Þjóðviljinn - 19.08.1980, Síða 16

Þjóðviljinn - 19.08.1980, Síða 16
DIOÐVIUINN Þriöjudagur i9. águst iy80 Á 194. afmælisdegi Reykjavíkur: Fegrunar- verölaun af- hent í gær A afmælisdegi Reykjavikur, sem var i gær, voru aft venju af- hentar viðurkenningar Um- hverfismálaráðs fyrir fegrun og snyrtingu borgarinnar. Voru veittar fjórar viðurkenningar, fyrir fagran trjágarð, fyrir góðan aðbúnað barna á ibúðarhúsalóð- um, fyrir snyrtilegan vinnustað og ioks var valin fegursta gata Reykjavikur. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, afhenti viðurkenningarnar i Höfða að viðstöddum blaðamönnum og fulltrúum borgarinnar. Garður Sveinbjarnar Jónsson- ar, hæstaréttarlögmanns, i Ar- túnsbletti hlaut viðurkenningu i tilefni af Ari trésins en Sveinbjörn lést s.l. haust á 85. aldursári. Garðurinn sem er um þrir hekt- arar, skartar margra metra há- um trjám af ýmsum tegundum og annast börn Sveinbjarnar, þau Helga og Jón,um hriðu hans. Raðhúsalóðir við Bakkasel i Seljahverfi hlutu viðurkenningu fyrir góöan aöbúnaö barna en þar hefur frágangur leiksvæða haft forgang fram yfir bilskúrsbygg- ingar og bilastæöi. Þvi miður heyrir slikt til undantekninga þvi viöast eru leiksvæöin látin sitja á hakanum jafnvel þangað til börn- in eru oröin aö unglingum og i þann mund aö fara aö heiman. Fimm börn veittu viöurkenning- unni móttöku. Nýbygging Osta- og smjörsöl- unnarviö Bitruháls 2 hlaut viöur- kenningu fyrir góöan frágang ut- anhúss og gott vinnuumhverfi og fegursta gata Reykjavikur 1980 var valin Teigageröi i Smáibúö arhverfinu. Þetta er ekki fjöl- menn gata en einstaklega vel hirt og snyrtileg. Viö hvert hús er fall- egur garöur og hefur merki fegr- unarnefndar umhverfismálaráös veriösett upp viö götuna. Bryndis Bjarnadóttir veitti viöurkenning- unni móttöku og þakkaöi þá upp- örvun sem i henni felst fyrir ibúa viö Teigageröi. Nánar verður sagt frá þessu i Þjóðviljanum á morgun og birtar myndir af þeim stööum sem viö- urkenningu hlutu.__—AI ASÍog VSI: Fundur á morgun Samninganefndir Alþýöusam- bandsins og Vinnumálasam- bandsins koma saman til fundar á morgun kl. 14 hjá sáttasemjara. Fyrirhugaö haföi veriö aö halda þennan fund i gær en aö ósk Al- þýðusambandsins var fundinum frestað til morguns. Astæðan fyrir frestuninni er sú aö samn- inganefnd ASl telur sig þurfa lengri tima til aö athuga þaö sam- komulag sem náöist milli viö- ræöunefndar BSRB og rikisins i siöustu viku. -þm Banaslys á Saudárkróki Pilturinn sem lést er hann varö undir vörubifreiö skammt frá Sauöárkróki s.l. laugardag, hét Rúnar Ingi Björnsson til heimilis aö Grundarstig 18, Sauöárkróki. Rúnar Ingi var 15 ára aö aldri. Tildrög slysins voru þau aö Rúnar Ingi var aö vinna viö mal- bikunarframkvæmdir á veginum milli Sauöárkróks og flugvallar- ins þegar vörubill sem var að bakka meö malarfarm aö lagn- ingarvélinni ók á hann. Rúnar Ingi varð undir ööru afturhjóli bólsins og mun hafa látist sam- stundis. AöalsÍPii Þjóftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L tan þess tima er hægt að ná f blaöamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ijósmvndir 81257. Laugardaga ki. 9-12 og 17-19 er hægt að ná f afgreiöslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur sffna 81348 og eru biaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla 81663 t. Fimm börn úr Bakkaselinu veittu viðurkenningarskjalinu móttöku en gatan þeirra hefur það fram yfir aðrar I borginni að þar hafa leiksvæði barnanna haft forgang fram yfir bilskúra og bílastæði. Þvf miður er sllkt úndantekning i okkar mannmörgu borg. Hér má sjá Sigurjón Pétursson taka I hendina á yngsta fulitrúanum I Höfða I gær. Ljósm. —Ella. Verd- lækkun á græn- meti t dag lækkar verð á allflestum grænmetistegundum um 30-40% og er sú lækkun tilkomin vegna mikils framboðs á nýju, Isiensku grænmeti. Aður hefur grænmeti, sem ekki seldistjOft veriö kastaö á hauga fremur en aö lækka veröiö og verður þessari lækkun sjálfsagt vel tekiö af neytendum. Lang- flestar tegundir lækka I veröi, nema gulrætur. Þá veröur grænmeti boðiö á allt aö helmingi lægra verði, en fram aö þessu i sumar á útimark aðnum I Lækjartorgi og fólki jafn- framt leiðbeint um hvernig best sé aö geyma vöruna. Veröur útimarkaöurinn af þessu tilefni opinn daglega þessa viku kl. 9-18 svo lengi sem framboö helst óbreytt og veður leyfir. -vh Gamla og nýja skattkerfið: Sömu tekjur hjá ríkinu Álagningu tekjuskatts einstaklingalokid Álagningu tekiu- og eignarskatts á ein- staklinga i ár er nú lokið segir i frétt frá fjár- málaráðuneytinu. Álagður tekjuskattur, er frá hafa verið dregnar barnabætur og ónýttur persónuafsláttur til greiðslu útsvars og sjúkratryggingargjalds, nemur samtals tæpum 45 miljörðum króna (44.982 milj. kr). Hækk- un tekna rikisins af tekjuskatti milli ára nemur 54%. Sé miöað viö svipaöan inn- heimtuárangur og undanfarin ár má reikna með aö 87%-88% af álögöum tekjuskatti innheimtist. Samkvæmt þvl má gera ráö fyrir aö tekjur rlkissjóös af álagningu tekjuskatts á þessu ári veröi rúm- ir 39 miljaröar króna eöa rétt um 1 miljaröi meira en gert er ráö fyrir i fjárlögum ársins. Þessi hækkun frá áætlunartölu fjárlaga stafar fyrst og fremst af heldur meiri tekjuaukningu milli ára en ráö var fyrir gert i vetur. Hliöstæö hækkun frá fjárlagatölu heföi þó oröiö, ef lagt heföi veriö á samkvæmt gamla kerfinu. Má þvi ætla aö tekjur rikisins af tekjuskatti samkvæmt nýja skattakerfinu séu nokkurn veginn þær sömu og veriö heföi sam- kvæmt gamla skattakerfinu. Heildarskattbyröi af völdum tekjuskatts hefur þvi haldist óbreytt, eins og aö var stefnt. Barnabætur í ár nema samtals Viðræðunefnd BSRB samþykkti á fundi sin- um i gær að taka tilboði fjármálaráðherra um svokallað gólf i visitölu að sögn Kristjáns Thorlaciusar formanns bandalagsins. Gólfið i visitölu felur i sér að þeir félagsmenn BSRB sem i dag hafa minna en rúmum 14,6 miljörðum króna og hafa hækkaö um 75,47% frá þvl I fyrra. Ónýttur persónuafsláttur til greiöslu sjúkratryggingar- gjalds i ár nemur tæpum 963 miljónum króna og er 154,53% hærri en i fyrra. Þá nemur ónýtt- ur persónuafsláttur til greiðslu útsvars í ár 3,7 miljöröum króna (3.692.910.000) og er þar um aö ræöa 197,46% hækkun frá þvi i fyrra. 345 þús. króna mánaðar- laun frá sömu visitölu- bætur og þeir sem hafa 345 króna mánaðar- launin. Aöalsamninganefnd BSRB sem skipuð er rúmlega 60 manns kemur saman í dag kl. 13.30 og tekur þá afstööu til þess hvort faliast eigi á samkomulagsdrög þau sem náöust í viðræöum rikis- ins og 8 manna viöræðunefndar BSRB. Stjórnir og trúnaöar- mannaráö einstakra félaga innan BSRB hafa siðustu daga fjallaö um þessi samkomulagsdrög og Alagöur eignarskattur á ein- staklinga nemur i ár samtals tæp- um 3,9 miljörðum króna (3.822.545.000) og er hækkunin á milli ára 84.66%. Alagt sjúkra- tryggingargjald nemur rúmum 8 miljörðum króna (8.051.347) og er hækkuniná milli ára 53,48%. Sér- stakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði I eigu einstak- linga nemur rúmum 395 miljón- um króna og er hækkunin milli ára 60,38%. eftir þvi sem Þjóðviljinn kemst næst munu engar félagsstjórnir hafa faliö fulltrúum sinum i aöal- samninganefndinni aö greiöa atkvæöi gegn samkomulaginu, en nokkrar félagsstjórnir munu fjalla um málið fyrir hádegi I dag. Viðræöunefnd BSRB og full- trúar rfkisins funduðu i gær um ýmis atriöi samkomulagsins svo sem um reglur varðandi tilfærslur manna i launaflokkum og oröalag bráöabirgöalaga sem nauösynlegt er aö setja veröi samkomulagið endanlega stað- fest af BSRB. Þá var og rætt um tryggingamál er ekki hafði verið gengið frá I áðurgreindu sam- komulagi.~Þm Viðrœðunefnd BSRB Samþykkti „gólfið” Aðalsamninganeflid BSRB tekur i dag afstöðu til sam- komulagsdraganna Fjórðungsþing Vestfirðinga um helgina: Fiskveiðar og fískiðnaður efst á baugi Ný stjórn sambandsins Fjórðungsþing Vest- firðinga var haldið í Bol- ungarvik um helgina og sátu þingið um 50 manns. Steingrimur Hermannsson, sjávarút- vegsráðherra, og Guð- finnur Einarsson, for- stjóri, fluttu erindi um kjörin fiskveiðar, fiskiðnað og markaðsmál, og urðu miklar umræður um þau. Þá var kosin ný stjórn Fjórðungssam- bandsins. Jóhann T. Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Fjóröungssam- bandsins sagði i samtali við Þjóð- viljann i gær að nýkjörinni stjórn sambandsins hefði í lok fundarins verið falið að ræða við þingmenn um stefnumarkandi atriöi varð- andi fiskiðnaö á Vestfjörðum sem duga mættu til þess að tryggja þennan undirstWuatvinnuveg i fjóröungnum. Þá var kjörinn þriggja manna starfshópur til þess að fjalla um skipulagsmál, en með nýjum skipulagslögum frá i fyrra er öllum sveitarfélög- um skylt aö láta gera aöalskipu- lag fyrir byggöina. Sagöi Jóhann aö þetta væri mjög aökallandi mál og menn heföu veriö á einu máli um aö rétt væri að flytja skipulagsmálin heim i hérað, en spurning væri hvort stofnuö yröi sérstök skipulagsstofa eða hún starfrækt i tengslum við önnur þjónustufyrirtæki. Formaður stjórnar Fjórðungs- þingsins var kjörinn Guömundur H. Ingólfsson, Isafirði, en ólafur Kristjánsson, sem verið hefur formaöurs.l. tvö ár baðst undan endurkjöri. Hann á þó áfram sæti i stjórninni. Aörir i stjórn eru Karl E. Loftsson, Hólmavik, Gunnar R. Pétursson, Patreks- firði og Eðvarð Sturluson, Suöur- eyri. —Af

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.