Þjóðviljinn - 31.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.07.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Byrjað að bera út skattseðilinn i Reykjaneskjördœmi Mikið aniiríki á skatt- StoftinilÍ ^Ur^r óánœgðir og óklárir með fengu hend- sagði skatt- //Það hefur ansi mikið verið hringt hingað á skatt- stofuna i dag, en fyrstu einstaklingarnir álagningaseðilinn í urnar í morgun", Sveinn Þórðarson stjóri í Reykjaneskjör- dæmi i samtali við Þjóð- viljann í gær. Að sögn Sveins er skatt- stofan í Reykjanesi nú búin að senda út alla álagninga- seðla til almennra launa- manna og einstaklinga með atvinnurekstur eða um 29 þúsund seðla. „Ég veit ekki hvernig skatt- Eftirmáli Framhald af bls. 10 stendur nær allt fast hvert sem snúiö er sér. Alveg meö óllkind- um er hversu litiö og stirt sam- komulag er á milli borgarstofn- ananna- þvl tryöu fáir nema sem til þekkja. Lltiö hefur þaö lagast viö borgarstjórnarskiptin, svo ég miöi nú einu sinni erín viö þau. En viö borgarstjórnarmeirihlutann I heild sinni vildi ég segja þetta: Þaö er ekki hægt aö taka viljann fyrir verkiö i svona brýnum mál- efnum sem umbætur á þjónustu og rekstri SVR er. Þaö er sama frá hvaöa sjónarhóli horft er. Alls staöar aö hniga rök aö þvi, aö betrumbæta eigi alménnings- vagnaþjónustuna upp aö vissu marki og er þaö mark vlös f jarri núverandi stööu mála. Eg nefni sem dæmi. Færri einka- bllar —minni' gjaldeyriseyösla. Færri einkabilar — færri slys og árekstrar. Færri einka- bilar — minni oliunotkun og þar afleiöandi einnig minni gjald- eyriseyösla. Færri einka- bilar — minni mengun og eyöi- legging náttúrunnar. Og enn eitt, þótt jafnmargir einkabilar yröu til áfram væri æskilegt aö t.d. i og úr vinnu færu fleiri meö strætó; þá yröi minna öngþveiti og greiö- ari umferö i bænum. Spurning er einnig hvort ákveöinn hluti skatt- lagningarinnar á einkabilinn ætti ekki aö fara til viökomandi | sveitarfélags til betrumbóta á al- menningsvagnakerfinu. Hvernig væri þaö? Magnús H. Skarphéöinsson. Vagnstjóri SVR. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 7. ágúst austur um land I hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstað, Mjóa- fjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavlk og Ak- ureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 6. ágúst. Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöju- daginn 5. ágúst vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksf jörö, (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörö), Húsavik, Akureyri, Siglu- fjörö, og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 4. ágúst. útkomuna, segir Sveinn Þórðarson skattstjóri lagningin kemur út, þaö er fjár- málaráðuneytisins og sveitarfé- laganna frekar aö dæma um þaö, en þaö er ljóst aö mikil vinna er óunnin. Þessi yfirferö sem viö höfum nú lokiö er aöeins til aö gera framtölin véltæk, en þaö er öll meginyfirferöin eftir.” Aöspurður um viöbrögö skatt- greiöenda sagöi skattstjórinn aö fólk hringdi mikiö vegna inn- heimtunnar og væri þá aöallega spurt hvort barnabætur til skatt- lausrar eiginkonu mættu ekki ganga uppi skattagjöld eigin- manns. Innheimtumálin tilheyra fjármálaráðuneytinu svo viö getum litiö svaraö til um þessi mál. Þá hefur einnig boriö mikiö á hringingum einstaklinga sem hafa fengiö metna skatta þar sem skattaskýrslan hefur ekki skilaö sér á réttan staö. „Þeim finnst mörgum þetta vera ansi há álagning, en þaö veröur allt at- hugaö nánar” sagöi Sveinn aö lokum. —ig. íþróttir Framhald á bls. 11 get þó fullyrt aö hann hefur miklu hærri laun en H.S.t. menn virðast halda. Ég vil undirstrika þaö aö ég hef aldrei gert kröfur til þess aö mér væru greidd sambærileg laun við þaö sem geröist hjá landsliðsþjálfurum erlendis. Min viömiöun er fyrst og fremst starfiö sjálft og þau laun sem eru greidd á Islenskum þjálfara markaöi. Aö iokum vil ég segja þaö aö ég ríef engan hug á þvi aö eiga I úti- stööum viö stjórn H.S.I., en ég sætti mig ekki við aö þetta mál sé túlkaö þannig aö ég hafi verið meö ósæmilegar kröfur. Maður kemur I manns staö og ég óska væntanlegum landsliösþjálfara og leikmönnum landsliöanna alls hins besta á komandi keppnis- timabili. Afdrif Framhald af bls. 1 skipt I sex svonefnd sviö, sem hvert annast sinn þátt rekst- ursins. Yfir hverju sviöi er fram- kvæmdastjóri. Þau eru fjármála- sviö, innanlandsflugiö og loks hótelin og bilaleigan. Erfiðleikar og hótanir Ekkert lát er á þeim erfiö- leikum sem Flugleiðir eiga i. Félagiö hefur ekki greitt lendingargjöld i Keflavik, hvorki af Atlantshafs- né Evrópufluginu. Þá hefur innanlandsdeildin hótaö aö leggja niöur allt flug innan- lands fái Flugleiöir ekki 18% gjaldskrárhækkun. Samskipti æöstu stjórnar Flugleiöa viö starfsfólk hafa heldur aldrei verið eins stirö og nú. Miðaö viö núver- andi rekstrarhorfur er ákvarö- anataka aö undanförnu mjög undir gagnrýni meöal starfs- manna, m.a. nýleg vélakaup og söluáform. —ekh 48 þúsund Framhald af bls. 16 Umsóknir um uppbótina skal senda Tryggingastofnun rikisins eöa viökomandi umboösmanni. Þarf viökomandi bótaþegi eöa maki (sambúöaraöili) aö vera skráöur eigandi ökutækis og aka þvl. Mæli sérstakar ástæöur meö má vikja frá skilyröinu um öku- mann, t.d. eigi einhleypingur i hlut. Aö sögn Svavars Gestssonar heilbrigöis- og tryggingaráöherra eru 65 miljónir króna veittar til þessarar uppbótar á fjárlögum i ár. Óvist er hversu margir koma til meö aö sækja um slika uppbót- eða eiga rétt á henni, og sagöi Svavar aö reglugeröin, þar sem auglýst er eftir umsóknum, væri eins konar könnun á fjölda bóta- þega og þvl hvernig þetta fjár- magn nýtist. Aö þeirri könnun lokinni, þ.e.a.s. fyrir árslok 1980 veröur reglugeröin endurskoöuö, meö hliösjón af upphæö bóta og greiöslutilhögun. Fyrst um sinn hefur veriö ákveöiö aö uppbótin nemi 48 þúsundum króna fyrir yf- irstandandi ár og verður hún sú sama handa öúum er hennar njóta. — AI Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlega sækið þau strax svo skil geti farið fram fyrir miðjan mánuðinn! Simi 81333 FOLDA Starfsmaður óskast Orkustofnun óskar að ráða starfsmann til efnagreininga á rannsóknastofu stofnunarinnar. Upplýsingar um starfið gefur Hrefna Kristmannsdóttir deildarstjóri i sima 83600, á milli kl. 9—12. Orkustofnun Fóstrur óskast á nýtt dagvistarheimili við Iðufell. A heimilinu eru 1 dagheimilisdeild og 2 leikskóladeildir. Upplýsingar gefur forstöðumaður I simum: 21584 og 40675. Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar y P ^ DAOMSTl N BARNA. KORNHAGA 8 SIMl 27277 UTBOÐ Tilboö óskast í skjólgarö I örfirisey svo og grjótnám viö Skútuvog. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavlkurborgar Frikirkjuvegi 3, Reykjavik gegn 50 þús. kr. skiiatryggingu. Tiiboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 11 f. h. INNKAUPASTOFNUN reykiavíkurborgar Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Maöurinn minn Jón Björnsson málarameistari lést aö heimili sinu 30. júli. Jaröarförin tilkynnt síöar. Greta Björnsson Þökkum auösýnda samúö viö fráfall móður okkar og tengdamóöur Sigurlaugar Sigurðardóttur Sóivangi, Djúpavogi Erna Siguröardóttir Baldur Sigurösson Stella Björgvinsdóttir 1 ALÞYÐU BAN DALAGIÐ A L ÞÝ ÐUBANDALAGSFÉ LAGIÐ t HVERAGERÐI SUMARFERÐ Alþýöubandalagsfélagiö i Hverageröi fer slna árlegu sumarferö vestur i Hitarhólm á slóöir Björns Hitdælakappa i Hltardal á Mýrum, laugardaginn 9. ágúst n.k. Lagt verður af staö kl. 10 árdegis, ekiö til Þingvalla um Kaldadal og Borgarfjörö og komiö i áfangastaö slödegis. Félagiö hefur til umráöa 15 svefnpláss i f jallhúsi og veiöileyfi i Hltar- vatni. Til baka veröur haldiö sidegis á sunnudag og ekiö um nývigöa Borgarfjaröarbrúna og troðnar slóöir heim. Tekiö er á móti pöntunum og upplýsingar veittar i simum 4259,4518 og 4332. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.