Þjóðviljinn - 25.07.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Side 16
DJÓÐVIUINN Föstudagur 25. júli 1980 Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. t'tan þess tima er hegt að ná I blaðamenn og aðra starfsmenn biaðsins í þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Aigreiðsla 81285. Ijósmvndir 81257. Laugardaga ki. 9-12 og 17-19 er hegt aó ná [ afgreiöslu blaósins I slma 81663. Blaóaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Ráðherrar Alþýöubandalagsins um eldsneytisgeymamálið: Kröftug mótmæli Ráðherrar fá nefndarálitið og það verður rætt innan tíðar i stjórninni „Við mótmæltum því kröftuglega á ríkisstjórnar- fundinum í morgun allir ráðherrar Alþýðubanda- lagsins að fyrirhugaðar væru framkvæmdir á veg- um eins ráðuneytis upp á tugi milljarða án þess að um málið væri fjallað í ríkisstjórninni í heild og á sama tíma og st'pirnvöld eru að skera niður fjár- veitingar til margháttaðra framkvæmda sem horfa til þjóðþrifa víðsvegar um land", sagði Svavar Gests- son í gær í tilefni af blaða- fregnum um stórfram- kvæmdir á vegum Banda- ríkjahers. Um miöjan júni sl. var frá þvi skýrt að nefnd á vegum hersins og utanrlkisráöuneytisins heföi komist aö þeirri niöurstööu aö flytja ætti eldsneytisgeymakerfi herstöövarinnar í Helguvlk norö- an Keflavlkur vegna mengunar- hættu af núverandi staösetningu þess. Nýverið mun Ólafur Jó- hannesson utanrlkisráöherra hafa veitt heimild til þess aö mál- iö yröi tekið upp á fjárveitinga- fundi varnarmáladeildar og setu- liösins. Svavar Gestsson sagöi I gær aö á rlkisstjórnarfundinum heföi veriö samþykkt aö allir ráöherrar fengju skýrsluna meö nefndar- álitinu um máliö til skoöunar og þaö yröi slöan rætt aö nýju innan rikisstjórnarinnar mjög bráö- lega. A fundinum mótmæltu ráöherr- ar Alþýöubandalagsins þvi aö unniö skyldi vera af fullum krafti aö undirbúningi nýrrar flug- stöövarbyggingar á Keflavlkur- flugvelli eins og þaö mál þyrfti ekki samþykki rlkisstjórnarinn- ar. Þá minntu ráöherrar Alþýöu- bandalagsins einnig á þaö ákvæöi stjórnarsáttmálans aö undirbúiö veröi öflugt átak til atvinnuupp- byggingar á Suðurnesjum til þess aö gera ibúa þar óháöari vinnu fyrir herinn. Svavar Gestsson sagöi, aö hann heföi lagt áherslu á nauðsyn þess Svavar Gestsson: Viljum reöa þessi mál af fullri einurð i stjórn- inni. aö ræöa framkvæmdamálefni hersins og aukin umsvif af hverju tagi i herstöðinni, svo og fjár- veitingar Bandarikjastjórnar til Islenskra verkefna á svæöi hers- ins, af fullri einurö I rlkisstjórn- inni. Benedikt Gröndal heföi I utanrikisráöherratiö sinni stært sig af þvi aö ræöa ekki utanrikis- mál I rikisstjórn, en vonandi væri þaö ekki vinnumáti og samstarfs- viöhorf Ólafs Jóhannessonar. — ekh Ólafiir segir Moggqfrétt nússMning Ekkert sKkt sam- þykki liggur fyrir Hef ekki veitt heimild til þess að hefja undirbúning að framkvæmdum „Það hafa komið til- lögur um að flytja elds- neytisgeyma hersins i Helguvik frá nefnd sem skipuð var haustið 1979. Annað hefur ekki gerst og það er misskilningur blaðamanns Morgun- blaðsins að láta að þvi liggja i fyrirsögn að ég hafi heimilað undir- búning framkvæmda. Ekkert slikt samþykki liggur fyrir”, sagði Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra i gær. ,,Ég er sammála þeirri sameiginlegu niðurstöðu nefndar á vegum hersins og ráðu- neytisins að æskilegt sé að koma þessum geym- um af þeim stað þar sem þeir eru nú á stað sem er nokkuð öruggur frá mengunarsjónarmiði eins og Helguvikin er talin vera. En þetta verður ekkert á næst- unni og væntanlega ger- ist ekkert i þessu á næsta ári.” Aöspuröur sagöi Ölafur Jó- hannesson aö þaö heföi veriö gaumgæft rækilega hvort tryggja mætti mengunarvarnir á svæöinu meö ódýrari og umsvifaminni lausn. Niöurstaöan lægi fyrir. Auk þess heföi veriö mjög eftir þvl leitaö hvort ekki mætti fækka eldsneytistönkum og hvort herinn þyrfti á öllu þessu eldsneyti aö halda í geymslum. Niöurstaöa lægi einnig fyrir I þvl efni. Spurningu Þjóöviljans um þaö hvort hér væri ekki um birgöir fyrir NATÓ-flotann og annan her- afla NATÓ rikja aö ræöa umfram not hersins sjálfs á Islandi svar- aöi utanrlkisráöherra á þessa leiö: „Ég held aö þaö sé aö einhverju leyti haft I huga”. Ráöherra sagöi ennfremur aö boltinn væri nú hjá Amerikönun- Ólafur Jóhannesson: Þetta verö- ur ekkert á næstunni. um. Þaö væri þeirra aö ákveöa hvernig þeir tryggöu aö ekki staf- aöi mengunarhætta af eldsneytis- geymum þeirra. Eina sem á heröum ráöuneytisins hvfldi væri aö samþykkja áformin og veita samþykki fyrir aö framkvæmdir hæfust. ,,Ég llt svo á aö framkvæmdir á vegum hersins séu ekki rlkis- stjdrnarmál þvl svo hefur ekki veriö. Þær hafa ekki veriö bronar upp I rikisstjdrninni. Flugstööin er aö vísu undantekning enda um hana sérákvæöi I stjórnarsátt- mála.” Olafur Jdhannesson svaraöi þvl aöspuröur aö enda þótt ekkert væri ákveöiö myndi þaö vera llk- legt aö Islenskir aöilar sæju um flutning eldsneytisgeymakerfis- ins. Því væri ljóst aö þaö kæmi inn i fslenska efnahagsdæmiö. Hinsvegar lagöi hann áherslu á aö ekkert heföi af íslands hálfu veriö samþykkt I þessu efni og ekki veriö gefiö grænt ljós á framkvæmdir af sinni hálfu á neinn hátt, þótt hann væri efnis- lega sammála niðurstööum nefndarinnar um nauösyn flutnings á eldsneytiskerfi hers- ins. —ekh Utanríkisráduneytid hugsar stórt! ViII dæla inn sjötíu til áttatíu milljörðum . Sameiginleg niöurstaöa I nefnda á vegum utanrikisráöu- I neyti&ins og Bandarikjaherk er * aö ráölegt sé vegna mengunar- J hættu aö fiytja eldsneytis- ■ geymakerfi herstöövarinnar i I Miönesheiöi I Helguvik noröan J Keflavlkur. Þörf er talin á ■ geymsiurými fyrir 200 þúsund I rúmmetra af eldsneyti i 12 neö- I anjaröargeymum. Ekki er tekin J afstaöa til losunaraöstööu en ■ annaöhvort yröi um hafnargerö I aö ræöa eöa landaö yröi um sér- I staklega búiö löndunardufl. J Kostnaöur er áætlaöur 40-45 ■ milljaröar islenskra króna og I gert ráö fyrir sjö byggingaþátt- I um sem hver um sig tæki a.m.k. J eitt ár. ■ Unniö hefur veriö aö hönnun nýrrar flugstöövarbyggingar af fullum krafti aö undanförnu samkvæmt upplýsingum varn- armáladeildar. Kostnaöur við núverandi gerö mannvirkisins er talin veröa 45 milljónir doll- ara eöa 22 milljaröar islenskra. Samkvæmt samkomulagi fyrri utanrikisráöherra eru Banda- rikjamenn reiöubúnir til þess aö greiöa helming þessa kostnaöar eöa um 12 milljaröa króna, gegn þvi aö Bandarikjaher fái aö- gang aö jaröhýsi undir flugstöö- inni. Jafnhliöa fiugstöövarbygg- ingunni er gert ráö fyrir nýjum flughlööum kringum stööina, vegi og öðrum kostnaöi viö aö- skilnaö herflugs og farþegaflugs sem nemur 25 milljónum doll- ara eöa 12.5 milljöröum isl. Bandarlkjamenn munu bera þann kostnaö ailan. 1 stjórnarsáttmála rikis- stjórnarinnar er skýrt ákvæöi um aö ekki veröi ráöist I flug- stöövarbyggingu nema meö samþykki allra aöila aö stjórn- inni. Samanlagt eru þessar ráö- geröu fjárfestingar, sem utan- rikisráöuneytiö undirbýr upp á eigin spýtur, þvi um 74.5 til 79.5 milljaröar isl. króna ef marka má fyrirliggjandi upplýsingar. Til samanburöar skal þess getiö aö þessi upphæö nægöi fyrir einni og hálfri Hrauneyjarfoss- virkjun. —ekh 70 milljarða fjárfesting út í hött Gengi þvert á alla efnahagsstefnu segir Ólafur Ragnar „Sjötiu milljaröa fram- kvæmdir á Keflavikurflugvelli á næstu árum striöa algjörlega gegn efnahagsstefnu rikis- stjórnarinnar og þvi pólitiska samkomulagi sem gert var um Valiarmálefnin”, sagöi ólafur Ragnar Grimsson formaöur þingsflokks Alþýöubandalagsins og fulltrúi hans I utanrlkismála- nefnd þingsins. „Þessi mál hafa hvorki verið rædd i utanrikismálanefnd né rikisstjórn eöa i stofnunum stjórnarflokkanna. Þessar fréttir Morgunblaösins og VIsis I gær um eldsneytisgeymana og flug- stöövarbyggingu koma þvl eins og skrattinn Ur sauöarleggnum, og er andstætt öllum vinnubrögö- um sem viöhöfö hafa verið á öör- um sviöum i þessu stjórnarsam- starfi.” Ólafur Ragnar kvaö þaö ekki koma til greina aö hefja stórverk á Keflavikurflugvelli á sanva tlma og verið væri aö vinna aö aö- haldsstefnu I efnahagsmálum sem takmarkar erlendar lán- tökur og fjárfestingarumsvif Is- lenskra aöila. Ófært væri aö ætla sér á sllkum tlmum aö dæla inn I hagkerfiö milljöröum króna af erlendu fé á næstu árum. „Slíkt setur öll veröbólgumark- miö úr skoröum og yröi verulegur þensluþáttur. I stjórnarsátt- málanum er og kveöiö á um at- Ólafur Ragnar Grimsson vinnuuppbyggingu á Suöur- nesjum til þess aö draga úr Is- lensku vinnuafli á og i tengslum við Keflavlkurflugvöll. Sjötiu milljaröa fjárfesting á Vellinum er einnig andstæö þessari stefnu.” Óiafur Ragnar minnti einnig á aö allt flugsamgöngukerfi þjóöar- innar væri nú I mikilli óvissu. Yröi Atlantshafsflugiö lagt niöur 1 haust væri það fáránleg f járfest- ing aö hefja á sama tlma bygg- ingu minnisvarða um iiðna tiö I flugsamgöngum. „Bygging nýrrar flugstöövar sem algerlega yröi islensk fram- kvæmd getur ekki komið til ákvöröunar fyrr en I fyrsta lagi 1981 til 1982 þegar þróunin I flug- málum þjóöarinnar er oröin skýr- ari.” — ekh A þessu svæöi eru meöal annars neöanjaröartankar hersins, en Helgu- vikursvæöiö svo og sumir núverandi neöanjaröartankar eru og utan Vallargiröingar. Hingaö til hefur meöferö hersins á ollu, leiöslur og gamlar syndir þar sem ollu af flughlööum og öörum athafnasvæöum hefur veriö veitt út I hraun.'veriö mest gagnrýnd. En einnig hafa komiö fram áhyggjur um aö lekiö gæti úr gömlum tönkum út I grunnvatn og mengaö vatnsból Suöurnesjamanna. Ljósm.eik. ■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.