Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21 ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttirLK íþróttír íþróttir Vr J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. „Gallar í brautinni verða lagfærðir” Vegna greinar um hlaupa- braut I Laugardalnum, sem birtist hér á siðunni i gær, haföi Stefán Kristjánsson, iþróttafulltrúi Reykjavíkur, samband viö blaöiö. Honum fórust svo orö: — Málið er þaö, aö gerviefni þetta, rubtan, hefur veriö lagt á fjölda hlaupabrauta, bæöi austan hafs og vestan. Hér á landi var algjör samstaöa allra sem um málið fjölluöu, þ.m.t. frjálslþróttaþjálfara, aö leggja þetta efni á brautina i Laugardalnum. Ég hef aldrei heyrt annaö en þaö sé gott aö hlaupa á þvi, nema þá e.t.v. i bleytu. — Það sem rétt og satt er i oröum Guömundar Þórarins- sonar er aö efniö hefur losnaö frá undirlaginu og myndaö bólur. Þar sem 5 ára ábyrgö er á rubtan-efninu frá seijanda munum viö fá þennan skaöa aö fullu bættan. Menn voru sendir frá erlenda fyrirtækinu i vor, en þeim tókst ekki að lagfæra gallann. Þaö varö þvi úr aö þeir koma aftur nú i september og vonandi tekst þá betur til. Þetta er aðalatriðiö. Hvaö meö þá staöreynd aö Þessi leikur var leiöinlegur á aö horfa fyrir þær fáu hræöur sem lögöu leiö sína i Laugardalinn. Bæöi liöin geta leikiö mun betri knattspyrnu en þau geröu i gær- kvöldi. -IngH. Stórsig- ur Celtic 1 gærkvöldi lék skoska liöiö Celtic fyrri ieik sinn gegn ung- verska liöinu Diosgyoery í Evrópukeppni bikarhafa. Celtic vann 6-0 eftir aö staöan i hálfleik haföi veriö jöfh, 0-0. Mörkin skor- uöu: McGarvey 3, McCluskey 2 Suliivan 1. Þá voru ncátkrir leikir í ensku knattspyrnunni og uröu úrslit þeirra helstu þessi: AstonVilla — Norwich 1:0 ManCity—Sunderl. 0:4 NottForest—Birmingh. 2:1 Stoke—WBA 0:0 Loks má geta þess aö Ungverj- ar sigruöu Svia i knattspyrnu- landsleik i' gærkvöldi, 2-0, og voru bæöi mörkin skoruö undir lok leiksins. —IngH rubran-efnið drekkur vatn mikiö I sig? — Þaö er i sjálfu sér ekki óeölilegt. Vatniö gengur ofani efniö, en þaö myndast yfirleitt ekki miklir pollar. Þaö er allt- af hægt aö hlaupa á þvl, nema e.t.v. eftir stórrigningar. En ef festan i efninu er ekki nægi- lega góö getur þaö skapaö ýmsa erfiöleika. — Ég hef t.a.m. rætt viö Jón Diðriksson, sem hefur sett ís- landsmet á brautinni i Laug- ardal, og honum fannst frá- bært að hlaupa þar. Reyndar er það svo aö hlaupabrautir svara ekki öllum hlaupalengd- um jafn vel og svo er einnig meö brautina okkar i Laugar- dal. Er slitlag efnisins nægilega þykkt og hvers vegna hefur þaö viljað missa lit? — Um þykktina get ég ekk- ert fuilyrt, þaö þyrfti aö rann- saka. Hvaö litinn varöar þá hefur þaö atriöi veriö lagaö. Reyndar þekki ég ekki þaö efni, sem heldur sinum upp- runalega lit, sagði Stefán Kristjánsson, iþróttafulltrúi aö lokum. —IngH. Mynd: —Ella Þróttarar koma tuðrunni langt I burt frá hinum atgangsharöa Tómasi Pálssyni. Jafntefllsleikur Þróttar og ÍBV í gærkvöldi Lítt fyrir augað ,,Ég læt ekkert hafa eftir mér eftir svona andsk.... leik, „sagöi liösstjóri lslandsmeistara ÍBV, Björgvin Eyjólfsson, eftir aö Eyjamenn höföu gert jafntefli gegn Þrótti á Laugardalsvellin- um i gærvköld, 1-1. I fyrri hálfleiknum voru Vest- mannaeyingamir öllu aögangs- íslandsmótið í handknattíeik utanhúss: Fram Islandsmelstari Framarar uröu sigurvegarar I karla og kvennaflokkum á Is- landsmótinu I handknattleik, ut- anhúss, sem lauk viö Austurbæj- arskólann i gærkvöldi. Þá léku Fram og KR til úrslita I karla- flokki og sigruöu Framararnir meö dns marks mun, 20-19. KR-ingar mættu m jög ákveðnir til leiks og náöu undirtökunum I byrjun, 4-2. Fram tókst að jafna, 4-4, en sföan komu fjögur mörk i röö frá Vesturbæjarliöinu, 8-4. Mesturvarðmunurinn 5 mörk, en Fram tókst aö minnka biliö áöur en blásiö var til leikhlés, 12-9. Atli minnkaöi muninn niöur i eitt mark I upphafi seinni hálf- leiks, 12-11 og skömmu siðar jöfn- uöu Framararnir, 13-13. Eftir þetta var leikurinn hnifjafn, en KR-ingar voru alltaf á undan aö skora. Þegar rúmar 2 min. voru eftir tókst Fram loks aö komast yfir, 19-18. Björn jafnaöi úr viti þegar 40 sek. voru eftir og leit út fyrir aö þaö þyrfti aö framlengja. Þegar aöeins 5 sek. voru eftir þrumaöi Axel boltanum i mark KR-inga og tryggöi þar meö sigur Fram. Einhver ódæll áhorfandi haföi öskraö til KR-inganna aö þaö væri ein og hálf min.eftir og voru þeir þvi þrumulostnir þegar blásiö var til leiksloka. Óþokka- bragö þaö. Framararnir voru heppnir aö tryggja sér sigurinn f gærkvöidi, en þeir höföu þaö á gömlu seigl- unni. Reyndar voru þaö 3 mörk Hannesar á lokaminútunum sem lögöu grunninn aö sigrinum og auðvitaö siöasta markiö, sem Axel skoraöi. 1 jöfnu liöi Fram bar mest á Björgvin, Hannesi og Atla. KR lék mjög vel i fyrri hálflein- um, en leikur þeirra dofnaöi mjög i siöari hálfleik. Þó eru öll merki þess aö KR-liöiö komi sterkt til leiks I haust. —IngH haröari án þess þó aö skapa sér verulega góö færi. Reyndar fóru skot frá Tómasi og Sveini rétt framhjá Þróttarmarkinu. Seinni hálfleikurinn var tiö- indasnauöur þar til 2 min-voru til leiksloka. Þá renndi Sigurlás knettinum á Snorra, sem stóö óvaldaður á markteig. Kapp- anum varö ekki skotaskuld úr aö þruma boltanum i Þróttara- markið, 1-0. Þróttarar lögöu ekki árar i bát og ruddust fram völlinn. Asiöustu min.leiksins tdc Páll innkast. Hann kastaöi bolt- anum alveg inn að stöng marks IBV og þar skaust hann i varnar- mann og I netiö, 1-1. — staóan Valur........... 14 9 2 3 34:12 20 Vlkingur.........14 6 6 2 20:14 18 Fram.............14 8 2 4 16:18 18 1A.............. 14 6 4 4 22:16 16 Breiöabl.........14 6 1 7 22:19 13 KR ..............14 5 3 6 1 4:20 1 3 ÍBV..............14 4 4 5 20:24 12 ÍBK..............14 3 5 6 13:19 11 FH.............. 14 4 3 7 19:29 11 Þróttur..........14 2 4 8 9:18 8 islandsmeistarar I handknattleik utanhúss 1980: FRAM Mynd: —Ella Hilmar ráðiirn þjálfari Stjórn Handknattleikssam- bands lslands hefur ráöið Hilmar Björnssonj Iþróttakennara sem -þjálfara og landsliöseinvald fyrir A-landsliö karla fyrir keppnis- timabiliö 1980-1981. Hilmar Björnsson hefur um árabil veriö meö viöurkenndustu þjálfurum landsins og náö frábærum árangri bæöi meö landsliö og fé- lagsliö. Stjóm H.S.I., væntir sér mikils af störfum Hilmars og býður þann velkominn til starfa. Hilmar Bjömsons tekur viö störf- um af Jóhanni I.Gunnarssyni. Unglmgalandsleikir gegn Færeyingum islendingar og Færeyingar leika 2 unglingalandsleiki i knatt- spyrnu hér á iandi um næstu helgi. A Akranesi veröur Icikiö á sunnudag kl. 15 og I Kópavogi á mánudag kl. 19. Leikmenn tslands veröa eftir- taldir piltar: Hreggviöur Agústss. IBV Baldvin Guömundss. KR Samúel Grytvik IBV Kári Þorleifss. IBV Loftur Ólafss. Fylki Höröur Guöjónss. Fylki Gisli Hjálmtýss. Fylki Anton Jakobss. Fylki Hermann Björnss. Fram Nikulás Jónss. Þrótti Asbjörn Björnss. KA Bjarni Sveinbj. Þór.Ak Sæmundur Valdim. IBK óli Þ. Magnúss. IBK Þorst. Þorsteinss. Fram Trausti ómarss. UBK Athygli vekur að flesta af okkar sterkustu leikmönnum i þessum aldursflokki vantar f þennan hóp og er skýringin sú að 1. deildar- keppnin er á fleygiferö um helg- ina og aö úrslitaleikirnir i 2. flokki veröa um aöra helgi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.