Þjóðviljinn - 23.08.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Blaðsíða 15
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Tony, Lars (a&stoðarmabur Terkels), Kerstin (frá Stokkhólmi), Anna (frá Húsavfk — fremri röö) og Terkel. Þórunn Siguröardóttir Sölvi frá Selfossi, My frá Finnlandi, Elisabet frá Selfossi og Þorgeir frá Borgarfiröi. Þórunn Sigurðardóttir skrifar: — þankar í ferðalok sem skilur hann frá skepnunni. Þegar búiö var að kveöjast var haldið til Kaupmannahafnar og fékk hópurinn gistingu siöustu nóttina i félagsheimili 1 Kastrup þar sem leikhópur Terkels Spangsbo, Teatergruppen Kastr- up, er til húsa. Viö Anna höföum miklar áhyggjur af þvi aö týna einhverjum unglinganna á leiö- inni i lestinni og þaö tókst llka. Einhversstaöar I mannmergöinni á Hovedbanegárden týndist und- irrituö og var nú illt I efni. Ég var ekki meö heimilisfangið hjá leik- hópnum á mér, hvaö þá nokkurn farangur og eftir aö búiö var aö setja alla Kaupmannahafnarlög- regluna i aö finna aösetur „Teatergruppen Kastrup” (sem hvergi fannst i simaskrá) tókst loks aö finna húsiö. Flogið í þrumuveðri Siöasta kvöldiö I Höfn fóru krakkarnir auövitaö að skoöa næturlifiö og næsta dag var farið út á flugvöll, krakkarnir og Anna kvödd og eftir sat ég ein og yfir- gefin og beiö eftir aö vélin min legöi upp til Helsingfors. Um leiö og ég gekk út I flugvélina tv.eim timum siöar datt yfir helli- demba, en mig grunaöi ekki þá hvaöbeiömin. t fáum oröum sagt varö þessi flugferö einhver sú eft- irminnilegasta sem ég hef lent i. Ekki var flugvélin fyrr búin aö losa hjólin frá brautarendanum enelding skall á öörum vængnum meö þvllikum drunum og brest- umaöéghélt að Kastrup-flugvöll- ur væri aö springa i loft upp. Um leiö og ég kvaddi I hljóöi vini og vandamenn og fól mig á vald ör- lögunum var ég aö hugsa um hvaöa hryðjuverkamenn væru hér aö verki og hvers vegna þeir veldu endilega Kastrup. Ótrúlegt hvað maöur veröur lógiskur I hugsun á verstu augnablikum. Þegar tilkynnt var i hátalara I vélinni aö þetta heföi veriö elding var mér sist rórra, þvl eldingar erueitt af fáum fyrirbærum þess- arar tilveru sem ég hræöist. Og þetta var ekki búiö. t fullan klukkutíma var vélin aö reyna aö komast upp úr þrumuveörinu, skipti stanslaust um hraöa, hækk- aöi sig ýmist eöa lækkaöi, vélin skalf og nötraöi og allir sátu fölir og fárir i beltunum. Ekki komust flugfreyjumar einu sinni til aö sinna okkur, þvl þær gátu sig hvergi hreyft. Þaö var ekki fyrr en viö vorum komin alla leiö und- ir Finnlandsstrendur aö veöriö tók aö lægja og aldrei hef ég ver- ið fegnari aö komast úr nokkurri prisund en þegar ég sté á land i Finnlandi. Hjá YLE — finnska sjónvarpinu t Finnlandi bjó ég hjá merkri konu, Gretu Brotherus, sem ég kynntist hér heima, en hún er leiklistar- og kvikmyndagagnrýn- andi og sérstakur áhugamaöur um Islenska leiklist. Mest af tlm- anum I Helsingfors fór I aö skoöa efni og upptökur hjá barna- og unglingadeild finnska sjónvarps- ins og var þaö bæöi gagnlegt og skemmtilegt. Þær Berit Nauman ogUlpuTolonen (Berit frá sænsk- mælandi deildinni og Ulpu frá þeirrifinnskumælandi)sýndu mér húsakynnin og slöan skipulögöum viö hvaö væri mest viröi fyrir mig aösjá. Skoöaöi ég þessar tvær vik ur fjölda af myndum sem deild- irnar hafa gert bæöi fyrir börn og unglinga, auk þess sem ég fylgd- ist með upptökum á nokkrum barnaþáttum og gerö brúöu- og teiknimynda. Nokkrar staö- reyndir um stööu barnaefnis inn- an finnska sjónvarpsins sem vert er aö Ihuga, ekki slst þegar viö lit- um á þær aöstæöur sem islenska sjónvarpiö býr viö: Ekki færri en 16 upptökustjórar(produsentar) vinna eingöngu viö gerö barna- efnis. Á hverjum degi er a.m.k. 1 klst af barnaefni I finnska sjón- varpinu, og voru reyndar flestir á þvi aö ékki væri endilega ástæöa til aö lengja þann tíma, heldur fyrst og fremst aö bæta gæöin og reyna aö halda erlendu efni innan viö 20-25%. Heikki Aarva, yfir- maöur barnadeildar finnska sjón- varpsins kvaöst telja aö af 11 deildum innan finnska sjónvarps- ins færi mest fé til barnadeildar- innar og er þó sérstakt skólasjón- varp meö sérdeild þar fyrir utan. Finnska sjónvarpiö hefur fengiö mörg verölaun fyrir barnamynd- ir slnar, og sá ég nokkrar þeirra. Einna skemmtilegast þótti mér aö sjá uppfærslu Skolteatern á „Prinsessan som inte kunde tala”, leiksýning fyrir yngstu börnin sem tekin var upp i sjón- varpi meö litlum tilkostnaöi, nán- ast eins og leiksýning. Þessi upp- færsla hefur veriö sýnd viöa um heim og fengiö fjölda verölauna. Verkiö er aö nokkru leyti ætlaö heyrnarlausum eöa heyrnar- skertum börnum, þvi sögumaður- inn notar fingramál, auk tals, en verkiö hefur engu slöur skirskot- un til heyrandi barna og er mjög skemmtilegt. Tæknileg vantrú Þaö var ekki siöur merkileg lifsreynsla aö skoöa húsnæöi finnska sjónvarpsins en aö skoöa barnaefniö. Berit Neuman sýndi mér stolt nýjasta tækniundur stofnunarinnar, apparat nokkurt I matsalnum sem tekur við matar- bökkum og flytur þá inn I eldhús- iö.Tilþessaöapparatiö fariekkil kerfi þarf aö umgangast þaö eins og sanna prlmadonnu. Komst ég fljótlega aö raun um aö margfalt hentugra og fljótlegra varaö fara einfaldlega meö bakkann minn fram I eldhús og láta apparatiB I friöi, en þar meö var ég llka búin aö særa alla stofnunina eins og hún lagöisig. Og auövitaö varö ég aö læra á apparatiö eins og allir hinir, borða á ákveöinn hátt, leggja hnlfinn hér og gaffalinn hér, glasiö svona og kaffibollann hinsegin, til aö særa engan og eyöileggja ekki tækniundrið. Ég hef annars rótgróna vantrú á flestri nútimatækni og verst er hún þegar á aö nota hana viö list- sköpun. Nú þykir það t.d. finast að hafa öll ljós i leiksýningum tölvustýrö; sviöskiptingar og all- ur útbúnaöur gengur fyrir ýmis- legum apparötum, sem auövitaö bila alltaf á dramtlskustu augna- blikum. Mætti ég þá heldur biöja um tæknifólk sem fylgist með sýningunum, skilur þær og skynj- ar og veit aö þögn getur veriö lengri I dag en i gær og skiptir ekki yfir I upphafslýsingu I lok leikrits þótt einhver leikarinn slysist til aö gefa vitlaust stikk- orö. Ég er hrædd um aö öll þessi tækni i leikhúsum eigi eftir aö gera þau aö enn einu blóinu, drepa þaö eina sem leikhús hefur framyfir kvikmynd og sjón- varp — þ.e. nálægö leikara við áhorfendur — og þegar svo er komið veröur miklu meira spenn- andi aö fara bara I bió. Þessir þankar vakna oft hjá mér þegar ég skoöa leikhúsbyggingar er- lendis, sem ég geröi lika I þessari ferö. Til dæmis skoöaöi ég Hels- ingin Kaupungin Teatteri, hiö nýja Borgarleikhús Finna, gifúr- lega glæsilega og fallega bygg- ingu, sem nýtur mikilla vinsælda, enstóra sviöiö var þvllikt gimald, aö leikarinn hlýtur aö vera eins og krækiber í helvlti, I bókstaf- legri merkingu, standandi þarna. Reyndar sá ég ekki sýningu, en kunnugir segja aö breiddin á sviöinu sé aöalvandamáliö, en menn þó aö ná æ betri tökum á sviöinu. Kartan Ragnarsson skoöaöi þetta leikhús meö mér, en hann var I Helsingfors um þetta leyti vegna fyrirhugaörar upp- færslu á Svenska teatern þar I borg á leikriti hans „Blessaö barnalán” eftir ár. Margt fleira var aö skoöa I þessari fallegu borg. Borgar Garöarss.og kona hans AnnSandelin, forstjóri Han- aholmens sýndu mér þaö ágæta hús? eina helgi fór ég I heimsókn til Skolteatern i Ekenes til Marg- areth, sem haföi strax I Dan- mörku boöiö mér I heimsókn, Margreth og henn'ar fólk hitti ég i sumarbústaö hennar inni I finnsk- um furuskógi. Þaðan kom ég hlaöin handritum, myndum og ýmiss konar efni um barnaleik- hús, en Skolteatern ásamt Klara- teatern I Stokkhólmi eru talin fremstu barnaleikhús i Vestur- Evrópu. Barnaleikhús — bækur Þaö var mjög gaman aö ræöa viö þetta fólk um stööu barnaleik- hússins i Vestur-Evrópu og þá hörmulegu þróun sem vlöa hefur orðið. A Noröurlöndunum eru td. fjöldamargir hópar sem fást ein- göngu viö barnaleikrit, en gera nánast engar listrænar kröfur til sin. Leikmyndin er kannski stóll og borö og búningarnir oftast gallabuxur og röndóttir bolir. Getur veriö allt I lagi einu sinni enhrædd erég um aö fullorönum myndi leiöast sllk fábreytni til lengdar. Skolteatern hefur mjög fáa leikara, en leggur mikiö upp úr aö fá færa rithöfunda, leik- stjóra, leikmyndateiknara og tón- smiöi til liðs viö sig, en einmitt þessi atriði eru oft vanmetin i barnaleikhúsum. Því hér kom- um viö enn og aftur aö þörf barna fyrir list ekki eitthvert dútl um hvaö kennararnir séu leiöinlegir, foreldrarnir heimskir og þjóöfé- lagiö borgaralegt. Bækureru oft- ast betur fallnar til þess að segja börnum þessa hluti, en leikhúsiö á aö gefa börnum þá listrænu, fag- urfræöilegu, vitsmunalegu og til- finningalegu upplifun sem þau þvl miður fá allt of sjaldan annars staöar. A milli þess sem ég skoðaöi leikhús ogsjónvarpsefni flatmag- aði ég viö útisundlaug skammt frá heimili Gretu og las nýjustu bók Ake Leijonhuvud, „Förförar- ensnya dagbok” og varö svo hrif- in af höfundinum aö ég skellti mér beint I aöra bók eftir hann er heim kom („Anna och Christ- ian”) Þessar bækur ollu mér svipuöum heilabrotum og myndin „Kramer gegn Kramer” sem ég sá i Kaupmannahöfn, og ég er ennþá aö velta fyrir mér þeirri karlmannsmynd sem þarna birt- ist. 1 öllum tilfellum er fjallaö um karlmenn sem beint eöa óbeint, vegna frelsunar- og sjálfstæöis- baráttu kvenna, veröa aö stokka upp allt sitt llf. Þeir vaöa eld og brennistein, vegna kvennanna, sem þeir eru ýmist giftir eða halda viö — og viti menn, þessir tilfinningakrumpuöu bældu og óhamingjusömu menn risa upp þriefldir eftir hreinsunareldinn, nýir og hamingjusamir menn. Þetta kalla ég bjartsýni og hvaö eru menn svo aö segja aö kven- frelsiö sé aö drepa þá! Slöasta kvöldiö I Helsingfors endaöi ég eftir ótalin hvitvinsglös á tröppunum hjá Borgari og Ann undir morgun, þar sem viö Kjart- an geröum endanlega upp öll vandamál mannlifs og menning- ar. (Ef einhver er I einhverjum vafa i þeim efnum, þá hefur hann misst af miklu aö heyra ekki til okkar!). Að lokum: Tívolí og Sven Bertil Siöustu dögum ferðarinnar eyddi ég i Kaupmannahöfn með móöur minni og öörum kennurum héöan aö heiman sem voru i kennaraheimsókn á vegum Nor- ræna félagsins og dönsku kenn- arasamtakanna. Með þeim upp- lifði ég t.d. afmæli Tivóli meö til- heyrandi rakettum og fýrverk- erii. Heyröi meira aö segja og sá Sven Bertil Taube syngja og þaö var ógleymanlegt.(Reyndar hef ég ennþá samviskubit gagnvart þessari elsku, þvi viö stelpurnar vorum svo skotnar I honum þegar viövorum I leikskólanum I gamla daga aö viö létum okkur hafa þaö aö hringja til Sviþjóðar og ræsa hann upp úr rúminu eina bjarta vornóttfyrir 10-15 árum. Vonandi er hann búinn aö gleyma þvi). Og svo var auðvitaö skemmti- legast aö koma heim og ekki sist þegar Hekla heilsaöi svona ógleymanlega rétteftir aö maöur sté á Islenska grund. viö gerö Noppa starfar 10 manna hópur kennara og listamanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.