Þjóðviljinn - 22.08.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22 ágúst 1980
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Morguntónleikar.a. „Te
deum” eftir Georg Fried-
rich Hflndel. Eileen Laur-
ence, Frances Pavlides,
John Ferrante og John
Dennisonsyngja meö kór og
hljómsveit Telemann-fé-
lagsinsf New Yorkr Richard
Schulze stj. b. Sinfönia nr.
100 í G-dúr eftir Joseph
Haydn. Sinfónluhljómsveit
Lundúna leikur? Antal
Dorati stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Villt dýr og heimkynni
þeirra. Kristinn Haukur
Skarphéöinsson liffræöi-
nemi flytur erindi um spör-
fugla.
10.50 Trló i D-dúr eftir Johann
Friedrich Fasch. Barokk-
tríóiö I Montreal leikur.
11.00 Messa á Hólahátlö 17.
þ.m. Séra Guömundur Orn
Ragnarsson á Raufarhöfn
prédikar. Séra Gunnar
Gislason prófastur i Glaum-
bæ og séra Sighvatur Birgir
Emilsson þjóna fyrir altari.
Organleikari: Jón Bjöms-
son. Ragnhildur Oskars-
dóttir syngur einsöng.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Spaugaö i lsrael. Róbert
Arnfinnsson leikari les
kímnisögur eftir Efraim
Koshon i þýöingu Ingibjarg-
ar Bergþórsdóttur (11).
14.00 Robert Stolz 1880-1980.
Gylfi Þ. Gislason minnist
100 ára afmælis tónskálds-
ins.
15.00 Fararheill. Þáttur um
útivist og feröamál i umsjá
Bimu G. Bjarnleifsdóttur.
Fjallaö um utanlandsferöir
Islendinga.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tilveran. Sunnudags-
þáttur I umsjá Ama John-
sens og ólaís Geirssonar
blaöamanna.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Lög frá Feneyjum. Mus-
ette-hljómsveit Nordinis
leikur. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A ferö um Bandarikin.
Þriöji þáttur Páls Heiöars
Jónssonar.
20.00 Kammertónlist. Arve
Teilefsen, Leif Jörgensen,
Trond Oyen, Peter Hindar,
Johs Hindar, Sven Nyhus,
Levi Hindar og Hans Chr.
Hauge leika Oktett op. 3
eftir Johan Svendsen.
20.30 „1 ljósi næsta dags”,
smásaga eftir Þorstein
Antonsson. Höfundur les.
21.00 Hljómskálamúsik. Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Bóndinn á Kirkjubóli.
LjóÖaþáttur i umsjá Jó-
hannesar Benjaminssonar.
Lesarar auk hans: Hrafn-
hildur Kristinsdóttir og Jón
Gunnarsson.
21.50 Pianótónlist eftir Pjotr
Tsjaikovský. Philippe
Entremont leikur.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morö er
leikur einn” eftir Agöthu
Christie. Magnús Rafnsson
endar lestur þýöingar sinii-
ar (18).
23.00 Syrpa. Þáttur I helgar-
lok i samantekt Ola H.
Þóröarsonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7,20 Bæn.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni
20.40 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Jón B. Stefánsson.
21.15 Elektra. Mynd úr flokki
goösagna my nda, sem
spænski kvikmyndaleik-
stjórinn Juan Guerrero
Zamora hefur gert og eink-
um leitaö fanga I griskum
goösögum, sem hann færir I
nútimalegri búning og lætur
gerast I heimalandi sinu á
þessari öld. Þannig var um
Ifigenlu, sem áöur hefur
veriö sýnd i Sjónvarpinu, og
þannig er um Elektru, syst-
ur hennar. Elektra kveöur
heim bróöur sinn, Orestes,
vegna andláts fööur þeirra,
af slysförum aö þvi er sagt
er, en Elektra leggur litinn
trúnaöá þaö. ÞýöandiSonja
Diego.
22.20 Fjársjóöir á hafsbotni.
(Cashing in on the Ocean,
bresk heimildamynd). A
botni Kyrrahafs eru stórar
breiöur af litlum, dökkum
málmvölum. Enginn veit,
hvernig þær hafa hafnaö
þarna, en verömæti þeirra
er taliö nema fimm milljón-
um milljaröa islenskra
króna, og eins og af likum
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(iltdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (10).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaöurinn, öttar
Geirsson, ræöir viö ólaf
Dýrmundsson land-
nýtingarráöunaut um
stjórnun buröartima.
10. 00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 tslenskir einsögvarar og
kórar syngja.
11.00 Morguntónleikar
Bernard Goldberg, Theo
Salzman og Harry Franklin
leika Trió i F-dúr fyrir
flautu, selló og planó eftir
Johann Ladislaus
Dussek/Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur
Sinfonie sérieuse I g-moll
eftir Franz Berwald;
Sixten Ehrling stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Leikin létt-
klassisk lög, svo og dans-og
dægurlög.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauöann” eftir
Knut Hauge. SigurÖur
Gunnarsson les þýöingu
sina (19).
15.00 Popp.Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Janet
Baker syngur meö Ensku
kammersveitinni ariu úr
óperunni „Krýningu
Poppeu” eftir Claudio
Monteverdi; Raymond
Leppard stj./Ralph
Kirkpatrick leikur Sembal-
svltu nr. 5 eftir Francois
Couperin/Eugene Ysaye
strengjasveitin leikur
Adagio i g-moll eftir
Tommaso Albioni, Lola
Bobesco stj./Heinz Holliger
og félagar i Rlkishljóm-
sveitinni I Dresden leika
óbókonsert I d-moll eftir
Antonio Vivaldi/Jean-Max
Clément leikur á selló Ein-
leikssvitu nr. 6 i D-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir P.C. Jersild. Guörún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (15).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Gunnar Páll Ingólfsson tal-
ar.
20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Sigrún
Valbergsdóttir og Karl
Agúst (Jlfsson.
20.40 Lög unga fólksins.
Hildur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Ctvarpssagan:
„Sigmarshús” eftir Þórunni
Elfu M a gn úsdóttu r.
Höfundur les (9).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi.
UmsjónarmaÖur: Arni
Emilsson.
23.00 Tónleikar. a. Strengja-
kvartett i G-dúr op. 76 nr. 1
eftir Joseph Haydn.
Aeloian-kvartettinn leikur.
b. Klarinettukonsert nr. 1 I
c-moli op. 26 eftir Louis
Spohr. Gervase de Peyer
leikur meö Sifóniuhljóm-
sveit Lundúna; Colin Davis
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
lætur renna margir hýru
auga þessa gifurlegu fjár-
sjóöi og deila hart um rétt-
inn til þeirra. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason. Þulur
Friöbjörn Gunnlaugsson.
23.15 Dagskrárlok.
þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Dýröardagar kvikmynd-
anna. Ævintýramyndirnar.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.10 Sýkn eöa sekur? Skolla-
leikur. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
22.00 Þáttur um erlenda viö-
buröi og málefni. Umsjón-
armaöur Olafur Sigurösson
fréttamaöur.
22.50 Dagskrárlok.
miðvikudagur
20.00 Frétttr og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Kalevala. Sjötti þáttur.
Þýöandi Kristln Mflntylfl.
Sögumaöur Jón Gunnars-
son.
20.45 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttorms-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Mar-
grét Heiga Jóhannsdóttir
les (11).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Valborg Bentsdótt-
ir les frumsamda smásögu.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaöur:
Guömundur Hallvarösson.
11.15 Morguntónleikar.
Gérard Souzay syngur lög
eftir Shubert; Dalton Bald-
win leikur á pianó/Maurizio
Pollini leikur á pianó Fanta-
si'u I C-dúr op. 17 eftir Ro-
bert Schumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauöann” eftir
Knut Hauge. Siguröur
Gunnarsson les þýöingu
slna (20).
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist
úr ýmsum áttum og lög leik-
in á óllk hljóöfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Mozart-hljtoisveitin i Vín-
arborg leikur Sex þýska
dansa (K536) eftir Mozart;
Willi Boskovsky stj./David
Oistrakh og Filharmoníu-
sveitin i Lundúnum leika
Fiölukonsert nr. 3 I C-dúr
(K216) eftir Mozart; David
Oistrakh stj./Filharmonlu-
sveitin i Vínarborg leikur
Sinfóniu nr. 8 I F-dúr op. 93
eftir Ludwig van Beethov-
en; Hans Schmidt-Isser-
stedt stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir P.C. Jersild. Guörún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (16).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Wellington flotafor-
ingi”, smásaga eftir Dan
Anderson. Þýöandinn, Jón
Danielsson, les.
19.50 Frá tónlistarhátföinni I
Schwetzingen 1980. Kamm-
ersveitin i Kurpfalz leikur.
Stjórnandi: Wolfgang Hof-
man. Einleikarar: Peter
Damm og Hans-Peter Web-
er. a. Aria og presto fyrir
strengjasveit eftir Bene-
detto Marcello. b. Forleikur
I D-dúr eftir Johann
Christian Bach. c. Homkon-
sert i Es-dúr eftir Franz
Danzi. d. „Consolatione”
op. 70 fyrir enskt horn og
strengjasveit eftir Bern-
hard Krol. e. „Concertino
Notturno” eftir J.A.F.
Mica.
21.20 A heiöum og úreyjum.
Haraldur Ólafsson flytur
siöara erindi sitt.
21.45 (Jtvar pssagan „Sig-
marshús” eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höf-
undur les (10).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 (Jr Austfjaröaþokunni.
Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á Egilsstöö-
um sér um þáttinn. Eirlkur
Eiriksson frá Dagveröar-
geröi spjallar um lifiö og til-
veruna og fer meö frumort-
ar visur og ljóö.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Sorgar-
saga móöur minnar
(Wunchloses UnglQck) eftir
þýska rithöfundinn Peter
Handke. Bruno Ganz les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
21.15 Kristur nam staöar i
Eboli.FjórÖi og siöasti þátt-
ur. Efni þriöja þáttar: Carlo
Levi kynnist Amerikuför-
um, sem sneru aftur til
ltaliu vegna kreppunnar, og
viöhorfum þeirra. 1 bréfum
slnum.sem fógeti ritskoöar,
reynir Levi aö skilgreina
ástandiö á Suöur-ltallu. /
Þýöandi ÞuríÖur Magnúsd.
22.15 Boöskapur heiölóunnar.
Dönsk mynd um Islenska
listmálarann Marlu ólafs-
dóttur. Maria fluttist ung til
Kaupmannahafnar og starf-
aöi þar lengst af ævi sinnar.
Listakonan andaöist 24. júlf
1979, hálfu ári eftir aö þessi
þáttur var geröur. Þýöandi
Hrafnhildur Schram.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö) Aöur á dagskrá 11.
nóvember 1979.
22.45 Dagskrárlok.
föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 1 dagsins önn. Fyrri
mynd um heyskap fyrr á
tlmum.
20.55 Dansaö i Moskvu. Atriöi
úr sýningu, sem fram fór aö
lokinni setningarathöfn
Ólympiuleikanna I Moskvu.
Sovéskir þjóödansarar sýna
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolurog Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (12).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. a. Orgd-
konsert I g-moll op. 4 nr. 3
eftir Georg Friedrich
Hándel. Janos Sebestyen
leikur meö Ungversku rikis-
hljómsveitinni; Sandor
Margittay stj. b. Missa
Brevis I C-dúr (K220) eft\r
Wolfgang Amadeus Mozart.
Josef Traxel, Karl Kohn og
Heiöveigarkórinn syngja
meö Sinfóniuhljómsveit
Berlinar; Karl Forster stj.
11.00 Morguntónleikar. Dezsö
Ranki leikur Pianósónötu
eftir Béla Bartok/ Juilliard-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Béla Bar-
tok/ Fllharmoniusveit
Lundúna leikur Sinfóniu I
þremur þáttum eftir Igor
Stravinsky; Constantin Syl-
vestri stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. létt-
klassisk.
14.30 Miödegissagan: ,3agan
um ástina og dauöann” eftir
Knut Hauge. SigurÖur
Gunnarsson les þýöingu
sina (21).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistdnleikar. Sin-
fóniuhljómsveitin I Lundún-
um leikur Slavneska dansa
op. 46 eftir Antonin Dvorák;
Willi Boskovsky stj./ Lynn
Harrell og Sinfóníuhljóm-
sveitin i Lundúnum leika
Sellokonsert I h-moll op. 104
eftir Antonin Dvorák;
James Levine stj.
17.20 Litii barnatiminn. A leiö
I skólann. Stjórnandinn,
Oddfíiöur Steindórsdóttir,
ræöir viö krakkana um þaö,
aö hverju eigi aö huga I um-
feröinni á leiö i skólann.
Einnig veröur lesin sagan
„Þegarmamma fór i skóla”
eftir Hannes J. Magnússon.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
ólafur Þ. Jónsson syngur
lög eftir Jón Þórarinsson,
Inga T. Lárusson, Helga S.
Eyjólfsson, Mariu
Brynjólfsdóttur og Ingólf
Sveinsson; Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
20.00 Hvaö er aö frétta?
Bjarni P. Magnússon og
ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir ungt fólk.
20.30 „Misræmur”, tónlistar-
þáttur I umsjá Þorvarös
Arnasonar og Astráös Har-
aldssonar.
21.10 „Fuglinn i fjörunni”,
Hávar Sigurjónsson fjallar
um fugla i skáldskap.
21.35 Pablo Casals leikur á
sellólög eftir Bach, Rubin-
stein og Schubert. Nicolai
Mednikoff leikur meö á
pianó.
21.45 (Jtvarpsagan: „Sig-
marshús” eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höf-
undur les (11).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Milli himins og jarö-
ar”. Umsjónarmaöur: Ari
Trausti Guömundsson. Ann-
ar þáttur. Fjallaö um sól-
dansa úr hinum ýmsu
landshornum. (Evróvision
— Sovéska og danska sjón-
varpiö)
21.35 Rauöi keisarinn. Annar
þáttur. (1924-1933). Þegar
Lenin var allur, hófst harö-
vítug valdabarátta meöal
oddamanna kommúnista-
flokksins. Stalín var ekki i
þeim hópi, en þegar upp var
staöiö haföi hann bæöi tögl
og hagldir. Þá var skammt
aö biöa stórra tiöinda. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
, 22.30 Þá kom kónguló. (Along
Came a Spider). Bandarisk
sjónvarpsmynd frá árinu
1972. Aöalhlutverk Suzanne
Pleshette og Ed Nelson.
Marteinn Becker er
prófessor i efnafræöi. Hann
veröur hrifinn af stúlku,
sem hann kennir, en hún er
ekki öll þar sem hún er séö.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 tþróttir. Umsjónarmaö-,
ur Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flintstone i nýjum
ævintýrum. Teiknimynd.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
útvarp
ina, sólkerfiö og þá sérstak-
lega reikistjömuna Mars.
23.10 Frá tónlistarhátiöinni i
Dubrovnik 1979. Rudoif
Firkusny leikur á pianó. a.
Sónatina eftir Maurice
Ravel. b. Sónasta nr. 21 I C-
dúr op. 53 eftir Ludwig van
Beethoven.
23.45 FréttitDagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Kolur ogKolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (13).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Tónlist eftir Sveinbjöra
Sveinbjörnsson. Rut L.
Magnússon syngur enska
söngva: Jónas Ingimundar-
son leikur á planó/Rut Ing-
ólfsdóttir, Páll Gröndal og
Guörún Kristinsdóttir leika
Planótrió i a-moll.
11.00 lönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt viö
Hjörleif Guttormsson iönaö-
arráöherra.
11.15 Morguntónleikar. Janet
Baker syngur tvær ariur úr
óperunni „Orfeus og Evrl-
dis” eftir Christoph Willi-
bald Gluck meö Ensku
kammersveitinni; Ray-
mond Leppard stj./Steven
Staryk og Kenneth Gilbert
leika Fiölusónötu I G-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach/Franz BrQggen og
kammerwveit leika Blokk-
flautukonsert i D-dúr eftir
William Babell/Kammer-
sveitin i Stuttgart leikur
Sinfónlu nr. 3 i D-dúr op. 18
eftir Johann Christian
Bach;Karl Mflnchinger stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassisk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
14.30 Miödegissagan: .jSagan
um ástina og dauöann” eftir
Knut Hauge. Siguröur
Gunnarsson les þýöingu
slna (22).
15.00 Popp.Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Kammersveit Eduard
Melkus leikur Fimm
kontradansa eftir
Mozart/Christoph Eschen-
bach,Eduard Drolc og Gerd
Seifert leika Trló I Es-dúr
op. 40 fyrir pianó, fiölu og
horn eftir Johannes
Brahms/Nicanor Zabaleta
og Spænska ríkishljóm-
sveitin leika „Concierto de
Aranjuez” eftir Joaquin
Rodrigo; Rafael Frtlbeck de
Burgos stj.
17.20 Tónhorniö.Guörún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöng-
ur: Ragnheiöur Guömunds-
dóttir syngur lög eftir
Björgvin Guömundsson.
Guömundur Jónsson leikur
meö á pianó. b. Afi og
amma. ólöf Jónsdóttir
skáldkona les frumsamda
smásögu.c. Björn Gestsson,
s/ónvarp
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Shelley. Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
21.00 Réttur er settur. Þáttur
geröur i samvinnu viö
Orator, félag laganema.
Leyndarmál Helenu—fyrri
hluti.Höfundur og lögfræöi-
legur ráöunautur Jónatan
Þórmundsson prófessor.
Handrit Gísli Glslason,
Jónatan Þórmundsson,
Óskar Magnússon og
Tryggvi Gunnarsson. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
Siöari hluti er á dagskrá
sunnudagskvöldiö 31. ágúst
kl. 20.35.
21.25 Dagiegt lif í Usbekistan.
Ný, bresk heimildamynd.
Heldur er grunnt á þvl góöa
meö Rússum og þjóöum
Múhameöstrúarmanna eftir
innrásina i Afganistan, en i
Sovétlýöveldinu Usbekistan
viröist trúin og sósialisminn
lifa i sátt og samlyndi. Þýö-
andi Baldur Hermannsson.
Þulur Guöni Kolbeinsson.
21.50 Kvöldveröur Adelu.
Tékknesk gamanmynd frá
húnvetnskur hagyröingur.
AuÖunn Bragi Sveinsson fer
meö visur eftir Björn og
greinir frá höfundinum.
20.40 Leikrit: „Tveir I skógi”
eftir Axel Ivers. AÖur útv.
1961. Þýöandi: Þorsteinn O.
Stephensen. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Persónur og
leikendur: Tom... Helgi
Skúlason, Zibumm... Þor-
steinn O. Stephensen, Stúlk-
an... Helga Bachmann, Tig-
er-Bull... Knútur R.
Magnússon.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Frá f jóröungsmóti hesta-
manna á Austurlandiá IÖa-
völlum 8. til 10. þ.m. Fyrri
þáttur. Umsjón: Hjalh Jón
Sveinsson.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur ÞórhaQs Guttorms-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (14).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Eg man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Aöalefni: „Sjó-
ræningjar I Strandarvik”,
gömul færeysk saga. Séra
Garöar Svavarsson les þýö-
ingu sina.
11.00 Morguntónleikar.
Renata Tebaldi syngur arí-
ur úr óperum eftir Giuseppe
Verdi meö Nýju fil-
harmoniusveitinni i Lund-
únum; Oliviero de Fabritiis
stj./ Zvi Zeitlin og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins I
MQnchen leika Fiölukonsert
op. 36 eftir Arnold Zchön-
berg^ Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklassisk
tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauöann, eftir
Knut Hauge. Siguröur
Gunnarsson endar lestur
þýöingar sinnar (23).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
Svjatoslav Rikhter leikur
Prelúdiur ogfúgurnr. 1-6 úr
fyrra hefti „Das Wohltemp-
erierte Klavier” eftir Jo-
hann Sebastian Bach/
Budapest-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 9 i C-
dúrop. 59 nr. 3 eftir Ludwig
van Beethoven.
17.20 Litli barnatlmin n.
Stjórnandi: Gunnvör
Braga. Efni m.a.: Ragn-
heiöur Gyöa Jónsdóttir les
,3öguna af selastúlkunni”
úr þjóösögum Jóns Arna-
sonar. Guörún Guölaugs-
dóttir les ljóöin „Selur sefur
á steini” og „Sofa urtu-
börn” úr Visnabókinni.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Robert Stolz 1880-1980.
Gylfi Þ. Glslason minnist
árinu 1977. Leikstjóri
Oldrich Lipsky. Aöalhlut-
verk Michal Docolomansky,
Rudolf Hrusinsky og Milos
Kopecky. Sagan gerist I
byrjun aldarinnar. Hinn
frægi leynilögreglumaöur,
Nick Carter, kemur til Prag
til aö rannsaka dularfullt
mannshvarf og lendir I ótrú-
legustu ævintýrum. Þýö-
andi Jón Gunnarsson.
23.30 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Siguröur Siguröarson,
prestur á Selfossi, flytur
hugvekjuna.
18.10 Fyrirmyndarframkoma.
Fimmti þáttur. Leti ÞýÖ-
andi Kristin Mantyla. Sögu-
maöur Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
18.15 óvæntur gestur. Fimmti
þáttur. Þýöandi Jón Gunn-
arsson.
18.40 Ljúft er lif i leöjunni.
Fræöslumynd um flóöhest-
ana i Zaire. Þýöandi og þul-
ur Bogi Arnar Finnbogason.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Réttur er settur. Leynd-
armál Helenu— siÖari hluti.
Efni fyrri hluta: Lögregla
100 ára afmælis tónskálds-
ins. (Aöurútv.24. ágúst sl.).
21.00 Fararheill. Þáttur um
útivist og feröamál i umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur —
áöur á dagskrá 24. þ.m.
22.00 Jascha Heifetz leikur á
fiölu lög eftir Wieniawski,
Schubert, Drigo og
Mendelssohn? Emanuel Bay
leikur á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Partísaga um frænd-
ráö”, smásaga eftir Böövar
Guömundsson. Arnar Jóns-
son leikari les.
23.00 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Börn hér— börn þar
Málfriöur Gunnarsdóttir
stjórnar barnatima.
Mayoko ÞórÖarson segir frá
þvi hvernig er aö vera bam I
Japan. Einnig veröa flutt
japönsk ævíntýri og tónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tími-
leikar.
14.00 t vikulokin. Umsjónar-
menn: Guömundur Arni
Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Óskar
Magnússon og Þórunn
Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hringekjan.
Stjórnendur: Helga
Thorberg og Edda Björg-
vinsdóttir.
16.50 Siödegistónleikar.
Hljómsveit Yvons Ducenes
leikur Franska svitu eftir
Darius Milhaud/Julian
Bream og John Williams
leika á gitar Tvo spænska
dansa eftir Enrique
Granados/Paul Tortelier og
Shuku Iwasaki leika á selló
og pianó Tilbrigöi i D-dúr
eftir Niccolo Paganini um
stef eftir Gioacchino
Rossini, og Rondó I G-dúr
op. 94 eftir Antonin Dvorák/
Garrick Ohlsson leikur á
pianó Scherzó nr. 2 og 3 eftir
Frédéric Chopin.
17.50 A heiöum og úteyjum
Haraldur ólafsson flytur
slöara erindi sitt. (Aöur á
dagskrá 26. þ.m.).
18.15 Söngvar i léttum dúr
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt” saga eftir
Sinclair Lewis Siguröur
Einarsson þýddi. GIsli
Rúnar Jónsson leikari les
(39).
20.00 Hamonikuþáttur Högni
Jónsson kynnir.
20.30 Þaö held ég nú. Þáttur
meö blönduöu efni i umsjá
Hjalta Jóns Sveinssonar.
21.15 Hlööuball Jónatan
Garöarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.00 Bréf úr óvissri byggö.
Hrafn Baldursson ræöir um
nokkur atriöi byggöaþróun-
ar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Seint
fyrnist forn ást” eftir
Torfhildi Þ. HÓIm. Geröur
Steinþórsdóttir leS fyrri
hluta sögunnar og flytur
formálsorö.
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
og sjúkraliö eru kvödd aö
háhýsi I austurborginni
siöla kvölds. Þar reynist
konahafa faiiiö ofan af svöl-
um, og er taliö aö hún hafi
látist samstundis. Þá um
kvöldiö haföi veriö sam-
kvæmi i ibúö konunnar og
manns hennar, Jónasar
Hjaltasonar heildsala, og
höföu hjónin boöiö þangaö
nokkrum kunningjum sln-
um. Lögreglan hefur þegar
rannsókn málsins, og eru
gestirnirí samkvæminu yfir
heyröir. Brátt vakna ýmsar
grunsemdir hjá lögreglunni
um, aö ekki sé allt meö
felldu varöandi fall konunn-
ar niöur af svölunum.
21.30 Dýrin min stór og smá.
Fjóröiþáttur. Liöin tiö.
22.20 Bette Davis.Þessi þáttur
var geröur þegar banda-
ríska kvikmyndastofnunin
hélt Bette Davis Heiöurs-
samkvæmi. Jane Fonda er
veislustjóri, og meöal
þeirra sem taka til máls eru
Henry Fonda, Olivia de
Haivlland, Peter Falk, Liza
Minelli, Robert Wagner,
Natalie Wood og William
Wyler. Einnig er brugöiö
upp svipmyndum úr all-
mörgum kvikmyndum sem
leikkonan lék I. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskrárlok.