Þjóðviljinn - 10.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. október 1980 Slmi 11475 Eyja hinna dauöa- dæmdu Slmi 22140 Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann ill- ræmda sem réð lögum og lofum I Cicago á árunum 1920 - 1930. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5.7. og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Caligula MALCOLM McDOWELL PETER O’TOOLE SirJOHNGIELGUD som .NERVA Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG FALD' Strengt forbudt Cr forbern. cckstawtin film Þar sem brjálæbiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tlberlus, Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnsklrteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. AIISTURBÆJARRifl Sími 11384 Rothöggið Bráöskemmtileg og spenn- andi, ný, bandarisk gaman- mynd I litum meö hinum vin- sælu leikurum: BARBRA STEISAND, RYAN O’NEAL. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. ÍÞJÖÐLElKHÚSie Smalastúlkan og útlagarnir I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Snjór laugardag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15. Litla sviöið: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 1- 1200. Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlífsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá I bíó og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 „Annie Hall" flBORGAFU^ DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Otvegsbankahúsinu austast I Kópavogi)' UNDRAHUNDURINN Hes a super canine computer- - the world’s greatest crimejigbter. CH0M.PS WESLEYEURE VALERIE BERTINEUI C0NRAD BAIN CHUCKMCCANN. RE0BUTT0NS. Bráöfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi ..hláturinn lengir HfiB”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IGNBOGII Q 19 OOO sal urA- Sæúlfarnir Gamanmyndin „Annie Hall” hefur hlotiö 5 óskarsvérBlaun. Sýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Woody Ailen Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarflega hættuför á ófriöartimum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. Islenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 salur Simi 16444 Lífið er leikur I Sólarlanda ! ferð Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd I litum, meö Mary Miilington — Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuö innan 16 ára — íslenskur textl Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Lagt á brattann (You LightUpMy Life) tslenskur texti Afar skemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum um unga stúlku á framabraut i nútlma popp-tónlistar. Leikstjóri. Joseph Brooks. Aöalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Michael Zaslow. Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - sal urC- Sýnd kl. 9 og 11 Þjófurinn frá tslenskur texti Bagdad Spennandi ný amerlsk ævintýrakvikmynd I litum Aöalhlutverk: Kabir Bedi, Peter Ustinov, Sýnd kl. 5 og 7 Mynd fyrir alla fjölskylduna. Veiná veinofan Spennandi hrollvekja meö VINCENT PRICE — CHRIST- OPHER LEE — PETER CUSHING. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salu rÐ- Hraðsending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarlsk sakamála- mynd I litum um þann mikla vanda, aö fela eftir aö búiö er BOStSVENSON - CYBILL SHEPHERD islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta i Rvík 10.-16. okt.: Vesturbæjarapótek helgar- og næturvakt (22-9).j Háaleitis- apótek kvöldvörslu (18-22) virka daga og laugardaga kl. 9-22 (meö Vesturbap.). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sfma 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 111 66 slmi 4 12 00 slmi 11166 slmi 5 1166 slmi5 1166 Slökkviiiö og sjúkrabílar: Reykjavik— slmi 11100 Kópavogur— slmi 11100 Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— sími 5 1100 Garöabær— sfmi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud.kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltaiinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeiid) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. feróir Helgarferöir: 11.—12. okt. kl. 8: Þórsmörk. — Feröum fer aö fækka til Þórsmerkur á þessu hausti. Notiö tækifæri og heimsækiö Mörkina. Dagsferö 12. okt. Kl. 13 — Fjöruganga viö Hval- fjörö. Verö kr. 4000.- Farar- stjóri: Siguröur Kristlnsson. Feröafélag íslands, óldugötu 3. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 10H0. kl. 20 Haustferöút I buskann.?. Far- arstjóri Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. — Útivist. Sunnud. 12. okt. KI. 8 Þórsmörk,einsdagsferö, 4 tíma stanz í Mörkinni, verö 10.000 kr. Kl. 13 Grænavatnseggjar meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa léttari ganga um Selsvelli, verö 4000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. aö vestanveröu. Myndakvöld og félagsfundur I Sigtúni uppi þriöjud. 14. okt. kl. 20.30. — Otivist, sími 14606. tilkynningar MæörafélagiÖ Fundur veröur haldinn þriöju- daginn 14. okt. I Hallveigar- stööum kl. 20.00. Inngangur frá Oldugötu. Rætt veröur um vetrarstarfiö. — Stjórnin. Atthagafélag Stranda- manna i Reykjavik heldur spilakvöld I Domus Medica laugardag 11. okt. kl. 20.30. Félag einstæöra foreldra Flóamarkaöur F.E.F. veröur I Skeljanesi 6 11. og 12. okt. frá kl. 2 báöa dagana. Þar veröur á boöstólum endalaust úrval af glæsilegum (gömlum og nýjum) tískufatnaöi, ný föt I miklu úrvali, fornir stólar, sófar, borö, skápar og huröir og baökör fyrir húbyggjendur. Húövæn barnaföt, skraut og skemmtilegt skran, vasa- brotsbækur, matvörur ofl. ofl. Strætó nr. 5 síoppar viB dyrnar. Geriö reyfarakaup og styrkiö málefniö. • — Flóamarkaösnefnd. Aöalfundur Ilúnvetninga- félagsins I Reykjavlk veröur haldinn aö Laufásvegi 25, sunnudaginn 12. okt. n.k. oghefstkl. 14.00. Venjuleg aö- alfundarstörf og önnur mál. — Stjórnin. Skaftfellingafélagiö i Reykjavlk heldur haustfagnaö i Veitinga- húsinu Ártúni, Vagnhöföa 11, laugardag 11. okt.,sem hefst kl. 21.00. Skaftfellingar, fjöl- menniö! Skotveiöifélag íslands heldur námskeiö fyrir rjúpna- skyttur föstudagskvöld 10. okt. kl. 20.00 I húsi SVFl á Granda- garöi. — Efni: Notkun átta- vita, meöferö skotvopna, hjálp I viölögum og öryggisútbún- aöur og klæönaöur. Kvenfélag óháöa safnaöarins. Kirkjudagurinn veröur n.k. sunnudag, 12. okt.. Félags- konur eru góöfúslega beönar aö koma kökum laugardag kl. 1—4 og sunnudag kl. 10—12 i Kirkjubæ. mmnmgarspj Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnístu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhllö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I Bókabúö Hlíöar, Miklubraut 68, sími: 22700, Guörúnu Stangarholti 32, slmi 22501, Ingibjörgu DrápuhlIB 38, slmi: 17883, Gróa Háaleitisbraut 47, slmi: 31339, og Ora-og skart- gripaverslun Magnúsar As- mundssonar Ingólfsstræti 3, slmi: 17884. Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiölaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slödegis. Hver át Isinn af þessum pinnum? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sina á sögunni ,,Húgó” eftir Mariu Gripe (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fianókvintett i c-moll eftir Gabriel Fauré Jacquline Eymar, Gbnter Kehr, Werner Nauhaus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika. 11.00 ,,É2g man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Þorsteinn Matthiasson ílytur írásögu- þætti: Úr gullastokki minn- inganna. 11.30 Morguntónleikar.James Galway og National filharmoniusveitin leika IJngverska hjaröljóðafanta- siu fyrir flautu og hljómsveit op. 26 . eftir Albert Franz Doppler* Charles Gerhardt stj. / Heinz Hollinger og Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Frankfurt leika Konsertþátt I f-moll fyrir óbó og hljóm- sveit op. 33 eftir Julius Rietzr Eliahu Inbal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a Guösþjónusta i Dómkirkj- unni. b. Þingsetning. 14.30 A frívaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar Sinfóniuhljómsveit islands leikur ,,Heimaey”, forleik eftir Skúla Halldórssonr Páll P. Pálsson stj. / Kristinn Hallsson syngur meö Siníóniuhljómsveit Islands ,,Of Love and Death”, söngva fyrir baritónrödd og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson; Páll P. Pálsson stj. / Christian Ferras, Paul Tortelier og hljómsveitin Filharmonia leika Konsert i a-moll fyrir fiölu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms; Paul Kletzki stj. 17.20 Litii barnatiminiuBörn a Akureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu Olalsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.05 Létt lög frá hollenska úlvarpinu. Metropol-hljómsveitin leik- ur; Dolf van der Linden stj. 20.30 KvöIdskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhá tiö i Dubrovnik i Júgóslaviu i fyrrapaul Tortelier leikur á sello og Marie de la Pau á pianó: a. Sellósónötu i g-moll op. 5 nr. 2 eítir Ludwig van Beethoven, b.. Sellósvita nr. 3 i C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Myndmál.ólafur Lárus- son segir frá alþjóölegu myndlistarsýningunni i Paris i ár og talar m.a. viö tvo af þremur islenskum myndlistarmönnum, , sem þar sýna, Niels Hafstein og Arna Ingólfsson. 22.35 Kvöldsagan: ..Sætbeiska sjöunda áriö’’ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (17). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Kréttir Dagskrárlok. sjómrarp 20.00 Fréttir og veBur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvl, sem er á döfinni I landinu i lista- og útgáfu- starfsemi. Getiö veröur um nýjar bækur, sýningar, tón- leika og fleira. Umsjónar- maöur Marlanna Friöjóns- dóttir. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.50 Skonrok (k). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill, 1 þessum nýja þætti er fyrirhugað aö skyggnast nokkru nánar bak viö atburöi og umræöu líöandi stundar en unnt er i fréttunum sjálfum. Horft veröur bæöi til frétta- og umræöuefna hérlendis og erlendis og hafa fréttamenn sjónvarps umsjón meö þættinum til skiptis, tveir hverju sinni. Segja má aB meö þessu nýja fyrirkomu- lagi séu þættirnir Kastljós og Umheimurinnsameinaö- ir. Fréttaspegill veröur á dagskráá hverju föstudags- kvöldi I vetur. Umsjónar- menn fyrsta þáttar Helgi E. Helgason og Ogmundur Jónasson. Stjórn upptöku Karl^ Jeppesen. 22.35 Vegamót (Les choses de la vie). Frönsk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri ClaudeSautet. Aöalhlutverk Michel Piccoli, Romy Schneider og Lea Massari. Pierre Bérard, miöaldra verkfræöingur og verktaki, lendir i' höröum árekstri og slasast alvarlega. MeBan hann biöur læknishálpar sækja aö honum hugsanir um ástkonu hans, og son og eiginkonu, sem hann hefur fjarlægát. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 00.00 Dagskrárlok. gengÍð 9. október 1980 1 Bandarlkjadollar...................... 534.00 535.20 1 Sterlingspund ....................... 1276.95 1279.85 1 Kanadadollar.......................... 457.90 458.90 100 Danskar krónur ...................... 9592.20 9613.80 100 Norskar krónur...................... 10987.65 11012.35 100 Sænskarkrónur....................... 12845.80 12874.70 100 Finnskmörk.......................... 14602.15 14634.95 100 Franskir frankar.... ............... 12748.40 12777.10 100 Belg. frankar........................ 1841.40 1845.50 100 Svissn. frankar..................... 32561.00 32634.20 100 Gyllini ............................ 27197.05 27258.15 100 V-þýsk mörk......................... 29568.10 29634.60 100 Llrur.................................. 62.09 62.23 100 Austurr. Sch......................... 4178.40 4187.80 100 Escudos.............................. 1064.80 ' 1067.20 100 Pesetar............................... 721.90 723.50 100 ye!\.................................. 254.95 255.53 1 Irsktpund........................... 1115.15 4117.65 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 38/8 701.56 703.14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.