Þjóðviljinn - 26.08.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 26.08.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 26. ágúst 1980 Stmi 11475 International Velvet Ný viöfræg ensk-bandarisk úrvalsmynd. Aöalhlutverkiö leikur: TATUM O’NEAL lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. IsUTIi Mannræninginn .w............1 He Captured %o Girl... He Unleoshet o Womanb Linda Bláii Martin Sheen SWEET HOSTAGE Spennandi ný bandarlsk lit- mynd, um nokkub sérstakt mannrán, og afdrifarlkar af- leibingar þess. Tveir af efni- legustu ungu leikurum I dag fara meb aBalhlutverk: LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN. Leikstjóri: LEE PHILIPS lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍBORG'AR^ PfiOiO' Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 (Útvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) ÖKUÞÓRAR Am DAUÐANS “ DEATH SEE THE MOST OANGEROUS AND TERRIFYING STUNTS EVER FILMED Tho "DEATH RIDERS" at Themselves Ný amerlsk geysispennandi bíla og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sln- um, svo sem stökkva á mótor- hjóli yfir 45 manns, láta bfla slna fara heljarstökk, keyra I gegnum eldhaf, láta bílana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aöra blla. — Einn öku- þórinn lætur jafnvel loka sig inni I kassa meö tveim túpum af dýnamíti og sprengir sig slöan í loft upp. ökuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö I leik slnum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er ,,stuntmynd” („stunt”- áhættuatriöi eöa áhættu- sýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 meö nýj- um sýningarvéium. alþýdu- leikhúsid Þríhjóliö Sýning I Lindarbæ fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. Miðasala I Lindarbæ daglega kl. 5-7. Slmi 21971. ylED Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. LAUGARÁS _______• Rothöggið Richard Dreyfuss.. >!oses\Vine Private Detective ...so go figure Uie v^i igllx Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (Jaws, American Graffiti, Close Encounters, ofl. ofl.) og Susan Anspach. lsl. texti. Sýnd kl. 5,9, og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULLMANN íslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl: 7. Sími 11544 óskarsverölaunamyndin Norma Rae. ofegli’ ílhfH jdU fó l'VSÍlOfl 'nmmM' -mmmy “fl ÍOUR 01 f'JRCr 0UTSTAR0IN6" A MIRACir f Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlot- iö lof gagnrýnenda. í aprfl sl. hlaut Sally Field ÓSKARS- VERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sína á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges, og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz I sjónvarpsþættinum Sýkn eöa Sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ s Sfmi 31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný (The return of the Pink Panther) Þetta er 3ja myndin um Inspector Clouseau sem Peter Sellers lék I. Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom; Christopher Plummer. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 AllSTURBtJARRiíl — Simi 11384 Frumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: Frisco Kid Bráöskemmtileg og mjög vel gerö og ieikin, ný, bandarísk úrvals gamanmynd I litum. — Mynd sem fengiö hefur fram- úrskarandi aösókn og um- mæli. Aöalhlutverk: GENE WILD- ER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími 22140 Flóttinn frá Alcatraz ALCATRAZ Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. íslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gaman- mynd I litum, um óvenjulega aöferö lögreglunnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri. Dom DeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. O 19 OOO - salur/ SÓLARLAN D A - FERÐIN ELLERHMtJ'iL Sprellf jörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarlka jólaferö til hinna sólriku Kanarleyia. LASSE ABERG — JON SKOLMEN — KIM ANDER- ZON — LOTTIE EJEBRANT Leikstjóri: LASSE AbERG — Myndin er frumsýnd sam- tímis á öllum Noröurlönd- unum, ,og er þaö heimsfrum- sýning. Islenskur texti Sýnó kl. 3,5,7,9 og 11. - salur j LEIKUR DAUÐANS Æsispennandi, síöasta og ein sú besta meö hinum ósigrandi meistara BRUCE LEE íslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05 -salu** VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu slgilda listaverki Viktors Hugo, meö RICHARD JORDAN ANTHONY PERK- INS Islenskur texti Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10 ’Salur I FÆÐA GUÐANNA Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G.WelIs, meö MAJORE GORTNER — PAMELA FRANKLIN og IDA LUPINO Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 11,15 apótek Nætur; kvöld- og helgidaga- varsla I apótekum Reykja- vlkur, vikuna 22.-28. ágúst, er I Apóteki Austurbæjar. Kvöld- varsla er einnig í Lyfjabúö Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið spil dagsins Landsliösæfingar standa nú yfir af fullu kappi og þaö væri ekki úr vegi aö líta á spil sem kom fyrir I 2. lotu i viöureign L-manna viö sveit Sævars Þorbjörnssonar: A8xxx AKx K743 DGxxxxxxx xxx D107x ADx * DGxxx KG9x KGlOxxx A109 Sagnir gengu eins á báöum boröum, til aÖ byrja meö: Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur— stmi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan s 1-T 4-S V N 4-H dobl pass ? A pass Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. .9.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn— alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspítalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fldkadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýjú á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 812C0, opin allan sólarhringinn. Udd- lysingar um lækna og íýtja þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá klT 17.00 — 18.00, símT 2 24 14. ' ti'kynningar AÆTLUN AK^ABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 ( — 17.30 — 19.00 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. . þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sími 2275 Skrifstofan Akranesi.sirni 1095 Afgreiðsla Rvk., símar 16420 og 16050. Foreldra- og vinafélag Kópa- vogshælis heldur hina árlegu úti- skemmtun viö Kópavogshæli sunnudaginn 24. ágúst kl. 14. Fjölmennið og gleöjist meö glööum. — Skemmtinefndin — Þegar Guömundur-Sævar sátu N/S stökk Sævar rakleitt i 6spaöa og pass austurs veröur aö skoöast frábært i stööunni. Spiliö var síöan einn niöur, þegar Guömundur beit i sig aö vestur ætti tromp drottningu og byrjaöi á aö taka á tromp kóng.... A hinu borðinu voru L-menn varfærnir. Noröur hækkaöi í 5 spaöa. Sjálfsagt heföi suöur hækkaö I sex, en á þaö reyndi þó ekki: — Austur doblaöi 5 spaöa! Og viö þaö sat. 12 slagir uröu vitanlega uppskeran. Dobl austurs er vægast sagt verra en vond ákvöröun I sveitakeppni, og einungis til þess fallið aö auövelda Iferö i annars hugsanlega erfiöum samningi. Beriö siöan pass L-manna viö slemmunni saman viö! En til aö foröast fljótfærnis- legar ályktanir, er rétt aö taka fram, aö sveit Sævars bar samt höfuö og heröar yfir Landsliðsmenn I þessari lotu viöureignarinnar, ÞRÁTT FYRIR þetta spil... söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán, Afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 1+21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sölheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn,- Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar, Bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni-31. ágúst. minningarspj Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- uin: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, sími 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, slmi 36711. • Rósin, Glæsibæ.slmi 84820. Bókabúðin Alfheimum 6, slmi 37318. Dögg Alfheimum.sími 33978. Elin Kristjánsdóttir, Alf- heimum 35, slmi 34095. Guðriður Glsladóttir, Sölheimum 8, slmi 33115. Kristln Sölvadóttir, Karfavogi 46, slmi 33651. Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I Bókabúö Hliöar, Miklubraut 68,simi: 22700, Guörúnu, Stangarholti 32, slmi: 22501, Ingibjörgu Drápuhllö 38,slmi: 17883, Gróu Háaleitisbraut 47, simi: 31339,og tJra og skart- gripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, slmi: 17884. KÆRLEIKSHEIIVHLIÐ . Ef mamma oq pabbi hefðu ekki gifst, værum við í einhverri annarri f jölskyldu”. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Valborg Bentsdótt- ir les frumsamda smásögu. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónle ikar. Gérard Souzay syngur lög eftir Shubert; Dalton Bald- win leikur á pianó/Maurizio Pollini leikur á pianó Fanta- siu i C-dúr op. 17 eftir Ro- bert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann" eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (20). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Mozart-hljómsveitin I Vín- arborg leikur Sex þýska dansa (K536) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj./David Oistrakh og Filharmoniu- sveitin i Lundúnum leika Fiölukonsert nr. 3 i C-dúr (K216) eftir Mozart; David Oistrakh stj./Fllharmoniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethov- en; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifúr Hauksson les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Wellington Uotafor- ingi", smásaga eftir Dan Anderson. ÞýÖandinn, Jón Danlelsson, les. 19.50 Frá tónlistarhátíöinni I Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin i Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hof- man. Einieikarar: Peter Damm og Hans-Peter Web- er. a. Aria og presto fyrir strengjasveit eftir Bene- detto Marcello. b. Forleikur i D-dúr eftir Johann Christian Bach. c. Hornkom sert I Es-dúr eftir Franz Danzi. d. „Consolatione” op. 70 fyrir enskt horn og strengjasveit eftir Bern- hard Krol. e. „Concertino Notturno” eftir J.A.F. Mica. 21.20 A heiöum og Ureyjum. Haraldur ólafsson flytur síöara erindi sitt. 21.45 Ctvarpssagan „Sig- marshús" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur les (10). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Cr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um sér um þáttinn. Eiríkur Eiriksson frá Dagveröar- geröi sp jallar um llfiö og til- veruna og fer meö frumort- ar vlsur og ljóö. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Sorgar- saga móöur minnar (Wunchloses UnglDck) eftir þýska rithöfundinn Peter Handke. Bruno Ganz les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Ævintýramyndirnar. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Skolla- leikur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Þáttur um erlenda viö- buröi og málefni. Umsjón- armaöur ólafur Sigurösson fréttamaöur. 22.50 Dagskrárlok. g6V1gÍð Gengisskráning 20. ágúst Kaup Saiu 1 Bandarikjadollar 497,00 498,10 1 Sterlingspund 1177,55 1180,15 1 Kanadadollar 429,00 430.00 100 Danskar krónur 8919,60 8939,30 100 Norskar krónur 10211,00 10233,60 100 Sænskar krónur 11863,25 11889,55 100 Finnsk inörk 13534,85 13564,85 100 Franskir frankar 11891,95 11918,25 100 Belg. frankar 1718,55 1722,35 100 Svissn. frankar 29817,60 29883,60 100 Gyllini 25310,65 25366,65 100 V.-þvsk mörk 27546,80 27607,80 100 Lirur 58,11 58,24 100 Austurr.Sch 3898,05 3906.65 100 Escudos 997,40 999,60 100 Pesetar 681,20 222.80 1042,30 682,70 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 1044,60 irskt pund 648,54 649,98

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.