Þjóðviljinn - 31.07.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. júll 1980.
Ástand brúa og vega við Grundarfjörð með alversta móti
er vegurinn
fór í sundur
Lá við stórslysi
við Kvernárbrú
Trassaskap vegageröarmanna um að kenna
Vanræksla vegargeröarmanna
haföi nærri valdiö stórslysi og
tugmiljón króna tjóni hér I
Grundarfiröi I siöustu viku er
uppfylling viö Kvernárbrú brast.
Forsaga málsins er sú, aö nú er
veriö aö vinna aö uppfyllingu
undir feitimjölsverksmiöju sem
Hraöfrystihús Grundarf jaröar
ætlar aö reisa. Tækjabúnaöur
verksmiöjunnar er keyptur frá
Danmörku og var honum skipaö á
land s.l. föstudag.
Uppfyllingarefni undir verk-
smiöjuna er sótt um fjögurra km.
leiö héöan viö Grjótá. Ein þeirra
brúa sem ekiö er yfir meö
uppfyllingarefniö er Kvernárbrú,
en menn höföu veitt þvi athygli aö
vatn haföi grafiö undan öörum
tveggja stöpla brúarinnar og
vildu menn þvi aö brúin yröi lag-
færö áöur en keyrsla á uppfyll-
ingarefni hæfist.
Vegagerö rikisins brá óvenju
fljótt viö og sendi flokk manna
meö „hækjur” undir brúna, og
var þeim komiö fyrir hiö bráö-
asta. En Adam var ekki lengi I
Paradís. Ekki var annar dagur
frá brottför vegargeröarmanna
liöinn, þegar uppfyllingin viö
brúna brast, og veröur aö teljast
mesta mildi aö ekki hlaust af
stórslys.
Agúst Sigurjónsson
vörubifreiöarstjóri sagöi svo frá,
aö hann heföi veriö kominn inn
á brúna á fullhlöönum vörubll,
þegar hann heyröi mikinn dynk.
Hann vildi ekki trúa þvl aö hann
heföi rekiö annaö afturhjól bllsins
utan i handriö brúarinnar, fannst
þetta skrýtiö hljóö en hélt samt
áfram ferö sinni.
Þaö rann slöanupp fyrir honum
á bakaleiöinni er hann kom aö
brúnni aftur og sá stóra bílalest
viö hinn enda brúarinnar, hvaö
virkilega haföi gerst.
Fremstur I þeirri bilalest var
Hafsteinn Jónsson einnig
vörubifreiöarstjóri en honum
haföi heldur betur brugöiö er
hann kom aö brúnni og sá aö
vegurinn var í sundur. Hann tók
þaö ráö aö losa malarhlass þaö
sem hann var meö á bílnum og
varö þá aftur fært um brúna.
Þvi má svo bæta hér viö, aö
báöir þessir bílstjórar aka á nýj-
um bilum sem hver um sig kostar
nálægt 50 miljón kr.
Af þessumá sjá hversu vítavert
kæruleysi þaö er af hálfu starfs-
manna vegageröarinnar aö skilja
svona viö brúna og telja hana
samt viögeröa. 1 þessu sambandi
rifjast þaö upp fyrir mönnum, aö
fyrir fjórum árum varö alvarlegt
slys af sömu orsökum viö brúna
yfir Hólalæk og slösuöust þrir
menn þar alvarlega.
Astand brúa og vega hér um
slóöir er mjög slæmt eins ég hef
margsagt frá I Þjóöviljanum.
Undirritaöur fór skömmu eftir
atburöinn viö Kvernárbrú og
athugaöi ástand brúa I sveitinni.
Þar komst ég aö þeirri nöurstööu
aö aöeins tvær brýr megi teljast I
góöu lagi, enda standa þær á
þurru mestan hluta ársins.
Yfirmönnum vegamála hlýtur
aö vera þaö ljóst aö spara má
stórfé, meö þvl aö fylgjast reglu-
lega meö ástandi brúa og lagfæra
varnargaröa.
Þaö hendir vlöa aö brýr taki af I
vatnavöxtum, en þaö eru ekki
neinar náttúruhamfarir eins og
oft er látiö I veöri vaka, heldur er
einungis vanrækslu um aö kenna.
— IngiHans.
Hækjurnar undir brúnni yfir Kverná viö Grundarfjörö er talandi dæmi um ástand brúa þar um slðöir.-
Myndi Ingi Hans.
1 gær var matarbtllinn fjarri öllum veitingahúsum þar sem Ijósmyndari Þjóöviljans, — eik, rakst á
hann á Miklatorgi.
Ameriska kvikmyndavikan
Dagskráin í dag
Amerisku kvikmyndavikunni í
Regnboganum lýkur á föstudag 1.
ágúst. Dagskráin I dag og á
morgun er sem hér segir:
Fimmtudagur: 31. júll
Kl. 3 Stepp (No Maps on my
Taps). — Engar lygar (No
Lies). — Flug kóndórsins frá
Gossamer (The Flight of the
Gossamer Condor).
Kl. 5. Töframaöurinn frá Vákesa
(The Wisard of Waukesha). —
Elvin Jones: Engum tromm-
ara likur (Different
Drummer).
Kl. 7. Slagurinn I bæjarhúsinu
(Town Bloody Hall).
Kl. 9. Hertoginn á túr (On the
Road with Duke).
Kl. 11. Herlanhérað USA (Harlan
County USA)
Föstudagur 1. ágúst.
Kl. 3. Stepp (No Maps on my
Taps). — Engar lygar (No
Lies). — Flug Kóndórsins frá
Gossamer (The Flight of the
Coassamer Condor).
Kl. 5. Hertoginn á túr. (On the
Road with Duke)
Kl. 7. Amerlka glötuö og heimt
(America lost and found). —
Högg (Cuts).
Kl. 9. Siöasti blái djuöfullinn (The
Last of the Blue Devils).
Kl. U.HarlanhéraöUSA (Harlan
County USA).
Siðari hluti 9. þings Hafréttarráðstefnu S.Þ.
Veitingamenn mótmœla rekstri matarbílsins
hafinn i Genf
Bílnum lagt viö hliö
annarra veitingahúsa
segir i bréfí til borgarráðs
Ráðstefna að ári?
Ailmargir veitingamenn I
Reykjavlk hafa tekiö sig saman
og mótmælt rekstri matsöhi-
bllsins I borginni. Fullyröa þeir I
bréfi sem lagt var fyrir borgarráö
I gær aö bllnum sé lagt svo aö
segja viö dyr veitingahúsa og auk
þess sé hann opinn fram yfir
miönætti. Borgarráö samþykkti I
gær aö fela skrifstofustjóra
borgarstjórnar, Gunnari Eydal
aö taka upp viöræöur viö
lögreglustjóraembættiö I því
skyni aö setja fastar reglur um
opnunartima og stööur bllsins.
Matarbillinn sem Veitinga-
maöurinn hf (Pétur
Sveinbjarnarson m.a.) rekur,
fékk á slnum tfma rekstrarleyfi
tilbráðabirgða í sex mánuöi og aö
þeim tima liönum átti aö setja
reglur um hvar hann mætti vera
oghvenær hannmætti vera opinn.
Var þetta m.a. gert til þess aö
eigendur gætu prófaö sig áfram
meö rekstur bllsins sem er nýung
i matarlifi borgarbúa. Tilrauna-
starfsemi þessi hefur hins vegar
bitnaö á rekstri annarra veitinga-
húsa I borginni og undir mótmæl-
in sem lögö voru fyrir borgarráö I
gær rita eigendur Fjarkans,
Kokkhússins, Borgarans,
Hressingarskálans, Laugaáss,
Nessi, Matstofu Austurbæjar,
Skrlnunnar, Artúns, Arbergs,
Múlakaffi og Kráarinnar. Þá ósk-
aöi eigandi pylsuvagnsins á
Lækjartorgi, Asgeir Hannes
Eirlksson eftir þvi um leiö aö opn-
unartimi pylsuvagnsins yröi
rýmkaöur meö tilliti til þess aö
matsölubíllinn heföi opiö fram
yfir miönætti.
Sem fyrr segir ákvaö borgarráö
aö settar veröi hiö fyrsta fastar
reglur um rekstur bilsins og fól
skrifstofu borgarinnar aö vinna
aö þvl I samráöi viö lögreglu-
stjóraembættiö.
— AI
A mánudag hófst I Genf slöari
hluti 9. þings Hafréttarráöstefnu
Sameinuöu þjóöanna, en
ráöstefnan hófst formlega f
Caracas fyrir 6 árum. Stefnt
haföi veriö aö þvf aö þetta yröi
siöasta þing ráöstefnunnar og
endanlegur texti til undirskriftar
lægi fyrir aö henni lokinni. Hans
G. Andersen hafréttarsér-
fræöingur, formaöur islensku
sendinefndarinnar, taldi þó aö af-
loknum fyrsta degi þingsins, aö
kalla yröi til nýs lokaþings I New
York eftir næstu áramót.
Þetta þing mun standa til loka
ágústmánaöar, en I sendinefnd
Islands eru auk Hans, þeir
Guömundur Eiriksson, Gunnar
G. Schram, Jón Arnalds og Már
Ellsson en þeir tveir slöasttöldu
munu skipta milli sln setu á þing-
inu og fer Jón utan ásamt
fulltrúum þingflokkanna þann 9.
ágúst n.k. en þeir eru Benedikt
Gröndal, Lúövfk Jósepsson, Þór-
arinn Þórarinsson og Eyjólfur
Konráö Jónsson.
Fyrir þingiö var lagöur fram
endurskoöaöur texti fyrirhugaös
Hafréttarsáttmála frá fyrri hluta
9. þingsins sem haldiö var I New
York.
Helsta umræöuefni þingsins
veröa hins vegar samningar um
skiptingu verömæta á alþjóölegu
hafsbotnssvæöi, en á þau
verömæti er almennt litiö sem
sameign alls mannkyns. Hins
vegar hafa stórveldin og þróuö
iönveldi einokun I krafti tækni-
þekkingar á vinnslu dýrmætra
jaröefna á þessum svæöum. Þá er
einnig búist viö nokkurri deilu á
þinginu um starfssviö og skipan
nefndar sem á aö fara meö stjórn
hafréttarmála þar til hafréttar-
sáttmálinn tekur.tildi.
Endanlegur hafréttarsáttmáli
verður væntanlega undirritaöur
viö hátiölega athöfn I Venesúelu,
en hvenær þaö veröur, veltur á
framgangi þingsins sem nú er
nýhafiö I Genf.
-lg-