Þjóðviljinn - 19.08.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 19.08.1980, Side 3
Þriftjudagur 19. ágúst 1980 þjóDVILJINN — SIÐA 3, Stöðvarstjórinn við Búrfell og Sigöldu: „Hér er allt í lagi” Rafmagnslinur frá Bútfelli og Sigöldu komnar i lag „Hér er aUt núna i fullkomnu lagi” sagöi Steingrimur Dag- bjartsson stöövarstjöri viö Búr- fell og Sigöldu er Þjóöviljinn ræddi viö hann i gær. Nokkrar linubilanir uröu á sunnudag vegna Heklugossins en linan frá Búrfelli aö Hrauneyjarfoss- virkjun komst i lag um 11.30 f.h. i gær og linan frá Sigöldu aö Búr- fellsvirkjun var komin i lag um 15.30 i gærdag. Steingrimur sagöi aö nokkuö öskufall heföi oröiö við Bijrfell á sunnudag og fram á mánudags- morgun viö inntaksmannvirkin. Fyrstu klukkutimana heföi all mikið komið á ána og hefðu þeir oröið aö fleyta þvi fram meö mannvirkjunum. Sagöist Stein- grimur halda aö þeim heföi aö mestu tekist aö skola öskunni fram hjá, en þó muni eitthvaö smávegis hafa fariö inn i lóniö. öskufalliö viö Búrfell var bundiö viö mannvirkjasvæöiö og var vikurlagiö þar um 5 cm, en stöövarhúsiö og ibúöarsvæöiö slapp alveg. 1 Heklu gosinu 1970 heföi hins vegar verið mikiö ösku- fall á ibúöarsvæöinu og heföi ástandiö veriö mjög slæmt i meir en ár þar á eftir vegna öskuryks. Steingrimur sagöi að viö Sigöldu heföu menn litiö oröið varir viö öskufall. Þeir heföu sett út hvitan disk þar og heföi hann oröið rétt dökkleitur af finni ösku. -þm. Jarðfræðingar bera saman bækur slnar og kort á hlaöinu fyrir framan bæinn i Selsundi. Taliö frá v. Niels óskarsson, Guörún Larsen, Karl Grönvald og Eysteinn Tryggvason. Stórfenglegt útsýni yfir gosstöðvamar i fyrrinótt Rétt innan viö Landmannaafrétt á afleggjaranum á Dómsdalsvegi noröur af Heklu var Guörún Lar- sen,jaröfræöingur,að mæla ösku- lagsþykktina. A þessum staö mældist hún 6 cm en viöa á afréttinum var öskulag- iö allt aö 20 cm aö þykkt. Myndir —gel. Sudurhh'ðin logaði Urmull jarðfrœðinga á svœðinu „Þaö er ekki hægt aö segja ann- aö en þaö hafi verið stórfengleg sjón aö horfa á gosiö héöan i nótt sem leiö,” sagöi Marta Sverris- dóttir heimasæta i Selsundi I samtaii viö Þjóöviljann i gesta- stofunni I Selsundsbænum um há- degisbiliö i gær. „Þaö var stjömubjartur him- inn og héöan af engjunum sáum viðhvar suöurhliöin á Heklu bók- staflega logaöi þar sem hraun- straumurinn rann niöur. Þaö var mikill skvettugangur i tveimur aöalgigunum I hliöinni, og maöur gat ekki annaö en dáöst aö þess- ari sýn þótt váleg sé”. Þaö voru margir, bæöi heima- menn og aökomumenn sem flestir eru jaröfræöingar sem fylgdust meö stórglæsilegu sjónarspili Hekluelda af túnunum viö Sel- sund i fyrrinótt, en skammt norö- vestur af bænum hafa jaröfræð- ingar sem starfa á vegum Nor- rænu eldfjallarannsóknarstöö- varinnar slegiö upp tjaldbúöum. I gær var aöalrannsóknarsvæði þeirra hraunrennsliö suöur af Hekluhliöum, auk þess sem gerö- ar voru öskumælingar viöa norö- ur og norðaustur af gossvæöinu. Alls eru 9 jarövisindamenn á gosstöövunum á vegum norrænu eldfjallarannsóknarstöövarinnar, þar af þrir útlendingar, en auk þeirra var urmull jaröfræöinga og jaröfræöinema á ferö um Heklusvæöiö I gær, viö alls kyns athuganir og mælingar, en að sögn Eysteins Tryggvasonar. jaröfræöings, fer mestur timi jaröfræöinga til aö byrja meö I aö kanna og fylgjast meö framrás hraunsins áöur en markvissar rannsóknir eru hafnar. -lg. Umferðin austur um fjall: Eins og föstudagur á Laugaveginum Borgin tœmdist fyrsta gosdaginn Jafnvel áöur en skýrt var frá upphafi gossins I útvarpinu um tvöleytiö á sunnudag voru bilarn- ir farnir að streyma austur og vlst má telja aö aldrei hafa aörir eins þjóöflutningar átt sér staö um Suöurlandsveg enda bllöskap- arveöur og sunnudagur i þokka- bót. Siödegis og langt fram á nótt var óslitin bilaröö allt frá Artúns- brekku austur i uppsveitir Ar- nes- og Rangárvallasýslu, flug- vélar sveimuðu stanslaust yfir gosstöövunum og rútur, fullar af ferðamönnum steöjuöu austur. Borgin bókstaflega tæmdist. Einhver oröaöi þaö svo aö þetta væri eins og á föstudagskvöldi á Laugaveginum, og var vissulega tilkomumikiö aö sjá þessa miklu bilalest hlykkjast áfram, þó oft hafi rykið byrgt sýn eftir aö kom- iö var af steypta veginum. Areiö- anlega hafa þeir sem heimsóttu gosstöövarnar þennan dag skipt þúsundum og ekki tókst Þjóövilj- anum aö hafa uppi á neinum sem nennt haföi aö kasta tölu á bila- mergöina. Þótt undarlegt megi teljast gekk öll þessi gifurlega umferö slysalaust fyrir sig og var lög- reglunni á Selfossi ekki kunnugt um nema einn minni háttar árekstur á Landveginum. Bila- mergðin gaf heldur ekki tækifæri til mikilla kúnsta og var lestin aö jafnaöi á 70-90 km hraöa á steypta veginum. Þó voru nokkrir sem ekki sættu sig viö þann hraöa og þurftu i sifellu aö vera aö skjótast framúr næsta bil og svina sér inn I rööina á nýjan leik ef bill kom á móti. Þetta geröi litiö til þegar straumurinn lá allur austur, en eftir aö umferöin var oröin þétt I báöar áttir mátti oft litlu muna. Þegar austur kom dreiföist fólk á hina ýmsu vegi upp I sveitirnar, en flestir enduöu þó i Galtalæk, þar sem lögreglan lokaöi efri brúnni og hélt fólki frá þvi aö komast aö hraunjaörinum. Alls staöar meöfram veginum var bil- unum lagt, sumir tóku upp tjöld, aðrir grilluöu I bliöviörinu og röltu um meö kiki og myndavélar en sumir létu sér þaö ekki nægja heldur óku hiklaust inn á tún bænda, jafnvel þar sem hey var flatt til aö komast nokkra tugi metra nær fjallinu. Austur á Hellu var hesta- mannamót og vorkenndi maöur knöpunum i rykmekkinum sem nýrri „þjónarnir” spúöu yfir þá gömlu. 1 sjoppunum var mikil ör- tröö og þaö fyrsta sem seldist upp voru filmur og kort en þegar liöa tók á kvöldiö og nóttina varö viöa bensinlaust. Sjoppur á Selfossi höföu opiö fram til klukkan tvö um nóttina og var þá aöeins fariö aö draga úr straumnum. Bilstjóri Framhald á bls. 13 „Átti eiginlega von á þessu — sagði Sigurjón Pálsson bóndi á Galtalæk Þetta helviti kalla ég ekki glæsi- legt sagöi Sigurjón bóndi á Galta- læk um Heklugosiö. mynd —gel. „Ég kalla þetta helviti aldrei glæsilegt, en vist er þaö ægifag- urt á stundum,tilsýndar” sagöi Sigurjón bóndi Páisson á Galta- læk þegar hann ræddi viö blaöa- menn Þjóöviljans á hlaöinu á Galtalæk og leit yfir gossvæöiö árla I gærmorgun. „Ég horfði á gosiö byrja rétt um hálf tvö leytið á simnudeg- inum. Þaö var skýjafláki I um 400 m hæö i fjallinu og þaö skipti ekki nema örfáum sekúndum frá þvi aö fyrsta gosdrunan kom, aö öskumökkurinn steig uppúr skýinu og þá var klukkan min nákvæmlega hálf tvö. Þó maður segi þaö eftir aö gos er hafiö, þá bjóst ég hálfpartinn viö einhverju viöllku nú um nokkurn tima. Ég haföi tekiö eftir vissum breytingum á Heklu I vetur og vor. Bæöi hvarf snjór hraðar úr fjallinu nú siö- ustu vikurnar en venja er til og eins bar meira á gufustrókum frá toppgignum I sumar en áöur, en þaö hefur alltaf veriö minniháttar gufustreymi úr gigunum frá þvi eftir gosið 1947”. Þegar Þjóöviljamenn ræddu viö Sigurjón var hann aö undir- búa sig fyrir ferö Inn á Land- mannaafrétt til aö huga aö kind- um en mesta öskustrókinn fyrsta gossólarhringinn lagöi yfir afréttinn eins og svo oft áöur I Heklugosum. „Ég geri alveg ráö fyrir tjóni á fé á afrétti, þaö er hrein tilviljun af svo er ekki. Viö ætlum aö smala fénu saman og þaö veröur yfir langan veg aö fara innundir Loömund, og siöan all- ur vesturparturinn, Arskógar og Sölvahraun. „Þó litiö fé hafi oröið úti á af- rétti þaö sem af er gosi, þá er ljóst aö hér er um stjórtjón aö ræöa, þvi afrétturinn er sjálf- sagt meira og minna undir- lagöur ösku og hitt-flúoreitrunin sem viö bændur er hræddastir viö. Þau áhrif sem eitrunin hefur sýnir sig best i þvi, að núna fyrst I vetur hafa rollur hjá mér verið þokkalegar til tanna, eftir eitrunina sem fylgdi i kjölfar Heklugossins 1970.” sagöi Sigurjón á Galtalæk. Gosið kom á óvart: Engir skjálftar Þaö hefur vakiö athygli hvað gosiö I Heklu kom gersamlega á óvart. Yfirleitt gera gos boö á undan sér meö jaröskjálftum. A suðurlandi er fjöldi jaröskjálfta- mæla sem fylgst er meö aö staö- aldri. Samkvæmt upplýsingum Sveinbjörns Björnssonar á Raun- visindastofnun Háskólans komu engir sjálftar fram á mælum I grennd viö Heklu. Jón Arngrims- son á Argilsstööum kvaöst hafa lorðib var viö óróa svokallaðan á mælum þar um hádegisbilið á sunnudegi. Linurit og önnur gögn eru ekki komin til Reykjavíkur og flestir vlsindamenn viö Heklu. Þaö er þvi erfitt aö fá nákvæm- ar upplýsingar t.d. hvort eitthvab hafi mælst á þenslumælum viö Búrfell og Gljúfurleit. Þaö var ekki fyrr en gosið hófst aö verulegur órói kom fram á mælum. Engin umbrot i iörum jarðar bentu þvi til þessa goss. Ekki er búst við jaröskjálftum en benda má á aö skjálftar komu fram I ölfusi nokkrum vikum eft- ir Heklugosiö 1947. Almannavarnir: Engar meiriháttar aðgerðir Blaöiö haföi samband viö Guöjón Petersen framkvæmda- stjóra Almannavarna rikisins og sagöi hann aö hjá þeim heföi ekki verið um meiri háttar aögeröir þvi að gosið var i upphafi ekki taliðógna byggð eöa mannslifum. Almannavarnanefndir i héraöi hófu að sjálfsögöu strax störf i samvinnu viö lögreglu þegar fréttist um gosið. Vegum aö Heklu er lokað og fólki haldiö frá hættusvæöinu nema blaöa- og vis- indamönnum. Þessum aögeröum var misjafnlega tekið af feröa- fólki og þess voru dæmi aö verðir Jaganna yröu fyrir aökasti. Sumir óku ógætilega og feröamanna- straumurinn heföi eflaust tafib hugsanlega neyöarflutninga. Guöjón sagöi aö helsta hættan feröamönnum væri sú aö eiturgas settist I lægðir og lautir og ösku- lag leggist yfir sprungur. Bændur sem áttu fé á afréttum biðu á sunnudag umsagnar Almanna- verna og á mánudag var þeim taliö óhætt aö huga aö fé sinu. Svipud vindátt áfram Aska úr Heklu barst langt yfir á fyrsta degi gossins og fréttist af öskufalli viða um Eyjafjörð, úr Svarfaðardal, Dalvik, Hrisey Akureyri og allt noröan út Grimsey. Skipverjar á Litlafelli uröu varir viö öskufall út af Gjögri, aska féll i Skagafiröi og úti á Skaga. Aö sögn Knúts Knudsen veöur- fræbings náöi gosmökkurinn fyrsta daginn upp I hin hærri loft- lög, þ.e. I meira en tveggja km hæö og komst i 17 km hæö. 1 þessum hærri loftlögum var suð-, suövestanátt og barst þvi gos- mökkurinn noröur um land og féll þar milli Svartárdals I A-Húna- vatnssýslu og Ljósavatnsskarðs I N-Þingeyjarsýslu. I gær hélst svipuð átt en gosmökkurinn var miklu minni og náöi aöeins 6 km hæö. Viö óbreytt ástand er litil hætta á meira öskufalli i byggö- um norðanlands. Þótt vindur hafi staöið af byggö á suðurlandi er samt liklegt að öskufall veröi i næstu sveitum ef gos heldur áfram og vindátt breytist. Samkvæmt upplýsingum Veöur- stofunnar er gert ráö fyir svip- aðir vindátt næstu dægur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.