Þjóðviljinn - 19.08.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. ágúst 1980
skák
spurt hvort hann vildi jafntefli
eBa vinninginn. Petrosjan sættist
þegar á skiptan hlut. En nóg um
þaö hér koma 6. og 7. skák einvig-
isins á Italiu:
Poulu
jafnaði
— á elleftu stundu
Polugajevsky varö ekki skota-
skuld aö vinna úr biöstööunni i 12.
einvigisskák þeirra Kortsnojs.
Þrátt fyrir haröa vörn mátti
Kortsnoj leggja niöur vopnin i 73.
leik en þá haföi Polugajevsky
drottningu og tvö peö gegn drottn-
ingu og einu peöi.
En sjón er sögu rikari. 1 eftir-
farandi stöðu fór skákin i biö.
Kortsnoj hafði svart, en Polu lék
biðleik:
42. h4 1)5
43. Df5+ Kd6
44. Df8+ Kc6
45. Dc8+ Kd6
46. Dd8+ Kc6
47. Da8+ Kd6
48. Df8+ Kc6
49. a3 He3
50. h5! c3
51. Df6+ Be6
52. Kf2 c2
53. Db2 Hh3
54. Kg2 Bf5
55. Df6+ Kc7
56. Dxf5 Cl = D
57. De5+ Kb6
58. Kxh3 b4
59. axb4 cxb4
60. h6 Dhl +
61. Kg4 Ddl +
62. Kf5 Dc2+
63. Kf6 b3
64. h7! Dxh7
65. De3+ Kc6
66. Dxb3 Dh8-f
67. Ke7 Dh4
68. Dc4+ Kb6
69. Db4+ Kc6
70. De4 Kb5
71. Kf7 a5
72. g6 Dg4
73. De5+
— og svartur gafst upp.
Dregiö var um liti um helgina,
og veröur Kortsnoj meö hvitt i
fyrstu skákinni, af þeim fjórum,
sem meistararnir hugsanlega
tefla sin á milli. Veröi hins vegar
annar þeirra hærri eftir 13. og 14.
skákina, veröur staðar numiö
þar.
Samkvæmt skeyti Reuters
fréttastofunnar, hefur ekki veriö
ákveðiö hvenær 13. skákin verður
tefld.
Setja
þeir
met í
jafn-
teflum?
Þeir eru viö sama heygarös-
horniö félagarnir á ttaliu, þeir
Lajos Portisch og Robert HUbner.
Sjö skákum i einvigi þeirra er
lokið, og öilum hefur lyktaö meö
jafntefli. Knattspyrnulýsing
myndi hljóöa eitthvaö þá leiö aö
Portisch heföi sótt meira, en
vörnin hjá Húbner heföi verö góö,
og markvörðurinn heföi oft gripiö
laglega inni. Þaö hlýtur aö hafa
verið mikiö áfall fyrir Portisch aö
vinna ekki 5. skák einvlgisins en
aðrar skákir hafa veriö nokkurn-
veginn i jafnvægi, þó Portisch
hafi haft á timabiii mun vænlegri
stööu i 4. skák.
Jafnteflin i þessu einvigi eru
oröin fleiri en gott þykir og siöan
einvigisfyrirkomulag Áskorenda-
keppninnar var tekiö upp, hafa
jafntefin frá upphafi aðeins einu
sinni veriö fleiri. Það var áriö
1971 þegar Kortsnoj og Petrosjan
mættust i Moskvu og lauk 8 fyrstu
skákunum með jafntefli.
Petrosjan vann siðan 9. skákina,
og siðustu skákinni lauk meö
jafntefli. Sú saga hefur veriö sögö
aö þegar sú skák fór i biö, og
Kortsnoj var meö tapað tafl, hafi
hann komiö til Petrosjans og
6. einvígisskák:
Hvitt: Lajos Portisch
Svart: Robert Húbner.
Drottningarindversk vörn.
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rf3-b6
4. a3-Be7
(Næstum sjálfsagt hefur þótt að
leika 4. -Bb7. HObner vill sýnilega
biöa meö biskupinn á c8.).
5. Rc3
( 5. d5 er best svarað með 5. —
Ba6 o.s.frv.).
5. .. d5
6. cxd5-exd5
7. Bf4-0-0
8. e3-c5
9. Re5-Bb7
10. Be2-Rc6
11. 0-0-HC8
12. dxc5-bxc5
13. Bf3-Bd6
14. Rd3-Ba6
15. Bg5-d4
16. Rd5-Re5!
i
(Tvipeöiö skiptir ekki öllu’máli
hér vegna taktiskra hótana
'svarts. Eftir t.d. 17. Rxf6-gxf6 er
hvitur dæmdur til að tapa liði.)
17. Bxf6-gxf6 19. Bxd3-Rxd3
18. Be4-Bxd3 20. Dxd3-Bxh2+!
(Leiðir til tafljöfnunar.)
21. Kxh2-Dxd5
(Eftir 22. -cxd4 23. Hadl Hcd8 24.
Hfel er staðan áreiðanlega ekki
svörtum i hag.)
23. Dxd4-cxd4 27. b4-d2
24. Haci-d3 28. Hdl-Hd8
25. Hfdl-Hxcl 29. Kgl-Hd3
26. Hxcl-Hb8 30. Kfd-Hxa3
— Jafntefli.
7. einvigisskák:
Hvítt: Robert Hubner
Svart: Lajos Portisch
Enskur leikur.
1. C4-C5 6. cxd5-Rxd5
2. Rf3-Rf6 7. 0-0-Be7
3. Rc3-e6 8. d4-0-0
4. g3-Rc6 9. e4-Rdb4
5. Bg2-d5 10. a3
( Svartur jafnar auðveldlega
taflið eftir 10. d5-Rd4! o.s. frv.
Portisch hefur margsinnis teflt
þá stööu og með afbragðsgóðum
árangri.)
10. .. cxd4 12. bxc3-Dc7
11. axb4-dxc3 13. Be3-Hd8!
(Þekkt mistök eru 13. —b6? 14.
Bf4!-E5? 15. Rxe5!-Rxe5 16. Dd5!
og hvitur vinnur peð.)
14. De2-Bd7 16. Hxd8-Hxd8
15. Hfdl-Be8
Framhald á bls. 13
Jaínt hjá
Hiibner og
Portisch
Þeir Kubner, V-Þýskalandi og
Portisch, Ungverjalandi, sömdu
enn eitt jafnteflið, þegar tekið var
til viö biðskákina úr 8. skák, sem
tefld var i gær, i Abano Terme á
Italiu.
Biöstaöan var svona. Hubner,
sem haföi svart.lék biöleik:
41. ...-e3
42. Kg2-Dg8
43. Khl-De6
44. Kg2-Dg8
Portisch bauö jafntefli, sem
augljóslega var þegiö.
Niunda skákin i einviginu átti
aö teflast á sunnudag, en var
frestaö aö beiðni Portisch.
Frá Skagaströnd
Síldarverksmiðja á hægagangi
segir Kristinn Jóhannsson, Skagaströnd
Laust fyrir siðustu helgi náöi
Landpóstur tali af fréttaritara
Þjóöviljans á Skagaströnd
Kristni Jóhannssyni og innti
hann tiöinda þaöan úr byggðar
laginu. Og nú sjáum viö þá hvaö
Kristinn haföi aö segja okkur.
Nýtt frystihús
— Þaö er þá fyrst til aö taka
aö veriö er aö byggja hér frysti-
hús. Er þaö á vegum Hólaness
h.f., sem rekið hefur gamla
frystihúsið. Byrjaö var á aö
byggja frystigeymslurnar og
eiga þær aö vera tilbúnar i
haust. Framhaldiö er óráöiö,
þaö fer eftir fjármagninu, hvaö
veröur Byggöasjóöur og aörar
lánastofnanir rýmilegar viö
okkur? En vart veröur þvi trú-
aö, aö staðar verði numiö á
miöri leið úr þvi af staö er fariö.
Geymslurými hússins eykst við
þetta um 200 %. Húsið er byggt
hér á hafnarbakkanum, og er
hægt aö landa meö lyftara beint
inn I það. Liggur i augum uppi
hver hagræöing er i þvi.
Bætist við flotann
Skagstrendingur h.f. á nú i
smiðum nýjan togara hjá Slipp-
stööinni á Akureyri. Held ég aö
hann eigi aö vera tilbúinn fyrri-
partinn á næsta ári. Erum viö
þá komnir meö tvo togara.
Ég hef ekki tiltækar tölur um
afla togarans okkar á þessu ári
en hann hefur fiskað mjög vel. 1
gær landaöi hann 170 tonnum
eftir 5 daga útivist. Þetta var
allra þokkalegasti fiskur, stór
millifiskur.
Skólahússbygging
Veriö er aö byggja hér viö
skólahúsið. Eru liklega ein tvö
ár slöan þaö verk hófst. Þessi
viöbót á aö geta tekiö viö 8. og
9. bekk en fyrir þá hefur eigin-
lega ekkert rúm veriö. Er þessi
bygging nú komin vel á veg.
Lítið um gatnagerð
Ekki er hér mikiö um gatna-
gerÖ á þessu sumri. Þó er ofur-
litiö aö þvi unniö aö undirbyggja
gamlar götur og veriö er aö
leggja eina nýja. Ekki liggur
ljóst fyrir hvenær þessar götur
veröa lagöar varanlegu slitlagi
en viö erum aö gera okkur vonir
um aö eitthvað veröi aö þvi unn-
iö næsta sumar.
íbúðarbyggingar
Viö fengum á sinum tima leyfi
til aö byggja hér 12 leiguibúðir.
Höfum viö byggt þær i áföngum
og erum nú með þann seinasta.
Lokiö er við 8 ibúðir og hefur ver.
iö flutt i þær.
Varla er hægt að tala um hús-
næðisskort hér þvi mikiö er um
það, aö fólk, sem búið hefur i
eldri húsum byggi ný og losna
þá þau gömlu. Fólksfjölgun er
litil, má segja aö Ibúatalan
standi nokkuö i staö.
Höfnin
1 höfninni er ekkert unniö i
sumar og litiö I fyrra. 1 hitteö-
fyrra var steypt upp mikiö plan
austan viö sfldarverksmiöjuna
og siöan var meiningin aö
steypa á þaö þekju. Ég held nú
aö hugmyndina hafi veriö að
steypa þekjuna i fyrra, a.m.k.
þá I sumar, en ekkert bólar enn
á þeim framkvæmdum.
Umsjön: Magnús H. Gislason
Orlofsferöir
fyrir aldraða
Frá fréttaritara okkar
i Vestmanneyjum,
Magnúsi frá Hafnarnesi:
Fyrirhuguö er orlofsferð eldri
borgara héðan, ef næg þátttaka
fæst, en á sl. ári var farin orlofs-
ferö til Mallorca og þótti takast
vel. Nú hefur veriö leitaö eftir
tilboöum I fyrirhugaða ferð og
hafa borist eftirfarandi tilboð:
a) þrjár vikur á Mallorca, sami
staður og i fyrra.
b) Þrjár vikur i Jugoslaviu.
tveggja sólarhringa stans I
London eða Kaupmannahöfn.
c) Þrjár vikur i Rimini á Italiu.
Tveggja sólarhringa stans i
London eöa Kaupmannahöfn.
d) Þrjár vikur i Rimini, meö
3ja daga dvöl i Róm og ein vika i
Danmörku. Dvaliö i sumarhús-
um við Karlslunde, 25 km. frá
Kaupmannahöfn.
e) Tveggja vikna ferö til Dan-
merkur. Dvalið i sumarhúsum
viö Karlslunde.
Feröir þessar veröa siöast i
ágúst eöa i byrjun september.
mjóh/mhg
Rækjuvinnsla
Rækjuvinnslan hefur veriö i
fullum gangi i sumar. Fyrst var
unnin skel.hörpudiskur, ensiöan
var hafin vinnsla á úthafsrækju
og lagt upp hjá rækjuvinnslunni.
Veiöin hefur verið mjög þokka-
leg og rækjan ágæt. Viö þetta
vinna alltaf um 20 manns.
iþróttakennsla
Iþróttakennari hefur verið
hér að störfum I sumar og er
það nýmæli. Agætis maöur.
Þátttaka i fþróttunum hefur
veriö góö. Og i sambandi viö
hana má geta þess að á Héraös-
móti Ungmennasambands
Austur-Húnvetninga, sem hald-
iö var á Blönduósi fyrir nokkru,
uröu Skagstrendingar sigurveg-
arar, eða ungmennafélagiö
Fram. Er þaö i þriöja skiptiö I
röö, sem Fram fer með sigur af
hólmi og aö þessu sinni vann
þaö til eignar verölaunabikar,
sem um var keppt.
Síldarverksmiðjan
Svo er þaö loks svolitið um
sildarverksmiöjuna. Þaö er nú
eiginlega ljóta máliö. Þeir koma
hér ööru hvoru, vinna þá i
sprettum dag og nótt og um
helgar en sjást ekki timunum
saman þess á milli. Þó er verkiö
þaö langt komiö, aö viö getum
unnið þorskbeinin frá frystihús-
inu en höfum i ein tvö ár oröiö að
aka þeim til vinnslu norður á
Sauðárkrók. Grálúöu- og karfa-
beinin getum viö hinsvegar ekki
unnið hér og veröum þvi aö
henda þeim þar sem flutning-
arnir eru of dýrir. Þarna fara
forgöröum drjúg verömæti.
Um framhald á verksmiðju-
byggingunni virðist enginn vita.
Upphaflega stóð til aö setja hér
upp loðnubræöslu og kannski er
ekki búiö aö afskrifa þaö enn Ég
heyröi sagt i sumar, aö til stæöi
aö gera úttekt á þessu öllu sam-
an, athuga hvaö mikiö fjármagn
væri komið i þetta og hvaö þaö
mundi kosta aö gera verksmiöj-
una þannig úr garöi, aö hægt
væri aö taka á móti loðnu. Talað
var um að þetta álit ætti að
liggja fyrir I ágúst en mér ekki
kunnugt um aö neitt hafi til þess
spust. Manni skilst, að ihaldiö
og kratinn þarna I verksmiöju-
stjórninni þvælist fyrir okkur og
það virðist nægja til þess að
ekkert gerist. Eins og sakir
standa viröist allt i óvissu um
hvort komið verður hér upp
loðnubræöslu eða látið við það
sitja, sem orðið er. En aö þessu
verki hefur verið staðið með
þeim hætti, aö það, sem búið er
að gera, hlýtur að hafa veriö
ákaflega dýrt. Er mér nær aö
halda, aö ef að verkinu hefði
veriö unnið meö eölilegum
hætti, þá gæti verksmiöjan ver-
ið komin upp kannski ekki fyrir
mikið meiri pening en kominn
er i hana núna, svo blöskrunar-
leg hafa öll þessi vinnubrögð 1
verið. — kj/mhg
J