Þjóðviljinn - 21.08.1980, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÖÐVILjlNN Fimmíudagur 21 ágúst 1980
í
___________________
Umsjón: Helgi ótafsson
Odense
1980
Fyrsta alþjóðamótið
I júli s.l. var haldið í
Óðinsvéum, Danmörku,
fyrsta alþjóðlega skák-
mótið, fjármagnað af
Handelsbankanum
danska. Hugmyndin á baki
við mótshald þetta var að
fylla upp í eyðuna á milli
mótanna i Esbjerg (North
sea cup) og alþjóðamótsins
í Gausdal, Noregi, sem
hófst þann 4. þessa mánað-
ar.
Skipuleggjendur mótsins i
ööinsvéum hreykja sér af Dan-
merkurmeti, ef ekki Evrópumeti,
i hraöa við undirbúning, sem að-
eins tók 3 vikur. Þrátt fyrir þaö
fór mótiö hið besta fram. Verö-
launasumman var rúmar 4000
danskar krónur, sem skiptust á
fjóra efstu menn.
Fjórir alþjóölegir meistarar
voru á meöal 10 þátttakenda og
var meöalstigatala 2328, sem gef-
ur styrkleikatöluna 4.
Röö manna varö þessi:
1. Bednarski, Póll. (alþ) 6.5 v
2. Knudsen Danmörku 6.0 v
3. Morris. USA (alþ) 5.5 v
4. Nielsen, Danmörku 5.0 v
5. Kumar, Indi. (alþ) 5.0 v
6. Nielsen, Danmörku 4.5 v
7. Fulier, Austurr. 4.5 v
8. Pedersen, Danmörku 4.0 v
9. Holm, Sviþjóö 3.0 v
10. Jensen Danmörku 1.0 v
T Hafnarfjörður —
~ Dagheimili
Eftirtaldir starfsmenn óskast að
dagheimilinu Viðivöllum i Hafnarfirði:
Fóstra i hálft starf nú þegar.
Fóstra i fullt starf frá og með 1. október
n.k.
Aðstoðarmaður á deild frá og með 1.
september n.k.
Upplýsingar hjá forstöðumanni i sima
53599, fyrir hádegi virka daga.
Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa
sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970.
Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk.
Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði.
Bent Larsen var fenginn til aö
velja skák úr mótinu til feguröar-
verölauna. Eftirfarandi stykki
stóö uppúr aö hans mati. Athuga-
semdir er eftir sigurvegarann
sjálfan
Hv.: J. O. Fries Nielsen, Dan-
mörku.
Sv.: Sejer Holm, Svlþjóð
Sikileyjarvörn.
1. e4-c5
2. Rf3-d6
3. Bb5+-Bd7
4. Bxd7-Dxd7
5. 0-0-RC6
6. C3-RÍ6
7. d4-Rxe4
8. d5-Rb8
9. Hel-Rf6
10. Bg5-Df5?!
(Skynsamlegra er liklega 10. —
Ra6).
11. Bxf6-gxf6
12. Ra3-Hg8
13. Rc4-Dg4!?
14. Re3!
(Eöa 14. Da4+ Kd8 15. g3 Dxf3!?
(Rd7) 16. Rxd6 exd6 17. De8+ Kc7
18. Dxf7+ Rd7 19. Dxg8)
14. — Dh5
15. Khl!?-Rd7
16. Da4-a6?!
17. b4!-b5
18. Da5-Bh6
19. Dc7!-Hd8?
20. g4!
Svartur gafst upp. Framhaldið
gæti oröiö einhvernveginn svona:
A) 20. — Hxg4 21. Rxg4! Dxg4 22.
Hxe7+! Kxe7 23. Hel+ og vinnur.
B) 20. — Dh3 21. Rgl Dh4 22. Rf5
o.s.frv.
—eik—
ÚTBOÐ
Vegna fyrirhugaðra framkvæmda 1981
óska Rafmagnsveitur rikisins eftir tilboð-
um i eftirtalið efni:
1/ Aflspennar (Power Transformers)
Útboð RARIK 80032
2/ Rafbúnaður (Outdoor Equipment)
Útboð RARIK 80033
Útboðsgögn fást keypt á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins og kosta kr. 10.000,-
hvert eintak.
Tilboð samkvæmt lið 1/ verða opnuð á
skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins að
LaugavegillS, Reykjavik, miðvikudaginn
15. okt. n.k. kl. 14.00 og tilboð samkvæmt
lið 2/ verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 22. sept. n.k. kl. 14.00.
Tilboðin verða þvi að hafa borist fyrir áð-
urgreindan tima.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Innkaupadeild
„Heyskapurinn fer svo mikiö eftir þvi hvernig menn eru á vegi staddir meö vélar”, segir Siguröur á
Sandhaugum. — Rakstrarvélar, sem hestum var beitt fyrir, þóttu mikil þarfaþing á sinni tlö. Þær hafa
nú fyrir löngu fengiö hvildina.
Hef lokiö heyskapnum
segir Siguröur á Sandhólum í Báröardal
— Hér eru ekki allir búnir aö
heyja en nokkrir þó. Viö hirtum
þaö siöasta fyrir viku, sagöi
Siguröur Eiriksson, bóndi á
Sandhaugum i Báröardal, er
Landpóstur haföi tal af honum
sl. mánudag:
— 1 minum búskap hef ég
aldrei lokið heyskapnum svona
snemma, bætti Sigurður viö. En
núna næstu daga ætti heyskapn-
um alveg að ljúka hér um slóðir
ef ekki skiptir alveg um tlö til
hins verra. Tiöin hefur i sjálfu
sér verið alveg framúrskarandi
góö en þurrkar þó i minna lagi
upp á siökastiö. Þaö er hiö eina,
sem að er hægt að finna.
Hey eru yfirleitt góð en hafa
þó litilsháttar hrakist nú undir
lokin. Annars fer heyskapurinn
svo mikiö eftir þvi, hvernig
menn eru á vegi staddir meö
vélar og mannskap, sagöi Sig-
uröur á Sandhaugum.
—mhg
Ný gerð rafmagnsgirðinga
fyrir allt búfé
Sumariö 1978 geröi Bútækni-
deild Rala á Hvanneyri athugun
á nýrri gerö rafgiröinga frá
Nýja-Sjálandi sem nota má
Úr Eyjum
Frá fréttaritara okkar I Vest-
mannaeyjum, Magnúsi frá
Hafnarnesi:
Tilboð í mælagrindur
Tilboö hafa verið opnuö hjá
fjarhitun Vestmannaeyja i upp-
setningu og tengingu mæla-
grinda, 4. hluta, fyrir 350 hús.
Þrjú tilboö bárust:
Adolf Óskarsson: 20.876.530,-
84,6%.
Þorkell Húnbogason og Sig-
uröur Karlsson: kr. 21.010.000,-
84.6%
Vökvalagnir sf.: kr.
22.157.880,- 89.2%.
Aætlun var kr. 24.842.100.-
100%.
Tekiö var tilboði Adolfs
Óskarssonar.
Þá hafa og veriö opnuö tilboö
hjá fjarhituninni i lagningu 13.
áfanga veitukerfis vestan
Heiöarvegar, noröan Faxastlgs
aö Strandvegi. Eitt tilboö barst:
Einar og Guöjón sf. kr.
45.995.000,- 110,6%
Aætlun kr. 41.569.050,- 100%.
Nýtt upplýsingarit
Dreift hefur veriö um bæinn
nýju upplýsingariti, sömu teg-
undar og það, sem mestur
hamagangurinn varö útaf i
fyrra. Ekki hefur heyrst, aö
Póstur og simi hafi skipt sér aö
ritinu, og má þvi ætla, aö stofn-
unin viöurkenni réttmæti innan-
bæjarskrár, en mörg ár eru siö-
an Póstur og simi hefur gefið út
slika skrá hér.
Raggi rakari
'Þá hefur nú Raggi rakari opn-
aö rakarastofu sina í Kaupangi,
þar sem farið hafa fram gagn-
gerar breytingar og má hiklaust
telja húsakynnin ein þau vist-
legustu sem finnast i rakaraiön-
aði. Þar er starfsaöstaöa fyrir
þrjá rakara, en þar aö auki
einkastofa fyrir sérþarfir.
mjóh/mhg
fyrir nautgripi, hross, sauöfé,
og svin. 1 nýjasta tbl. Eiöfaxa
kynnir Sigurjón Bláfeld ráöu-
nautur þessa giröingu og segir
þar:
Spennugjafi þessarar rafgirö-
ingar er miklu kraftmeiri en
þeir spennugjafar, sem hafa
verið hér á boðstólum og geta
rafmagnpö 30-150 km af vel
einangruöum vir. Spennutækiö
er viöurkennt af Rafmagns-
eftirliti rikisins og er þannig
byggc upp, aö.þaö sendir frá sér
mjög háa spennu i stuttan tima
(3/1000 sek) með miklum
straum og er slagafjöldi
straumtima frá 50-70 slög á
minútu. Nota má rafgeymi eöa
venjulega 220 v. raflögn viö tæk-
iö. I rafgiröinguna er notaöur
sléttur vir, 2,0-2,5 mm sver og
venjulegir tréstaurar meö 20 m.
millibili en renglur eru hafðar
milli fastra straura. Virinn er
einangraöur frá endastaurum
meö postulinskúlum en aörar
staurafestingar eru meö plast-
rörum eöa sérstökum plastgrip-
um, sem negld eru á staurana.
Tveggja strengja giröingar
eru fyrir nautgripi og hross og
eru báöir virarnir rafmagnaöir.
Þessi gerö giröinga hentar vel i
haga- og randabeit fyrir kýr eöa
sem giröing I heimalandi og af-
rétti fyrir hross.
Þriggja strengja girðingar
hafa rafmagn I efsta og neösta
streng og henta fyrir nautgripi
og hross og jafnvel fulloröiö
sauöfé, og á skuröbökkum er
hún algjörlega fjárheld.
Fjögurra strengja giröing
heldur flestu búfé og erlendis er
mikið um þaö aö bændur hafi
þær aðeins 75 sm, háar.
Fimm strengja giröing er not-
Umsjón: Magnús H. Gislason
uö þar sem sérstakrar vörslu er
þörf.
Eldri giröingar má endurbæta
meö rafstreng. Rafstrengurinn
er þá festur meö sérstakri fest-
ingu, sem heldur strengnum frá
gömlu girðingunni. Fyrir naut-
gripi og hross er strengurinn
hafður ofaná girðingunni en fyr-
ir sauöfé i 15-30 sm hæö. Raf-
strengurinn léttir álagi af völd-
um búfjárins og eykur þannig
um leið endingu og vörslu gömlu
giröingarinnar. Fljótlegt er aö
koma fyrir rafstreng á flestar
eldri girðingar.
Verö á þessum rafgiröingum
er áætlaö um 1/2—2/3 af
kostnaði venjulegra girðinga.
Umboösmaöur er Ragnar
Eiriksson 566, Hofsósi, simi 95-
6309. — mhg
Æskan
Komiö er út 7.-8. tbl. Æsk-
unnar Meðal efnis má nefna:
Hversvegna fer þaö svona?
eftir Hans Peterson, i þýöingu
Siguröar Gunnarssonar. Spör-
fuglinn og svölurnar, eftir Leo
Tolstoj, I þýöingu Halldórs
Jónssonar. Verölaunaafhending
i Utvegsbankanum. Stöndum
vöröum Islenskuna, eftir Sigurö
Skúlason magister. Töfrahest-
urinn, ævintýri frá Persiu.
Hláturfuglinn Pappir. Þjóö-
leikhúsiö 30 ára. Sagan af
drengnum, sem sigraöi foss-
búann, ævintýri. Moskva og
börnin, eftir P. Vovoniu. Cr
bókinni Móöir og barn, eftir
Tagore, Gunnar Dal þýddi.
Hefnd sjónhverfingamannsins.
Hefur þú vald á likama þinum?
Reykingavarnaráð æskufólks.
Æskan i átta áratugi, eftir Sig-
urö Helgason. Betra er heilt en
vel gróiö, eftir Kristján Eldjárn.
Hæsta stúlka I heimi. Bjarni
Thorarensen, skáld. Hvaö viltu
vita? Hvaö viltu veröa? Bónd-
inn, sem rataöi ekki. Hvers-
vegna barniö óttast sársauk-
ann. Feröist um landiö. Ung-
lingareglan. Sögur Æskunnar.
Ný poppstjarna. Páfagaukar.
Dýrin okkar. Svifflug. Fri-
merki. Púöurhundarnir. Bréfa-
viöskipti. Myndasögur. Skritlur,
Krossgáta o.m.fl. — Ritstjóri er
Grimur Engilberts.
—mhg