Þjóðviljinn - 14.10.1980, Qupperneq 3
Þriöjudagur 14. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
þakjárn . þaksaumur
plastbáruplötur • þakpappi
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 simi10 600
Altt undir
einu þaki
Hringur fær góöa
dóma í Finnlandh
Norræna menningarmiöstööin I
Sveaborg utan viö Heisinki efndi
tii sýningar i sumar undir yfir-
skriftinni „Accenter I Nordisk
konst 1979-80”, sem gæti þýtt:
Aherslumerki i norrænni list 1979-
80. Til sýningarinnar var boöiö
einum listamanni frá hverju
Noröuriandanna, — þeim er
haldiö haföi sýningu I heimalandi
sinu I fyrravetur, og vakiö hvaö
mesta athygli.
Fyrir valinu uröu Hringur Jó-
hannesson frá tslandi meö mál-
verk, vatnslitamyndir og teikn-
ingar, Sven Wiig Hansen frá Dan-
mörku meö 500 örsmáar teikn-
ingar, Inghild Karlsen frá Nor-
egi meö textilskálptúra, Petter
Zennström frá Svlþjóö meö teikn-
ingar og málvek og Martti Aiha
frá Finnlandi meö gips-skúlptdra.
„Vorflóö” — ein af myndum Hrings sem var á sýningunni I Sveaborg.
„Ný sjónarhorn á
daglegt líf’
Þóra Kristjánsdóttir, forstööu-
maöur Kjarvalsstaöa,valdi þátt-
takanda frá Islandi.
Hringur Jóhannesson var viö-
staddur opnun sýningarinnar, og
var þaö i fyrst sinn sem hann fer
út fyrir landsteinana.
011 helstu blööin i Finnlandi
skrifa um sýninguna og ljúka
flest upp miklu lofsoröi á fram-
takiö.
Seiökarfturnefnist dómur Dans
Sundells I Hufudstadsbladet. Þar
segir hann: ,,Ef bregöa á upp
sýnishornum af myndlist Noröur-
landanna, þá getur árangurinn
oröiö harla margvislegur, eftir
þvi hverjir fyrir valinu standa.
Þaö aö 5 norrænir veljendur hafa
sett saman á Sveaborg sýningu
er ber heitiö „áherslumerki i nor-
rænni list 79-80”, og tekist aö gefa
henni svip sem i senn segir tals-
vert um listina i hinum löndunum
og jafnframt myndar heild sem
sýning, — þaö getur veriö heppni,
ellegar árangur góörar sam-
vinnu. En þar meö er ekki öll
Þorsk-
aflinn
meiri
í ár
Heildaraflinn 200
þúsund tonnum
minni en í fyrra
Samkvæmt yfirliti frá
Fiskifélagi islands var
heildarfiskafli landsmanna
frá 1. janúar til 30. septem-
ber I ár 1.021.884 Iestir,en var
á sama tima I fyrra 1.236.645
lestir eöa rúmlega 200 þús-
und lestum meiri. Stafar
þetta af því aö loönuveiöar I
ár, svo og spærlingsveiöarn-
aij voru 242 þúsund lestum
minni í ár en á sama tfma I
fyrra.
Aftur á móti kemur i ljós
aö þorskveiöar 1 ár eru mun
meirien á sama tima i fyrra.
Fyrstu 9 mánuöi ársins hafa
veiöst 351.149 lestir af þorski,
en á sama tima I fyrra
312.278 lestir eöa rúmum 38
þúsund lestum minna en i ár.
Botnfiskaflinn fyrstu 9
mánuöi ársins varö 531.026
lestir.en á sama tima I fyrra
487.lí2 lestir, mupurinn tæp-
ar 44 þúsund 'íestir sem
meira hefur veiöst i ár en i
fyrra, þrátt fyrir enn meiri
veiöitakmarkanir en nokkru
sinni fyrr. — S.dór
sagan sögö. Þessar 5 sérsýningar,
sem þær i reynd eru, búa allar
yfir frumleika og krafti sem lýsir
stööu norrænnar listar og á hvaöa
leiö hún er.
Þeir 5 dómnefndarmenn, einn
frá hverju landi, sem hafa fengiö
þaö erfiöa verkefni aö benda á
mikiivægustu listsýningu liöins
árs, hafa i vali sfnu bersýnilega
haft svipaöa viömiöun. Þarna er
veriö aö leitast viö aö sýna þaö
sem býr yfir listrænum frum-
leika, leiknu handbragöi og
næmritilfinningufyrir þvi sem er
aö gerast i kringum okkur. Og
þaö eru einmitt þessir eiginleikar
sem veröa samnefnarar þessarar
sýningar, burt séö frá þvi hve
ólikt hinir einstöku listamenn þar
tjá sig. Hver og einn af þessum
listamönnum hefur eitthvaö aö
gefa, meira en þaö eitt aö gleöja
augaö. Þessi staöreynd getur
varla fariö fram hjá nokkrum
sýningargesti.
I heild er sýningin fjölbreytileg.
öll hin heföbundnu form mynd-
listar;oliumálverk, grafík, skúlp-
túr eru þar, — en þannig saman
sett og 1 svo augljósum tilgangi
sem á ekkert sameiginlegt meö
„hefö” i þrengri merkingu þess
orös. Fyrir þessa 5 listamenn má
setja jafnaöarmerki milli heföar-
innar og þeirrar kunnáttu,
þeirrar tjáningartækni sem lista-
menn dagsins i dag ráöa yfir,
þegar þeir taka sér fyrir hendur
aö búa til mynd af sinni samtiö
fyrir sina eigin samtiö.”
Gagnrýnandinn heldur siöan
áfram aö lýsa þvl hvernig hver og
einn af þessum 5 listamönnum
nýtir sér heföina sem frjótt afl i
listsköpun sinni. Um Hring Jó-
hannesson segir hann sérstaklega
eftirfarandi: „Hringur er i senn
concept-listamaöur og landslags-
málari. Islenska sveitin og
sveitallfiö er hans gefna upphaf
og sú viömiöun sem hann hefur á
ný sjónarhorn á daglegt lif.
Þaöan litur hann á heiminn eins
og hann er i dag, og býr sér til
eigin samfellu þess liöna og þess
sem tilheyrir okkar timum.
Gamli sauöskinnsskórinn sem
Hringur málar og teiknar i
mörgum tilbrigöum veröur tákn
verömæta liöins tima, þar sem
hinsvegar endurnýjunin er sýnd i
svipmyndum séöum gegn um bil-
rúöu á ferö um Island. Vélar-
partur sem glittir á i hlööuopinu,
ur umhverfi þar sem notalegt og
hlýlegt rökkur hvilir yfir, lýsir
einnig hvernig gamalt og nýtt
mætist. Listrænt starf Hrings Jó-
hannessonar er nauösynleg leiö-
sögn i heimi sem einkennist af
andstæöum, af tilraunum til aö
finna framhald sem hafi eitthvert
gildi,— framhald af þvi sem áöur
var einfalt og öruggt”.
Gagnrýnandi UUSI SUOMI
segir: „Málverk Hrings Jó-
hannessonar eru nákvæm og
raunsæisleg eins og ljósmynd og
gefa sýningunni menningarlegan
og yfirvegaðan, en um leiö fal-
legan svip. Listamaðurinn veit
Hringur Jóhannesson — geröi
garðinn frægan þegar hann loks
brá sér útfyrir landsteinana.
fyllilega hvaö hann er aö fara
þegar hann velur sér til dæmis
gamlan sauöskinnsskó, leysingu á
vori, útsýn úr hlöðuopi, — allt
þetta viröist tákna leit aö gömlum
heföum og viröingu fyrir náttúru-
legum lifsháttum”.
Marja Terttu Kivi, gagnrýn-
andi HELSINKI SANOMAT
segir: „Islendingurinn
Hringur Jóhannesson og Norð-
maöurinn Inghild Karlson hafa
bæöi hvor á sinn hátt orðið fyrir
áhrifum af náttúrunni. Forsendur
Hrings eru augljósari. Náttúran i
myndunum sýnist vera áþreifan-
leg, jafnvel þó að listamaöurinn
viöurkenni þaö umbúöalaust aö
hann máli landslag sitt gegn um
bilrúöu. Þegar maöur stendur
andspænis málverkum hans fer
maöur aö velta þvi fyrir sér
hvernig manneskjan kemur fram
viö náttúruna. Listamaöurinn er
þó ekki aö prédika. Hann dáist aö
feguröinni og hana finnur hann
hvort heldur i vélum eöa gömlum
sauöskinnsskó”.
Alþingi kýs
í fastanefndir
I gær kaus Alþingi i fastanefnd-
ir. Sameinaö þing kaus I eftirfar-
andi nefndir:
Fjárveitinganefnd: Þórarinn
Sigurjónsson, Lárus Jónsson,
Alexander Stefánsson. Guömund-
ur Karlsson, Karvel Pálmason,
Guömundur Bjarnason, Eggert
Haukdal, Geir Gunnarsson, Friö-
rik Sophusson.
Utanrikismálanefnd, aðal-
menn: Geir Hallgrimsson, Hall-
dór Asgrimsson, Albert Guö-
mundsson, Ólafur Ragnar Grims-
son, Benedikt Gröndal, Jóhann
Einvarösson, Eyjólfur Konráö
Jónsson. Varamenn: Matthias A
Mathiesen, Guömundur G.
Þórarinsson, Friöjón Þóröarson,
Guörún Helgadóttir, Karl Steinar
Guönason, Guömundur Bjarna-
son, Birgir tsl. Gunnarsson.
Atvinnum álanefnd: Eggert
Haukdal, Halldór Asgrimsson,
Garðar Sigurösson, Egill Jóns-
son, Magnús H. Magnússon, Ólaf-
ur Þ. Þóröarson, Friörik Sophus-
son.
Allsherjarnefnd: Halldór Blön-
dal, Páll Pétursson, Birgir ísl.
Gunnarsson, Guörún Helgadóttir,
Jóhanna Siguröardóttir, Guö-
mundur G. Þórarinsson, Steinþór
Gestsson.
Kjörii þingfararkaupsnefnd var
frestað. Kjörbréfanefnd: Jósef H.
Þorgeirsson, Ólafur Jóhannes-
son, Birgir Isl. Gunnarsson, Skúli
Alexandersson, Jóhanna
Sigurðardóttir, Tómas Arnason,
Friörik Sophusson.
Efri deild Alþingis kaus i eftir-
farandi nefndir: Fjárhags- og
viðskiptanefnd: Eyjólfur Konráö
Jónsson, Daviö Aöalsteinsson,
Ólafur Ragnar Grimsson, Lárus
Jónsson, Kjartan Jóhannsson,
Guömundur Bjarnason, Gunnar
Thoroddsen.
Samgöngunefnd: Guömundur
Karlsson, Stefán Guömundsson,
Stefán Jónsson, Egill Jónsson,
Eiöur Guönason, Jón Helgason,
Lárus Jónsson.
Landbúnaðarnefnd: Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, Jón Helga-
son, Helgi Seljan,, Egill Jónsson,
Daviö Aöalsteinsson, Eiöur
Guönason, Eyjólfur Konráö Jóns-
son.
Sjávarútvegsnefnd: Guömund-
ur Karlsson, Stefán Guömunds-
son, Geir Gunnarsson, Gunnar
Thoroddsen, Kjartan Jóhanns-
son, Guðmundur Bjamason, Egill
Jónsson.
Iðnaðarnefnd : Þorvaldur
Garöar Kristjánsson, Stefán Guö-
mundsson, Stefán Jónsson, Gunn-
ar Thoroddsen, Davíö Aöalsteins-
son, Kjartan Jóhannsson, Egill
Jónsson.
Félagsmálanefnd: Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, Stefán Guö-
mundsson, Ólafur Ragnar Grims-
son, Salóme Þorkelsdóttir, Karl
Steinar Guönason, Guömundui
Bjarnason, Guömundur Karls-
Heilbrigðis-og trygginganefnd:
Gunnar Thoroddsen, Daviö Aöal-
steinsson, Helgi Seljan, Salóme
Þorkelsdóttir, Jón Helgason, Karl
Steinar Guönason, Lárus Jóns-
son.
Menntamálanefnd: Þorvaldur
Garöar Kristjánsson, Jón Helga-
son, Ólafur Ragnar Grimsson,
Salóme Þorkelsdóttir, Karl Stein-
ar Guönason, Daviö Aöalsteins-
son, Gunnar Thoroddsen.
Allsherjamefnd: Eyjólfur Kon-
ráö Jónsson, Stefán Guðmunds-
son, Stefán Jónsson, Egill Jóns-
son, Jón Helgason, Eiöur Guöna-
son, Salóme Þorkelsdóttir.
Neðri deild Alþingis kaus I
eftirfarandi nefndir:
Fjárhags- og viðskiptanefnd:
Matthias A Mathiesen, Halldór
Asgrimsson, Albert Guðmunds-
son, Guömundur J. Guömunds-
son, Karvel Pálmason, Ingólfur
Guönason, Sverrir Hermannsson.
Samgöngunefnd: Friöjón
Þórðarson, Stefán Valgeirsson,
Steinþór Gestsson, Skúli
Alexandersson, Arni Gunnarsson,
Alexander Stefánsson, Halldór
Blöndal.
Landbúnaðarnefnd: Pétur
Sigurösson, Stefán Valgeirsson,
Eggert Haukdal, Skúli
Alexandersson, Arni Gunnarsson,
Þórarinn Sigurjónsson, Steinþór
Gestsson.
Sjávarútvegsnefnd: Matthias
Bjarnason, Halldór Asgrimsson,
Pétur Sigurðsson, Garöar
Sigurösson, Karvel Pálmason,
Páll Pétursson, Halldór Blöndal.
Iönaðarnefnd: Jósef H. Þor-
geirsson, Páll Pétursson, Pálmi
Jónsson, Skúli Alexandersson,
Magnús H. Magnússon, Guö-
mundur G. Þórarinsson, Birgir
Isl. Gunnarsson.
Féla gsmálanefnd: Friörik
Sophusson, Alexander Stefáns-
son, Eggert Haukdal, Guömund-
ur J. Guömundsson, Jóhanna
Siguröardóttir, Jóhann Einvarös-
son, Steinþór Gestsson.
Heilbrigöis-og trygginganefnd:
Matthias Bjarnason, Jóhann Ein-
varösson, Pétur Sigurösson, Guö-
rún Helgadóttir, Magnús H.
Magnússon, Guömundur G.
Þórarinsson, Pálmi Jónsson.
Menntamálanefnd: Ólafur G.
Einarsson, Ingólfur Guönason,
Halldór Blöndal, Guörún Helga-
dóttir, Vilmundur Gylfason, Ólaf-
ur Þ. Þóröarson, Friöjón Þóröar-
son.
Allsherjarnefnd: Jósef H. Þor-
geirsson, Ólafur Þ. Þóröarson,
Friörik Sophusson, Garöar
Sigurösson, Vilmundur Gylfason,
Ingólfur Guönason, Eggert Hauk-
dal. —gb.