Þjóðviljinn - 23.08.1980, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.-24. ágúst 1980
I DAGMLA.
Það má líkja Þessu vlð
fyrsta ástarsambandið
segir Hólmfrlöur Þórhallsdéttir, leikkona i óöali feöranna
Sérstæð sakamál
3. hluti af Gest ber aö garöi I Pottery Cottage
Hundasúrur
og norfið herveldi
A göngu um Hornstrandir meö búslóöina á bakinu
er komln!
Erum fluttir
aö suðurlandsbraut 30, 4. hœö
Síminn er 83011
Sjá nánar i símaskrá
Lifeyrissjóður málm- og skipasmiða
Félag bilamálara
Félag bifreiðasmiða
Félag bifvélavirkia
Félag iárniðnaðarmanna
Sveinafélag skipasmiða
Málm- og skipasmiðasamband tslands
Hjúkrunarfélag
&ígr3 íslands
MíbkS?/ i
heldur fund á Hótel Esju mánudaginn 25. i
ágúst kl. 20.30. Kynntur verður samningur |
BSRB og fjármálaráðherra. Hjúkrunar- |
fræðingar fjölmennið. Stjórn H.F.t.
Smuiui er 81333
DIOÐVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. v
HMS. Dreadnought
Prinsarnir frá Abyssíníu
Hvernig grinisti dró breska sjóherinn á asnaeyrunum
Skeyti barst frá utanrlkisráöu-
neytinu til nokkurra breskra
flotadeilda sem lágu viö akkeri f
Weymouth I Dorset. I þvi bárust
fyrstu fregnirnar um yfirvofandi
konunglega heimsókn.
Þetta var áriö 1910 og veldi
breska flotans enn óhaggaö.
Stærsta skip flotans var HMS
Dreadnought, flaggskip Konung-
lega sjóhersins. Og þaö var ein-
mitt til Dreadnought sem skila-
boöin komu frá utanríkisráöu-
neytinu. I skeytinu, sem undirrit-
aö var af Sir Charles Hardinge
aöstoöarutanríkisráöherra, var
tilskipun um aö undirbúin skyldi
heimsókn nokkurra prinsa frá
Abyssiniu. Sjóherinn skyldi fagna
þeim vel, láta þeim finnast þeir
vera m ikilvægir og siöan ekki slst
sannfæra þá um aö enginn stæöi
breska heimsveldinu á sporöi.
Yfirmenn Dreadnought hófu
þegarundirbúning og kom ekki til
hugar aö efast um aö skeytiö væri
ekta.
Meöan á þessu stóö birtist óaö-
finnanlega klæddur maöur meö
plpuhatt f Paddingtonjárnbraut-
arstööinni I London og hóf þegar
aö leggja stöövarstjóranum lifs-
reglurnar. Hann sagöist vera
Herbert Cholmondesly frá utan-
rikisráöuneybnu og baö um aö
tekinn yröi frá sérstakur lestrar-
vagn til Weymouth fyrir
Abyssiniuprinsana og fylgdarliö
þeirra. Kraföist hann þess aö fá
vagninn þegar i staö.
Stöövarstjórinn stökk þegar af
stað til aö láta undirbúa sérstak-
an viðhafnarvagn — og hvarflaöi
ekki aö honum aö Cholmondesly
gæti verið svindlari.
Maöurinn frá utanrikisráöu-
neytinu reyndist hins vegar vera
William de Vere Cole, auðugur
ungur samkvæmismaður, sem
haföi sérstaka ánægju af svona
spaugi. Þaö var hann sem haföi
sent skeytiö og prinsarnir fjörir
sem gengu um borö i viöhafnar-
vagninn i Paddington voru vinir
hans. Þeir voru hin fræga skáld-
kona Virginla Woolf, dómarason-
urinn Guy Ridley, iþróttamaður-
inn Anthony Buxton og listamaö-
urinnDuncan Grant. Oll voru þau
dulbúin, skeggjuð og i sérstöku
gervi sem föröunar- og grimusér-
fræöingurinn Willy Clarkson
haföi útbúiö. Fylgdarliö þeirra i
feröinni var „túlkur”, sem reynd-
ist vera Adrian, bróðir Virginiu
Woolf, og hin gamansami Cole
sjálfur.
Þegar þetta fríða föruney ti kom
til Weymouth var lagt fyrir þaö
rauður dregill og heiöursvörður
heilsaöi því. Dreadnought var
fánum skrýtt stafna milli og eim-
pipur voru þeyttar til heiöurs hin-
um „tignu” gestum. Fáni
Abyssinlu haföihins vegar hvergi
fundist i flotanum né heldur haföi
tekist aö grafa upp þjóösöng
Abyssiniu. Kviöafullir sjóliösfor-
ingjar skipuöu þess i staö aö
draga skyldi aö húni fána Zansi-
bar og hljómsveitin spilaði þjóö-
söngsama lands. En þaö var eng-
in þörf á áhyggjum — prinsarnir
tóku ekkert eftir þessu, enda
þekktu þeir ekki muninn.
Þessi viröulegi hópur skoðaði
nú flotann og deildi út heimboðs-
kortum, sem prentuö voru á
Swahili, og töluðu saman á latínu
meö ókennilegum hreimi. öllu
sem þeim var sýnt fögnuöu þau
meö upphrópuninni „Bunga-
Bunga”.
Komiö var fram viö þau af
fyllstu kurteisi og i staðinn
reyndu þau aö sæma nokkra hátt-
setta sjóliösforingja abyssinskum
hernaöaroröum. Viö sólarlag
báöu þau um bænarmottur. En af
trúarlegum ástæöum höfnuöu þau
bæði mat og drykk. Föröunar-
meistarinn Clarkson haföi varaö
þau viö aö þau gætu tapaö af sér
fölsku vörunum ef þau reyndu aö
éta eitthvað.
Tvisvar sinnum lá viö aö kæm-
ist upp um þau. í fyrra skiptiö
þegar Anthony Buxton hnerraöi
og helmingurinn af yfirvarar-
skeggihans flaug af honum (hann
setti það afturupp án þess aö tek-
iöværi eftir óhappinu) og i seinna
skiptiö þegar hópurinn var kynnt-
ur fyrir liðsforingja sem var
frændi Virginiu Woolf og þekkti
Cole einnig vel. En liösforinginn
bar engin kennsl á Virgfniu I
gegnum gervið og til mikillar
furöu sýndi hann engin merki um
aö þekkja Cole þegar hann leit á
hann.
Hiö konungborna fólk lauk
heimsókninni f skyndi eftir aö
hafa setiö fyrir hjá ljósmyndara
og héldu aftur til London þar sem
þaö afhjúpaöi grikkinn. Hann
haföi kostað Cole 4000 sterlings-
pund sem var konungleg summa i
þá daga.
EnColevildi borga næstum þvi
hvaö sem var aö ganga fram á
ystu nöf til aö tjá slna sérstöku
spaugsemi. Einu sinni útbjó hann
sig sem verkamann og gróf djúpa
holu á miöju Piccadillytorgi.
Hann fylgdist slöan með gryfj-
unni I nokkra daga og sá hvernig
fjöldi ruglaðra borgarstarfs-
manna kom til aö lita á hana. Þaö
varekkifyrr en eftir viku aö hægt
var aö sannreyna aö holan átti
ekki að vera þarna og fyllt var
upp 1 hana.
Oöru sinni var Cole á gangi
meö þingmanni um Westminster
þegar þessi mikli grinisti sagöist
skyldi veöja aö hann yröi á undan
honum aönæsta homi þó aö hann
gæfi honum 10 metra forskot.
Þingmaöurinn samþykkti veö-
máliö en vissi ekki aö Cole haföi
laumaö gullúri sinu i vasa hans.
Hann hljóp af staö en um leið
hrópaöi Cole: „Stööviö þjófinn!”
og kallaöi á næsta lögreglumann
til aö leita i vösum „flóttamanns-
ins”. Úriö fannst og þingmaöur-
inn var fluttur til næstu lögreglu-
stöövar þar sem hann fékk þaö
óöfundsveröa hlutverk aö sann-
færa lögregluna um aö þeir heföu
allir veriö haföir aö spotti.
En uppáhaldsgrin Coles var
dulbúningur. Meðan hann var
stúdent i Cambridge dulbjó hann
sigsem soldáninn frá Zansibar og
fór i „opinbera heimsókn” i sinn
eigin skóla. Þar voru honum m.a.
sýndar sinar eigin vistarverur.
Annaö tilvik var þegar hann fór
á fund verkalýösforingja og gekk
beintf ræöupúlt til þess aö ávarpa
þá. Þeir bjuggust viö Ramsey
MacDonald, fyrsta forsætisráö-
herra Verkamannaflokksins, og
reyndar haföi Cole eytt mörgum
klukkutimum f aö koma sér upp
gervi fyrir framan spegil og leit
nákvæmlega út eins og
MacDonald.
Hinn raunverulegi MacDonald
varhinsvegar „týndur” einhvers
staöar 1 London i leigubil sem
einn af félögum Coles ók. A meö-
an var Cole aö segja verkalýös-
leiötogunum aö þeir ættu aö vinna
miklu meira en þeir geröu fyrir
miklu minni borgun. Þeir áttu
hins vegar afar erfitt meö aö
kingja ræöunni.
Hrekkjalómurinn William de Vere Cole á brúðkaupsdegi sínum.