Þjóðviljinn - 21.08.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 21.08.1980, Page 15
Fimmtudagur 21 ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Opniö lækinn Mig langar til aö koma á framfæri spurningu til yfirvalda i borginni. Hvers vegna er búið aö skrúfa fyrir lækinn okkar góöa sem rennur niöur i Naut- hólsvfkina? Ég hef fariö þangaö i heilsubaö i hverri viku, en nú undanfarið hefur hann alltaf veriö lokaöur þegar ég hef lagt leiö mina þangaö suöur eftir. Hvaö veldur, hver heldur eins og skáldiö sagði? Viö vitum það öll aö leiöinda- atvik áttu sér staö viö lækinn i vor, en er nú ekki of langt gengiö aö loka honum alveg? Þaö er eins og viö manninn mælt, vöövagigtin i mér og min- um kunningjum sem höfum stundaö lækinn er rokin upp úr öllum veörum. Þaö er ekki þaö sama aö stunda lækinn og að fara i heitu pottana i sundlaug- unum. Viö viljum lækinn aftur og þaö sem fyrst. Einn meö vöðvagigt og lækj- arást. rbarnahomriðn INNILEIKUR Ef ykkur leiðist einhvern daginn, þá er hérna leikur sem gaman er að. Bindið saman tvær skeiðar með svona 35cm löngu bandi. Fáið ykkur súrmjólk eða graut á disk og f arið svo í kappát. Sá sem klárar fyrstur án þess að bandið fari af eða slitni hann vinnur. En borðið nú ekki yfir ykkur. Skrýtla Meðan kennarinn var að halda fyrirlestur í skól- anum skrifaði einn drengurinn orðið „api" é miða og laumaði honum svo í hatt kennarans. Næsta dag kom kennar- inn með miðann í skól- ann, hélt honum á lofti og sagði: „Einhver ykkar, var svo kurteis að láta nafn- spjaldið sitt í hattinn minn i gær, og getur réttur eigandi vitjað þess til mín". Enginn gaf sig fram. Nasreddinn Nasreddin finnur forn- gripi. Einu sinni langaði Nas- reddin til að eignast jarð- hús handa asna sínum og byrjaði sjálfur að grafa. En hitti hann fyrir neðan- jarðarfjós nábúa síns fullt af kúm. Hann kall- aði þá upp til konu sinnar: Komdu hingað, kona, og flýttu þér. Ég hef fundið gamalt f jós, sem grafist hefur í förð fyrir mörg hundruð árum og er fullt af kúm. UMSJON: BRYNHILDUR OG MARGRÉT I Útvarp kl. 21.15 55 Fáviti 55 Seinna verkiö er „Fáviti” eftir Muza Pavlovna. Þýöing- una geröi Torfey Steinsdóttir, leikstjóri er Siguröur Karls- son. I hlutverkum eru: Sigurö- ur Skúlason og Jón Júliusson. Leikritiö er tæpar 20 minútur aölengd. Tæknimaöur: Ast- valdur Kristinsson. Maöur kemur á skrifstofu til aö fá vottorö um aö hann sé ekki fáviti. Hann ætlar nefni- lega aö ganga i hjónaband. En þaö kemur brátt i ljós aö slikt vottorö liggúr ekki á lausu. Þetta er ádeila á skrifstofu- bákniö, sem svo viöa tröllrlöur þjóöfélögunum. Fáviti er aö þvi leyti táknrænt nafn, aö mann grunar aö sá sem er fyrir innan boröiö sé ekki slöur I þörf fyrir aö láta skoöa á sér kollinn en umsækjandinn. Siguröur Karlsson er leikstjóri „Fávita” eftir Muza Pav- lovna. Erfitt bónord Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20.55 eru tvö leikrit á dagskrá. Þaö fyrra er „Hjónaband I smlöum” eftir Alfred Sutro. Þýöandi er Jón Thor Haralds- son og leikstjóri Siguröur Karlsson. Meö hlutverkin fara Þráinn Karlsson og Edda Þórarinsdóttir. Tæknimenn: Friörik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Harrison Crockstead er aö biöja sér konu. Þetta gerist I blómaskála á Grosvenor Square I Lundúnum. Crock- stead er vellauöugur, en sú út- valda, laföi Aline, er meö alls kyns undanbrögö, eins og henni komi auöur hans ekkert viö. Alfred Sutro var breskur leikritahöfundur og mjög „I tlsku” á sinum tlma, en hann lést áriö 1933, sjötugur aö aldri. „Hjónaband I smiöum” (A Marriage has been arr- anged) var frumsýnt I Hay- market-leikhúsinu 1902. Þaö er gamansamt verk, tæplega 20 minútna langt. Edda Þórarinsdóttir leikur kvenhetjuna, laföi Aline, sem lætur ekki glepjast af þeim auöi er mölur og ryö fá grand- aö. Útvarp kl. 20.55 Frá Grundarfiröi. Sumarvaka t kvöld kl. 19.40 er sumar- vaka, blönduö dagskrá úr ýmsum áttum. Meöal efnis er einsöngur: Einar Markan syngur islensk lög og Franz Mixa leikur undir. Baldur Pálmason les ferskeytlur, stökurog stemmur eftir Jón S., Bergmann. Þær ættu aö ylja mörgum hagyröingnum um hjartaræturnar. Sögur og sagnir veröa á dagskrá. T.d. segir Ellsabet Helgadóttir sögur af llfi sinu á Grundar- ifiröi. Þetta er þriöji þáttur. Erlingur Davíösson rithöf- undur á Akureyri les sagnir skráöar eftir Gisla Jónssyni bónda á Engimýri. Þaö er ekki aö efa aö öllum áhugamönn- um um persónusögu, mark- veröa atburöi og skringilega, mun þykja fengur aö frá- sögum þeirra Elisabetar og Erlings. Þaö blundar Islend- ingur sögufróöi i mörgum, jafnt á mölinni sem til heiöa. •Útvarp kl. 19-40

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.