Þjóðviljinn - 05.09.1980, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. september 1980
MOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandi: tJtgáfufélag Þjó&viljans
Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann
RlUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
• Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson.
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afsreiöslustióri: Valbór Hlööversson
Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg
Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir.'Mágriús H. Gíslason, Sigurdór
Sigurdórssori.
Þingfréttir: porsteinn Magnússon.
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna SigurbjÖrnSdóttir.
Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla:KristIn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún BárÖardóttir.
Húsmóöir: Anna Kristln Sverrisdóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumdla 6, Reykjavlk, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Flugleiðamálin og
Morgunblaðið
• Morgunblaðið hefur haft mikla tilhneigingu til þess
undanfarna daga að láta sem mest að því liggja, að
vandi Flugleiða sé að verulegu leyti íslenskum stjórn-
völdum að kenna. Til dæmis að taka segir í leiðara blaðs-
ins á sunnudag, að Flugleiðamálið ,,endurspegli getu-
leysi stjórnvalda til þess að hafast nokkuð að".
# Nú væri skemmtilegt að vita, hvað þetta blað, sem
hamast svooft gegn ríkisafskiptum af atvinnurekstri á
við með slíkum staðhæfingum. í gær segir blaðið, að
stjórnvöld geri þeim erfitt fyrir sem vilja laða erlenda
ferðamenn til tslands, t.d. með f lugvallarskatti. Nú má
það vel vera, að það væri til þæginda fyrir ferðamála-
stjóra ef að slíkar álögur væru niður felldar, en
aðlaðandi ferðamannaland (frá verðlagssjónarmiði)
yrði ísland aldrei, nema eftir stórfellda gengisfellingu:
er það slík ráðstöfun sem beðið er um? 1 annan stað
stafar vandi Flugleiða ekki af því, að ferðamönnum til
fslands fækki um nokkur þúsund, heldur af því, að þeim
fækkar um tugi þúsunda eða hundruð þúsunda, sem
félagið hefur ferjað yfir Atlantshaf án þess að til við-
dvalar á (slandi komi. Auk þess sem allir vita, að elds-
neytisverð og grimm og frjáls samkeppni ætla að sam-
einast um að slátra smærri flugfélögum á Atlantshafs-
leiðinni — og skilur hvert barn að íslensk stjórnvöld fá
engu um þá þróun ráðið.
O Sami f immtudagsleiðari gefur einnig til kynna, að
Morgunblaðið ætlist til að íslensk stjórnvöld veiti
Atlantshafsfluginu beina fyrirgreiðslu. ( því sambandi
er gert allmikið úr nauðsyn þess að f ella niður lendingar-
gjöld vegna f lugs þessa. Vitanlega auðveldar slík niður-
felling reksturinn nokkuð, en hætt er við því, að slík ráð-
stöf un dugi skammt í því fargjaldastríði sem risar heyja
upp á líf og dauða og Sigurður forstjóri Helgason er öðru
hvoru að líkja við „lögmál frumskógarins".
# Menn hafa kannski ekki tekið eftir því að þar með er
einn helsti höfðingi frjáls framtaks á (slandi farinn að
hafa svipuð ummæli um frjálsa samkeppni og rót-
tæklingar ýmisskonar hafa lengi haft. Og hið þverstæðu-
kennda í þessu máli er það, að Atlantshafsævintýrið,
þetta framtakdugmikilla íslenskra einstaklinga sem svo
mjög hefur verið rómað var aldrei annað en frávik frá
frjálsri samkeppni. önnur f lugfélög voru skuldbundin til
þess af samningum sín á milli að fljúga á föstu
verði — Lof.tleiðir fengu undanþágu sem á rætur að
rekja bláttáfram til þess, að bandarísk stjórnvöld vildu
kaupa sér sem mesta velvild á (slandi vegna herstöðvar
á Miðnesheiði. Islenskir aðilar höfðu forskot í kapp-
hlaupinu, sem öðrum var meinað að taka sér. Þegar
þetta forskot skreppur saman eftir að Carter forseti
gefur markaðslögmálum lausan tauminn, þá gat ekki
f arið á annan veg en nú hef ur gerst — líka vegna þess að
f lugvélakostur hefur breyst og eldsneytisverð hækkað.
# Væru Morgunblaðsmenn sjálfum sér samkvæmir í
markaðshyggjunni ættu þeir að útleggja þetta dæmi sem
víti til varnaðar: það sé hættulegt að reisa atvinnurekst-
ur sem ekki eigi sér traustar forsendur í frjálsri sam-
keppni og lögmálum hennar. Þess í stað reyna þeir eftir
bestu getu að velta ábyrgðinni á vanda Flugleiða yfir á
ríkisstjórnina, eða jafnvel þann þingmann Alþýðu-
bandalagsins sem vakti máls á því fyrr en aðrir að
Atlantshafsflugið væri hættuspil.
• Flugmálin eru enn í deiglunni og verður engu spáð
um framvindu þeirra á þessari stundu. ( umræðuþætti í
sjónvarpinu á þriðjudagskvöld sveif í lofti hugmynd um
sérstakt f lugfélag, sem tæki að sér taprekstur á Atlants-
hafsflugi með f járhagslegumstuðningi stjórnvalda á (s-
landi og í Lúxembúrg. Það er rétt að spyrja markaðs-
hyggjumálgagnið Morgunblaðið að því, hvort það sé slík
sígild „þjóðnýting á tapi" sem blaðið er að biðja um,
þegar það krefur stjórnvöld um aðgerðir sem hljóta að
vera stærri í sniðum en niðurfelling flugvallarskatts og
lendingargjalda.
— áb.
Hlippt
Dýr skrif
Þeim bregöur hvorki viö sár
né bana á Morgunblaöinu. Eftir
aö hafa um nær tveggja ára
skeiö haldiö fram 100% vitleysu
1 skrifum um oliuinnflutnings-
mál byrjar höfundur Reykja-
vikurbréfs árás á Tómas Árna-
son viöskiptaráöherra fyrir aö-
geröarleysi. Þaö á stundum viö»
aö athafnaleysi er slæmur
löstur en hvergi nærri alltaf. Og
I dæmi Tómasar Árnasonar er
aögeröarleysi hans sérstaklega
■lofsvert.
i Móöursýkisskrif Morgun-
alsköpuö upp úr bréfaskriftum
Geirs Hallgrimssonar formanns;
Arvakurs. Oliuviöskiptanefnd
leitaöi viöa, en þaö fór eins og
oliufurstar höföu viöurkennt, aö
hvergi var oliu aö fá á hag-
stæöari kjörum en I I Sovét-
viöskiptunum, né yfirleitt
oliuleki nokkursstaöar á lausu.
Eftir dágóöan þrýsting frá Luns
I NATO léöi breska rikisfyrir-
tækiö BNOC máls á samningi
um 100 til 150 þúsund lestir af
gasoliu. Islenska rikisstjórnin
beit á þaö agn og Tómas viö-
skiptaráöherra dreif sig i
febrúar til Lundúna, aö semja
viö BNOC, en haföi vit á þvi aö
minnka magniö i 100 þúsund
Rey kj aví kurbréf
• Laugardagur 30. ágúst <
úhuinn-
flutningur
saiiininga vift Sauiii-Arahiu. on
jiaft mál vrrfti vnn aft Irljast á
fruuiKligi |iar som engar raun-
viTiilrgar samningaviðræftur hafi
fiirift frani.
iaikaorftin i framhaldsskýrslu
in-fmlarinnar rru Jwssi: „l’aft rr
skoftim iiéfiularinnar, aft iirýnt só
aft unnift vrrfti olullrga aft konnun
franiaiign'indra viftskiptakosla i
en Tómas gerir ekkert. liklega
vegna þess að hann veit, aft
þálttaka í jwssu alþjóöasamstarfi
samrýmist ekki þröngsýni komm-
únista. Hefftu þó flestir ulið aftra
líklegri til þess aft taka tillit til
órökstuddra fordóma kommúnista
en Tómas Árnason. Framganga
hans í olíumálunum sýnir þó, aft
lengi skal manninn reyna.
blaösins um oliumálin hafa
reynst þjóöinni ákaflega dýr og
sú „paník” sem blaöiö átti þátt i
aö skapa hér fyrir rúmu ári
gerir þaö iiklega aö verkum aö
oliureikningur Islendinga i ár
veröur amk, 2 milljöröum hærri
en þurft hefði aö vera að
óbreyttum samningum viö
Sovétmenn.
Sovét-blinda
Moggans
Svo forsaga sé rifjuð upp þá
geröist þaö þvert ofan I spár, aö
oliuverö stórhækkaöi enn einu
sinni samfara þvi aö eitt helsta
oliuframleiösluriki heims, Iran,
takmarkaöi framleiðslu sina.
Afleiöingin var gifurlegt kaup-
æöi þar sem flestar þjóöir heims
birgöu sig upp af oliu á upp-
sprengdu veröi. Samningar
Islands viö Sovétrikin um oliu-
kaup, sem Geir Hallgrímsson
endurnýjaöi til fimm ára 1975,
höföu ávallt reynst íslendingum
hagstæöir. Veröiö var miöaö viö
uppboösmarkaöinn i Rotter-
dam, en þar er verölag lægra en
ef keypt er beint frá oliu-
hringum eöa rikisstjórnum á
Vesturlöndum meöan framboö
á oliu er nóg. Þegar eftirspurn
eykst umfram framboö er þaö
eöli sliks markaöar aö veröiö
sprengist upp og af þvi fengum
viö aö súpa seyöið á sl. ári.
Morgunblaðiö notaöi
tækifæriö til þess aö kalla Sovét-
menn hörmangara og heimtaði
aö Svavar Gestson þáverandi
viöskiptaráöherra yröi fluttur i
böndum til Moskvu til þess aö
biöja Breshnev á hnjánum um
lægra oliuverð. Um leið var
Morgunblaðið iöiö við aö finna
ódýra hráoliu og jafnvel unna
oliu handa Islendingum og haföi
af eigin rammleik svo gott sem
komist aö kjarakaupum i
Saudi-Arabiu, Noregi, Nigeriu,
Bretlandi, og viöar um heim.
500 miljóna skellur
Morgunblaðinu var semsagt
mikiö I mun aö rjúfa viöskipti
Islands og Sovétrikjanna i oliu-
málum. Þeim sem um máliö
fjölluöu af skynsemi var ljóst aö
meiri sveigjanleika þyrfti i oliu-
innkaupum okkar. Varasamt
gæti veriö aö binda allt sitt við
einn aöila, auk þess sem
spásagnir eru uppi um aösmám
saman muni á næstunni draga
úr oliuútflutningi Sovétmanna,
þannig aö þeir veröi litt aflögu-
færir.
Oliuviöskiptanefnd var þvi
skipuö, og hélt Morgunblaðið
þvi fram, að hún heföi sprottið
I_____________________________
lestir, og endanlega hefur verið
ákveöiö aö kaupa aöeins 80
þúsund lestir af BNOC en þaö
var sem betur fer kleyft vegna
oliusparnaöar hérlendis á árinu.
Vegna þess hve notkun svart-
oliu hefur aukist samfara sam-
drætti i gasoliunotkun varö að
kaupa einn farm af svartoliu frá
BNOC nú I haust. Hann reyndist
4 til 5 hundruö milljón krónur
dýrari en ef miöaö heföi veriö
viö Rotterdam verö á sama
tima. Þá voru flutningsgjöld 2
dollurum hærri á tonnib frá
Bretlandi en er I viðskiptunum
viö Sovétmenn.
Mikið lán
Morgunblaðiö vill ekkert af
þvi læra ab nú þegar oliu-
markaöurinn er kominn I jafn-
vægi á ný eru Sovétviðskiptin
hagstæðari okkur en allir aörir
kostir. Nú hamast þaö á Tómasi
Arnasyni fyrir aö hafa ekki leyf t
Jóhannesi Nordal aö kaupa
hráoliu af Saudi-Aröbum og láta
hreinsa hana fyrir okkur ein-
hverstaöar úti i heimi. Blaöiö.
kaupendur hráoliu nú ekki selt
unnar oliuvörur á frjálsum
markaöi nema meö stórtapi.
„Þaö er þvi mikiö lán, eins og
nú standa sakir, aö ekki var
gerður samningur um hráoliu-
kaup og er þvi frekar ástæöa
fyrir okkur sem oliuneytendur
að fagna þvi heldur en aö gera
þaö aö árásarefni”, segir
Tómas Arnason I skrifi til
Mogga.
Mogginn greiði
2-3 miljarða?
En BNOC menn ætla sér
áreiðanlega ekki aö tapa á þvi
aö selja okkur unnar oliuvörur,
enda þótt verö á þeim hrapi á
frjálsum markaöi I Rotterdam,
og Sovétmenn neyöist til þess
aö lúta aö þvi lága verði i viö-
skiptum viö okkur. (Þeir eru aö
visu svo heppnir i ár aö viö
erum búnir aö fá frá þeim á
fyrri hluta ársins alla gasoliu
sem samiö var um). Þessvegna
hafa þeir ekki fengist enn til
þess aö semja um verö, amk
hefur þaö ekki verib látiö uppi,
og ljóst er aö olíuverðið frá
Bretlandi veröur stórkostlegt
yfirverö, mibaö viö þaö aö viö
heföum fengiö oliu frá Sovét-
mönnum út árið, eins og kostur
var vissulega á.
Þessutan þykja Bretarnir
stifir og óþægilegir I viöskipt-
unum, eru meö strangari
greiösíuskilmála, hærri vexti
og flutningsgjöld en I Rússaviö-
skiptunum, enda þótt þessi viö-
skipti séu þóknanleg
NATÖ-hagsmunum.
Þaö veröa færri til þess aö
hlusta á Morgunblaöið er þaö
heldur I Bjarmalandsför i oliu-
leit á ný en I siöustu lotu. A hinn
bóginn hefur þeirri hugmynd
skotiö upp I stjórnarráöinu aö
réttast sé aö senda bakreikn-
inginn vegna yfirverðs i
viðskiptum viö Breta á árinu til
stjórnarformanns Arvakurs og
gera Morgunblaöinu aö greiöa
auknar oliuálögur á þjóðina.
Þaö gæti lagt sig á 2 til 3
milljaröa islenskra króna, og
ætti ekki aö vera skotaskuld
fyrir höfuðmiöstöð hins þrótt-
mikla islenska auövalds aö
reiða af hendi slika smáaura,
aukakostnað sem stofnaö er til
Tunia.- Árnason. viftskiuLiráftln'rnt:
Bréf til ritstjóra
Morgunblaðsins
..stanil .i *,ítir »ft
|m it.iiift>> nl*'i!t aft
(h -I iiit'ft astan.li
mark.tfta Ivtta h.
oltu-
nt aft
„................ vspta-
raftherr.. ni.-ft samu.lum
sainnini'um vift fulltrua l.reska
.r.u.felags.ns BNtM’. viftræfturn
vift nurska "tl *íanska raftherra
,.H fl.'iri aftila K»! h«'l fullan huK
|k i aft iiannit! •'*•
Ih'Ssuiii inaluin aft i.liuinnkau|i
Isian.ls mtAi srm hankva'inust
..K ur.igiíusi a hverjutn tima Kr i
rafti aft viðskiptaraftuneytift efli
.liirfwini sma a s.ifli oliuuð-
skipta
Skvrsla ••mhifttisnianna-
nefn.lar til aft kanna málefni
lætur sig engu skipta hvernig
verölag hefur breyst á ollu
mörkuöum undanfariö. 1 fyrra
var hagstætt aö gera samning
um hráollukaup, þvi þá var
verðið á unnum olíuvörum, eins
og verslaö er með á uppboðs-
markaöinum I Rotterdam, hlut-
fallslega miklu hærra. Hins
vegar hefur þetta dæmi snúist
alveg viö á þessu ári, eins og
viöskiptaráöherra hefur bent á,
þvi aö verö á unninni ollu
hefur lækkaö verulega á sama
tlma sem hráoliuverð hefur aö
mestu staðiö i staö. Þannig geta
m.a. vegna
blaösins.
áróöurs Morgun-
Tómas fái kross
Klippari hefur ekki gert mikið
af þvl um dagana aö mæra
Tómas Árnason, en skjóta
mætti þvi að nýkjörnum forseta
sem helst vill kross á fólk fyrir
frumkvæöi aö góöum hlutum, aö
hengja á viðskiptaráðherrann
kross fyrir lofsvert aögeröar-
leysi I oliumálum. Ndg er komið
af athafnarseminni i bráö —ekh
og skoríð