft á landinu. Máliö var vakift aft nýju árift 1960 og árift 1963 fékkst þvl til leiftar komift, aft stofnuft var læknisþjónustunefnd Reykjavik- ur. Nefndin lagfti fram fullmót- aftar tillögur áriö 1965, sem samþykktar voru I borgarstjórn og í Læknafélagi Reykjavlkur ár- iö 1968. Gengu þær tillögur mjög I þá átt sem slftar varö I lögum um he ilbrigftisþ jónus tu. Nýtt þjónustuform I læknaskipunarlögunum, sem samþykkt voru 1965 (nr. 43 12. maí 1965, 4 gr.),var heimild til aft sameina læknishéruö, ef ekki tækist aft fá héraftslækni skipaftan I eitthvert læknishéraft, enda yrfti aft jafnafti skipaftur læknir til viö- bótar fýrir hvert héraft, sem sam- einaft yrfti. Læknamiftstöövarheitift náfti I upphafi afteins til þeirra þjónustustofnana, er yrftu til vift sameiningu hérafta. Var þvl frá árinu 1966 tekift aft nota hugtakift heilsugæslustöö um tilsvarandi þjónustustofnanir I þéttbýli. Arift 1969 var aftur gerö breyting á læknaskipunarlögum (nr. 35 5. mai 1969), og var nú ráft- herra heimilaft aft stofna lækna- miftstöövar, en læknamiftstöft var skilgreind sem stofnun, er veitir heilbrigftisþjónustu á tilteknu landsvæfti, einu efta fleiri læknis- héruftum og vift starfa eigi færri en tveir læknar, þar af minnst einn héraftslæknir. Þegar lög um heilbrigftisþjón- ustu nr. 56 27. aprll 1973 tóku gildi 1. janúar 1974 voru I raun starf- andi heilsugæslustöftvar, meft tveim eöa fleiri læknum, á 11 stöftum, þ.e. Akureyri, Blönduósi, Egilsstöftum, Hvammstanga, Húsavík, ísafirfti, Patreksfirfti, Reykjalundi, Sauftárkróki og Vestmannaeyjum, og haffti nokk- ur reynsla fengist af þessu þjónustuformi. 159 stöðugildi Þegar lögin tóku gildi voru stöftur héraftslækna 57 talsins og um annaft starfsfólk launaft af riki varekkiaftræfta, þegar frá er tal- in heimild (I 9. gr. lækna- skipunarlaga nr. 43 1965) til þess aft greifta úr rlkissjófti 2/3hluta launa 6 hjúkrunarkvenna til starfa i' læknishéruftum. 15. júli' 1980 eru stöftuheimildir heilsugæslulækna 83, hjúkrunar- fræftinga 60 og ljósmæftra 14. 1 skýrslu sem gefin var út 1977 var talift aft þegar heilsugæslustöftvar væru fullbyggftar þyrfti sér- menntaft starfsliö heilsugæslu- stöftva aft vera sem hér segir: Læknar 135 stöftugildi Hjúkrunarfræftingar 111,5 stöftu- gildi Ljósmæftur 12,5 stöftugildi Hindranir í höfuðborginni 1 þéttbýli ; höfuftborgarsvæftis- ins eru þegar starfandi heilsu- gæslustöftvar I Arbæjarhverfi og I Breiftholti. Síftar á þessu ári tekur til starfa heilsugæslustöft I Foss- vogi. Þá hefur verift gert ráft fyrir samstarfi Seltjarnarness og Reykjavlkurborgar um heilsu- gæslustöft, einnig aft I framtlftinni geti orftift þörf fyrir aftra stöft I vesturhluta Reykjavlkur. í Reykjavlkurhérafti er unnift aft þvl aft skapa grundvöll fyrir starfsemi fleiri heilsugæslu- stöftva,en þar er þungt fyrir fæti; liggja þar þvert I götu ýmsir gamalgrónir þættir eldra heilsu- gæslukerfis. Vonandi tekst aft ryftja þeim hindrunum úr vegi. Miðar verulega á leið A eftirtöldum stöftum hafa framkvæmdir komist á lokastig s.l. ár, þ.e. eftir 1975: A Egilsstöftum, I Borgarnesi, á Stöftvarfirfti, Breiftdalsvlk, I Vik I Mýrdal, á Kirkjubæjarklaustri, á Selfossi (tengd þjónustudeild sjúkrahúss), I Búftardal, I Súfta- vlk, I Bolungarvlk, á Vopnafirfti, I Neskaupstaft — (tengd þjónustu- deild sjúkrahúss) og á Höfn I Homafirfti. Þessi upptalning sýnir aft nokk- uft hefur miöaft áleiftis og á þessu ári eru verulegar framkvæmdir I gangi og eru þessar helstar fjár- veitingar á fjárlögum þessa árs: milj. Patreksf jörftur H2 50 Ölafsf jörftur H2 90 Seyftisfjöröur H2 65 Fáskrúftsfjörftur Hl 50 Hvolsvöllur Hl 30 Seltjamarnes H2 40 Kópavogur 110 Fordæmi Þessi heilsugæslustöft I Kópa- vogi er merkur áfangi á þeirri braut batnandi heilbrigftis- þjónustu sem mörkuft hefur verift allt frá 1973. Þessi áfangi er ekki aöeins ánægjulegur vegna Kópa- vogs, heldur og vegna þess aft sú reglugerft sem sett var I gær mun hafa fordæmisgildi fyrir aftrar heilsugæslustöftvar I þéttbýli. Ég óska Ibúum Kópavogs til hamingju meft hina nýju heilsu- gæslustöft. Ég óska starfslifti stöftvarinnar mikils árangurs I starfi. Ég lýsi þvi yfir aft Heilsugæslu- stöft Kópavogs er formlega tekin I notkun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.