Þjóðviljinn - 21.08.1980, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21 ágiist 1980
Fimmtudagur 21 ágúst 1980 ÞJÖÐVlLjINN SIÐA 9
A Torgi heilags Václavs I miöborg Prag á innrásardaginn. A bak viö sovéska skriödrekann er þjóöminjasafniö, til hægri stytta heilags Václavs
Harmþrungnir og ævareiöir Tékkóslóvakar mótmæla ofbeldi Varsjárbandalagsins
Sídasta vidtal við Frantisek Kriegel
Frantisek Kriegel fæddist
1908 í Prag og var af Gyð-
ingaættum. Hann lærði
læknisfræði og varð brátt
eldheitur kommúnisti/ og
tók þátt i borgarastyrjöld-
inni á Spáni. Hann hófst til
æðstu metorða í
kommúnistaf lokki Tékkó-
slóvakiu og átti sæti f
forystunefnd miðnefndar
flokksins og var einnig for-
maður Þjóðfylkingarinnar.
Hann var eindreginn stuðn-
ingsmaður Dubceks og átti
mikinn þátt i umbótastarf-
inu á valdatíð hans. Kriegel
var einna elstur forystu-
manna flokksins á þessum
árum og naut virðingar
samherja sinna og var vin-
sællaf alþýðu. Eftir innrás-
ina 1968 var hann fluttur til
Moskvu ásamt félögum sín-
um og neyddur til að sam-
þykkja innrásina. Eftir það
hvarf hann af vettvangi
stjórnmálanna en tók þátt f
baráttu andófsmanna fyrir
auknum mannréttindum/
Charta 77. Hann lést 3. des.
1979/ 71árs gamall.
Arfö 1968 varst þú meölimur
tékknesku flokksforystunnar sem
fór til Moskvu eftir innrás Varsjár-
bandalagsrikjanna og undirritaöi
þar samkomulag sem er upphaf
hins slæma ástands i Tékkó-
slóvakiu. Hvaö viltu segja um þá
atburöi, rúmlega ellefu árum
seinna?
t fyrsta lagi fórum viö Dubcek,
Smrkovsky, Cernik, Spacek og
Simon ekki sjálfviljugir. Viö vorum
þvingaöir á ruddalegan hátt til far-
arinnar.
I ööru lagi kalla ég plaggiö frá
Moskvu ekki samkomulag heldur
nauöungarsamninga sem neytt
var upp á þjóöina gegn eindregn-
um vilja hennar. Moskvusamn-
ingarnir frá 1968 voru alls ekki
samkomulag þar sem samnings-
aöilar gengu frjálsir aö boröi, —
þannig er þaö ekki i Moskvu.
Okkur Moskvuförum er hægt aö
skipta i tvo hópa. í einum voru full-
trúar Tékka i svipaöri aöstööu og
ég sem fluttir voru nauöugir til
Moskvu og þvingaöir til aö skrifa
undir. 1 hinum hópnum voru menn
sem höföu þá engan lagalegan rétt
til aö koma fram fyrir hönd Tékka
og voru reiöubúnir aö samþykkja
hernámiö.
Þessar aöstæöur mega aldrei
gleymast!
Hvað varð um þig eftir heim-
komuna til Prag?
Ég var neyddur til aö láta af
stööu minni i forsætisnefnd miö-
nefndar kommúnistaflokksins og
sem formaöur Þjóöfylkingarinnar.
Voriö 1969 var ég rændur sæti minu
1 miönefnd flokksins og rekinn úr
flokknum. 1 október 1968 gat ég
mótmælt samningum um staösetn-
ingu sovéska hersins i Tékkósló-
vakiu en brátt var ég einnig rændur
sæti minu i þjóðþinginu.
Mér var einnig bolaö burt úr
læknisstarfi viö Thomeyersjúkra-
húsiö i Prag. Þeir sviptu mig ekki
aöeins réttinum til aö taka þátt i
stjórnmálum heldur hindruöu einn-
ig feröafrelsi mitt. Lögreglan fylg-
ist einnig mjög náiö meö mér.
Þú varst einn af þeim fyrstu sem
Frantisek Kriegel (til vinstri) heilsar Vaclav Havel viö greftrun fööur
Havels i ágúst 1979. Havel fékk leyfi frá pristundinni til að vera staddur
greftrunina. Myndina tók Jiri Bednar. Fyrir vikiö var honum sagt upp
vinnu sinni.
undirrituöu Charta 77. Af hverju
tókst þú þátt i þeim aðgerðum?
Vegna pólitlskrar reynslu fannst
mér útilokaö aö sitja hjá. Charta 77
er markviss og meö réttu gagnrýn-
in aðgerö sem afhjúpar verstu hlið-
arnar á tékknesku samfélagi.
Charta 77 er i fullu samræmi viö
mannréttindayfirlýsingu Samein-
uöu þjóöanna, almenna samninga
um mannréttindi og Helsinkisátt-
málann.
Charta 77 visar til hinna lýö-
ræöislegu og menningarlegu heföa
I Tékkóslóvakfu. Landiö hefur ver-
iö stór þáttur i sögu Evrópu og bor-
iö mörg mikilmenni Tékkóslóva-
kiu hefur alla - tiö tilheyrt hinu
vestur-evrópska menningarsvæði
og var á árunum 1918-1938 útvöröur
lýðræöisins i Miö-Evrópu.
1 sliku landi er ekki hægt aö
niðast á mannréttindum án þess aö
þjóöin mótmæli.
Telur þú að Charta 77 — aögeröin
hafi veriö árangursrfk?
Viö þessar aöstæöur er erfitt aö
meta árangur. Skoöanafrelsi i fjöl-
miölum er ekki til. Skoöanir al-
mennings koma hvergi fram og
ekki er hægt aö framkvæma skoö-
anakannanir.
Valdamenn hafa mætt Charta 77
meö hörku. Þátttakendur eru
fangelsaöir, reknir frá störfum,
fjölskyldur eru ofsóttar af lögregl-
unni, börnum meinuö menntun
og simar hleraöir.
Um þúsund manns hafa undirrit-
að Charta og utan eins eöa tveggja
hefur enginn dregiö undirskrift
sina til baka. Hugrakkur minni-
hluti gerir þessa aögerö fram-
kvæmanlega. Fjöldi meöborgara
les og dreifir Chartaskjölum, sam-
sinnir gagnrýninni og stendur meö
i baráttunni. Miöaö viö aöstæöur er
þaö töluveröur árangur.
Charta 77 reynir að fá valdhaf-
ana til umræöna. Heldur þú aö nú-
verandi valdhafar séu reiöubúnir
til þess?
Miöaö viö fyrri reynslu er vart
hægt aö búast viö þvi. En ég er
sannfærður um aö meövitund þjóö-
arinnar, félagsleg og efnahagsleg
vandamál munu aö lokum þvinga
valdamennina til aö breyta afstööu
sinni.
gb. þýddi úr Listy,
Den tjeckoslovakiska
socialistiska oppositionens
tidskrift, Uppsala, 1980.)
UkÚWO'.
Nokkrir ungir islenskir vinstrimenn meö fána og spjöld láta i Ijós mótmæli sin gegn innrásinni.
Innrásin vakti reiöi og hneykslun vlöa um heim, þar á meöal á tslandi. Fjöldi fólks þyrptist út á götur ReykjavTkur og tók þátt I mótmælagöngum . Þessi mynd
er af útifundi viö sendiráö Tékkóslóvaklu viö Smáragötu.
á dagskrá
Ég þykist viss um að allir i íslensku
olympiunefndinni hafi andstyggð á
innrásinni i Afganistan og mannréttinda-
brotum hvar sem er i heiminum, ekkert
siður en Hjaiti og andófsmenn Hannesar.
Eysteinn
Þorvaldsson:
Álútir ganga þeir og
hoknir í hniánum
Þaö stoöar lftt fyrir Hjalta
Kristgeirsson aö klifa á þvi aö
skrif hans séu „til varnar iþrótt-
um”. Slik öfugmæli veröa ekki
sannmæli þó aö hann endurtaki
þau. Krafa hans og morgunblaös-
manna sem vildu sniöganga
olympiuleikana, stefndi aö þvi aö
leggja leikana niöur. Þetta
veröur Hjalti aö gera sér ljóst ef
hann vill vera sjálfum sér sam-
kvæmur, og þetta viröist mér
hann reyndar segja I grein sinni i
Þjóöv. 15. ágúst, (,,Ef Moskva
heföi veriö sniögengin leikunum
til falls”). Þegar hann telur það
til varnar iþróttum aö leggja
olympiuleikana niöur, er þaö
álika sannfærandi og fræg kenn-
ing um aö besta aöferöin til aö
varöveita frelsiö sé aö fórna þvi.
Þaö hjálpar heldur ekki aö
signa sig og sverja af sér sálu-
félag morgunblaösmanna. Þó aö
skoðun Hjalta hafi fæöst I sósial-
iskum huga hans, er hún hin
sama og sú sem vaknaöi i hug-
skotum morgunblaösmanna og
stefnir aö þvi sama og leiöir til
þess sama: ófrjálsrar Iþrótta-
hreyfingar og pólitiskra ákvarö-
ana um þátttöku i iþróttamótum.
ÞaöerHjaltaekki til framdráttar
aö reyna aö draga mig i dilk meö
sér og segja mina skoöun 1 þessu
máli „pólitiska” á sama hátt og
hans. Meö þvi er hann aöeins aö
drepa merkingu hugtaka og máls
á dreif. Þvi aöeins erum viö jafn-
pólitiskir i þessu máii aö öll þátt-
taka i mannlegu samfélagi sé
pólitisk og hugtakið hafi aöeins
þessa loönu merkingu. Slik út-
þynning hugtaka spillir aöeins
fyrir markvissri rökræöu. Hjalti
segir aö ákvöröunin um þátttöku i
OL I Moskvu hafi veriö hápólitfsk
en rökstyður þá fullyröingu auö-
vitaö ekki nánar. Ekki er heldur
hægtaðsjáaöhann hafi kynnt sér
forsendurnar fýrir ákvöröun Is-
lensku olympiunefndarinnar.
Kannski skilur hann þær ekki.
Menn taki eftir þvi aö Hjalti og
skoöanasystkin hans sem haft
hafa sig i frammi f þessu máli,
eru ekki i neinni ábyrgöarstööu i
iþróttahreyfingunni og hafa lik-
lega aldrei tekiö þátt I henni.
Þetta fólk hefur engrar ábyrgöar
aö gæta gagnvart iþrótta-
hreyfingunni, stærstu fjölda-
hreyfingu landsins. Af þessu ein-
kennist líka málflutningurinn, og
i þessu máli er enginn skoöana-
munur hjá Hjalta, Dagrúnu
Kristjánsdóttur, morgunblaösrit-
stjórunum og Hannesi Gissura-
syni. Þau berja sér á brjóst og
heimta mannúö og frelsi. „Mann-
frelsiö” sem Hjalti ber svo mjög
fyrir brjósti felst t.d. i þvi aö
banna islensku iþróttafólki aö
taka þátt i olympiuleikunum
vegna þess að þeir eru i Sovét-
rikjunum. Þessum krossferöar-
félögum er nefnilega fjandans
sama um iþróttir og olympiu-
leika, en þeir vilja aö Iþrótta-
hreyfingin hlaupi eftir pólitiskum
kröfum þeirra.
Ég ætla aö gera enn eina tilraun
til aö sýna Hjalta hvers vegna is-
lenska olympiunefndin taldi rétt
aö taka þátt i OL enda þótt þeir
væru aö þessu sinni haldnir I So-
vétrikjunum. 1 fýrsta lagi vegna
þess aö viö viljum standa vörö
um olympiuleikana I lengstu Iög-
Þeir eru haldnir á ábyrgö Al-
þjóöaolympiunefndarinnar, og
viö styöjum hana og viöleitni
hennar til aö sameina þjóöir meö
friöi i staö þess aö sundra þeim
meö köldu striöi. 1 ööru lagi: is-
lenska Iþróttahreyfingin starfar
án þess aö láta pólitiska aöila
(s.s. stjórnmálaflokka, hemaöar-
bandalögeöa einstaka pólitíkusa)
segja sér fyrir verkum. Ef for-
ystan ætti hverju sinni, þegar al-
þjóölegt Iþróttamót er framund-
aö byrja á þvi aö vega og meta
hversu gott eöa vont, mannúölegt
eöa ófrjáist stjórnarfariö væri I
einstöku landi, þá væri hún ekki
lengur iþróttaforysta heldur póli-
tisk nefnd og Iþróttahreyfingin
breyttist i pólitisk togstreitusam-
tök. íþróttaforystan yröi þá kosin
á flokkspólitiskum grundvelli.
Þetta viljum viö ekki, en þessari
þróun eru Hjalti og félagar i
rauninni aö leggja til aö komiö
veriö á.
Ef staösetning alþjóölegs
iþróttamóts er ákveöin meö lýö-
ræöislegri ákvöröun i alþjóö-
legum samtökum, þá hlýtur frjáls
iþróttahreyfing aö viröa þá
ákvöröun, þó aö stjórnvöld i viö-
komandi landi kunni aö vera
ógeöfelld, svo framarlega sem
öryggi iþróttafólksins sé tryggt.
Ef allur þorri iþróttasamtaka i
heiminum heföi ekki þetta
sjónarmiö, væri allt alþjóölegt
iþróttasamstarf I hættu, En þó aö
þannig veröi aö standa að al-
þjóöasamskiptum, á I engu tilfelli
aö þvinga nokkurn iþróttamann
til keppni. Þeim sem valdir voru
til olympiuþátttöku af hinum
frjálsu Iþróttahreyfingum, var
auövitaö I sjálfsvald sett hvort
þeir færu eöa ekki. Enginn ætti aö
fara ef honum væri þaö ógeöfellt,
en þaö hætti bara enginn viö þátt-
töku af þeim sökum. En þaö er
vist til of mikils mælst aö þeir
sem eru bara pólitikusar en ekki
iþróttamenn skilji hvers vegna
Iþróttafólk metur iþróttastarf
meira en fyrirskipanir og kröfur
stjórnmálamannanna sem þvi
miöur eru oft harla þröngsýnir og
vanstilltir.
Ég þykist viss um aö allir i is-
lensku olymplunefndinni hafi
andstyggö á innrásinni i Afgan-
istan og mannréttindabrotum
hvar sem er i heiminum, ekkert
siöur en Hjalti og andófsnefnd
Hannesar. En mannréttindi auk-
ast ekki og mannúö eflist ekki,
hvorki i Sovétrikjunum né annars
staöar, þó aö olympiuleikarnir
veröi eyöilagöir. Olympiuleik-
arnireru einmitt til þess stofnaöir
og til þess haldnir aö sameina
þjóöir i anda friöar, og það gera
þeiroghafa alltaf gert,þrátt fyrir
margar tilraunir póiitiskra mis-
yndismanna til aö spilla þeim.
Hitt er svo annaö mál aö olym-
piuleikarnir eru orönir of stórir I
sniöum I sinu núverandi formi og
of dýrir i framkvæmd. En þaö er
skipulagsatriöi, og ekki óliklegt
aö þeim veröi skipt niöur i fleiri
hluta I framtiðinni. Þjóöremba
Sovétmanna fer eölilega i taug-
arnar á Hjalta (og fleiri þjóöir
eiga hana nú til). En þjóöremba
er ekki frá iþróttafólki komin né
af þvi iðkuð. Þar eru stjórnmála-
áhrifin enn aö verki. Gegn hinni
leiðu þjóörembu mætti hamla á
alþjóöamótum t.d. meö þvi aö
hætta aö leika þjóösöngva og
draga upp þjóöfána viö verö-
launaafhendingu. Gegn þessu
standa stórveldin af pólitiskum
metnaöarás tæðum.
Aö lokum var fróölegt aö fá
yfirlýsingu hagfræöingsins og
st jórnm ála mannsins Hjalta
Kristgeirssonar á þvi aö kröfur
um siöferöi og mannúö gerir hann
hann einungis til Iþróttahreyf-
ingarinnar en ekki til stjórnmála
og verslunarviðskipta. Þetta er
auövitaö staöfesting á siöferöi-
legum yfirburöum iþrótta en
jafnframt dapurlegur vitnis-
buröur um hiö tvöfalda siögæöi
þeirra sem hæst hafa æpt aö
iþróttaforystunni undanfariö. Viö
erum friöarsinnar og þess vegna
má ekki hrófla viö versluninni,
segir Hjalti. Þetta er aö kunna aö
velja og hafna að hans mati. Tals-
maöur frá andófsnefnd Hannesar
Gissurarsonar sagöi i sjónvarp-
inu nýveriö aö iþróttamenn heföu
átt aö fórna olympiuþátttöku
fyrir andófiö, á næstunni yröi
þess krafist aö aörir legðu eitt-
hvaö af. mörkum fyrir andófiö.
Viö biðum eftir þvi. En siðgæöis-
kröfur Hjalta Kristgeirssonar ná
nákvæmlega jafnlangt og hjá
Ronald Reagan:það átti aöeinsaö
nota iþróttafólkiö til aö þjóna
pólitiskum áróöri stórveldisins og
pólitiskri gremju stjórnmála-
manna i ýmsum löndum. Slikt
kostaöi nefnilega ekkert fyrir
stjórnmálasamspiliö og gróða-
hagsmunina.
Meö þennan siögæðispinkil á
bakinu telur Hjalti aö hann og
skoöanabræöur hans gangi
„sæmilega uppréttir og upplits-
djarfir um heiminn”. Ég sé hins
vegár ekki betur en að þeir gangi
bæöi álútir og hoknir i hnjánum.
Reglur fyrir skotveiðimenn
1 tilefni þess aö veiöitimi fugla
og dýra er nú i þann mund aö
hefjast hefur Skotveiöifélag Is-
lands sent frá sér fréttatilkynn-
ingu þar sem félagar þess og
aörir skotveiöimenn eru beönir aö
hafa eftirfarandi I huga:
1. Kynnið ykkur lög og reglur
um veiöar og friöun fugla og
dýra, svo og allar reglur um meö-
ferð skotvopna og geymslu
þeirra.
2. Virðið rétt landeigenda.
Skjótiö aldrei á heimalandi án
leyfis. Gætið sérstakrar varúöar
viö veiöar i búfjárhögum.
3. Yfirfarið skotvopn vandlega
áðuren veiöar hefjast. Æfiö skot-
fimi eftir þvi sem framast veröur
viö komiö.
4. Hafiö allan öryggisútbúnaö 1
lagi og kynniö ykkur notkun hans.
Skotveiöifélag Islands mun I
haust, eins og i fyrra, halda nám-
skeiö i meöferö skotvopna og um
öryggisbúnaö.
5. Meöhöndliö skotvopn af fyll-
stu gætni og ávallt sem hlaöin
væru.
6. Umgangist land og lif af virö-
ingu og hófsemd.