Þjóðviljinn - 22.08.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 22.ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
ikicpmwjkím/
Norsk-islenski sildarstofninn:
Heimilið ’80
opnað í dag
A sýningunni i Laugardalnum, „Heimiliö 80”, getur meöal margra
Ifuröuverka aö lita likan af „stærstamanni i heimi”, Robert Wadlov
frá Illinois I Bandarlkjunum, 2,72 m á hæö, 199 kg. aö þyngd.
Wadlov fæddist áriö 1918 en dó 1940. — Laddi Haliabróöir veröur
1 pnirinn ..stórkarl” viö hliöina á herra Robert Wadlov — Mynd: ella. •
Sameiginleg fiskveiöinefnd ís-
lendinga og Norömanna fundar
n.k. miövikudag 27. ágúst I
Gautaborg i Sviþjóö og munu
sjávarútvegsráöherrar landanna
sitja fundinn. Meginumræöuefniö
er sú ákvöröun norskra stjórn-
valda aöheimila veiöar úr norsk-
islenska sildarstofninum og mun
Steingriraur Hermannsson
væntalega leggja áherslu á aö fá
Norömenn til aö viöurkenna
ihlutunarrétt tslendinga varöandi
veiöar úr þessum stofni.
I frétt frá rikisstjórninni segir
aöutanrikisráöherra og sjávarút-
vegsráöherra lslands hafiátt viö-
ræöur viö Eyvind Bolle, sjávarút-
vegsráöherra Noregs,! sima eftir
aö svarbréf hans viö mótmælum
tslendinga barst. Var ákveöiö aö
halda fund i fiskveiöinefndinni
sem fyrr segir en á sama tima
veröur i Gautaborg haldinn
fundur sjávarútvegsráöherra
Noröurlandanna.
— AI
Siguröur Markússon framkvæmdastjóri
j Sjávarafuröadeildar SÍS
Bretlandsmarkaður mun
verri heldur en Bandaríkin
Nýja söluskrifstofan i Bretlandi
líklegast staösett i Lowestoft
„ Bandarík ja markað-
ur er ekki eins slæmur
og af er látið, hins vegar
hefur Bretlandsmarkað-
ur verið mjög slæmur á
þessu ári’\ sagði
Sigurður Markússon,
framkvæmdastióri
Sovétmaöurinn Garry Kasparov aö tafli viö Vestur-Þjóöverjann Gerbert I annarri umferö heimsmeist-
aramóts unglinga.
-Ljósm.: Helgi ólafsson
t gær var tefld 5. umferö heims-
meistaramóts unglinga i Dort-
mund, Vestur Þýskalandi. Jón L.
Arnason tefldi viö Sovétmanninn
Garry Kasparov, og missti af
hálfum vinningi, sem honum stóö
til boöa i endatafli, sem upp kom
eftir aö skákin fór i biö.
Jón haföi lengst af erfiöari
stööu, en þegar skákin fór i biö,
var staöan svona:
JON MISSTI AF
JAFNTEFLINU
Jón haföi hvitt og lék:
44. Rxf4-Kb3
45. Bxe4-Kxb2
46. Bc6-Kxc3
47. Kfl-a5
48. Bb5-Bf5!
(t rannsóknum sinum tóku þeir
félagarnir, Helgi og Jón, þennan
leik ekki meö i reikninginn).
49. Rd5??
(Leikur þessi er grundvallaöur á
röngum útreikningi en tekiö skal
fram aö Jón var I gifurlegu tlma-
hraki.)
49. .. Bd3+
50. Bxd3-Kxd3
51. Kel-a4
52. Kdl-a3
53. Kcl-Kc4
sjávarafurðadeildar SÍS
i samtali við Þjóðviljann
i gær.
„Sala Iceland Seefood Corpor-
ation fyrstu sjö mánuöi þessa árs
er nær sú sama og á sama tima í
fyrra, og ber þá aö lita til þess aö
mikil söluaukning varö á árinu
1979 miöaö viö áriö þar á undan”
Aöspuröur um fyrirhugaö sölu-
fyrirtæki StS og sambandsfrysti-
húsanna I Bretlandi sagöi Sigurö-
ur aö undirbúningsvinna væri
fyrir nokkru hafin en til stæöi aö
koma fyrirtækinu á fót i haust.
„Viö höfum horft mikiö á borg-
ina Lowestoft sem er austast á
Anglieskaganum, rúma 100 km
noröaustur af London. Þar er
ágæthöfn sem myndi henta okkur
vel auk þess sem borgin liggur
mjög vel aö samgönguleiöum.
Þaö veröur aö ráöast af verk-
efnum,hversu stdrt þetta sölufyr-
irtæki veröur, en þaö er rétt aö
taka þaö fram aö hér er ekki um
neins konar fiskréttarverksmiöju
likt og i Bandarikjunum. aö ræöa,
heldur sölufyrirtæki” sagöi
Siguröur aö lokum.
-lg
Hrossaþjófar gómaöir
Karlmaður og tvær stúlkur voru i gær úrskuröuö i gæsluvaröhald i
Reykjavik og hafa þau viöurkennt aö hafa stoliö 7 hrossum á Kjalar-
nesi og Geldinganesi og selt þau. Máliö er i rannsókn.
Vinna hafin aftur
nema i Eyjum
54. Re3-Kb3
(Jóni yfirsást hér að Rc2 er svar-
aö meö Bg5+ og öllu er lokið).
55. f4-Bc7
56. Kbl-a2+
57. Kal-Ba5
58. Rd5-Bd2
59. gefiö.
Aö loknum fimm umferöum er
Kasparov efstur með 4.5 vinn-
inga, en næstur kemur Tempone
meö fjóra vinninga. Aö öðru leyti
er staöan óljós vegna fjölda biö-
skáka. Jón er meö 3.5 vinninga og
ekki er útilokaö aö Monrad meö-
vindurinn svokallaöi geri þaö aö
verkum aö hann eigi eftir aö laga
stööu sina I næstu umferöum.
—eik—
Nú er ljóst aö vinna i flestum
þeim frystihúsum sem lokaö var
um siöustu mánaöarmót i skjóli
sumarleyfa starfsfólks, er hafin
aftur af fulium krafti eöa mun
hefjast á næstu dögum. Fisk-
vinnsluhúsin i Vestmannaeyjum
eru þó ennþá lokiö og óvist
hvenær vinnsla hefst i þeim aftur.
„Þaö lokuöu 11 Sambands-
frystihús vegna erfiöleika i
rekstri og sumarleyfa og þau eru
öll komin I gang aftur nema tvö
sem eru aö brjótast I þvl aö fara
aftur i gang og munu sjálfsagt
gera þaö fljótlega”, sagöi Arni
Benediktsson stjórnarformaöur
sjávarafuröadeildar SIS i sam-
tali viö Þjóöviljann i gær.
Hjalti Einarsson framkvæmda-
stjóri Sölumiöstöövar Hraöfrysti-
húsanna sagöi aö SH heföi ekkert
tæmandi yfirlit yfir hús i þeirra
samtökum sem enn væru lokuð,
en samkvæmt framleiösluyfirliti
frá miöjum þessum mánuði væri
ljóst aö stærsti hluti þeirra húsa
sem lukað var heföu hafiö vinnslu,
t.d. öll frystihúsin á Vestfjörðum.
„Þó eru öll frysthús i Vest-
mannaeyjum ennþá lokuö og
alveg óvist hvenær þau opna og
einnig tvö stór hús i Keflavik. Hjá
Haraldi Böövarssyni á Akranesi
er allt lokaö og eins i Ólafsvik og
Grindavik eitthvaö, en einhver
vinnsla hefur veriö i Bæjarútgerö
Hafnarfjaröar I þessum mánuöi”.
-lg.
Björgvin
Sæmundsson
látinn
Björgvin Sæmundsson, bæjar-
stjóri i Kópavogi, varð bráö-
kvaddur s.l. miövikudag, liölega
fimmtugur aö aldri. Björgvin var
fæddur 4.3. 1930 á Akureyri. Hann
var verkfræöingur aö mennt, var
bæjarverkfræöingur á Akranesi
1958—1960 og bæjarstjóri Akra-
ness 1960—1970. 10. ágúst 1970 hóf
Björgvin störf sem bæjarstjóri
Kópavogs og átti þvi tiu ára
starfsafmæli þar fyrir skemmstu.
| Fiskveiðinetnd Lmdanna
i fundar í næstu viku