Þjóðviljinn - 14.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1980, Blaðsíða 11
ÞriOjudagur 14. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir (2 íþróttir 2 iþróttír Jónas Jóhannesson hefur átt mjög góOa leiki gegn Kinverjum. Janus Guðlaugsson leikur ekki í Moskvu „Ég fór i skoOun eidsnemma I morgun, og aO henni lokinni rak Körfuboltalandsliðið tekur þátt í stórmóti t byrjun aprfl á næsta ári mun islenska landsiiOiO i körfuknatt- leik keppa á heljarmiklu móti, sem haldiö verOur í Skotlandi. Auk tslendinga taka þátt i mótinu Englendingar. trar, Norömenn, Austurrikismenn og Walesbúar. Þátttaka i mótinu i Skotlandi er liöur i undirbúningi landsliösins fyrir C-keppnina, sem haldin veröur i Sviss um miöjan april. Þar veröa mótherjar Islands: Skotland, Sviss, Alsir, Portúgal og Luxemborg. — IngH Frakkar sterkir læknirinn mighreiniega heim. Ég haföi siöan samband viö strákana i landsliöinu og sagöi þeim aö ég yröi ekki meö i leiknum gegn Sovétmönnum i Moskvu, þvi miöur, ” sagöi Janus Guölaugs- son, Iandsliösmaöurinn i knatt- spyrnu,! samtali viö Þjv. i gær- kvöldi. Janus meiddist i leik meö félagi sinu, Fortuna Köln, um helgina. Hann fékk slæma „tæklingu” og þaö tognaöi á liöböndum i ökla og hné. ,,Ég var mjög hress á sunnudaginn og var þá vongóöur um aö geta leikiö meö islenska landsliöinu. Læknir sagöi siöan aö öklinn væri aö veröa góöur, en innri liöböndin i hnénu voru enn mjög slæm. Þjálfarinn okkar tjáöi mér aö ég myndi ekki æfa þessa vikuna, ég yröi aö vera orö- inn góöur fyrir næsta leik okkar á laugardaginn,” sagöi Janus Guö- laugsson ennfremur. Islenska landsliöiö er komiö til Moskvu.og I gær var ætlunin aö taka æfingu i flóöljósum, en leikiö veröur viö slikar kringum- stæöur á morgun. Einhverjar breytingar veröa geröar á byrjunarliöi Islands i kjölfar þess aö Janus veröur ekki meö. Liklegt er aö Viöar Halldórsson eöa Arni Sveinsson leiki i hans staö. —IngH A myndinni hér aö ofan sést hvar Janus Guölaugsson skorar i landsleik gegn Sviss. Hann skoraöi sitt annaö mark i landsleik gegn Tyrkjum á dögunum og var þaö einkar glæsilegt eins og sjónvarpsáhorfendur islenskir gátu séö. Broddi Kristjánsson, TBR. Kristrn og Broddi sigruðu Broddi Kristjánsson og Kristin Magnúsdóttir uröu sigurvegarar á fyrsta opna badmintonmóti vetrarins, sem haldiö var um siö- ustu helgi. Kristin sigraöi nöfnu sina Berg- lind næsta örugglega 11—6, og 11—2. Broddi lenti i hörkuleik gegn Jóhanni Kjartanssyni fyrr- um Islandsmeistara. Jóhann hafbi mikla yfirburöi framanaf fyrri lotunni, en mátti siöan sætta sig viö ósigur, 15—12. Broddi sigraöi siöan i annarri lotunni af öryggi, 15—9. —IngH Frakkar unnu stórsigur á Kýpurbúum, þegar þjóöirnar mættust i knattspyrnulandsleik um siöustu helgi. Var viöureignin liöur i forkeppni HM, 2. riöli. Frakkarnir sóttu látlaust I leiknum, sem fram fór á Kýpur á laugardaginn. Þeir höföu yfir i hálfleik, 4-0, og bættu 3 mörkum viö i seinni hálfleiknum, 7-0. Staöan i 2. riöli er nú þannig: Irland 2 2 0 0 5-3 4 Frakkland 1 1 0 0 7-0 2 Holland 10 0 11-2 0 Kýpur 2 0 0 2 2-10 0 Þá áttust viö á laugardaginn ítalia og Luxemburg i 5. riöli for- keppni HM. Italir áttu i hinum mestu brösum allan leikinn, og þegar upp var staöiö, höföu þeir einungis skoraö 2 mörk, 2-0. Tveir leikmenn ttaliu voru reknir af velli i leiknum. Staöan i 5. riblinum er þessi: Júgóslavia 2 2 0 0 7-1 4 Italia 1 1 0 0 2-0 2 Danmörk 10 0 11-20 Luxemborg 2 0 0 2 0-7 0 KR-ingar vilja þjálfara frá meginlandi Evrópu Knattspyrnuliö KR er nú aö leita sér aö þjálfara fyrir næsta keppnistimabil, og hafa KR-ing- arnir veriö aö þreifa fyrir sér á meginlandi Evrópu. Þaö er næsta vist ab islenskur þjálfari veröur ekki meö KR næsta sumar, og ekki vilja þeir heldur breskan starfsmann, þeir hafa vist fengiö meira en nóg af slikum. — ingH Góður enda- sprettur skóp sigur Kínverjanna I þriöju og síðustu til- rauninni tókst islensku landsliðsstrákunum að bera sigurorð af félögum sínum í kínverska landslið- inu, 88—79. Leikið var í Njarðvik fyrir troðfullu húsi áhorfenda. Þessi sig- ur og reyndar fyrri leikir landans gegn Kínverjum einnig, sýna að körfubolt- inn er á hraðri uppleið hér á landi, og að þess verði ekki langt að bíða þangað til við förum að velgja bestu körfuboltaþjóðum Norðurlanda, Svium og Finnum, hressilega undir uggum. Kinverjarnir hófu leikinn i Njarövik af miklum krafti, en leikur þeirra dofnaöi þó mjög fljótlega. Islenska liðiö meö Simon, Jón, Guöstein, Gunnar og Jónas i fararbroddi náöi siðan aö skora hverja körfuna á fætur ann- arri án svars frá Kinverjunum. Munurinn jókst jafnt og þétt og þegar blásið var til leikhlés var hann orðinn 17 stig, 52—35 fyrir Island. Þessi munur hélst litt breyttur framanaf seinni hálfleiknum en undir lokin tóku Kinverjarnir góöan endasprett eins og þeir gera ævinlega I leikjum sinum. Þeim tókst aö minnka muninn I 9 stig, en nær landanum komust þeir ekki, 78—89. Simon var stigahæstur i islenska liöinu meö 15 stig. Torfi skoraöi 13, stig og Guösteinn skoraði 12 stig. Li Feng var atkvæbamestur i kinverska liðinu og skoraöi 36 stig. Hann skorar vart undir 30 stigum i leik og er annar burðar- ása liðsins. Hinn er Jiang Yueguang. —IngH Guösteinn Ingimarsson er hér aö kljást viö einn besta mann kinverska liösins, Jiang Yueguang, sem skoraöi 39stig I fyrsta leik landanna. Kínverska landsliöiö i körfu- knattleik bar sigurorö af islenska landsliöinu i öörum leik liöanna, sem fram fór i iþróttahúsinu I Borgarnesi á laugardaginn. Landinn var yfir i hálfleik, 51-42, en þaö dugöi skammt.þvi vt- verjarnir sýndu allar sinar bestu hliöar i lokakafia leiksins og sigruöu næsta örugglega, 93-83. 1 fyrri hálfleiknum lék islenska liöiö m jög vel, vömin var þétt og i sókninni var hittnin mjög góö. Kinverjarnir virtust ekki alveg ná aö sýna sitt rétta andlit. Yfirburðir landans héldu áfram fram eftir seinni hálfleiknum, en þá tóku Kinverjarnir viö sér svo um munaði. Þeir keyröu upp hraöann i leiknum, settu islenska liöiö úr jafnvægi. Viö þessu átti landinn engin svör og Kinverj- arnir sigruöu meö 10 stiga mun, 93-83. Rlkharður Hrafnkelsson var mjög áberandi i liði Islands og skoraöi 17 stig. Þá skoruðu Jón SigurössonogTorfi Magnússon 14 stig hvor. 1 kínverska libinu báru félag- arnir Li Feng og Jiang Yueguang af. Þeir skoruöu 68 af 93 stigum liös sins. —IngH ísland sigraði Kína 88:79 í landsleik í Njarðvlk í þriðju tilraun hafðist sigur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.