Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 13
Fostudagur 25. júU 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Dagskrá
Framhald af bls. 9
flokkur, þaö er fjarri lagi. Arni
kveöur þaö einnig miöur aö innan
flokksins séu margir ólikir hópar.
Sjálfsagt er þaö vegna þess aö
hann hefur aldrei kynnst virku
innanflokkslýbræöi. 1 virku inn-
anflokkslýöræöi er óhjákvæmi-
legt að fólk skiptist i mismunandi
hópa. Þaö er ekki galli, heldur
merki um flokkslýöræöi. Þetta er
einnig ástundaö i dönsku deild
Fjórða Alþjóöasambandsins,
Sósialiska Verkalýösflokknum.
Það sem skilur okkur frá VS er
aöviö stöndum sameinuö út á við,
enda byggjum viö á pólitiskri
stefnuskrá sem VS skortir.
Arni gerir mikiö úr þvi aö hóp-
amir innan VS séu komnir i hár
saman, enda er deilt hart og titt.
Rétt er aö bæta þvi viö aö heim-
ildarblað Arna lifir á þvi meðal
annars að gera litiö úr VS og
styrkja þannig sjálfstraust þeirra
óvirku menntamanna sem er
drýgsti hópurinn meöal kaupenda
blaðsins.
Arni getur þess aö meirihlut-
inn er samsettur úr fleiri en ein-
um hóp. Honum dettur greinilega
ekki I hug aö þetta er sönnun þess
að innan flokksins getur fólk unn-
iö saman þó þaö sé ósammála um
ýmislegt. Einnig vex þaö AB I
augum aö innan VS er fólk ósam-
mála um Afganistan, Þaö er þó
ótviræö sönnun þess aö flokkurinn
er ekki haldinnþvi sem Arni kall-
ar „undarlega kreddufestu”.
Þaö má margt finna aö VS. AB
eyðir hins vegar púöri slnu á já-
kvæöustu eiginleika samtakannai
Breiða, lifandi og lýöræöislega
umræöu. A þvl sviöi og reyndar
öörum einnig mætti Alþýöu-
bandalagiö mikiö læra af VS.
Preben Wilhelm hefur ágætlega
lýst þvi hvers vegna vinstri sinn-
ar séu i mörgum flokkum. Þar er
nefnilega rætt um framtið sam-
félagsins. Hitt er furöulegra aö
borgarastéttin sem á sér engan
draum æöri en óbreytt ástand
skuli nær undantekningarlaust
margklofin pólitiskt um allan
heim.
Einar Baldvin Baldursson
Ardsum.
Atvinnuleysi
Framhald af bls. 5
OECD-löndum. Ein af ástæöun-
um, sem skýrslan tilfærir, fyrir
utan augljósar ástæöur eins og
samdráttinn, er aö samkeppnis-
aðstaöa ungmenna á vinnumark-
aönum sé veikari en fulloröna
fólksins.
Lítið gert tii bóta
Svo er aö heyra á skýrslunni aö
valdhafar og áhrifaaðilar hafi
gefiö þessu máli tiltölulega litinn
gaum enn sem komiö er, svo
iskyggilegt sem þaö er. Meira aö
SINE
Sumarráðstefna SiNE verður haldin i
Félagsstofnun stúdenta laugardaginn 26.
íúli kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa SíNE i
stjórn LíN
2. Stjórnarskipti.
3. Fréttir úr deildum.
4. Kosning fulltrúa SiN'E i stjórn LÍN og
sambandsstjórn ÆSí.
5. önnur mál.
Okkar innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og vinar-
hug við andlát og útför móður okkar og tengdamóöur
minnar
Kristinar G. Björnsdóttur
Fyrir hönd fjarstaddrar dóttur, barna og barnabarna.
Elisa M. Kwaszenko
Björn Magnússon
S vanhvit Gunnarsdóttir
segja vinstriflokkar og verka-
lýössamtök hafa ekki verið sér-
lega áhugasöm um þaö. Atvinnu-
leysi ungmennanna og lltil viö-
leitni til aö ráöa bót á þvi á trú-
lega mikinn þátt i vaxandi ofbeldi
af hálfu ungmenna, sem gætir
hvaö helst á ítaliu og I Bretlandi,
en einnig viðar. Ofbeldisfólk þaö,
sem hér um ræöir, er yfirleitt
haldiö fjandskap gegn samfélag-
inu eins og þaö leggur sig, en hef-
ur engan áhuga á pólitlk.
-dþ.
Oddur og Jón
Framhald af bls. 11.
keppti i undanrásum 800 metra
hlaupsins. Hann varö næstsið-
astur i hlaupinu eftir aö hafa
veriö I 2. sæti lengi vel. Þess má
geta I sambandi'viö hlaup Odds
aö 100 metrarnir voru einungis
hugsaöir sem aukagrein fyrir 400
metrana þvi aö mjög nauösynlegt
er aö kynnast keppnisaöstæöum á
Leninleikvanginum þar sem
gargandi 100 þús. manns berst i
eryu.
—hól.
Experimental
environment
i Norræna i kvöld
1 kvöld föstudagskvöldiö 26. júll
veröur samnorraén „experi-
mental environment” dagskrá I
samkomusal Norræna hússins, en
nú stendur yfir undirbúningur aö
sýningu sama efnis á Korpúlfs-
stööum. Danski listfræöingurinn
Grethe Grathwold flytur fyrir-
lestur, Henrik Prids Beck og Tom
Kröjer fremja gjörning (per-
formance) og sýndar veröa kvik-
myndir, önnur finnsk eftir Lars
Borenius og hin islensk eftir
Bjarna Þórarinsson.
Auglýsing tll
Iramleiðenda svina-
og alifuglaafurða
Þeir framleiðendur svina- og alifugla-
afurða sem hafa i hyggju að notfæra sér
heimild Framleiðsluráðs til að kaupa
svina- og alifuglafóður með 50% kjarn-
fóðurgjaldi, eru beðnir að senda nauðsyn-
leg gögn sem allra fyrst.
Framleiðsluráð gefur út kjarnfóðurkort er
heimila korthafa að kaupa með 50%
kjarnfóðurgjaldi 25% af þvi magni sem
viðkomandi keypti á árinu 1979 til svina-og
alifuglaframleiðslu. Við afgreiðslu kjarn-
fóðurkortanna þarf Framleiðsluráð að
hafa til viðmiðunar úttektarnótur
viðkomanda, og skal samantekt fylgja
nótunum er sýni glögglega heildarmagn
þess kjarnfóðurs er keypt var á árinu 1979
til svina- og alifuglaræktar.
Þeir aðilar sem hófu framleiðslu á svina-
og/eða alifuglaafurðum á þessu ári, eða
hafa aukið framleiðslu sina frá siðastliðnu
ári, þurfa að skila um það sérstökum
vottorðum frá forðagæslumanni, oddvita
eða hreppstjóra.
Umræddum gögnum ber að skila á skrif-
stofu Framleiðsluráðs i Bændahöllinni i
Reykjavik, eða senda þangað i pósti.
Reykjavík 23. júlí 1980
Framleiðsluráð landbúnaðarins
FOLDA
TOMMI OG BOMMI
Égætla aðæfa
golf og ná mér
í mússamtímis.
V^tÍjiMDO
nfiMiiawrti
mmtOmtkn mmnumrn «m««ho
FöSTUDAGUR og LAUGAR-
DAGUR: Opiö frá kl. 10—63.
Utangarðsmenn og Bubbi Morth-
ens.
Sími 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3.
Hljómsveitin Glæsir og DISKö
’74.
LAUGARDAGUR: Opiö kl
19-03.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ
’7.4.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
’74.
RlúUbutmn
Borgartúni 32
Símj 35355.
FÖSTUDAGUR: Opiö kl.
22.30—03. Hljómsveitin Dimó og
diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö til kl.
23.30. Hljómsveitin Dimó og
diskótek.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga
vikunnar kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VINLANDSBAR: Opiö alla daga
vikunnar, 19—23.30, nema um
heigar, en þá er opið til kl. 01.
Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á
laugardögum og sunnudögum.
VEITINGABUÐIN: Opiö alla
daga vikunnar kl. 05.00—21.00.
Skálafell simi 82200
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
12—14.30 og 19—23.30. — Organ-
leikur.
SUNNUDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og kl. 19—01. — Organ-
leikur. Tiskusýningar alla
fimmtudaga.
ESJUBERG: Opiö alia daga ki.
8—22.
FÖSTUDAGUR og LAUGAR-
DAGUR: Fiugkabarett kl. 10—11.
Kl. 11—03 rokk og önnur góö
danstónlist.
Plötukynnir frá Disu.
Kvöldveröur frá kl. 19.00.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
21-01.
Hljómsveit Jóns Sig., söng-
kona Kristbjörg Löve og Disa i
hléum.
Ný hljómsveit
Framhald af bls. 10
plötunnar. Magnús Kjartansson á
þrjú, þar á meöai lagiö Andartak
úr kvikmyndinni Veiöiferö. Þá
syngur Pálmi tvö lög sem Arnar
Sigurbjörnsson samdi viö ljóö
eftir Daviö Stefánsson og Vil-
hjálm frá Skáholti. Jeff Seopardi
trommuleikari er skrifaöur fyrir
þremur lögum og Ragnhildur
Glsladdttir söngkona fyrir einu.
Eitt lagiö er erlendt, She Believes
In Me. Islenskur texti Halldórs
Gunnarssonar viö þaö nefnist
Hún hefur trú á mér. — Halldór á
alls sex texta á plötunni. Aörir
textahöfundar plötunnar eru Jó-
hannG. Jdhannsson, Magnús Ei-
riksson, MagnUs Kjartansson og
Andrés Indriöason.
Friöryk og Pálmi Gunnarsson
munu starfa á hinum almenna
dansleikjamarkaöi. Umboö fyrir
hljómsveitina hefur Hljómplötu-
Utgáfan h.f..