Þjóðviljinn - 14.10.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 14.10.1980, Side 10
ÍO.SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 14. október 1980. eftir sigur gegn Fram á sunnudagskvöld, 20-17 Þróttarar tróna nú einir á toppi 1. deildar hand- boltans og er það staða sem jafnvel hörðustu áhangendur liðsins hefðu ekki gertsérvonir um áður en mótið hófst. Á sunnu- dagskvöldið lagði Þróttur Fram að velli, 20-17, og var sigur þeirra fyllilega verðskuidaður. Annars einkenndist leikurinn fyrst og fremst af æöisgenginni skotkeppni milli Siguröar Sveins- sonar, Þrótt^og Framarans Axels Axelssonar. Þegar upp var sta&ið aö leikslokum haföi Sigurður gert 12mörk, en Axel 14. Þess má geta að Axel skoraöi öll mörk liös síns i fyrri hálfleiknum og þaö var ekki fyrr en um miðbik seinni hálfleiks aö einhverjum öörum Framara en Axel tókst aö koma boltanum i Þróttarmarkið. Þróttur tók forystuna þegar á fyrstu min. leiksins, 1-0. Axel jafnaöi, 1-1, en Siguröur og ölafur náöu aftur forystunni fyrir Þrótt, 3—1. Þróttur komst 3 mörkum yfir, 5-2, en Fram (Axel) tókst aö minnka muninn niður i 2 mörk fyrir leikhlé, 9-7. Framanaf seinni hálfleiknum munaöi ætiö 2-3 mörkum á liöun- um, en þegar 17 min voru eftir hófst Siguröar þáttur Sveinssonar fyrir alvöru. Staðan var 14-12 fyrir Þrótt og á næstu min. skor- aöi Sigurður 3 mörk og breytti stööunni i 17-12. Framararnir reyndu aö klóra i bakkann af veikum mætti, en þaö var til litils þvi Siguröur svaraöi jafnharöan fyrir Þrótt, 17-14, 19-15 og loks 20- 17. Framararnir eru hreint ótrú- lega slappir þessa dagana, sérstaklega er vörn þeirra illa leikin. Þar vantar allan baráttu- kraft og markverðir liösins verja vart skot. í sókninni kemur allt frumkvæöi fra Axel, aörir leikmenn reyna vart aö skjóta eöa brjótast i gegnum vörn and- stæðinganna. Þaö veröur þó aö segja Frömurunum til afsökunar i þessum leik að þá vantaöi Atla og Egil, sem báöir eru góöar skyttur. Þeir félagarnir eru meiddir. Eins og fyrr sagöi skoraöi Axel nær öll mörk Fram i leiknum, öll nema 3. Hann er geysisterkur um þessar mundir og þaö veröur landsliöinu mikill styrkur aö hafa hann innanborös i vetur. Strákarnir I Þróttar- liðinu hafa margir sýnt miklar framfarir i haust eins og linumaöurinn haröskeytti, Magnús Margeirsson. Hann er nú oröinn einn af buröarásum liösins. Þróttararnir eru sannkallað „spútnikliö”. Þeir leggja hvern andstæöinginn á fætur öörum að velli og veröa vafalitiö erfiðir viöureignar þaö sem eftir er vetr- ar. Akveöni og leikgleöi sitja i fyrirrúmi hjá Þrótturunum, jafnt i vörn sem sókn. Þó aö Sigurður og Páll sjái einkum aö koma bolt- anum i net andstæðinganna er greinilegt aö Þróttar-strákarnir eru farnir aö vinna betur saman sem liösheild. Þaö er mikilvæg- ast. Mörk Fram i leiknum skoruöu: Axel 14, Jón Arni 1, Hannes 1 og Hinrik 1. Fyrir Þrótt skoruöu: Siguröur 12, Lárus 3, Páll 3, Ólafur 1 og Einar 1. — IngH. Frans Thijssen átti mjög góöan leik meö Ipswich og skoraöi mark liös slns. Jafnt í viðureign risanna Aöalleikurinn i ensku knattspyrnunni á laugardag- inn var á miiii Liverpool og Ipswich á Anfieid Road i Liverpool. Eftir stór- skemmtilegan leik varö jafntefli niöurstaöan 1—1. Hollendingurinn Frans Thijessen kom Ipswich yfir á 28. min., en Terry McDer- mott jafnaöi fyrir Englands- meistarana á 39. min. úr vítaspyrnu, eftir aö Dagiish haföi verið felldur innan teigs. Úrslit i 1. og 2. deild á laugardaginn uröu þessi: Staðan i 1. deild handboltans er nú þessi: Þróttur Víkingur FH KR Vaiur Haukar Fylkir Fram Eftirtaldir leikmenn hafa skor- aö flest mörk: staöan íþróttir(/M íþróttir [¥] íþró * -* ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. w- " Þróttur á toppnum 1. deild: Birmingham—Aston Villal:2 Brighton-Nottm. Forest 0:1 Leeds—Everton 1:0 Leicester—Coventry 1:3 Li verp ool—Ips wich 1:1 Man.Utd.—Arsenal 0:0 Norwich—Wolves 1:1 Southampton—Stoke 1:2 Sunderland—C. Palace 1:0 Tottenham—Middlesbro 3:2 WBA—Man.City 3:1 2. deild: Bristol City—Newcastle Cambridge—Oldham Chelsea—Grimsby Notts. Co.—Bristol Rov. Preston—Luton QPR—Bolton Sheff. Wed.—Cardiff Shrewsbury—Orient Swansea—Derby County Watford—W rexham West Ham—Blacburn Staðan er nú þannig : 1. deild: Ipswich 10 18:5 17 Liverpool 11 26:10 16 A.Villa 11 18:11 16 Everton 11 21:10 15 WBA 11 14:10 15 Nottm. Forest 11 19:10 13 Man. Utd. 11 16:8 13 Sunderland 11 17:12 13 Arsenal 11 12:10 13 Southampton 11 20:15 12 Tottenham 10 15:18 12 Stoke 11 14:20 11 Middlesbro 11 20:20 10 Coventry 11 14:18 10 Birmingh. 11 15:16 9 Leeds 11 9:17 9 Wolves 11 9:15 8 Brighton 11 15:22 7 Leicester 11 8:20 7 Norwich 10 13:23 6 Man.City 11 11:25 4 C.Palace 10 10:24 2 2. deild: West Ham 11 18:6 17 Notts Co. 11 17:11 17 Blackburn 11 17:9 16 Sheff.Wed. 11 16:11 15 Swansea 11 19:11 14 Chelsea 11 20:14 14 Orient 11 18:12 13 Derby 11 14:15 12 Newcastle 11 10:14 12 Cambridge 11 14:13 11 Oldham 11 9:11 10 QPR 11 15:10. 9 Bolton 11 15:16 9 Wrexham 11 11:12 9 Watford 11 13:16 9 Cardiff 11 13:17 9 Preston 11 8:14 9 Grimsby 11 5:11 9 Luton 11 9:14 8 Shrewsb. 11 10:16 8 BristolC. 11 7:13 7 Bristol Rov. 11 5:17 5 mmmmmmm m mmmmmmmm m m _ 2:0 3:1 3:0 3:1 1:0 3:1 2:0 1:2 3:1 1:0 2:0 FH-ingar rétta úrkútnum 2™r FH-ingar virtust fljótir aö ná sér eftir hiö slæma tap fyrir Val á dögunum. Um helgina léku Hafn- firðingarnir gegn Fylki I Laugar- dalshöllinni og vann FH öruggan sigur, 25-19. Þaö má þvi reikna meö miklu fjöri annað kvöld þegar FH fær hina spræku KR— inga I heimsókn I Fjöröinn. HoIIendingar og Vestur-Þjóö- verjar léku vináttulandsleik i knattspyrnu I Hollandi um helg- ina. Eftir fjörugan leik skildu gömlu keppinautarnir jafnir, 1-1. Þessar þjóöir hafa á undan- förnum árum borið ægishjálm yf- ir keppinauta sina á knattspyrnu- sviöinu og þvi var beöiö meö Leikur FH og Fylkis á laugar- daginn var fremur daufur i byrj- un, en meö baráttukrafti tókst Fylkismönnum að hleypa fjöri i veðureignina. FH komst i 2-0, en Fylkir jafnaði 3-3. Aftur komst FH yfir og aftur jafnaöi Fylkir, 10-10. Siöasta markiö i fyrri hálf- leiknum var Hafnfiröinganna, nokkurri eftirvæntingu eftir þess- um leik. Hollendingar voru meö undirtökin lengst af, en það voru Þjóöverjarnirsem tóku forystuna meö marki Horst Hrubesch, Hamburger SV.Ernie Brandts jafnaöi siöan fyrir Holland rétt fyrir leikhlé, 1-1 í seinni hálf- leiknum fengu liöin nokkur góö markfæri, en tókst ekki aö skora. 11—10. Fljótlega i seinni hálfleiknum tók FH öll völd á vellinum I sinar hendur og var þaö mest aö þakka þeim Gunnari Einarss.og Krist- jáni Arasyni. Eftir þaö þurfti ekki aö spyrja hvort þaö þurfti sigurvegari, heldur hve sigur FH yrði stór. Þegar upp var staöiö aö leikslokum var FH 6 mörkum yfir, 25-19. Enn vantar Fylki þann baráttu- kraft og seiglu sem einkenndi liðið þegar þaö lék i 1. deildinni fyrir 2 árum. 1 leiknum gegn FH bar mest á Gunnari Bjarnasyni og Jóni markveröi Gunnarssyni. Endurkoma Gunnars Einars- sonar i FH styrkir liðið ótrúlega mikiö. Hann er mikill „spilari” og öflugur varnarmaöur. Þá virt- ist Kristján Arason ekki hafa mikið fyrir þvi að skora. Mörk Fylkis skoruöu: Gunnar 7, Einar 3, Asmundur 2, Stefán 2, örn 2, Andrés 2 og Guöni 1. Fyrir FH skoruöu: Kristján 11, Gunnar 6, Guðmundur 4, Geir 3 og Valgaröur 1.______M/IngH Víkmgur og Fram lelka í kvöld Þaö má búast viö miklu fjöri i Laugardalshöllinni i kvöld þegar Vikingur og Fram leiöa saman hesta sina I 1. deild handboltans. Bæöi liöin hafa veriö fremur slök upp á siökastiö, sérstaklega hafa Framararnir veriö daprir. Þess er þvi aö vænta aö nú eigi aö 'reka af sér slyöruoröiö og leika góöan og árangursrikan hand- knattleik. Leikurinn hefst kl. 20 i Höllinni. jif Wtm ivmmm f r^Jtr * m*> WWF wÉmúmak&fommw mm f itflKa Horst Hrubesch skoraöi mark Vestur-Þjóöverja gegn Hollendingum. Stórliðin skildu jöfn Kristján Arason, FH 32 Axel Axelsson, Fram 31 Siguröur Sveinsson, Þrótti 29 Gunnar Baldursson, Fylki 19 Páll ólafsson, Þrótti 18 Þess ber aö geta aö Kristján og Axel hafa skorað rúman helming marka sinna dr vitum. Kristján Arason FH skoraöi 11 mörk á laugardaginn og er nú markahæstur I l. deiidinni. Stórsigur hjá Standard Standard Liege, liö Asgeirs Sigurvinssonar, vann stórsigur I belgfsku knattspyrnunni um helg- ina. Leikiö var gegn Antwerpen sigraöi Standard 5—1. Arnór Guöjohnsen og félagar hanshjáLokeren máttu bita I þaö súra epliaötapa fyrir Molenbeek, 0—1. Anderlecht er meö forystu I deildinni, hefur 13 stig. Atandard er i 2.—5. sæti meö 12 stig ásamt Molenbeek og Beveren. Lokeren er nú i 6,—lO.sæti meö 9 stig. Karl Þóröarson var i sviösljós- inu meö liöi sinu La Louviere um helgina. Hann skoraöi sigur- markið i leik liösins, sem viö sigurinn komst úr botnsæti 2. deildarinnar. Argentína sigraði Argentinumenn sigruöu Pólverja i knattspyrnulandsleik, sem fram fór I Buenos Aires um helgina, 2—1. Maradona og Passareila skoruöu fyrir Argentinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.