Þjóðviljinn - 21.08.1980, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 21.08.1980, Qupperneq 16
D/ÚÐVIUINN Fimmtudagur 21 ágúst 1980 AðalsÍPii Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L tan þess tima er hægt að ná f blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins íT þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsia 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná f afgreiðslu blaðsins I slma 81663. Blaðaprent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 ' 81663 Alþýðubandalagið i Reykjavík: AlþýðubandalagiO i Reykjavik efnir i kvöld til almenns félags- fundar um samningamálin að HótelEsju, og hefst fundurinn kl. 20.30. A fundinum verfta flutt 7 stutt framsöguerindi og eru máls- hefjendur þeir Asmundur Stefánsson, Guftmundur J. Guft- mundsson, Guftjón Jónsson, Benedikt Daviftsson, Haraldur Steinþórsson, Böðvar Pétursson og Björn Bjarnason. Aft ioknum framsöguerindum sitja frummælendur fyrir svör- um. Fundarstjóri verftur ólafur Ragnar Grimsson. —þm Agúst Geirsson kvæði með samkomulag- inu við ríkið" sagði Ágúst Geirsson formaður Félags íslenskra símamanna er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær. „Það var nú samdóma álit I okkar félagsráfti” sagfti Agúst ennfremur „aft þessi samningur væri ekkert til aft hrópa húrra fyrir hvaö varftar kjaraatriði samkomulagsins, þvi launahækk- unin sjálf er ekki mikil miftuö vift þá skerftingu sem orftift hefur. Hins vegar er ekki hægt aft horfa fram hjá þvi aft I þessu samkomu- lagi eru atrifti sem eru mikils viröiog þá á ég vift ýmis réttinda- mál sem nú náftu fram aft ganga. Miftaft viö þaft mat okkar i Fé- lagi simamanna aft ekki verfti lengra komist án verkfallsaft- gerfta þá tel ég ekki ástæöu til aft ætla annaft en aft þetta samkomu- lag verfti samþykkt I allsherjar- atkvæftagreiöslu félagsmanna” sagfti Ágúst Geirsson aft lokum. —þm Ragnar Arnalds f jármálaráftherra og Kristján Thorlacius formaftur BSRB undirrita hér samkomulag- ift, en auk þeirra undirrituftu samkomulagift 37 fulltrúar rikisstarfsmanna i samninganefnd BSRB og 7 fulltrúar i samninganefnd rikisins. BSRB og rikið: Sammngar undírrítaðir Allsherjaratkvædagreiösla meöal fél- agsmanna BSRB verdur 4.-5. sept. Samkomulag þaft sem náftst hefur um nýjan kjarasamning milli BSRB og rikisins var undir- ritaösiödegis i gær meö venjuieg- um fyrirvara um samþykki félagsmanna. Aft sögn Haraldar Steinþórssonar, varaformanns BSRB, verftur samkomulagift borift undir félagsmenn i alls- herjaratkvæöagreiftslu sem fram fer fimmtudaginn 4. september og föstudaginn 5. september. Haraldur Steinþórsson sagfti aft BSRB myndi halda fundi á 11 stöftum úti á landi þar sem sam- komulagift yrfti kynnt, en i Reykjavik myndu félögin sjá um þessa fundi. Jafnframt myndi BSRB gefa út málgagn sam- bandsins, Asgarft, á næstunni og þaryröi samkomulagift kynnt auk þess sem gerö yrfti grein fýrir kosningafyrirk omulaginu. —þm Ráðstafanir til hagsbóta iðnaðinum, um uppsafnaðan söluskatt Endurgreiðsla ársfjórðungslega Endurskoðun á aðstöðu- og aðflutningsgjöldum Frá næstu áramótum verftur tekinupp sem næst staftgreiftsla á uppsöfnuöum söluskatti til út- flutningsgreina iönaöar. Er sú ráftstöfun eitt þriggja stefnu- markandteatriöa til hagsbóta fyr- ir iftnaðinn I landinu, sem rfkis- stjórnin hefur samþykkt aft til- lögu iftnaftarráöherra. Þaft er ekki sist samkeppnis- iönafturinn sem njóta mun veru- lega gófts af þessum ráftstöfun- um, enauk flýtingu endurgreiöslu uppsafnafts söluskatts verftur endurskoftaft aftstöftugjald iftn- fyrirtækja og aftflutningsgjöld sa mke ppn is iönafta r. Samkvæmt ákvörftun rikis- stjórnarinnar verftur uppsafnaft- ur söluskattur vegna ársins 1980, sem ekki hefur verift endur- greiddur i árslok greiddur aft fullu á fyrsta ársfjórftungi 1981 og siftan ársfjóröungslega. A siöustu misserum hefur smám saman náöst fram leiörétting á endur- greiftslu uppsafnafts söluskatts. Þannig er þess aft vænta aö unnt veröiaft endurgreifta fyrirtækjum 1 útflutningsiftnafti sem svarar til 5 mánafta af þessu ári fyrir næstu áramót, en siftan verftur endur- greiftslu komift i þaft horf sem áhersla hefur veriö lögft á af tals- mönnum iftnfyrirtækja. Tekna tii þessa hefur veriö aflaö meft séf- stöku jöfnunargjaldi á innfluttar iftnftaftarvörur oger gert ráftfyrir aö framlengja þá gjaldtöku aö óbreyttu söluskattskerfi. Aftstöftugjald iftnfyrirtækja verftur endurskoöaö meft þaö I huga aft breyta þvi til samræmis viö álögur á annan atvinnurekst- ur. Samkvæmt gildandi lögum er heimilt aft leggja á aöstöftugjald allt aft 1% af veltu iftnfyrirtækja og mun þaft gert viöast hvar, en hjá fiskvinnslu er hámarkift 0.65% og útgerftarfyrirtækjum 0.3%. Er hér tvimælalaust um. óréttláta mismunun aft ræfta milli atvinnugreina, og þess aft vænta aö leiftrétting fáist, er tæki gildi vift álagningu næsta ár. Þá er unnift aö endurskoftun varöandi niöurfellingu efta endur- greiftslu tolls og/eöa sölugjalds af ýmsum aftföngum til sam- keppnisiftnaöar á vegum iftnaöar- og fjármálaráöuneytis. Hefur samtökum iönftarinsgefist kostur á aft kynna sin sjónarmift i þessu sambandi. Hér er um mörg álita- mál aft ræfta sem skilgreiná verft- ur og nýjar greinar bætast vift, sem gera kröfur til aft flokkast undir samkeppnisiftnaft. Er ákveftiö stefnt aft þvi aft ljúka þessari endurskoöun fyrir 1. októ- ber n.k. Öskusvæðið stærra og austlægara en 1970 „Þaft er verift aft teikna útlfnur öskusvæftisins en ekki er gott aft segja mikift um þær á meftan ekki er búiö aö ganga fra þessum upp- drætti til fulls. Vindáttin er svo fjandi óstöftug aft askan peftrast sitt á hvaft”. Þannig hljóftafti svar Sigurftar Þórarinssonar um staft öskusvæftisins. Hann bætti þvi svo vift, aft ein- faldast væri aft segja, aö beltift lægi nokkru austar en 1970. Þá heföi þaft legift um Langjökul en nú um Hofsjökul. Aftalgeirinn stefnir á Eyjafjörö og er heldur breiftari viö Heklu nú en 1970 þvi þá var miklu hvassara og ein- dregnari átt og geirinn þvi mjórri. Nú var lygnara og dreif- ing öskunnar þvi meiri. Þá stefndi öskugeirinn á Húnavatns- sýslur en nú á Eyjafjörft framan- verftan. En eflaust er geirinn breiftarifyrir norftannú þvi askan dreifist viöar og kemur þar til veftráttan. Sigurftur Þórarinsson sagöi aft ætla mætti aft úr þessu yrfti ösku- fallekki verulegt en þaö gæti auft- vitaft orftift eitthvaft i kringum Heklu. Eitthvert dust gæti borist lengra ef þaft kæmist nógu hátt, ogerþáómögulegt aö segja hvar þvi kann aft rigna niftur. En meg- in llnurnar ættu ekki aö breytast mikiö úr þessu en „vift erum nú aft glöggva okkur á þeim og marka þær”. Siguröur sagfti aö tölur, um þessa hluti alla.væri best aö nefna ekki aft svo stöddu þvi þær, sem fyrst væru nefndar vildu festast þótt i ljós kæmi siftar aft aftrar væru réttari. —mhg Ágúst Geirsson: Hrópum ,,Persónulega legg ég mest upp úr þeim félags- legu réttindum sem náðst hafa í gegn með þessu samkomulagi, en hvað kauphlið samningsins varðar þá er fyrst og fremst um að ræða nokkr- ar úrbætur fyrir hina lægstlaunuðu" sagði Einar Ólafsson formaður Starfs- mannafélags ríkisstofn- ana er Þjóðviljinn ræddi við hann i gær. „Ég á ekki von á þvi aö þetta samkomulag verfti fellt i allsherj- aratkvæftagreiösiu” sagfti Einar ennfremur „enda er þetta aöeins samningur til eins árs og okkur skiptir miklu máli aö fá i gegn þærfélagslegu úrbætur sem felast i þessum samningi. Hér er um aft ræfta atrifti sem koma öllum aft gagni og má i þvi sambandi nefna ákvæfti varöandi lifeyrissjóösmál og atvinnuleysistryggingar en at- vinnuöryggi rikisstarfsmanna hefur farift stööugt minnkandi á undanförnum árum. Varöandi okkar félag þá skiptir lika veru- legu máli ákvæfti um réttindi r Einar Olafsson r Ymsar réttarbætur ekki húrra Einar Óiafsson. fólks sem starfar hjá ýmsum hálf-opinberum stofnunum” sagöi Einar ölafsson aft lokum. —þm en mikilvæg réttindamál náðust þóí gegn ,,Við sem sæti eigum í félagsráðinu teljum okkur hafa hlerað það hjá okkar félagsmönnum að þeir væru ekki fúsir til harðrar verkfallsbaráttu á þessum tíma og því greiddu full- trúar félagsins í aðal- samninganefnd BSRB at- Félagsfundur um samningamálin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.