Þjóðviljinn - 14.10.1980, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 14. október 1980.
Fjárlagafrumvarpid:
Hækkun 43,5 % frá áætlun ’80
Frumvarp til fjdrlaga fyrir
áriö 1981 var lagt fram á Alþingi
i gær. Heildartekjur samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu nema
533,6 miljöröum króna og er þaö
54,1% hækkun frá fjárlögum
ársins 1980, en sé miöaö viö
nýjustu áætlun um tekjur rikis-
sjóös á árinu 1980, þá er hækkun
sú er fjárlagafrumvarpiö telur i
sér nokkru minni eöa 43,5%
Fjárlagafrumvarpiö gerir ráö
fyrir 7,1 miljarö i tekjuafgang
hjá rikissjóöi á árinu 1981, en
Meginforsenda
fjárlagafrum-
varpsins:
Skatt-
byrði
áætluð
óbreytt
Samkvæmt fjárlaga-
frumvarpinu er ráö fyrir þvf
gert aö verölag hækki um 42%
milli áranna 1980 og 1981. Fjár-
veitingar til almenns reksturs
stofnanna taka þó miö af
46—48% hækkun frá fjárlögum
vegna meiri veröbólgu á árinu
1980 en fjárveitingar á fjáriög-
um 1980 miöuöust viö.
Aætlanir um helstu stofna
óbeinna skatta eru miðaðar viö
aö velta aukist um 1.3% aö
raungildi frá fyrra ári. I áætlun
um aöflutningsgjöld er gert ráö
fyrir 1.5% aukningu almenns
vöruinnflutnings og aö innflutn-
ingsveröhækkium 8% I erlendri
mynt en 42% I krónum.
Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö
sú skattvisitala, sem ákvaröar
hækkun tekjuskatts veröi 145
stig (miöaö viö 100 áriö 1980) og
hækki þannig um 45%. Þetta er
minni hækkun en nemur áætl-
aðri hækkun kauptaxta milli
áranna 1979 og 1980 en hún er
48%, en aftur á móti er hækkun
skattvísitölunnar heldur meiri
en svarar áætlaöri tekju- og
verölagsbreytingu milli áranna
1980 og 1981, en þar er gert ráö
fyrir 42% hækkun.
Aætlanir um tekju- og eignar-
skatta einstaklinga eru miðaðar
viö aö skattbyröisem hlutfall af
tekjum greiösluárs haldist
óbreytt milli áranna 1980 og
1981. Aformaö er aö verulegar
breytingar veröi á tekjuhliö
fjárlagafrumvarpsins viö
meðferö þess á Alþingi. Lagt
veröur fram frumvarp um ýms-
ar breytingar á lögum um tekju-
og eignarskatt I ljósi fenginnar
reynslu af fyrstu álagningu
samkvæmt þessum nýju lögum.
Lagaákvæði um ýmsa fleiri
skatta veröa til endurskoöunar
viö meöferö fjdrlaga-
frumvarpsins og má þar t.d.
nefna sjúkratryggingagjald. Þá
er ráö fyrir því gert i fjárlaga-
frumvarpinu aö svokallaö
nýbyggingagjaid falli niöur, en
þaö hefur á siöustu árum verið
lagt á alla sem hefjast handa
um byggingarframkvæmdir
aðrar en ibúöarbyggingar.
Forsendur fjáriagafrum-
varpsins fela m.a. i sér aö
framlög tíl helstu fjárfestingar-
lánasjóða eru skert. Þessi lækk-
un nær m.a. til sjóöa, sem hafa
markaöa tekjustofna.
I fjárlagafrumvarpinu eru
launagreiöslur einstakra stofn-
ana settar fram á áætluöu ára-
mótaverölagi, og er þá gert
ráö fyrir 10,5% hækkun
veröbótavisitöluþannl.des. n.k.
A sérstökum liö fjármálaráöu-
neytisins eru siöan 25,6 miljarö-
ar til ráðstöfunar vegna þró-
unar launamála á árinu 1981.
Frá setningu Alþingis
gert er ráö fyrir aö rikisútgjöld-
in nemi 526,5 miljöröum króna,
og er þaö 53,4% hækkun miöað
viö fjárlög yfirstandandi árs.
Gjaldamegin eins og tekju-
megin er hækkunin hins vegar
hlutfallslega nokkru minni milli
ára sé miöaö viö nýjustu áætlun
um raunverulega heildar-
upphæö ríkisútgjalda á yfir-
standandi ári.
1 fjárlagafrumvarpinu eru 12
miljarðar króna ætlaöir til
sérstakra efnahagsráöstafana,
en ekki hefur enn veriö ákveöiö
nánar meö hvaöa hætti þessari
sérstöku upphæö veröi ráöstaf-
aö.
Við birtum hér á siðunni tvær
töflur. Onnur þeirra sýnir
sundurliöun og samanburö á
rikisútgjöldunum samkvæmt.
fjárlögum 1980 og fjárlagafrum-
varpinu fyrir áriö 1981. Hin tafl-
an sýnir sams konar
sundurliöun og samanburð
tekjuliöa, en þar er líka tekin til
glöggvunar sundurliöuö nýjasta
áætlunin um innheimtar tekjur
rikissjóðs á yfirstandandi ári.
Skipting ríkisútgjalda ’80-’81
Fjáriög Frumvarp
1980 1981 Hækkun
Rekstrarliðir og rekstrartilfærsiur: M.kr. M.kr. M.kr. %
Laun 90 237 155 089 58 852 01,2
Onnur rekstrargjöld 21 007 33 970 12 309 57,2
Viðhald 9 942 15 202 5 200 52,9
Vextir 15 882 19 588 3 706 23,3
Almannatryggingar 80 535 129 012 43 077 49,8
Niðurgreiðslur 24 400 31 000 0 600 27,0
Útflutningsbætur 8 400 12 000 3 000 42,9
Olíustyrkur 4 000 5 000 1 000 25,0
Efnahagsráðstafanir — 12 000 12 000
Aðrar rekstrartilfærslur 25 097 35 308 10 211 40,7
Samtals 292 100 448 775 150 075 53,0
Frá dregst: sértekjur 0117 9 800 3 743 01,2
Mimunur 285 983 438 915 152 932 53,5
Framkvæmdaframlög:
Hreinar ríkisframkvæmdir 18 971 28 878 9 907 52,2
Framkvæmdir kostaðar af fieiri aðilum .. 12 938 17 400 4 462 34,5
Fjárfestingarstyrkir til sveitarfélaga 1 808 2 030 708 41,1
Fjárfestingarstyrkir til einstaklinga 250 324 08 26,6
Framlag til fjárfestingarlánasjóða 15 280 23 333 8 053 52,7
Framlög til lánagreiðsina og enduriána . . 7 944 15 029 7 085 89,1
Samtals 57 257 87 000 30 343 53,0
Hcildarútgjöld í A-hiuta 343 240 520 515 183 275 53,4
Framlagiö
18-faldaö til
Bygginga-
jSJÓÖS
verkamanna
Samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu eiga framiög til fram-
kvæmda aö nema á næsta ári
87,6 miljöröum króna, og er þaö
53% hækkun frá fyrra ári. Aö
raungildi er aukning opinberra
framkvæmda þó ekki þetta
mikil, þar sem fjárhagslega
óarðbærar framkvæmdir, t.d.
sveitarafvæðing og styrking
dreifikerfa fyrir rafmagn i
sveitum eru nú i stórauknum
mæli fjármagnaðar meö beinu
framlagi úr rikissjóði í staö lán-
töku.
Umfangsmestar eru opin-
berar framkvæmdir á sviði
orkumála, en fjárveitingar til
þeirra koma þó fyrst og fremst
með lánsfjáráætlun, sem enn
hefur ekki verið lögð fram.
Hér veröa raktir örfáir liðir
fjárlagafrumvarpsins og borið
saman hvaö veitt er á þessu ári
og hvaöa fjármagn veröur sam-
kvæmt frumvarpinu veitt á
árinu 1981 til sömu mála.
Byggingarsjóöur verkamanna:
Samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu er áformaö aö veita til
hans 7500 miljónum kr, á árinu
1981 i stað 432 miljóna á yfir-
standandi ári. Meö öðrum
oröum: Rikisframlagið til
Byggingarsjóðs verkamanna
mun nær 18-faldast samkvæmt
þessu, og segir hér að sjálfsögðu
til sin sú stefnubreyting i hús-
næöismálum, sem ákveðin var
meö setningu nýrra laga um
þau efni á siöasta vori. Alls er
áformaö aö Byggingarsjóöur
rikisins og Byggingarsjóöur
verkamanna hafi til ráðstöfunar
um 40 miljaröa króna á næsta
ári, en ráöstöfunarfé sjóöanna
er um 23 miljaröar i ár.
Framkvæmdasjóöur öryrkja og
þroskaheftra:
Til þessa sjóös var á fjár-
lögum þessa árs veitt 1060
miljónum króna. Samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu veröur
þessi fjárveiting nær tvöfölduö
nú,og er gert ráö fyrir 2010
miljónum á árinu 1981.
Framlög til listastarfsemi:
Samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu eiga þau aö hækka úr
480 miljónum króna á yfirstand-
andi ári I 860 miljónir króna á
næsta ári, eöa nær 80%.
Fjárlög Áætlun Frumvarp
1980 1980 1981
1. Eignarskattar') 7 830 9 300 13 626
2. Tekjuskattarl) 56 023 55 285 77 942
3. Gjöld af innflutningi 60 979 68 373 96 003
a) Almenn aðflutningsgjöld ') 39 340 46 000 64 608
h) Ilcnsín- og gúmmígjald 11 075 10 435 15175
c) Innflutningsgjaki af bíium 6 000 7 000 8 750
(1) Annað 4 558 4 938 7 470
4. Skattar af framieiðslu 24 605 26 740 38120
a) Sérstakt vörugjald 23 740 25 800 37 000
h) Annað 805 940 1120
5. Skattar af seldri vöru og þjónustu 171046 181 750 265 742
a) Söluskattur með orkujöfnunargjaldi 120 000 128 200 189 000
h) I.aunaskattur 17 300 18 200 26 300
c) Iðgjöld atvinnurekenda 8 034 8 034 11 650
d) Atvh 24 000 25 700 36 500
e) Annað 1 712 1 016 2 292
6. Aðrir óbeinir skattar 20 735 22 694 31 549
7. Arðgreiðslur úr B-hluta 835 837 812
8. Ymsar tekjur 5 258 6 908 9 824
Samtals 347 311 371 887 533 618
Beinir skattar 63 853 64 585 91 568
Oheinir skattar 277 305 299 557 431 414
Aðrar tekjur 0 093 7 745 10 636
Hyggingnrsjóðsgjaid meðtalið.
Tekju-
áætlun
ríkissjóðs
’80-’81
Samkvæmt þessari áætlun
frumvarpsins er gert ráö fyrir
aö álagöur tekjú- og eignaskatt-
ur hækki um 42%, að viöbættri
1% aukningu eignastofns og 1%
fjölgun framteljenda, sem
tekjuskatt greiöa. Gert er ráö
fyrir aö gjöld af innflutningi
hækki um 40% á árinu 1981 frá
nýjustu áætlun um innheimtu
þeirra gjalda á yfirstandandi
ári. Tekjur rikisins af söluskatti
er gert ráö fyrir aö hækki um
47,4% frá áætlunartölu yfir-
standandi árs og aö þær tekjur
verði rösklega 35% af heildar-
tekjum rikissjóös.