Þjóðviljinn - 23.08.1980, Blaðsíða 29
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29
Norma Rae í Nýja Bíó
Kvikmynd um
verkalýð í USA
Nýja bló hefur fengiö til sýning-
ar eina af frægustu myndum slö-
asta árs, myndina um Normu
Rae. Aöalleikkonan Sally Field
fékk óskarsverölaun fyrir leik
sinn I myndinni sem verkakonan
Norma.
Þaö er undarlegt en satt aö
myndin fjallar um stofnun verka-
lýösfélags og á aö gerast nú i dag.
í Bandarikjunum er verkalýös-
hreyfingin heldur veik, þjónar
auövaldinu dyggilega og margir
verkalýösforkólfarnir sitja i
valdamiklum klúbbum meö
auöjöfrunum og sjá til þess aö
ekki komi til neinna meiri háttar
átaka. Aörir eru sagöir vera á
bandi mafiunnar, en hvaö sem
satt er i þvi er þaö staöreynd aö
ýmsir hópar verkafólks þar
vestra eru ihaldsamir I meira lagi
og er skemmst að minnast stuön-
ings verkalýösfélaga viö striös-
rekstur Bandarikjastjórnar i
Viet-Nam. Ameriska auövaldiö
tók þá stefnu i upphafi aö berjast
með oddi og egg gegn verkalýðs-
félögum og á meöan verkalýös-
hreyfingar i Evrópu urðu sterkt
afl sem seinna gengu inn i rikis-
stjórnir, þá var verkalýðsbarátt-
an i USA ýmist barin niöur eöa
einhverjir þægir varðhundar tóku
þar viö stjórn.
Þvi er það aö enn er veriö að
vinna að skipulagningu verkalýös
i Bandarikjunum.
Myndin um Normu Rae segir
frá verkafólki sem vinnur i dúka-
verksmiöju. Landssamband
dúkageröarmanna sendir mann á
vettvang til eins Suöurrikja
Bandarikjanna til aö stofna þar
verkalýösfélag. Honum er tekiö
heldur fálega, en þarna kynnist
hann Normu Rae, tveggja barna
móður. Hún fær áhuga á málinu
og hefur baráttu innan verk-
smiðjunnar. Margir eru hræddir
og óttast aö missa vinnuna.
Norma gengur fram af áhuga og
vekur óvild sinna yfirmanna og er
loksins fangelsuö eins og hver
annar óróaseggur en er keypt
laus með tryggingu. Atkvæöa-
greiðsla fer fram meöal verka-
fólksins og þaö er samþykkt aö
stofna félagiö.
Framhald á bls. 27
Pólverji í Suðurgötu 7
Pólski farandlistamaðurinn
JACEK TYLICKI sem hefur
starfaö á Norðurlöndum undan-
farin ár opnar sýningu á verkum
sinum i Gallery Suöurgötu 7
Laugardaginn 23. ágúst klukkan
4.
Þetta er önnur einkasýning
Pólverjans i Gallerýinu. Einnig
tók JACEK TYLICKI þátt i ex-
perimental environmental aö
Korpúlstööum nú nýveriö.
Listamaöurinn notar náttúruna
i verkum sinum á nýstárlegan
hátt.
JACEK TYLICKI hefur haldiö
einkasýningar i Svíþjóö Dan-
mörku og Póllandi.
Kjartan
Ólafsson
í FIM-
salnum
Ungur Reykvikingur, Kjartan
Olafsson opnar á morgun sina
fyrstu einkasýningu i FtM-sal-
num viö Laugarásveg. Kjartan er
25 ára gamall og hefur lokiö námi
frá Myndlista- og handiöaskóla
tslands. Myndirnar á sýningunni
eru 18 talsins, oliumálverk.
Klúbbur
eff ess
Þaö veröur djassaö á sunnu-
dagskvöld i klúbbi eff ess. Þar
leikur hljómsveit Guðmundar
Steingrimssonar, en auk hans
spila Björn Thoroddsen á gitar,
Gunnar Hrafnsson á bassa og
Karl Möller á pianó. Guömundur
sjálfur leikur á trommur. Þaö er
opiö frá 20-01 og hægt að gæöa sér
á ljúffengum pizzum og sjávar-
réttum.
Hekluhraun
Þaö leggja eflaust margir leiö
sina aö nýja Hekluhrauninu um
helgina. Ötivist ætlar aö skipu-
leggja ferö á sunnudagsmorgun
kl. 10 aö hrauninu og verður lagt
upp frá BSI. Fólki er bent á aö
vera vel út búiö, I góöum göngu-
skóm og auövitað aö fara var-
lega.
Mikill samdráttur
í fasteignasöliwtf
- Er ötrygffi^fvinnuástand og veí\Y.-
' '• *'''' TVí*it> rJL AhriC? ' ev
r5t fSföna
Pennanmx
I'IKOIR \
morqunl
"álflíM
brldge
.t iuiUanfdn
ö Þfónusta
Kostar um'
KjGuLnundur s , ^ w
8»SIGIU^
... ,é
#afSuö-Ve§t,url;
> Sjálfvirkur s
bessn árf
barnas!
Suðurland_
itnri—
Srciiastjon,
sklpra