Þjóðviljinn - 14.10.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1980, Blaðsíða 1
UOMIUINN Þriðjudagur 14. október 1980 — 231. tbl. 45. árg. Kjör ajurðalána löguð Seðlabankinn hefur ákveðið að endurgreiða fiskverkendum 3600 milljdnir króna, eöa 8%, af vaxtamun sem skapast hefur vegna óhagræðis af þvi að hafa afuröalán gengistengd en á til- tölulega lágum vöxtum. Heildarendurskoðun á kjörum og fyrir- komulagi afurðalána er ekki útrædd milli Seðlabanka og rfkis- stjórnar, og verður auk þess að biða áramóta, þar sem veösetn- ingar miöast viö framleiðsluár. Geir Gunnars- son formaður Samkomulag var um það milli stjórnarliða i gær að Geir Gunnarsson þingmaöur Alþýðu- bandalagsins yröi formaöur fjár- veitinganefndar. Geir hefur áöur gegnt þessu staííi og er sennilega reyndasti fjárveitinganefndar- maður á þingi i dag. — ekh Fjárveitinganefnd: Halldóra \ Bjarna- j dóttir j 107 ára j í dag ; Hún Halldóra Bjarnadóttir ■ , er orðin 107 ára gömui. Hún J Ier elsti borgari landsins og I ekki er vitað tii þess að nokk- I ur annar Islendingur hafi ■ , náð svo háum aldri. Halldóra j Idvelur á Héraöshælinu á I Blönduósi, en á sinum tima I gaf hún fé til hælisins. , Halldóra segir i ævisögu J Isinni að sér hafi boðist I kennarastaða við Kvenna- I skólann á Blönduósi i tið * ■ Elinar Briem, ensér hafi alls J Iekki litist á staðinn og alls I ekki getað imyndað sér að I hún ætti eftir að eyða þar svo J ■ mörgum árum i ellinni. IHalldóra er enn hress i I anda, hún er klædd á hverj- J um degi en þrekið er tekið að J ■ dvina. ISamkvæmt upplýsingum | Hagstofunnar eru nú um það I bil 10 manns yfir hundrað , ■ ára gamlir. ISjá frásögn um Hatl- j dóru Bjarnadóttur bls. ■ I 7 I Geir Gunnarsson Fundur 14 manna nefndar ASÍ í gær: Við bíðum ekki lengur með öflugar aðgerðir Fjárlagafrumvarpiö lagt fram: 14 manna samninga- nefnd ASI hélt fund i gær, en atvinnurekendur höföu hafnað tillögu sátta- nefndar sl. laugardag. Á þessum fundi var sam- þykkt að bíða ekki lengur með öf lugar aðgerðir til að knýja atvinnurekendur til samninga. Kjörin var 7 manna nefnd, sem koma mun saman í hádeginu í dag til að leggja á ráðin með aðgerðir og á morgun hefur 43ja manna nefnd ASi verðið boðuð til fundar. 1 þessari 7 manna nefnd eiga sæti: Asmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri ASI, Snorri Jónsson forseti ASl, Guðmundur J. Guðmundsson, formaður VMSt, Magnús L. Sveinsson for- maður VR, Karl Steinar Guðna- son varaformaður VMSI, Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar og Benedikt Daviðsson förmaður Sambands byggingarmanna. ASÍ-menn benda á að augljóst sé aö atvinnurekendur ætli sér alls ekki að semja, það hafi fram- koma þeirra á laugardaginn sannað. Þá kallaði sáttasemjari samninganefndir ASI og VSI til fundar, afhenti þeim sameigin- lega tillögu sáttanefndar og siðan fóru samninganefndir hvor inn i sitt herbergi. Það liðu siðan ekki nema 2 til 3 minútur þar til þeir Þorsteinn Pálsson framkvæmda- stjóri VSl og Páll Guðmundsson formaður sambandsins komu á fund sáttasemjara og höfnuðu til- lögunni alfarið. Þeir höföu ekki einu sinni fyrir þvi að reikna út hvað I tillögu sáttanefndar fólst áður en henni var hafnað, og vissu þar af leiðandi ekki hvað hún bauð upp á. Samninganefnd ASl reiknaði hinsvegar tillöguna út og sam- þykkti hana siöan sem umræðu- grundvöll fyrir sitt leyti. Eftir fund 14 manna nefndar ASI I gær og kjör nefndar til að átökum á vinnumarkaðinum leggja á ráðin um öflugar að- innan tiðar ef VSl heldur enn fast geröir, er ljóst að búast má við i þá ákvörðun sina að neita að ( Á sunnudaginn var mikill hátfðisdagur á Vestfjörðum,þegar straumi var hleypt á Vesturlinuna við athöfn I Mjólkárvirkjun. Hér sést iðnaðarráðherra, Hjörleifur Guttormsson, hieypa straumi á linuna. Frásögn og myndir frá þessum merka atburði eru á opnu blaðsins i dag. (Ljósm. — gel —) 43,5% hækkun tekna frá áætlun þessa árs Fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár var lagt fram á Alþingi í gær. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu eiga heildartekjur rikissjóðs á næsta ári að nema 533,6 miljörðum króna, og er það 54,1% hækk- un frá fjárlögum ársins 1980, en 43,5% hækkun frá nýjustu áætlun um útkomu ársins 1980. Fjárlagaf rumvarpið gerir ráð fyrir 7,1 miljarði króna i tekjuafgang. Skattvísitala á að hækka um 45%, en gert er ráð fyrir þvi í forsendum frum- varpsins að tekjur og verðlagsbreytingar milli áranna 1980 og 1981 verði 42%. Áætlanir frumvarpsins um tekju- og eignarskatta einstaklinga eru miðaðar við að skattbyrði sem hlutfall af tekjum greiðsluárs verði óbreytt milli áranna 1980 og 1981. Mesta breytingin milli ára, sem fjár- lagafrumvarpið felur í sér, er hækkun á framlagi til Byggingarsjóðs verka- manna úr 432 miljónum í 7.500 miljónir, eða uær 18-földun. Sjá nánar á sídu 6 ræða við samninganefnd ASI, hvað þá að ganga til samninga. —S.dór Yfirlýsing frá fjármálaráð- herra um Flug* leiðamálið Bentu sjálfir á eigna- söluna ,,Ég er ekki reiðubúinn að samþykkja, að ríkissjóður taki á sig margra milljaröa rekstrartap Flugleiða h.f. vegna fiugreksturs, sem hvorki forstjóri féiagsins né samgönguráöherra hafa trú á”, segir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra I yfirlýs- ingu vegna æsingarskrifa Morgunblaðsins. Ráðherra segir að fjár- hagsstaða Flugleiða sé á þann veg i dag, aö með öllu sé útilokað að örugg veð fáist fyrir væntanlegum ábyrgð- um rikisins nema félagiö breyti eignum sinum að ein- hverju leyti i laust fé. „Þetta er forystumönnum Flugleiða sjálfum fullljóst einsog sjá má af bréfi þeirra til sam- gönguráðherra 1. október sl., þar sem þeir benda á hvaða eignir og hlutabréf þeir telja hagkvæmast að selja”. Seinast i yfirlýsingu Ragn- ars Arnalds segir: „Kjarni þessa máls er sá, aö treysti forysta Flugleiða h.f. sér ekki til þess að taka ábyrgð á Atlantshafsfluginu án þess að velta byrðinni yfir á rikis- sjóö umfram það sem felst i samþykkt rikisstjórnarinnar frá 16. september sl. þá er tómt mál að tala um fram- hald á þessu flugi, sem vissulega gæti stefnt flug- samgöngum Islendinga viö önnur lönd i mikla hættu ef illa tækist til.” — ekh. Sjá 2. síðu Nóbelsverð- launaveitingar Sjá bls. 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.