Þjóðviljinn - 19.09.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Qupperneq 13
Föstudagur 19. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 í Tyrklandi Tyrki, í íran tyrki. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur nýlega gefiö út 3. útgáfu af Stafsetn- ingaroröabók Halldórs Halldórssonar. Hún er gefin út i samræmi viö stjórnskipaöa stafsetningu og þvi ekki skrifuö z. Stafsetningaroröabókin hef- . ur veriö ófáanleg í bóka- verslunum um 5-6 ára skeiö og hafa ófrjóar deilur um staf- setningarmál tafiö endurút- gáfu hennar, segir höfundur i formála. Hann telur létt aö fylgja s t jórnskipuöu reglunum, nema um stóran og litinn staf, einkum varöandi mörkin milli þjóöheita og nafna á ibúum landshluta annarsvegar og þjóöflokka- heita hinsvegar, og nefnir dæmi: „Tyrki, sem býr i Tyrk- landi, er tyrkneskur rikis- borgari — þvi skal rita stóran staf. En tyrki, sem er iranskur rikisborgari, er trani, en tyrk- neskur aö ætt — þvi skal rita litinn staf. Gyöingar eru dreiföir um allan heim. Rikis- borgari i tsrael nefnist Isra- elsmaöur, enda ekki endilega gyöingur aö ætt. Þessar reglur hefi ég túlkaö aö eigin geö- þótta, „segir Halldór,” ritatd. Tyrki, en gyöingur....” Stafsetningaroröabókin hefur glöggar skýringar um uppruna oröanna, sem skýra hvers vegna oröin eru rituö svo og svo. Bókin er 211 bls. og prentuö i Prentsmiöjunni Odda. Ný frönsk málfrœði tJt er komin hjá Almenna bókafélaginu ný frönsk mái- fræöi sem Emil H. Eyjólfsson háskólakennari hefur búiö I hendur islenskum notendum. Bókin er upphaflega unnin f Vestur-Þýzkalandi og er miöuö viö „Etudes Francaaises Cours Intensif”, sem frönskunemendur kannast viö. Þetta er fyrri hluti málfræöinnar og kemur annar hluti innan skamms. Þessi málfræöi er i senn mjög svo auöveld i notkun, þar sem öll atriöi eru svo skipu- lega sett upp meö töflum, lituöum flötum og upp- dráttum, og auk þess er hún mjög rækileg og þægileg aö fletta upp i henni. Málfræöi- hugtök öll eru bæöi á islensku ogfrönsku. Þó bókin sé miöuö viöákveöna kennslubók nýtist hún hverjum þeim sem fræöast vill um frönsk mál- fræöiatriöi. Mótun og vinnsla áls Komiö er út á vegum Skana- luminium, norrænna samtaka áliönaöarins, þriöja ritiö á islensku um ál notkunarmögu leika þess og meöhöndlun. Nýi bæklingurinn nefnist AL — Mótun og vinnsla, fjallar um framleiöslu hluta úr áli og er leiöbeint um val á aö- feröum, efnum og verkfærum. Aöur hafa komiö út á vegum samtakanna handbók um Tig- Mig suöu og önnur um ýmsar aöferöir viö samskeytingu á áli og eru þessar bækur allar ætlaöar sem kennslubækur fyrir iönnema og handbækur fyrir iönaöarmenn og hönnuöi. Þær fást i Bókaverslun Sig- f . SuMWX"*0’’ | fúsar Eymundssonar og I Bókabúö Olivers Steins og kosta kr. 1500. 6,5 vegakílómetrar af olíumöl Miklar gatnaframkvæmdir hafa aö undanförnu veriö unnar I Borgarneshreppi og hefur veriö lagt oliumalbik á 2,5 km gatna- kerfisins auk þess sem veriö er aö leggja oliumöl fyrir Vega- geröina á veginn útfrá Borgarnesi, alls um tvo kilómetra. Loft- orka sf. hefur séö um þetta verk, auk þess sem oliumöl var lögö á götur Akranesbæjar og gangstiga, samanlagt um tvo kilómetra. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ '74. LAUGARD AGUR: Opiö kl 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. Eiginmaður minn og faöir minn Þórður Gislason sveitarstjóri Garði lést i Borgarspitalanum 18. september. Aldis Jónsdóttir GIsli Jón Þóröarson ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Aöalfundur Alþýðubandalags Hafnarfjaröar veröur haldinn fimmtudaginn 25.9. aö Strandgötu 41, Skálanum. I Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. i Undirbúningur fyrir landsfund. Þriöji fundur i fundaröö um utan- rikis-og þjóöfrelsismál veröur haldinn mánudag 22. sept. að Grettisgötu 3 kl. 20.30 Umræðuefni: valkostir i Þjóö- frelsismálum. 1. Hjalti Kristgeirsson ræðir um samþykktina frá 1974. Brottför hersins i áföngum. 2. Svavar Gestsson ræðir hug- myndina um einangrun herstööv- Svavar Hjalti arinnar og Suöurnesjaáætlun. Stjórn ABR. £lúl)butinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveit- in Upplyfting leikur og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljóm- sveitin Hafrót og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLöMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. ViNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUG ARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. FOLDA 7 Þér getur ekki veriö \ alvara, Súsanna! Ætlaröu j bara aö veröa mamma / og húsmóöir? ^------7 Ég byrja I megrun á morgun til aö komast hjá þessu stóra hlutverki. TOMMI OG BOMMI SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. y^ríJmSDD VKmmuHú* moMnön* ti MrvxjMMk FÖSTUDAGUR: Opiö frá ki. 22—03. — Hljómsveitin „Sirkus” leikur. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22-03. Hljómsveitin Tivoli leikur. Sigtún FöSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opiö frá kl. 22—03r Hljómsveitin Start og diskótek. Bingó laugardag kl. 14.30. Griilbarinn opinn. „VIDEO-tækin” I gangi bæöi kvöldin. FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Dunandi diskótek bæöi kvöldin. SUNNIID AGIIR: -Gömlu dansarnir kl. 21-01. Kvöldveröur frá kl. 19. S

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.