Þjóðviljinn - 19.08.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. ágúst 1980
sfcáfc
Umsjón: Helgi Ólafsson
HM unglinga i ; "
Dortmund:
Jón L.
fyrstur til
aö vinna
— svartur gafst upp, enda engin
vörn nothæf i stöðunni.
-0-
Hinn 16 ára gamli stórmeistari,
Kasparov frá Sovétrikjunum,
sem aö sjálfssögöu er talinn
sigurstranglegastur á HM ung-
linga, tefldi glæsilega i fyrstu
umferö:
Hvitur: Kasparov
Svartur: Cuipers, Hollandi.
Benoni-vörn
1. d4-Rf6
2. C4-C5
3. d5-e6
4. Rc3- exd5
5. cxd5-d6
6. e4-g6
7. f4-Bg7
8. Bb5-Rfd7
9. a4-0-0
10. Rf3-a6
11. Be2-Rf6
12. 0-0-DC7
13. e5-Re8
14. e6!-fxe6
15. Bc4-De7
16. dxe6-Rc7
17. f5-Rc6
18. Bg5-Bf6
19. Re4-Bxg5
20. Rfxg5-gxf5
21. Rxd6-Rd4
22. Dh5-Bxe6
23. Hael-Hf6
í fyrstu umferð Heims-
meistaramóts unglinga í
skák, sem tefld var í Dort-
mund, Þýskalandi, á
sunnudag, bar það helst til
tíðinda að Jón L. Árnason
sigraði andstæðing sinn,
Cauchi frá Monaco, i
aðeins 18 leikjum.
Aö sögn Helga Ólafssonar,
aðstoðarmanns Jóns, eru allar
aðstæður góðar, og útlit fyrir
skemmtilegt mót.
Hvítur: Jón L. Arnason
Svartur: Cauchi, Monaco
Sikileyjarvörn.
1. e4-c5
2. Rf3-e6
3. d4-cxd4
4. Rxd4-a6
5. Bd3-Rc6
6. Rxc6-dxc6
7. f4-Bc5
8. Df3-Re7
9. Rc3-b5
10. Bd2-Bb7
11. 0-0-0-Dc7
12. Re2-b4
13. Bc4!-Bc8
14. g4-a5
15. f5-e5
I
(Hvftur hefur náö yfirburðar-
stöðu, og gerir nú út um skákina á
snyrtilegan hátt).
16. f6!-gxf6
17. Dxf6-Rg6
18. Bg5!
24. Rxf5!
(Upphafið að endinum,
Kasparov nýtir möguleika stöð-
unnar til hins ýtrasta).
24. - Rxf5
25. Rxe6!-Rxe6
26. Hxe6!-Hxe6
27. Dxf5-He8
(stöðumynd).
28. Hel gefiö.
Nígería
— i annarri
umferð
Jón L. Arnason vann Nigeriu-
manninn Fasheita, i annari um-
ferð heimsmeistaramóts ung-
linga, f Dortmund, sem tefld var i
gær.
Kasparov á unna biðskák, og
þvi veröur hann væntanlega i
nokkuö stórum hópi, þeirra sem
hlotið hafa 2 vinninga úr tveimur
fyrstu umferðunum, en þar á
meðal er Jón,auðvitað.
Þriðja umferð verður tefld i tíag,
en ekki var ljóst i gærkveldi við
hvern Jón myndi tefla.
Frá áfengisvarnarráði:
„Kærleikurinn er
miðja starfsins”
Samkvæmt upplýsingum
frá sjúkrastöðvum, með-
ferðarstofnunum og dval-
arheimilum fyrir drykkju-
sjúka og aðra þá, er háðir
hafa verið vímuefnum
dvöldust þar á árinu 1979
sem nú skal talið:
Meðferðarstofnanir rfkisins:
Deild X Kleppssp. 736 (16rúm)
Visth. Vífilsst. 229 (23rúm)
Gæsluvistarhæliö
Gunnarsholti 143 (40rúm)
Viötöl við lækna á göngudeiid
við Landsspftalann voru 3826.
Stofnanir Samtaka áhugafólks
um áfengisvandamálið:
Silungapollur 1200 (30rúm)
Sogn 330 (26 rúm)
A vegum Bláa bandsins:
Víðines 69 (52rúm)
A vegum Samhjálpar:
Hlaðgerðarkot 221 (20rúm)
Athygli skal á því vakin, að töl-
ur þessar gefa ekki rétt til kynna
fjölda þeirra einstaklinga sem
leitaö hafa til stofnananna þvi að
töluvert er um að sömu einstak-
lingarnir leiti itrekað hjálpar,
ýmist hjá einni stofnun eöa fleir-
um.
Til skýringar skal þessa getið:
Deild X og Silungapollur eru
sjúkrastöðvar. Samtals dvöldust
þar 1936.
Vistheimilið aö Vifiisstööum og
endurhæfingarheimiliö aö Sogni
eru stofnanir, sem með marg-
þættri eftirmeöferð, (m.a.
fræðslu, likamlegri stælingu og
hópsállækningu) hjálpa þeim,
sem háðir hafa verið vimuefnum
til að vinna bug á vandanum. Þar
dvöldust alls 559.
Gunnarsholt og Viðines eru
stofnanir til lengri dvalar.
Meðferö byggir fyrst og fremst
á vinnu og vernd i áfengislausu
umhverfi, en einnig er veitt
fræösla. Stefnt er aö þvi að búa
Viðines aðallega sem samastað
fyrir aldraða, er átt hafa við
vimuefnavandamál að etja. Þar
voru 212 á árinu 1979.
Hlaðgerðarkoti svipar nokkuö
til Gunnarsholts og Viðiness. Dvöl
er þar ýmist stutt eða löng. Kær-
leikurinn er þungamiðja starfs-
ins. Leiöbeinendur hafa sjálfir
reynslu af vimuefnavanda og
hafa fengið hjálp fyrir trú sina.
1 tengslum við ofangreindar
stofnanir eru nokkur vistheimili i
Reykjavik:
Að Tryggvagötu 4, (Liknar-
féiagið Risið, 15 rúm)
Framhald á bls. 13
@ íþróttir iþróttir
Hin harðskeytta Helga Halldórs-
dóttir úr KR varð fimmfaldur sig-
urvegari i Bikarkeppninni.
am
Guðmundur Þdrarinsson leiddi
sina menn til sigurs i niunda sinn I
röð.
Óskar Jakobsson var drjdgur við
að haia inn stig fyrir 1R. Hann
sigraði i kúluvarpi, kringlukasti
og sleggjukasti.
Bikarkeppni FRI_ — L deild
IR sigraði enn
tR-ingar urðu sigurvegarar f
bikarkeppni Frjálsiþróttasam-
bandsins, 1. deild, sem háð var á
Laugardalsvellinum um helgina
og er þetta f nfunda skiptið f röð
sem félagið hlýtur sæmdarheitið
besta frjálsiþróttafélag á tslandi.
ÍR hlaut 150 stig.
KA-menn frá Akureyri veittu
IR-ingunum haröa keppni, en
þegar upp Var staðið var KA með
13 stigum minna en 1R eöa 137
stig. 1 þriðja sæti komu svo KR-
ingar meö 103.5 stig. og er óhætt
að segja að frammistaöa þeirra
hafi komið á óvart. Armenningar
urðu I fjóröa sæti meö 97.5 stig,
FH með 95 stig og I neðsta sæti
varð UMSK með 86 stig.
Úrslit i Bikarkeppninni:
Karlar:
400 m grindahlaup.
Aðalst. Bernharðss. KA
StefánÞ. Stefánss. 1R
200 m hlaup.
Oddur Sigurðss. KA
Siguröur Sigurðss. A
800 m hlaup.
GunnarR Jóakimss. 1R
Ivlagnús Haraldss. FH
3000 m hindrunarhlaup
Agúst Asgeirss. 1R
sek.
54.63
57.45
21.42
21.58
1:53.36
1:57.74
9:24.4
Sigm. P. Sigmundss. FH 9:35.1
■ UMSB í
Ungmennasamband Borg-
Iarf jarðar varð sigurvegari i 2.
deildarkeppninni i frjálsum
Iiþróttum um helgina eftir æsi-
spennandi keppni viö UÍA og
IUMSE. Borgfirðingarnir
munu þvi taka sæti UMSK I 1.
| deild að ári.
Keppnin, sem fram fór i
1 Borgarnesi, var hnifjöfn allan
I timann og úrslitin réöust ekki
j^yrr en i siöustu greininni.
4x100 m boöhlsup. SveitUMSK 50.94
SveitKA 43.09 SveitFH 54.31
Sveit Á 43.29 SveitA geröiógilt
Sveit KR 43.75 Hástökk.
Sveit IR 44.62 Þórdis Gislad. IR 1.70
Sveit FH 45.67 Lára Halldórsd. FH 1.60
SveitUMSK 45.90 Kúluvarp.
Hástökk Guðrún Ingólfsd. A 12.70
JónOddss. KA 1.95 Dýrfinna Torfad. KA 10.54
Karl WestUMSK 1.90 Spjótkast.
Langstökk. Dýrfinna Torfad. KA 40.58
Jón Odds. KA 6.97 Guðrún Geirsd. KR 33.36
Friðrik Þ. Óskarss. 1R 6.76 Seinni dagur 17. ágúst.
Kúluvarp. Karlar:
Óskar Jakobss. 1R 19.76 110 m grindahl.
HreinnHalldórsson KR 19.60 Elias Sveinss. FH 15.10
Sieggjukast. Valbjörn Þorlákss. KR 15.51
Oskar Jakobss. IR 54.64 100 m hlaup.
Hreinn Halldórss. KR 44.66 SigurðurSiguröss. A 10.79
Konur: Oddur Siguröss. KA 10.99
100 m hlaup. 400 m hlaup.
Helga Halldórsd. KR 12.31 Oddur Sigurðss. KA 49.91
Oddný Arnad. IR 12.37 Sigurður Siguröss. A 50.61
400 m hlaup. 1500 m hlaup.
Helga Halldórsd. KR 56.15 GunnarP. Jóakimss. 1R 4:03.50
Oddný Arnad. IR 56.81 SteindórTryggvas. KA 4:09.21
15000 m hlaup. 5000 m hlaup.
Ragnheiðurólafsd. FH 4:35.45 SigurðurP. Sigmundss. FH15.42.3
Lilja Guömundsd. 1R 4:45.56 SteindórTryggvas. KA 16.02.5
4x100 m boðhlaup. kv. 1000 m boðhlaup.
SveitlR 49.89 Sveit KA 1:57.9
SveitKA 50.59 SveitlR 2:01.0
SveitKR 50.84 SveitFH 2:03.9
Sveit Á 2:05.4
SveitKR 2:07.1
1 daÍlrl 1 SveitUMSK Þristökk. 2:11.5
UMSB hlaut 128,5 stig en UIA
og UMSE voru jöfn með 126,5
stig. I fjóröa sæti varð HSK
með 107 stig, HSÞ fékk 71.5
stig og loks UMSS með 62 stig
og féllu Skagfiröingar þar með
i 3. deild.
Mesta athygli i keppninni i
Borgarnesi vakti spjótkast
Einars Vilhjálmssonar en
hann kastaði 67,48 m og afrek
Þórdisar Hrafnkelsdóttur i
hástökki, 1.60 m.
I
I
I
I
I
I
Siguröur Lárusson skoraði fyrsta
mark tA með sannnköiluðu
þrumuskoti.
Létt hjá
Skaga-
mönnum
Skagamenn tóku heldur betur
til Þróttara þegar liðin kepptu á
Akranesi á laugardaginn. Þrátt
fyrir aragriia tækifæra tókst
Skagamönnum aöeins aö skora 3
mörk og þóttust gestirnir heppnir
að sleppa á brott með þá marka-
tölu á bakinu, 3-0.
Sigurður Lárusson skoraði
fyrsta mark leiksins á 16 min.
Kristján Olgeirsson bætti um bet-
ur skömmu siöar og á sfðustu min.
fyrri vhálfleiks skoraði Arni
Sveinsson, 3-0. Oll voru þessi
mörk einstaklega glæsileg.
1 seinni hálfleiknum leystist
leikurinn upp i eitt allsherjar þóf
og fleiri mörk voru ekki skoruð.
Þ/ingH
FriörikÞ. Óskarss. IR 14.41
HelgiHaukss. UMSK 13.81
Stangarstökk.
Kristján Gissurars. A v 4.20
KarlWestUMSK 4.00
Kringlukast.
Óskar Jakobss. ÍR 58.54
Vést. Hafsteinss. KA 53.32
Konur:
100 m grindahlaup.
Helga Halldórsd. KR 14.07
Þórdis Gislad. ÍR 14.84
Kringlukast.
Guðrúnlngólfsd. A 48.18
Margrét Óskarsd. IR 35.84
200 m hlaup.
Helga Halldórsd. KR 25.06
Oddný Á rnad. 1R 26.21
800 m hlaup.
Ragnh. Óla fsd. FH 2:22.93
ValdisHallgrimsd. KA 2:25.99
Langstökk.
Helga Halldórsd. KR 5.54
JónaB. Grétarsd. A 5.53
1000 m boðhlaup.
SveittR 2:19.2 ISL.MET.
Sveit KA 2:20.3
SveitFH 2:22.0
SveitKR 2:23.0
SveitUMSK 2:27.4
SveitÁ 2:33.0
Strandainenn
sigursælir
A Blönduósi var háð um helgina
keppni i 3. deild Bikarkeppni FRt.
Strandamenn, HSS, báru sigur úr
býtum i keppninni, hlutu 95 stig
og færast upp i 2. deild. I öðru sæti
urðu Au stu r-H ún v etninga r,
USAH, með 89 stig.