Þjóðviljinn - 22.08.1980, Page 14

Þjóðviljinn - 22.08.1980, Page 14
14 SIÐA - ÞJOPVILJINN Föstudagur 22 ágúst 1980 Slmi 22141) Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. Bönnuft innan 14 ára. Hækkað verð. Frábær ný stórslysamynd tek- in i hinu hrffandi umhverfi Klettafjallanna. Mia Farrow Rock Hudson tslenskur texti 5ýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNRBÍÓ s Slml 31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný (The return ol the Pink Panther) Hes my klnd of guy. See Peter seliers as Inspector Clouseau r In "the RETURN of :ta er 3ja myndin um pector Clouseau sem Peter lers lék í. kstjóri: Blake Edwards alhlutverk: Peter Sellers, rbert Lom, Christopher immer. dursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Al JSj §i i€JARi BlU -^“slmi 11384 “ MiN tilDEMT m 3ACKÍE! PIERRE RICHARD JANE BIRKIN eg nótt meö Jackie (hlægileg og vlðfræg, gamanmynd I litum. ;g gamanmynd sem á la Hka. fst tækifæri til a6 hlæja a e6a réttara sagt: fær hvert hláturskasti6 - ööru. Maöur ver6ur a6 ;rre Richard aftur. Film-Nytt 7.6, '76. tur texti. sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUOARAS Rothöggið Richard Dreyfuss., MoscsVVinc Private Detective, ...so go figurc thCw^ agfix Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (Jaws, American Graffiti, Close Encounters, ofl. ofl.) og Susan Anspach. Isl. texti. Sýnd kl. 5,9, og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYEMESTERVÆRK ^(ostsonaten ^ med INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NVMAN HALVAR BJORK Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengið mikið lof biógesta og gagnrýnenda. Með aðalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + + + + + Esktrablaðið. + + + + + B.T. Sýnd kl: 7. Ð 19 000 - sal ur/ SÓLARLANDA- FERÐIN Sprellfjörug og skemmtueg ny sænsk litmynd um all vi6- buröarlka jólaferB til hinna sólriku Kanarieyia. LASSE SBERG — JON SKOLMEN — KIM ANDER- ZON — LOTTIE EJEBRANT Leikstjóri: LASSE AbeRG — Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum NorBurlönd- unum, og er þa6 heimsfrum- sýning. Islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. . - salur j LEIKUR DAUÐANS Æsispennandi, stðasta og ein sú besta me6 hinum Osigrandi meistara BRUCE LEE Isienskur texti — BönnuB innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05 -salu>-' VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö RICHARD JORDAN-ANTHONY PERK- INS lslenskur texti Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10 - salur FÆÐA GUÐANNA Spennandi hrollvekja bygg6 á sögu eftir H.G.Wells, meö MAJORE GORTNER — PAMELA FRANKLIN og IDA LUPINO Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 11,15 Besta og hlægilegasta mynd Mel Brooks til þessa. HækkaB ver6. Endursýnd kl. 5,7 og 9. ■BORGAFU*. DíOið Smiöjuvegl 1, Kópavogi. Slmi 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) mk ÖKUÞÓRAR Aga mf DAUÐANS Nætur; kvöid- og helgidaga- varsla I apótekum Reykja- víkur, vikuna 22.-28. ágúst, er I Apóteki Austurbæjar. Kvöid- varsla er einnig I Lyfjabúö Breiðhoits. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sönnudög- um. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar i sima 5 16 00. siökkvilid DEATH SEE THE MOST DANGEROUS AND TERRIFYING STUNTS EVER FILMED Tho "DEATH RIDERS" as Thcmselves Ný amerisk geysispennandi bila og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sin- um, svo sem stökkva á mótor- hjóli yfir 45 manns, láta bfla sina fara heljarstökk, keyra I gegnum eldhaf, láta bilana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aðra bila. — Einn öku- þórinn lætur jafnvel loka sig inni I kassa með tveim túpum af dýnamiti og sprengir sig siöan I loft upp. ökuþórar dauðans tefla á tæpasta vaö i leik slnum viö dauðann og viö að setja ný áhættumet. Hér er ,,stuntmyndM („stunt”- áhættuatriöi eöa áhættu- sýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Fioyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 meö nýj- um sýningarvélum. ISLENSKUR TEXTI Aðvörun: Ahættuatriðin I myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysi- hættuleg og erfið. Reynið ekki aö framkvæma þau. HLJÓMLEIKAR laugard. 23. ágúst kl. 15.00 Bubbi Mortens og Utangarös- menn, Fræbblarnir og Kjam- orkubiúsarar. MiBaverö kr. 4000- tslenskur textí. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gaman- |mynd I litum, um óvenjulega aBferö lögreglunnar vi6 a6 handsama þjófa. Leikstjóri. Dom ÐeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pieshette. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. PÓSTHÓLF ASTAR INNAR Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. Skemmtileg, fjörug og djörf ný ensk litmynd, meB sand af fallegu kvenfólki— Bönnuö börnum Sýnd ki. 5,7,9 og 11. apótek Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur — slmi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garðabær — simi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi 5 11 66 slmi5 11 66 sjúkrahús Heimsdknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeiidin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. lCleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tlma og verið hef- ur. Slmaniimer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land-1 spítalans, simi 21230. Slysavarðsstofan, slmi 812C0,. opin allan sólarhringinn. Udo-t lýsingar um lækna og lýtjá þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu-, verndar&tööinni áiia laugar-^ og sunnudaga frá KIT , 17.00 — Í8.Ö0, sfmí 2 24 14 * ' tilkynningar 26508, 17535, 11135, 20883, 16313, 14257. Eigendur ofantalinna nú- mera eru beönir að vitja vinn- inganna til Slysavarnafélags lslands á Grandagaröi sem fyrst. Happdrætti Karlakórsins Jökuls, A.-Skaft. Vinningar: 1. Feröavinningur Ferða- skrifst. Otsýn nr. 2311, 2. Gist- ing og uppih. f. 2 aö Hótel Höfn nr. 661, 3. Róventa hraðgrill nr. 1204, 4. Gisting aö Hótel Sögu f. 2 I 2 nætur nr. 3964, 5 Braun rakvél nr. 2224, 6 Braun hárbursti nr. 451, 7 Sony útvarpstæki nr. 324, 8 sjónauki nr. 1205, 9. Kodak myndavél A1 nr. 2132, 10 Ferðabók Stanleys nr. 609, 11 Skjalataska nr. 2923, 12. Vöru úttekt i Versl. Hornabæ, Höfn nr. 804, 13. Vöruúttekt I Versl. Þel. Höfn nr 449, 14. Myndavél nr. 3401, 15. Snyrtitaska nr. 4215, 16. Róventa vöfflujárn nr. 2716, 17. Hárblásari nr. 4799, 18. Alafossjakki nr. 2544, 19. Hárblásari nr. 668, 20. 2 dralonsængur nr. 2781, 21. til 23. Bækur 20 þús hvert númer nr. 54, 2779, 1614. 24. til 39. Sfldarkvartél nr. 4209, 3217, 4420, 900, 3022, 2824, 2902, 2901, 4019, 640, 4999, 444, 3027, 2362, 4088, 1646. Vinninga skal vitja til Arna Stefánssonar, Kirkjubraut 32, Höfn. simar 97-8215 og 97-8240, en hann veitir allar frekari upplýsingar. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing. holtsstræti 29a, sími 27155 Opiö mánudaga-föstudaga kl 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Opiö mánu daga-föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán, Afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, bdkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 1+21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Hijóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar, Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viö- komustaðir vlösvegar um borgina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni-3l ágúst. ferðir m ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. kl. 20 Þórsmörk, gist I tjöldum i Básum Þórsmörk, einsdagsferö, á sunnud. kl. 8 Hekla, ferðir aö gosstöðvun- um veröa eftir þvi sem veður og þróun gossins gefa tilefni til Stórurð-Dyrfjöli á sunnudags- morgun. Græniand, Eirlksf jöröur, 4.-11. sept. Farseölar á skrifst. tJtivistar, Lækjarg. 6a, s. 14606 Otivist. tJtivistarferðir Sunnud. 24.8. kl. 13 Bláfjöll, létt fjallganga, eða Eldborg-Rauðuhnúkar, létt ganga, verö 3000 kr., frltt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l.,vestanveröu. Otivist. AÆTLUN AKJtABORGAR Frá ;Akranesi Frá Reykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 : 14.30 —16700 ( — 17.30 — i9;oo 1. júii til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. i þá 4 féröir. Afgreiðsla Akranési.sími 2275 Skrifstofan Akrapesi^sjmi. 1095 Afgreiösla Rvk., simar Í6420 og 16050. happdrætti ósótt númer I happdrætti Slysavarnafélagsins Eftirtalin númer I happ- drætti Slysavarnafélags ls- lands hafa enn ekki verið sótt: 16776, 32689, 24784, 4608, 11979, Helgarferöir 22. -24. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist I húsi. 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist i húsi. 4. Alftavatn á Fjallabaksleið syöri. Gist I húsi. 5. Berjaferð i Dali. Svefnpoka- pláss að Sælingsdalslaug. Brottför kl. 08 föstudag. Sumarleyfisferö: 28.-31. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofs- jökul. Gist I húsum. Allar upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni öldugötu 3. KÆRLEIKSHEIMILIÐ //Sjáið allt andstreymið!" • úivarp Föstudagur 22. ágúst. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. . Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorstei sson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Mér eru fcrnu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Upplestur úr þjóö- sagnasafni Braga Sveins- sonar. Lesari ásamt umsjónarmanni er Þórhalla Þorsteinsdóttir leikari. 11.00 Morguntónieikar. Svjatoslav Rikhter leikur Pianósónötu nr. 2 í g-moll op. 2 eftir Robert Schu- mann/ Hans Hotter syngur lög eftir Richard Strauss, Geoffrey Parssons leikur á pianó / Alexis Weissenbert og hljómsveit Tónlistarhá- skólans I Paris leika Til- brigöi eftir Frédéric Chopin um stef úr típerunni ,,Don Giovanni” eftir Mozart, Stanislav Skrovaczevski st j. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. ‘12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Filharmónlusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æsk- unnar”, svitu eftir Edward Elger, Eduard van Beinum stj. / Aimée vn de Wiele og hljómsveit Tónlistarháskól- ans i Parls leika „Sveitalifs konsert” fyir sembal og hljómsveit eftir Francis Poulenc, Georges Prétri stj. /Sinfóniuhljómsveit lslands leikur ,,Fáein haustlauf”, hljómsveitarverk eftir Pál P. Pálsson, höfundurinn stj. 17.20 LitU barnatlminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les ævintýriö „Karlssonur og kötturinn hans” úr þjóösögum Jóns Arnasonar og Karl Agúst tílfsson les ljóö eftir Kristján frá Djúpalæk. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjó. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Selltísónata i d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj. Paul Tortelier og Maria de ia Pau leika. (Hljóöritun frá júgóslav- neska útvarpinu). 20.30 Frá Haukadal að Odda. Umsjón: Böövar Guö- mundsson. Fyigdarmenn: Gunnar Karlsson og Silja Aöalsteinsdóttir. Aður útv. 1973. 21.40 Kórsöngur. Karlakórinn „Frohsinn” syngur þýsk þjóðlög, Rolf Kunz stj. 21.55 „Slagbolti”, smásaga eftir Vilborgu Dagbjarts- dóttur. Höfundur les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu slna (16). 23.00 Djass.Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdtíttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp Föstudagur 22. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er jass- leikarinn Dizzy Gillespie. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Rauöi keisarinn. (The Red Czar, breskur heim- ildamyndaflokkur I fimm þáttum.) Fyrsti þáttur. (1879-1924) Þaö sópaöi ekki mjög aö félaga Stalln i hópi bolsévika fyrstu árin, hann þótti grófur I framkomu, ut- anveltu í vitsmunalegri samræöu, klaufskur ræöu- maöur, og eiginkona Lenins haföi horn i slöu hans. En Stalin var frábær skipu- leggjandi.og bak viö tjöldin óx vegur hans jafnt og þétt. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Huldumaöurinn. (Paper Man) Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1971. Aöal- hlutverk Dean Stockwell, Stefanie Powers og James Stacy. Nokkrir háskóla- nemar komast yfir kritar- kort og búa til falskan eig- anda þessmeö aöstoö tölvu. Þeir taka aö versla út á kortiö.ogfyrst! staö gengur þeim allt aö óskum. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskrárlok. gengið Gengisskráning 20. ágúst Kaup Saiu 1 Bandarikjadollar..................í. .T( 1 Jiterlingspund ............. i. i Kanadadollar... .*... .. . . ......... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskarkrónur ....................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini ........................... 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Lirur............................... ,100 Austurr. Sch....................... 100 Escudos............................. 100 Pesetar ............................ 100 Yen................-................ 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 trskt pund 495.50 1172.50 426.90 8910.65 10178.70 11872.15 13512.40 11881.05 1720.50 29775.85 25281.90 27508.65 58.03 3881.70 995.60 681.55 220.30 1039.70 649.32 496.60 1175.10 427.90 8930.45 10201.30 11853.45 13542.40 11907.45 1724.30 29841.95 25338.00 27569.75 58.16 3890.30 997.80 683.05 220.80 1042.00 650.76

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.