Þjóðviljinn - 19.08.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.08.1980, Qupperneq 7
Þriöjudagur 19. ágúst 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 A korti þvi sem Guöbrandur Þorláksson.biskup.lét prenta áriö 1590 ber mikib á Heklu, þar rlsa eldar upp af tindum og þaö er eins og ekkert annaö eldfjall skipti máli. Annáll Heklugosa Fyrr á öldum vissu erlendir menn fátt um tsland, eyjuna I noröurhöfum, en eitt vissu þeir, þar var eldfjalliö Hekla, op hel- vitis. Á lslandskorti Guöbrands Þorlákssonar biskups sem þrykkt var árið 1590 sést Hekla eldspú- andi og þaö er eins og hún sé eina eldfjalliö á landinu. Þegar horft er aftur i aldirnar veröur þessi mikla frægö Heklu skiljanleg. Hvaö eftir annaö spúöi hún eldi og eimyrju yfir sveitir og afrétti, bæir föru i eyöi, skepnurnar féliu vegna eitrunar eöa hagleysis. Svo ill örlög gátu aðeins veriö komin frá þeim illa f neöra, aöeins fjandinn sjálfur gat veriö þar aö verki. Þar er fyrst til máls aö taka i sögu Heklugosa, aB þegar Island byggöist haföi Hekla ekki látiö lengi á sér kræla. Byggöin teygöi sig inn til landsins inn i dali og upp um heiöar. Áriö 1104 dró til tiöinda. Gos hófst i Heklu og segir i bók Siguröar Þórarinssonar jaröfræöings um Heklu (AB 1970) aö þaö hafi veriö mjög öflugt sprengigos og kom upp meiri gos- möl en dæmi eru um i öörum Heklugosum. Vikurinn barst inn yfir sveitirnar og lagöist byggö I eyöi i Þjórsárdal, á Hruna- mannaafrétti og inn viö Hvitár- vatn. Samanlagt fóru um 15 býli i eyöi og hafa ekki byggst siöan. Þar hurtu þeir sögufrægu bæir Stöng og Steinastair sem getiö er um i visubrotinu „önnur var öldin er Gaukur bjóaö Stöng, þá var ei til Steinastaöa leiöinlöng”. Eilifiir eldur Siguröur Þórarinsson telur aö um 230 ár hafi veriö liöin frá næsta gosi á undan og hafi nú ver- ið aö hefjast nýtt gostimabil eöa hinu fyrra aö ljúka. Óllklegt er taliö aö hraun hafi myndast 1104, en sagt er aö þvi lengra sem llöur milli gosa, þvi kröftugri veröi þau. Næst lætur Hekla frá sér heyra áriö 1158. Þá barst gosaska til suöurs og var þó um fremur litið gos aö ræöa. Telur Siguröur öruggt aö Efrahvolshraun vestur af Heklu hafi myndast i þessu gosi. Þaö er upp úr þessu sem frægð Heklufjalls fer aö berast út til annarra landa. 1 „Bókundranna” sem gefin var út um 1180 er Hekla borin saman viö eldfjalliö Etnu á Sikiley. Segir þar aö eldketillinn þar syöra sé eins og smáofn i samanburöi viö Heklu og munkurinn bætir við: „Hver er nú svo þverbrotinn og vantrúað- ur, aö hann vilji ekki trúa þvi aö til sé eilifur eldur, sem þjáir sál- irnar, þegar hann sér meö eigin augum þann eld sem nú hefur veriö um rætt.... en þeim, sem ekki vilja trúa, eöa heyra minnst á refsingar eilífs elds, sem fyrir- búnar eru djöflinum og árum hans, veröur siöan steypt i þann staö, sem þeir hirða ekki um aö foröast meöan kostur er.” Nú liður fram til ársins 1206. Þá gaus aö vetrarlagi og viröist svo sem litiö tjón hafi orðiö, enda um lltiö gos aö ræöa. Gosmöl barst yfir öræfin I noröaustri. „Telja má allöruggt aö eitthvert hraun hafi myndast, en ekkert er um það vitaö” segir Siguröur. Dóu ekki fœrri en 500 manns Arið 1222 fer enn aö gjósa og er ekkert vitaö hvenær á árinu þaö var. Ekkert er vitaö um hraun- rennsli og var um smágos aö ræöa. Fimmta Heklugosiö á söguleg- um tima varö áriö 1300. NU tók sú gamla sig heldur betur til, enda var liöinn nokkuö langur timi frá siöasta gosi. I júlimán- uöi, 11, 12. eöa 13. júli hófst gosiö og stóö i um 12 mánuöi. Fyrsta hrina gossins var sérdeilis kröftug og er þetta næstmesta öskugos Heklu siöan sögur hófust á landi hér. Gosmöl barst til Noröurlands og olli alvarlegu tjóni, einkum I Skagafiröi og Fljótum, en þar dóu ekki færri en 500 manns veturinn eftír, segir i annálum. Llklegt er aö Suöur- hraun sem er um 20 km langt og a.m.k.2 km.hafi myndast I þessu gosi og lagöist þaö yfir aö minnsta kosti einn bæ, Ketilsstaöi. Enn tekur Hekla sig til 1341, hinn 19. mal. Gosaska barst aöal- lega yfir byggöir vestur og suö- vestur af eldfjallinu og olli miklu tjóni á búpeningi einkum naut- gripum og horföi til auönar I sum- um nærsveitum Heklu. Ekkert er vitaö um hraunrennsli I þessu gosi og telur Siguröur liklegt aö flúoreitrun hafi valdiö búfjárfelli. Nú liöa 48 ár. Þá er þaö siöla árs 1389 aö Heklugos byrjar meö allmiklu öskufalli. Barst askan aö likindum mest til suöausturs. Sið- an opnaöist stutt gossprunga I framhaldi af Heklugjá um 5 km suövestur og hlóöust þar upp þau eldvörp sem nú nefnast Rauööld- ur. Cir þessari eldstöö flæddi þaö hraun sem kaliast Selsundshraun nyröra eöa Noröurhraun. Hrauniö fór yfir kirkjustaöinn Skarö hiö eystra og grannbæinn Tjaldastaöi og ef til vill fleiri bæi. Gosmöl barst stuttan veg, en grófur vikur barst til suðvesturs ogaska til vesturs. Þetta gos stóö fram á áriö 1390. Ömurleg óp og hávœrir kveinstqfir Eftir þessa hrinu tók Hekla sér hvild, hvort sem syndum mann- anna fækkaöi og sá i neöra þurfti ekki aö kynda elda sfna sem áöur eöa náttúrulegri skýringa var aö leita. Einhver umbrot uröu á 15. öld, en þaö er ekki fyrr en hinn 15. júli 1510 sem kröftugt gos hófst. Gos- möl barst til suövesturs og olli mestu tjóni á Rangárvöllum og i Landeyjum. Gosmölin þekur aö minnsta kosti 3000 km2 lands, en ekkert er vitaö um hraunrennsli i þetta sinn. Arið 1554 uröu umbrot i ná- grenni Heklu um 10 km i suðvest- ur af fjallinu i hraununum. Þaö var sprungugos sem hófst um mánaöarmótin mai-júni og stóö I sex vikur. Þá hlóöust upp eld- stöðvar þær sem kallast Rauöu- bjallar og upp kom Pálssteins- hraun. Landsmenn höföu þegar hér var komið sögu fengiö vænan skammt af Heklugosum, enda barst frægö hennar viöa og von- legt aö hún væri notuö I þeim trú- arátökum sem geisuöu suöur i álfum á 15. og 16. öld. Þótti heit- trúuöum sem óvinurinn heföi nóg aö gera viö aö kvelja vantrúaöa og hótuöu óspart meö logum hel- vitis. Læknirinn Caspar Peucer ritaöi undir lok 15. aldar um Heklu: „Upp úr botnlausri hyldýpisgjá Heklufells eöa öllu heldur neðan úr Helviti sjálfu, berast ömurleg óp og háværir kveinstafir, svo aö heyra má þann harmagrát i margra milna fjarlægö. Kol- svartir hrafnar og gammar eru á sveimikringum þetta fjallog eiga þar hreiöur sin.. Þar er aö finna port helvítis, þvi þaö er fólki kunnugtaf langri reynslu, aö þeg- ar fólkorustur eru háöar, eöa stofnaö til blóöbaös einhversstaö- ar á jaröarkringlunni, þá berast þaöan skelfileg org, grátur og gnistran tanna.” 8 jaröir i eyði um sinn Nú liður fram til 1597. 1 janúar þaö ár hófst gos og stóö þaö I sex mánuöi. Drunur heyröust allt til Noröurlands og barst gosmöl til suöausturs. Mýrdalur var þaö byggöarlag sem varö fyrir hvaö mestum búsifjum, en aska barst til fleiri landshluta. Ekkert er vit- að um útbreiöslu hrauna I þessu gosi. Tiunda Heklugosiö varö áriö 1636 þaö hófst 8. mal og stóö i um þaö bil ár. Gosmöl barst til norö- austurs og spillti grasi i nágrenni fjallsins. Ellefta Heklugosiö varö 1693 og hófst 13. febrúar. Þaö stóö i þaö minnsta 7mánuði. Fyrsta hrinan varóvenju öflug, segir Sigurður I sinni bók um Hekluelda. Oskufall var mikið og barst yfir stórt svæöi. Spilltist land I Hreppunum og Biskupstungum og viðar, alls um 55 jaröir en 8 lögöust I eyöi um skeiö. Lax og silungur dó i vötnum og fuglar dóu hópum saman. Tals- vert af búpeningi sýktist af gaddi. Hraunrennsli viröist hafa verið allmikiö en ekki er vitaö um nema eitt hraun sem meö llkind- um má rekja til þessa goss. Ariö 1725 varö enn gos i grennd Heklu. Þaö hófst aöfararnótt 2. Undir brenna eldar og ógn er yfir. Fyrir nokkrum dögum glampaöi á snjóhettuna I sólskininu, en nú haf- a veður skipast i lofti. Heklugos séö úr lofti á sunnudag. — Ljósm. —eik. april. Þaö var sprungugos á auönunum austur eöa suöaustur af Heklu. Gosiö olli engu tjóni, en bærinn Haukadalur á Rangár- völlum hrundi i jaröskjálfta sem varö samfara gosinu. Nú liöur fram til 1766. Þá varö mikiö gos sem allmiklar heimild- ir eru til um. Um þessar mundir fóru dönsk yfirvöld aö fá áhuga á afkomu Islendinga og voru á þessum áratugum gerðar skýrsl- ur um landshagi og hvaöa fram- farir gætu komið landsmönnum til góöa. Varí því sambandi safn- aö saman ýmsum fróöleik um landsins aöskiljanlegu náttúrur en einnig voru ritaöir annálar sem geta þessa goss. Spilltist veiði i ám og vötnum Tólfta gos Hddu hófst 5. april 1766 og stóöfram I mai 1768 og er lengsta gos sem enn hefur oröiö, meö hléum þó. Fyrsta hrinan var mjög mikil meö miklu öskufalli og kom stórt hlaup i Rangá ytri. öskufalliö olli talsverðu tjóni á Rangárvöllum, I Landssveit og I Hreppum. Viö lá aö margar jarö- ir færu I eyöi en tjón varö þó mun minna en 1693. Á Noröurlandi varö verulegt tjón af öskufalli og hrundi búpeningur niöur. Veiöi i ám og vötnum spilltist stórlega. Þetta var mikiö öskugos og hefur meiri aska aöeins komiö upp i gosunum 1104 og 1300. Dufferin lávaröur sem hér var á ferö um miöja slöustu öld vitnar til þessa goss og segir: „Askan byrgöi sólina svo aö menn sáu ekki handa skil, þótt þaö væri i hundraö og fjörutiu milna fjar- lægö frá gosstaönum. Sjómenn gátu ekki fariö i róöra vegna myrkurs og ibúar Orkneyja uröu viti sinu fjær af ótta þegar ösk- unni tók aö rigna yfir þá og þeir héldu, aö um svartan snjó væri aö ræöa.” Ekki vitum viö hversu áreiöan- legar þessar upplýsingar eru, eöa hvort heimildum er blandaö sam- an viö Móöuharöindin, en svona var kraftur Heklu sagöur mikill. Um miöja sföustu öld, eöa 1845 hófst enn gos I Heklu hinn 2. september. Nú var Jónas Hall- grlmsson fjærri góöu gamni, þvi þetta ár lést hann I Kaupmanna- höfn. Hann haföi manna mest rannsakaö islenska náttúru og orti til Paul Gaimards „þú stóöst á Heklutindi hám”. Gosiö stóö fram i april 1846. Enn sem fyrr var fyrsta hrinan kröftug, vikur- falliö náöi til byggöa Skaftár- tungu, Síöu og Landbrots, en fín- asta askan barst til Orkneyja, Færeyja og Hjaltlands. Samfara gosinukom flóö i Rangá ytri, sem orsakaöist af bráönun snævar og Iss á Heklutindum. Oskufalls varö vart allan timann meöan á gosinu stóö en slikt var óvenjulegt. Aska berst til Finnlands Nú varö langt hlé þó aö sú gaml? léti aöeins á sér bæra 1878 og 1913. Áriö 1947 hófst mikiö gos sem stóö i rúmlega ár. Þaö byrj- aöi 29. mars meö öskufalli miklu sem stóö i rúma klukkustund, en gosmökkurinn náöi allt aö 30 km hæö. Gosmölin féll yfir Rangár- velli, Fljótshliö og Eyjafjöll. Fin- geröasta askan barst alla leiö til Finnlands. Þá eins og nú gaus á um 5 km langri sprungu eftir Hekluhrygg endilöngum. Heild- arrúmmál öskunnar sem féll var reiknaö um 30 miljónir m3 , en tjón varö fremur litiö miöaö viö þaö sem geröist i fyrri stórgosum. Tvær jaröir fóru i eyöi um lengri tima og flúoreitrun I sauöfé olli smátjóni. All mikiö hraun kom upp I gosinu’47 eöa um 40 km2 . Þaö var svo hinn 5. mai 1970 sem gosið i' Skjólkvíum hófst. Þaö er eitt þeirra gosa sem komiö hafa upp utan Hekluhryggjarins og vafamál hvort þaö skuli taliö til Heklugosa. Þá kom upp nokk- uö hraun eöa um 1/4 hluti þess sem rann 1947. Gosiö stóö i um þaö bil tvo mán- uöi og varö af nokkuö tjón. Eink- um kom upp flúoreitrun sem felldi sauöfé. Hér lýkur aö segja frá gosum i Heklu, en af því sem rakiö hefur veriö og þeim viöburöum sem nú Framhald á bls. lí

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.