Þjóðviljinn - 22.08.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 22.08.1980, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 22 ágiist 1980 skák Umsjón: Helgi ólafsson Áskorendaeinvígin: Kortsnoj vann Viktor Kortsnoj sigraði í ein- viginu við Sovétmanninn, Lev Polugajevsky, sem staöið hefur yfir i Buenos Aires, Argentlnu, nú að undanförnu. 14. skákinni i ein- viginu lyktaði með sigri Korts- nojs. Hann hlaut alls 7.5 vinninga gegn 6.5 vinningum Poluga- jevskys. Það er athygiisvert, hve góð frammistaða Kortsnojs er, þegar hann stýrir svörtu mönn- unum, en þannig hefur hann ein- mitt náð I vinningana. 14. skákin bauð upp á mikil til- þrif eins og lesendur geta sann- fært sig um hér á eftir: Hvitt: Lev Polugajevsky Svart: Viktor Kortsnoj Enskur leikur 1. Rf3-Rf6 2. c4-c5 3. Rc3-d5 4. cxd5-Rxd5 5. e4-Rb4 6. Bc4-Rd3+ 7. Ke2-Rf4 + 8. Kfl-Re6 9. b4-cxb4 10. Rd5-g6 11. Bb2-Bg7 12. Bxg7-Rxg7 13. Rxb4-0-0 14. d4-Bg4 15. Ke2-Dd6 16. Dd2-Re6 17. Bxe6-Dxe6 18. Ke3-f5 19. Dd3-fxe4 20. Dxe4-Dxe4 21. Kxe4-Rd7 22. Hhcl-Hf5 23. Hc7-Rf6 24. Kd3-a5 25. Rc2-Rd5 26. Hxb7-Rf4 + 27. Ke4-Rxg2 28. Re5-Hf4+ 29. Kd5-Bf5 30. Hc7-Hd8+ (Hvitur fær nú ekki umflúið mannstap og gæti með góðri sam- visku gefist upp nú þegar). 31. Kc5-Bxc2 32. Rc6-He8 33. Rxe7 + -Kf8 34. Rc6-Hf5 + 35. Re5-Rf4 36. Hxh7-Kg8 38. Hd7-Rd3+ 38. Kb6-Rxe5 39. dxe5-H8e5 40. Hcl-Hf6+ 41. Ka7-Hxf2 (Polugajevsky gafst upp. Astæð- an fyrir þvl að hann hélt svo lengi út var dæmigert timahrak Korts- nojs, sem hélt þó vel á spilunum i þetta skipti.) —eik— Hiibner hefiir tekið forystuna Vestur-Þióöveriinn/ Robert Hubner, vann i gær biðskakina úr níundu skák einvigis þeirra Lajos Portisch/ sem haidið er í Abano Terme á italíu. Hiibner hefur þvi 5 vinn- inga gegn 4 Portisch og þarf aðeins jafntefli í sið- ustu skákinni/ til að öðlast rétt til að tefla við Viktor Kortsnoj. eik" Viktor Kortsnoj Frá Bfldudal Guömundur Hermannsson, Bíldudal: Fólkiö kemur til baka — Atvinnuástandið hér á Bildudal gjörbreyttist við komu togarans hingað. Hann hefur aflað ágætlega og leggur hér al- farið upp. Þannig hljóðar upp- hafið að rabbi okkar Guðmund- ar Hermannssonar, sveitar- stjóra Suðurfjarðarhrepps sl. miðvikudag. Viðunandi atvinna — Þar að auki hafa svo lagt hér upp tveir og þrir djúprækju- bátar, sagði Guðmundur. Eru það aðkomubátar. Þeir eru enn að rækjuveiðum en ég veit nú ekki hvað það verður lengi úr' þessu. Atvinna hefur verið alveg við- unandi hér I sumar en þess ber þó að gæta, að frystihúsið hefur verið lokað um hrlð. Það mun nú I þann veginn að opna á ný núna alveg næstu daga. Togar- inn er að veiðum en kemur inn I þessari eða næstu viku og þá tekur húsið til starfa. Rækju- vinnslan hefur hinsvegar alltaf verið I gangi. Hörpudiskur — Frá þvi má svo segja, að framan af i vor var tekið hér á móti hörpudiski og var hann unninn hér í verksmiðjunni. En þar sem verið var að byggja við verksmiðjuna var ekki unnt að vinna þar samtimis hörpudisk og djúprækju. Næsta sumar má aftur á móti gera ráð fyrir að það verði hægt. Þetta bjargaðist þvi allt saman þó að frystihúsið hafi verið lokað þennan tima. — Spretta hefur verið hér mjög mikil seinnipartinn I sum- ar, sagði Sigurður Þórisson, bóndi á Grænavatni I Mývatns- sveit. — Veður hefur verið mjög hlýtt og öðru hvoru duniö yfir helliskúrir. tJthagi er þvl mjög vel gróinn og þau tún, sem fyrst voru slegin, hafa sprottið mjög vel. — En hey hafa dálltið hrakist, sumsstaðar, nokkuð misjafnt eftir þvi hvað menn hafa verið heppnir, eins og alltaf, þegar svona viðrar. Að visu var, fram- an af sumri, — i júni og fyrri- hlutann af júll, — framúrskar- andi heyskapartið en það var svo þurrt hér i vor, að sláttur byrjaði seinna fyrir það hvað seint spratt. I undirbúningi er að sveitar- félagið hefji byggingu á fjórum leiguibúðum. Verður byrjað á þeim næstu daga. Auk þess eru þrjú hús i smiðum, sem ein- staklingar eiga og önnur þrjú, sem verið er að ieggja grunninn að. Þá er verið að undirbyggja hér götur og leggja hoiræsi i þær. Fólki fjölgar hér alltaf heldur núna en þvi fækkaði þegar at- vinnuleysið var hér mest. En það er greinilega að koma hing- að á ný, bæði sumir þeir, sem þá fóru og aðrir, sem hér hafa ekki búið áður en virðast gjarnan vilja setjast hér að. Þetta breyt- ist strax þegar fólk sér betur til jarðar með atvinnu og afkomu. Þá virðist það ekki siður vilja búa úti á landi en i „kraðakinu” og hamaganginum á Reykja- vikursvæðinu. Fyrsta desember i fyrra voru ibúar sveitarfélags- ins 354. Fá sveitabýli Sveitabýli hér i hreppnum eru nú æði fá orðin. Eiginlega ekki nema þrjú þar sem segja má að fullur búskapur sé rekinn. Aftur á móti helst byggð nokkuð úti i Ketildölunum. Mér er ekki grunlaust um að þar séu þeir að huga að loðdýrarækt. Þetta er nú það helsta, sem ég get sagt þér af mannlifinu hér svona i fljótu bragði a.m.k., sagði Guðmundur Hermanns- son. Guðmundur Hermannsson er búinn að vera sveitarstjóri Suð- En nú er frábær sprettutið, jörðin falleg og grasið þýtur upp úr túnunum jafnóðum og þau eru slegin. Það er komið alveg legugras á það, sem fyrst var slegið. Eflaust verða öll þau tún tvislegin, sem búið var að hirða af um miðjan júli. Og þegar kal eða bruni er annarsvegar þá sprettur betur þegar búið er að slá. Og svo er úrkoman fyrir öllu upp á sprettu hjá okkur hér á sandlendinu. Stormar hafa aldrei komið i sumar, lygnan hefur verið alveg rikjandi, en fyrir það þornar lika seinna. Við erum núna þessa dagana að slá hafra og hirða i vothéy og hafa þeir ekki I annan tíma ver- ið betur sprottnir. sþ/mhg ureyrarhrepps i eitt ár. Hann sagði að sér likaði ljómandi vel þarna i Arnarfirðinum og hefði engar áætlanir um að flytja þaðan I brott að sinni. gh/mhg Freyr j Okkur hefur borist nýtt tbl. af I búnaðarblaðinu Frey. Meðal > efnis blaðsins að þessu sinni er: I Forystugreinin „Búvöru- I framleiðsla og byggð landsins”, I eftir ritstjórann, Matthias • Eggertsson. „Breytingar á gæð- I um mjólkur frá júgri til tank- I bils”, útdráttur úr erindi As- I björns Karbö, en hann er ráðu- * nautur Sambands norskra I mjólkurframleiðenda. „Hér vil I ég una I góðri sveit með góöu I fólki”, nefnist viðtal þeirra ■ Matthiasar Eggertssonar og I Sverris Magnussonar, bónda I I Efra Asi I Hjaltadal. Sveinn I Hallgrimsson, sauðfjárræktar- ■ ráðunautur, skrifar um aukna I fjölbreytni i sauðfjárfram- I leiðslu. „örðug barátta við I vargdýr”, Július J. Danielsson, ■ aðstoðarritstjóri ræðir við Svein i Einarsson, veiðistióra. Einar E. I Gislason, ráðunautur á I Syðra-Skörðugili i Skagafirði skrifar um „nýja kjötmatið”. Halldór Pálsson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri og Sigurgeir Þorgeirsson segja fréttir af fjárræktarbúinu á Hesti. Sagt er frá vigslu hins nýja og glæsilega húss Osta- og smjörsölunnar á Bitruhálsi. Loks eru bréf frá bændum og sögð deili á nokkr- um starfsmönnum bændasam- takanna. — mhg Sauðfjársýningar: t haust Á þessu hausti verða aðalsýn- ingar á sauðfé, — hrúta- og af- kvæmasýningar, — haldnar á Vesturlands- og Vestfjarða- svæði, frá Hitará aö Hrútaf jarð- ará. Afkvæmasýningar á sauðfé og millisýningar búnaðarsam- banda á hrútum verða haldnar á Miðvesturlandi og Norðurlandi til og með Eyiafirði. I öðrum landshlutum munu búnaðarsamböndin sá um sýn- ingar á veturgömlum hrútum, berist tilmæli um það frá fjár- ræktarfélögum eða búnaðarfé- lögum. Sýningar hefjast um miðjan sept. og standa til veturnátta. Ariðandi er að sótt verði strax um fyrirhugaðar sýninear til héraðsráðunauta. — mhg Hafrar aldrei sprottið betur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.