Þjóðviljinn - 22.08.1980, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 22.ágUst 1980
Keflavík og Njarövik
500—600 atvinnulausir
segir Matthías Viktorsson, sem annast skráninguna
„Hjá okkur i Keflavik eru aö-
eins 65 manns á atvinnuleysis-
skrá i dag og þar af 60 konur, en
þetta er ekki nema litili hiuti af
þeim sem eru atvinnulausir bæöi
hér og i Njarövikum. Ég gæti
trúaö aö þaö væri milli 5 og 600
67 þús. hafa
séð Óðalið
Kvikmyndin Óðal
feðranna hefur verið
sýnd i tæpa tvo mánuði i
Reykjavik og úti á landi
og eru áhorfendur orðnir
67 þúsund. Enn er þó eft-
ir að sýna myndina viða
um land og i mörgum
stærri kaupstöðum
landsins.
Ákveöiö hefur veriö aö myndin
veröi endursýnd um mánaöar-
mótin sept./crfct. I Reykjavík og
veröa sýningarnar i Laugarásbió.
Tónlist úr myndinni-„Sönn
ást”, var gefin út á hljómplötu og
hefur selst i rúmlega 3000 eintök-
um. Lagiö hefurveriö hátt skrifaö
á vinsældalistunum og raunar
oröiö „lag á toppnum meö
Bjögga” einsog talaö er um 1
kvikmyndinni.
Óöal feöranna veröur frumsýnd
um mánaöarmót sept./okt. i
Stokkhólmi, i Los Angeles 7. nóv.
og i New York 12. nóv.
Utanríkis-
ráðherrar
DDR og
Danmerkur
í heimsókn
Tveir utanrikisráöherrar koma
i opinbera heimsókn til tslands i
næstu viku. Oskar Fischer, utan-
rikisráöherra Þýska alþýöulýö-
veldisins, veröur hér dagana 25.-
26. ágúst og Kjeld Olesen. utan-
rikisráöherra Danmerkurj dag-
ana 28.-29. ágúst.
manns aö öliu meötöldu sem eru
atvinnulausirá þessum stööum
núna, og þaö er svo til eingöngu
frystihúsafólk og sjómenn” sagöi
Matthias Viktorsson sem sér um
atvinnuleysisskráninguna i
Keflavik i samtali viö Þjóöviijann
i gær.
t Keflavik eru öll þrjú stærstu
frystihúsin lokuö og hafa veriö frá
þvi um siöustu mánaöarmót. Aö
sögn Matthiasar er þó von til þess
aöHraöfrystihúsiö f Keflavík opni
i næstu viku um leiö og togari
vinnslunnar kemur af veiöum.
Albert K. Sanders bæjarstjóri i
Njarövikum sagöi I samtali viö
Þjóöviljann aö nú væru aöeins 4
skráöir atvinnulausir þar í bæ.
„Stærsta fiskvinnslufyrirtækiö
hér. Sjöstjarnan, hefur starfaö af
fullum krafti I allt sumar og einn-
ig tvö af smærri fiskvinnsluhús-
unum en nokkur þeirra hafa veriö
lokuö mestan part sumars.
Njarövikingar eru þvi þokka-
lega vel staddir i atvinnumálum
og ekki nema sáralftill hluti af
þeim hundruöum sem eru at-
vinnulausir á Suöurnesjum eru
Rannsóknir á slóðum Hrafnkels sögu:
Miklar fornar
byggðaleifar
l>r. italdurs-
löggskó, var
rd 111, sem
þróunarlega
dítið bogin,
in Petersen
a utn allan
mdi/t í Sví-
sveröin frá
5ri öldinni.
a nieð ]>eim
91 sm að 1„
tfur nokkru
nda til þess,
:rá j>vi seínt
ati.
/erðsbrandi,
mdínum er
r. Sflastaða-
nt, en til er
í mörgum
idsson segir,
fi þetta sé/t
sé/t „votta
tr verið inn
1 skýrslu og
IV i>#*lilii I' ' 11! *
Sverö Hrafnkels Freysgoöa, aö
þvi er giskaö er á. Myndin er úr
bók dr. Kristjáns Eldjárns, Kuml
og haugfé.
Vegna skrifa i dagblööum aö
undanförnu hefur Grænmetis-
verslun landbúnaöarins sent frá
sér eftirfarandi athugasemdir:
„1. Rikisstjórnin ákvaö aö auka
niöurgreiöslur frá og meö 5. ágúst
siöastliönum. Þá voru niöur-
greiöslur á erlendum kartöflum
ákveönir kr. 121. — pr. kg. Inn-
lendar kartöflur voru þá aö byrja
aö koma á markaö, og ákvaö
rikisstjórnin, aö niöurgreiöslurn-
ar skyldu einnig ná til þeirra, en
svo hefur yfirleitt ekki veriö meö
innlenda sumaruppskeru.
2. Yfirlýst er, aö niöurgreiöslur
voru auknar til þess aö lækka
framfærslukostnaö i landinu frá
þvi sem annars heföi oröiö. Verö
á sumaruppskeru kartaflna mun
aldrei hafa veriö tekiö inn I visi-
töluútreikning i ágústbyrjun,
enda hefur verölagning sumar-
uppskeru yfirleitt veriö frjáls
meöan aörar kartöflur hafa veriö
á markaöi. Augljóslega gera þvi
stjórnvöld ráö fyrir aö aörar
kartöflur en ný sumaruppskera
sé fyrir hendi i fyrri hluta ágúst-
mánaöar. Þar sem erlendar kart-
öflúr voru á þrotum i ágústbyrj-
un, var óhjákvæmilegt aö flytja
inn nokkuö til viöbótar.
3. Aö undanförnu hafa veriö á
markaöi bæöi erlendar og inn-
lendar kartöflur, og svo hefur
jafnan veriö á þessum ti’ma árs,
ef innlendar kartöflur hafa veriö
fyrir hendi. Dreifingu þessara
kartaflna er nú lokiö frá Græn-
metisversluninni, nema enn er til
litiö magn af svokölluöum bökun-
arkartöflum. Ekki veröur um
meiri innflutning á erlendum
kartöflum aö ræöa meöan innlend
uppskera fullnægir markaön-
um.”
Njarövikingar.”
Matthias Viktorsson i Keflavík
sagöi aö nokkur aukning heföi
veriö i skráningu atvinnulausra i
þessari viku og þeir væru meö yf-
ir 100 nöfn á skrá en ekki nema 65
af þeim heföu full réttindi til at-
vinnuleysisbóta.
„Fólk hefur veriö aö taka sin
sumarleyfi og eins er margt
kvenfólk sem dettur út vegna
tekna eiginmanns. Þá er mikiö
um þaö aö sjómenn láti alls ekk-
ert skrá sig, þeim finnst ekki taka
þvi og einnig tel ég aö nokkur
hluti af þvi fólki sem nú er at-
vinnulaust geri sér ekki fulla
grein fyrir þeim réttindum sem
þaö á til atvinnuleysisbóta”,
sagöi Matthias aö lokum.
—lg-
Sjötugur
70 ára er I dag Sigurjón Gislason
verkamaöur og grásleppukarl,
Ferjubakka 4, Reykjavik. Þjóö-
viljinn óskar honum til hamingju
meö daginn.
Sigurjón og kona hans, Anna
Arnadóttir, eru nú erlendis.
Grœnmetisverslun landbúnaðarins:
Innlendar kartöflur
einnig nidurgreiddar
Miklar fornar byggða-
leifar hafa fundist á slóð-
um Hrafnkels sögu Freys-
goða í Hrafnkelsdal og
einnig á Efra Jökuldal í
Norður-Múlasýslu. Benda
rannsóknir sem nú er verið
að vinna úr til, að ekki
muni ofmælt, aö í Hrafn-
kelsdal hafi verið þétt
byggð til forna.
I hinum fornu austfirsku sögum,
Brandkrossaþætti og Hrafnkels
sögu Feysgoöa,er getiö um mikla
byggö I Hrafnkelsdal, en siöari
tima fræöimenn hafa dregiö i efa
aö þar væri rétt meö fariö. Und-
anfarin þrjú sumur, 1978-1980
hafa þeir dr. Siguröur Þórarins-
son, dr. Stefán Aöalsteinsson og
dr. Sveinbjörn Rafnsson hinsveg-
ar rannsakaö þessar slóöir meö
aöstoö Páls Pálssonar frá Aöal-
bóli og annarra heimamanna og
fundiö miklar fornar byggöaleif-
ar.
Fornleifarnar voru ljósmynd-
aöar úr lofti meö innrauöri filmu
svo aö greina mætti lögun þeirra
Framhaid á bls. 13
Áskorun MFÍK:
Landvistarleyfi
fyrir Gervasoni
Stjórn Menningar- og friöar-
samtaka islenskra kvenna hefur
skoraö á dómsmálaráöuneytiö aö
veita Frakkanum Patrick Gerva-
soni landvistarleyfi.
1 áskorun sinni bendir stjórnin
á, aö Gervasoni sé friöarsinni
sem hefur neyöst til aö lifa land-
flótta og skilrikjalaus langtimum
saman, vegna þess eins aö hann
neitar aö gegna herþjónustu i
Frakklandi. Sótti hann um hæli
sem pólitiskur flóttamaöur á Is-
landi fyrir nokkrum vikum og
hefur ekki enn fengiö svar — svo
kunnugt sé — og fer þvi huldu
höföi i Danmörku þar sem hann á
á hættu aö veröa framseldur til
Frakklands, en þar biöur hans
ekki annaö en fangelsisvist.
Kveöst stjóm M.F.l.K. vonast
til aö dómsmálaráöuneytiö veiti
skjóta úrlausn i þessu máli.
Samtök herstöðvaandstæðinga um olíugeyma í Helguvík:
HERINN MÁ EKKI
FÁ NÝTT LAND
Miönefnd Samtaka herstööva-
andstæöinga hefur sent frá sér
eftirfarandi ályktun:
Suöurnesjabúar hafa lengi haft
áhyggjur af mengun frá elds-
neytisbirgöum Bandarikjahers i
herstööinni á Miönesheiöi. Sam-
tök herstöövaandstæöinga hafa
bent á mengun og mengunar-
hættu af olíu frá herstööinni og
gagnrýnt þaö kæruleysi sem
bandariski herinn og islensk yfir-
völd hafa sýnt.
Þaö var loks i október 1979 sem
þáverandi utanrikisráöherra,
Benedikt Gröndal, skipaöi nefnd
til aö athuga máliö og skilaöi
nefndin áliti nú i sumar. Þaö ber
vissulega aö fagna þvi aö einhver
hreyfing skuli vera á þvi aö
bæta úr því ófermdarástandi sem
þarna hefur ríkt um áratuga-
skeiö.
Hins vegar vill miönefnd SHA
benda á eftirfarandi i ljósi núver-
andi stööu málsins:
1. Til aö leysa máliö eru fyrir-
hugaöar stórframkvæmdir til
byggingar eldsneytisgeyma i
Helguvik. Þetta svæöi er utan nú-
verandi landrýmis herstöövar-
innar og er þvi um aö ræöa stækk-
un á yfirráöasvæöi hersins. SHA
mun leggjast af alefli gegn öllum
hugmyndum um aö brjóta nýtt
land undir herstööina.
2. Engin svör hafa fengist um
stærö fyrirhugaöra eldsneytis-
geyma, og viröist vera haldiö
opnum möguleika á aukningu á
eldsneytisrými hersins. SHA
krefjast skýrra svara um hvort
fyrirhugaö er aö auka eldsneytis-
rými hersins, hvort fyrirhugaö er
aö koma hér upp eldsneytis-
birgöastöö fyrir NATO og banda-
riska herinn, og hver afstaöa
utanrikisráöuneytisins og rikis-
stjórnarinnarertil slikra áforma.
3. ólafur Jóhannesson hefur
hvaö eftir annaö lýst yfir nú
undanfariö aö framkvæmdir á
vegum hersins heyri undir utan-
rikisráöherra einan, en séu ekki
rikisstjórnarmál, og ekki þurfi aö
bera framkvæmdir i Helguvik
undir rikisstjórnina. SHA leggja
áherslu á aö hvers kyns breyt-
ingar á herstööinni eru stórmál
sem fráleitt er aö séu undir úr-
skuröarvaldi eins ráöherra. Þar
aö auki eru fyrirhugaöar fram-
kvæmdir i Helguvik ekki einungis
spurning um framkvæmdir
heldúr einnig um stækkun her-
stöövarsvæöisins.
Jafnframt vekja SHA athygli á
vilja og tilraunum herstööva-
sinna til aö halda Alþýöubanda-
laginu og herstöövaandstæöing-
um algjörlega utan viö allar
ákvaröanir og umræöur um mál-
efni herstöövarinnar, eins og
kemur nú fram hvaö eftir annaö i
sambandi viö umræöur um
Helguvikurframkvæmdirnar og
kjarnorkuvopnamáliö. Þessar til-
raunir eru vissulega athygli
veröar þegar litiö er til þess
áróöurs aö bandariskar herstööv-
ar og aöild Islands aö NATO eigi
aö tryggja Islendingum frelsi og
lýöræöi.
4. Þaö sjónarmiö hefur komiö
fram aö fyrirhugaöar stórfram-
kvæmdir i Helguvik muni veröa
Suöurnesjabúum mikil blessun
vegna þeirrar atvinnu sem þær
skaöa. SHA telja hins vegar brýnt
aö atvinnuuppbyggingu veröi
hraöaö á Suöurnesjum og at-
vinnulif þar veröi hiö fyrsta gert
óháö herstööinni. Jafnframt vara
SHA eindregiö viö þvi sjónarmiöi
aö íslendingar skuli hafa nytjar
af nýjum eldsneytisgeymum her-
stöövarinnar. SHA munu berjast
hatramlega gegn öllum tilraun-
um til aö gera Islendinga háöari
veru hersins hér en nú er oröiö.
Þegar allt kemur til alls er eina
raunverulega vörnin gegn hvers
kyns mengun af völdum banda-
risku herstöövanna hér sú aö þær
veröi lagöar niöur og tsland sllti
öllum tengslum viö NATO.