Þjóðviljinn - 21.08.1980, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21 ágúst 1980
ÆTN alþýdu-
leikhúfid
ÞRIHJÓLIÐ
Sýning í Lindarbæ í
kvöld kl. 8.30.
Sýning sunnudagskvöld
kl. 8.30.
Mibasaia i Lindarbæ i dag frá
kl. 5 Sími 21971.
Hörkuspennandi ný stórmynd
um flótta frá hinu alræmda
Alcatraz fangelsi I San
Fransiskóflóa.
Leikstjóri: Donald Siegel
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Patrick McGoohan,
Roberts Blossom
Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Slini 11475
Snjóskriöan
WP':
Frábær ný stórslysamynd tek-
in i hinu hrifandi umhverfi
Klettafjallanna.
Mia Farrow
Rock Hudson
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
s Sími 3)182
Bleiki Pardusinn
birtist á ný
(The return of the Pink
Panther)
He'5 my klnd of guy.
Þetta er 3ja myndin um
Inspeetor Clouseau sem Peter
Sellers lék i.
Leikstjóri: Blake Edwards
ABalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom, Christopher
Piummer.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
‘Simi 11384
. MiM
tiLDCMT
PIERRE RICHARD
JANE BIRKIKI
Eðisleg nótt meö Jackie
iprenghlægileg og vibfræg,
rönsk gamanmynd I litum.
JlaBaummæli:
>rýBiieg gamanmynd sem á
áa sina llka.
lér gefst tækifæri til aB hlæja
nnilega eBa réttara sagt:
VlaBur fær hvert hláturskastiB
í fætur öBru. MaBur verBur aB
ijá Pierre Richard aftur.
Film-Nytt 7.6, ’76.
islenskur texti.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUQARA8
I o
Rothöggið
Richard
Dreyfuss.,
MoscsWinc
Private Detective.
...so go figure
tllC
íglix
Ný spennandi og gamansöm
einkaspæjara mynd.
Aöalhlutverk: RICHARD
DRE YFUSS (Jaws, American
Graffiti, Close Encounters,
ofl. ofl.) og Susan Anspach.
isi. texti.
Sýnd kl. 5,9, og 11
Bönnufi börnum innan 12 ára.
Haustsónatan
INGMAR BERGMAN'S'
NYE MESTERVÆRK
J7/0stsonaten
INGRID BERGMAIý
LIV ULLMANN
LENA NYMAN HALVAR BJÖRK .
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingmars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengiö mikiö lof biógesta og
gagnrýnenda.
Meö aöalhlutverk fara tvær af
fremstu leikkonum seinni ára,
þær INGRID BERGMAN og
LIV ULMAN.
lslenskur texti.
+ + + + + + Esktrablaöiö.
+ + + + + B.T.
Sýnd kl: 7.
a t9 ooo
- salur/i
Vesalingarnir
„XSi,
Miserables
Afbragösspennandi, vel gerö
og leikin ný ensk kvikmyndun
á hinni viöfrægu og sigildu
sögu eftir Victor Hugo.
Richard Jordan, Anthony
Perkins.
Leikstjöri: Glenn Jordan.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
■ salur
RUDDARNIR
xnuiAM solsh usxrr uurai
WOODT STXOBI RUIUTTUB
Ruddarnir
Hörkuspennandi „Vestri”,
meö William Holden —
Ernest Borgnine.
Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05, 11.05.
-salu**
Elskhugar
blóösugunnar
Spennandi og dularfull hroll-
vekja meö Peter Cushing og
Ingrid Pitt.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýndkl 3,10-5,10-7,10-9,
10-11,10
>salur I
Dauöinn í vatninu
Hörkuspennandi ný banda-
rlsk litmynd meö Lee Majors
og Karen Black
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
11.15.
Besta og hlægilegasta mynd
Mel Brooks til þessa.
Hækkaö verö.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
■BORGAFW
DfiOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Sími 43500
(Utvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
mk ÖKUÞÓRAR Am
*r DAUÐANS 1*
DEATH
SEE THE MOST DANGEROUS AND
TERRIFYING STUNTS EVER FILMED
Ný amerisk geysispennandi
blla og mótorhjólamynd um
ökuþóra er leika hinar ótrú-
legustu listir á ökutækjum sin-
um, svo sem stökkva á mótor-
hjóli yfir 45 manns, láta bfla
slna fara heljarstökk, keyra I
gegnum eldhaf, láta bllana
fljúga logandi af stökkbrettum
ofan á aöra blla. — Einn öku-
þórinn lætur jafnvel loka sig
inni I kassa meö tveim túpum
af dýnamíti og sprengir sig
siöan í loft upp. ökuþórar
dauöans tefla á tæpasta vaö I
leik slnum viö dauöann og viö
aö setja ný áhættumet. Hér er
„stuntmynd” („stunt”-
áhættuatriöi eöa áhættu-
sýning) sem enginn má missa
af.
Hlutverk: Floyd Reed, Rusty
Smith, Jim Cates, Joe Byars,
Larry Mann.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 meö nýj-
um sýningarvélum.
ÍSLENSKUR TEXTI
Aövörun: Ahættuatriöin I
myndinni eru framkvæmd af
atvinnumönnum og eru geysi-
hættuleg og erfiö. Reyniö ekki
aö framkvæma þau.
Löggan bregöur á leik
lslenskur textí.
Bráöskemmtileg, eldfjörug og
spennandi ný amerisk gaman-
mynd í litum, um óvenjulega
aöferö lögreglunnar viö aö
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aöalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Rauö Sól
Afar sérstæöur „vestri”
hörkuspennandi og viöburöa-
hraöur, meö CHARLES
BRONSON - URSULA
ANDRESS TOSHIRO MI-
FUNI - ALAN DELON
Leikstjóri: TERENCE
YOUNG
Bönnuö innan 16 ára —
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11,15.
Næturvarsla I apótekum
Reykjavikur vikuna 15. ágúst
— 21. ágúst er I Lyfjabúöinni
Iöunni og Garös Apóteki. Næt-
ur- og helgidagavarsla er I
Lyfjabúöinni Iöunni.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar I slma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Upplýsingar i slma
5 16 00.
apótek
Kosningagetraun
Frjálsiþróttasambands
Islands
Eftirtalin númer hlutu
vinning I kosningagetraun
Frjálsiþróttasambands lslands
1980:
15335 — 24519 — 28838 — 28929
— 31512 — 34101 — 36010
ferdir
siökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik — sími 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær — simi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
sími 5 11 66
slmi 5 11 66
sjúkrahús
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidagai
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
SlysavarBsstofan. simi 812C0,,
opin allan sólarhringinn. Udo-
lysingar um lækna og lýlja
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.'
Tannlæknavakt e_r I Heilsu-;
verndarstöBinni álla laugaT-
Áaga og sunnudaga frá kl
17.00 — 18.00, sfrni 2 24
tilkynningar
Heimsóknartimar:
Borgarspltaiinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspítalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
tlminn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
lileppsspltalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vifilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti í nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa dbreytt 16630 og 24580.
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— í 1.30 —13.00 i
14.30 —16700
( — 17.30 — 19;00
1. júll tii 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga.
) þá 4 féröir.
Afgreiösla Akranesi.símí 2275
Skriistoían Akrapesi^rni. 1095
Afgreiösla Rvk.; símar 16420
'og 16050.
Frá Landssamtökunum
Þroskahjálp.
Dregiö hefur veriö I al-
manakshappdrætti Þroska-
hjálpar. Vinningsnúmeriö i
ágúst er 8547. ósótt vinnings-
númer: Janúar 8232, febrúar
6036, aprll 5667 júli 8514.
Helgarferöir 22. -24. ágúst:
1. Þórsmörk — Gist I húsi.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist i húsi.
3. Hveravellir — Hrútfell —
Þjófadalir. Gist i húsi.
4. Alftavatn á Fjallabaksleiö
syöri. Gist í húsi.
5. Berjaferö i Dali. Svefnpoka-
pláss aö Sælingsdalslaug.
Brottför kl. 08 föstudag.
Sumarleyfisferö: 28.-31. ágúst
(4 dagar) : Noröur fyrir Hofs-
jökul. Gist í húsum.
Allar upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofunni öldugötu
3.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þin,
holtsstræti 29a, sfmi 27155
Opiö mánudaga-föstudaga kl
9-21, laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Opiö mánu
daga-föstudaga kl. 9-21
laugardaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán, Afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, bökakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 1+21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum btíkum
viö fatlaöa og aldraöa.
Illjóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hófsvallasafn, Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
■föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabllar, BækistöÖ I
Bústaöasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum
1. júni-31. ágúst.
Happdrætti Karlakórsins
Jokuis. A.-Skafl. Vinningar:
1. FerBavinningur FerBa-
skrifst. Otsýn nr. 2311, 2. Gist-
ing og uppih. f. 2 aB Hótel Höfn
nr. 661, 3. Róventa hraBgrill
nr. 1204, 4. Gisting aB Hótel
Sogu f. 2 i 2 nætur nr. 3964, 5.
Braun rakvél nr. 2224, 6.
Braun hárbursti nr. 451, 7.
Sony Utvarpstæki nr. 324, 8.
sjónauki nr. 1205, 9. Kodak-
myndavél A1 nr. 2132, 10.
FerBabók Stanleys nr. 609, 11.
Skjalataska nr. 2923, 12. Vöru-
Uttekt I Versl. Hornabæ, Höfn
nr. 804, 13. Vöruúttekt i Versl.
Þel. Höfn nr 449,14. Myndavéi
nr. 3401, 15. Snyrtitaska nr.
4215, 16. Róventa vöfflujérn
nr. 2716, 17. Hárblásari nr.
4799, 18. Álafossjakki nr. 2544,
19. Hárblásari nr. 668, 20. 2
dralonsængur nr. 2781, 21. til
23. Bækur 20 þús hvert númer
nr. 54, 2779, 1614. 24. til 39.
Sfldarkvartél nr. 4209, 3217,
4420, 900, 3022, 2824, 2902, 2901,
4019, 640, 4999, 444, 3027, 2362,
4088, 1646.
Vinninga skal vitja til Arna
Stefánssonar, Kirkjubraut 32,
Höfn. simar 97-8215 og 97-8240,
en hann veitir allar frekari
upplýsingar.
FERÐAHOPAR
Eyjaflug* vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga I símum
98-1534 eöa 1464,
(EYJAFLUG
C/G
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
„Við viktuðum okkur í búðinni og
pabbi vann yfirburðasigur."
úivarp
Fimmtudagur
21. ágúst.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul-
ur veiur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15VeBurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr ). Dagskrá.
Túnleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dðttir les (8).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
íngar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeBur-
fregnir.
10.25 tslensk tónlistGufimund-
ur JBnsson syngur lög eftir
Jón Laxdal, Bjarna Þor-
steinssono.fi., Olafur Vignir
Albertsson leikur á
planó/Jón H. Sigurbjörns-
son, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilsson og Vil-
hjálmur GuBjónsson leika
„Rórill”, kvartett eftir Jón
Nordal.
11.00 Verslun og viBskiptl.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Morguntónleikar.
Hljómsveitin Filharmónla
leikur „Harold á Italíu”,
hljómsveitarverk eftir
Hector Berlioz, Colin Davis
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeBur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklasslsk
tónlist, dans- og dæguriög
og lög leikin á ýmis hljóB-
færi.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
umástina ogdauBann” eftir
Knut Ilauge SigurBur Gunn-
arssonles þýBingusina (17).
15.00 Popp.PállPálssonkynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeBurfregnir.
16.20 SlBdegisténleikar.
National fllharmóniusveitin
leikur „Petite Sute” eftir
Alexander Borodin, Loris
Tjeknavorian stj./Vladimir
Sshkenazy og Sinfónlu-
hijómsveit LundUna leika
Pianókonsert nr. 3 i C-dúr
op. 26 eftir Sergej Prokof-
jeff, André Prévin stj.
17.20 TénhornlB.Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Elnsöng-
ur: Eínar Markan syngur Is-
lensk lög. Dr. Franz Mixa
leikur á planó. b. Frásögur
úr öxnadal. Eriingur
DaviBsson rithöfundur á
Akureyri les sagnir skráBar
eftir Glsla Jónssyni bónda á
Engimýri. c. „Þetta gamla
þjóöarlag” Baldur Pálma-
son les ferskeytlur eftir Jón
S. Bergma.nn. d. Minnlngar
frá Grundarfiröi. Elisabet
Helgadóttir segir frá, —
þriBjí þáttur.
20.55 Lelkrit: „Hjónaband 1
smlfium” eftir Alfred Sutro.
ÞýBandi: Jón Thor Haralds-
son. Leikstjóri: SigurBur
Karlsson. Persðnur og leik-
endur: Crockstead...Þráinn
Kartsson, Aline...Edda Þór-
arinsdóttir.
21.15 Leikrlt: „Fáviti” efdr
Muza Pavlovna. ÞýBandi:
Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri: SigurBur Karslson.
Persónur og leikendur:
Skrifarinn...SigurBur SkUla-
son, Umsækjandinn. ..Jón
Júliusson.
21.35 Gcstur I dtvarpssal:
Elfrun Gabriel frá Leipzig
leikur á pfanó.a. Prelúdiu
og fúgu I Fls-dUr eftir Jo-
hann Sebastian Bach. b.
Sónötu I D-dúr op. 53 eftir
Franz Schubert.
22.15 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Cr veröldkvenna: Heim-
anfylgja og kvánarmundur.
Anna SigurBardóttir flytur
erlndi.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni RUnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið Gengisskráning 20. ágúst Kaup Saiú
1 BandarlkjadollaY...............T 495.50 496.60
lJSterlingspund .... L. . ... . . ........ .‘w.. 1172.10 1174.70
1 Kanadadoíiar........ 7.. . . ....... 426.20 427.20
100 Danskarkrónur...........>....... 8909.05 8928.85
100 Norskar krónur ..................... 10198.65 10221.25
100 Sænskarkrónur ...................... 11828.60 11854.90
100 Finnsk mörk ......................... 13512.40 13542.40
100 Franskir frankar..................... 11898.20 11924.60
100 Belg. frankar......................... 1722.30 1726.10
100 Svissn. frankar..................... 29880.00 29946.30
100 Gyllini ............................ 25316.80 25373.00
100 V.-þýsk mörk ........................ 27553.80 27615.00
100 Llrur................................... 58.23 58.36
100 Austurr. Sch.......................... 3890.85 3899.45
100 Escudos................................ 997.00 999.20
100 Pesetar ............................, 681.45 682.95
100 Yen................•................ 221.05 221.55
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 1041.70 1044.00
irskt pund 648.35 649.79