Þjóðviljinn - 10.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.10.1980, Blaðsíða 15
fra Hríngiö í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Siðumúla 6. lesendum Albert Guðmundsson svarar bréfi Hafskip hefði gjaman viljað vera í Sundahöfn Albert Guömundsson haföi samband viö blaöiö vegna bréfs frá „Konu hafnarverkamanns” sem birtist f þessum dálkum á þriöjudaginn var. Þar var Albert sem stjórnar- formaöur Hafskips borinn þeim sökum, aö hann ætti engan snefil af mannúö til aö bera og kæröi sig kollóttan um þaö, aö fullorönir verkamenn hjá Eim- skip yröu hraktir inn i Sunda- höfn ásamt meö „óskabarni þjóöarinnar” Eimskip, meöan hans félag sölsaöi undir sig alla aöstööu i Reykjavikurhöfn. —Þaö er samkvæmt ósk Eim- skipafélagsins, sagöi Albert, — aö þaö flytur meö starfsemi sina inn I Sundahöfn. Þaö er ekki samkvæmt minni ósk eöa Haf- skips h.f..Þvert á móti — viö heföum gjarnan viljaö fá sjálfir aöstööu i Sundahöfn sem er um margt betri en viö gömlu höfn- ina. Ég get aö sjálfsögöu ekki skipt mér af þvi hvert Eimskip flytur meö sitt gamla eöa unga verkafólk, sagöi Albert enn- fremur. En ég get minnt á þaö, aö Hafskip, sem nd fer meö um 30% innflutnings til höfuöstaö- arins, hefur líka á sinum snær- um hafnarverkamenn sem hafa lengi unniö hjá fyrirtækinu. Persónulegum skætingi i minn garö sé ég hinsvegar ekki ástæöu til aö svara. Segið til nafns! Aö marggefnu tilefni viljum viö enn á ný Itreka viö lesendur, aö þeir merki bréfin sem þeir senda okkur til birtingar. Ekki er nauösynlegt aö bréfin birtist I blaöinu undir fullu nafni höfundar, en umsjónarmaöur siöunnar þarf aö vita hver höfundurinn er. Setjiö þvi nafn og heimilis- fang undir bréfin, og takiö sér- staklega fram ef þiö viljiö ekki aö þaö standi i blaöinu. Umsjón: Þorsteinn, Gísli og Bjarni Iskristallahöllin iramhaldssaga Einu sinni var konungur, sem lifði ásamt dóttur sinni i stórri höll norðarlega i Siberiu. Dóttir kon- ungsins var forkunnar- fögur, og þau bjuggu i einhverri dýrlegustu Gátur 1. Ég er bæði elstur og yngstur af öllum i heiminum. Hver er ég? 2. Ég skrifa tólf og tek tvo af, þá eru eftir tveir. 3. Hvenær er heimsk- inginn hyggnastur? 4. Hvert er það stökk sem reiðum veitist auðveldast en óreiðum örðugast? (Svörin birtast á morgun.) höll sem fyrirfannst i öllum heimi. En sá böggull fylgdi skamm- rifi, að konungurinn var dauðhræddur um að einn góðan veðurdag mundu þau hvergi eiga heima, og nú viljið þið að sjálfsögðu fá að vita hversvegna. Mjög kalt er i Siberiu og þessvegna var hin dýrlega höll þeirra feðginanna gerð úr is- kristöllum. Kaldir vindar leika um landið og sér i lagi eru þeir Norðri og Austri ráð- rikir. Þeir höfðu ein- mitt komið til konungs- ins og sagt:,,Þú verður að segja okkur nýja sögu i hverri viki ef við eigum að halda áfram að vera hér. Kristalls- veggirnir i þinni dýr- legu höll bráðna ef við förum óg þá eigið þið hvergi heima!’. Þetta var vissulega ærið áhyggjuefni fyrir konunginn, þvi hann var ekki mikill sögu- maður. Hann sagði dóttur sinni frá áhyggjuefni sinu, og þá reyndist hún jafn- snjöll og hún var fögur. Hún sagði við föður sinn: „Láttu mig fá penna, blek, uglu og græna regnhllf, og þá skal ég segja þeim sögur.”. Konungurinn lét dóttur slna fá hlutina sem hún bað um. Þá settist hún á silkisess- una sina og spennti upp regnhlífina. Svo dýfði hún pennanum i blekið, og stakk pennanum i nef uglunnar (frh. á morgun). barnahornid Föstudagur 1Ó. október 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA. 15 Olían og hungnð 1 kvöld hleypur af stokkunum nýr þáttur, Frétta- spegill, sem veröur á dagskrá sjónvarps á hverju föstudags- kvöldií vetur. Er honum ætlaö aö taka viö af Kastljósi og Umheiminum, og veröur I honum fjallaö um innlend og eriend málefni, þau sem efst eru á baugi hverju sinni. Fréttaspegill er, einsog nafniö gefur til kynna, frétta- skýringaþáttur, þar sem skyggnst veröur bak viö fréttirnar og leitast viö aö setja þær i samhengi og skýra baksviö þeirra. Fréttamenn sjónvarpsins mun hafa um- sjón meö þáttunum til skiptis, tveir hverju sinni. í kvöld eru þaö þeir Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson sem stjórna þættinum. — Viö tökum fyrir tvö mál, — sagöi Helgi, — i fyrsta lagi oliumáliö og I ööru lagi hungriö i heiminum. Oliumál kt ». Sjónvarp CT kl. 21.20 fjöllum viö um bæöi I alþjóö- legu samhengi, þ.e. i sam- bandi viö styrjaldarátökin viö Persaflóa, og Utfrá þeirri hliö er snýr aöokkur tslendingum, i sambandi viö oliukfaup. Ég geri ráö fyrir aö þrir menn veröi fengnir til aö ræöa þá hliö, og eru þaö bæöi nUver- andi og fyrrverandi viöskipta- ráðherrar. 1 sambandi viö hungriö I heiminum munum viö einnig taka þaö fyrir meö hliðsjón af alþjóölegum og islenskum viö- horfum og ræöa afstööu rikari hluta heims til þróunarland- anna almennt og hlut tslendinga i þvi efni. —ih Góðir leikarar t kvikmyndinni sem sjón- ■varpiö sýnir I kvöld leika af- bragösgóöir leikarar, sem gjarnan mættu vera tiöari gestir á skjánum hjá okkur: Michel Piccoli, Romy Schneider og Lea Massari. Myndin heitir Vegamót (Les choses de la vie) og er frá árinu 1971. Leikstjóri er Claude Sautet. Efni myndarinnar getur varla talist frumlegt, en það þarf ekki aö vera neitt verra fyrirþaö: maöur lendir f slysi og fer þá aö gera upp viö sig ýmislegt I einkalifinu, sem miöur hefur fariö. Michel Piccoli er einn vinsælasti leik- ari Frakka og hefur veriö um kt b. Sjónvarp CT kl. 22.35 árabil, mjög traustur og fjöl- hæfur leikari. Romy Schneid- er hefur elst mjög vel og þroskast siðan hUn lék i austurrisku Sissi-myndunum i gámla daga. Frakkar gera mikiö af myndum I þessum gæöaflokki, og væri gaman aö sjá meira af þeim, lika I bióunum — en þau viröast hafa gleymt því aö kvikmyndir eru viöar fram- leiddar en i Bandarikjunum. —ih ALÞINGI SETT Nú er alvara lifsins aö leggjast yfir okkur: Alþingi tslendinga veröur sett i dag, I 103. sinn. Héöan i frá sleppur enginn viöaö heyra þingfréttir og frásagnir af (vonandi) fjörugum umræöum um verö- bólguna og öll hin vanda- málin. Setning Alþingis er einn af þessum föstu punktum i til- verunni, sem illt væri aö vera án. Sumum kann aö viröast þetta fánýtt og jafnvel leiöi- gjarnt, en hvernig væri til- veran ef ekki kæmu ööru hverju hátiöleg augnablik meö Útvarp ^ kl. 13.30 orgelleik og guösoröi og hósta- kjöltri heföarfólks? t þetta sinn veröur þingsetningin sjálf meö ööru móti en vanalega: nú veröur ekki talað um herra forseta, heldur bara foseta. Svona mjakast þetta allt I lýö- ræöisátt, þótt hægt fari. Vonandi kemur aö þvi lika aö fleiri kvenmannsraddir heyrist viö þingsetningu og i umræöum á þingi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.