Þjóðviljinn - 14.10.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 14.10.1980, Page 16
DJOÐVIUINN Þriöjudagur 14. október 1980. Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-30 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i afgreiðslu blaðsin^isima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöidsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Geirs-armurinn undir hjá íhaldinu A þingfundum i gær var kosiö I fastanefndir. Mikill ágreiningur var meöal Sjálfstæöismanna um nefndarkosninguna,bæöi utan stjórnar og innan. Lengi vel þótti sýnt að stjórnarþingmenn Sjálf- stæðisflokksins myndu bjóða fram lista meö Framsókn og Al- þýðubandalagi. Blm. haföi sam- band viö Ólaf Ragnar Grimsson,, formann þingflokks Alþýöu- bandalagsins.og sagöi hann eftir- farandi um nefndakjöriö: ,,1 siöustu viku sagði ég Gunnari Thoroddsen og Páli Péturssyni að rikisstjórnin yrði að hafa stjórn á mikilvægustu nefndum þingsins. Niðurstaða kosninganna er d þann veg. Rik- isstjórnin hefur meirihluta i flestum nefndum beggja deilda og gert var samkomulag um að i nokkrum hinna nefndanna yrði formaðurinn úr hópi stjórnar- þingmanna. Það kom i ijós um helgina að innan þingflokks Sjálfstæðis- manna haföi myndast þriðji hópurinn,sem leitaði sátta milli hinna striðandi íylkinga.Þeir úr Geirsarminum sem vildu neita öllum óskum Gunnars Thoroddsens og stuðningsmanna hans urðu i minnihluta. Þing- flokkur Sjálfstæðismanna sam- þykkti að kjósa Gunnar Thor- oddsen i fimm nefndir efri deildar og Pálma Jónsson, Friðjón Þórðarson og Eggert Haukdal i sjö nefndir neðri deildar. Eggert tók einnig sæti i fjárveitinga- nefnd og atvinnumálanefnd Sameinaðs þings. Með þessu samkomulagi um kjör i nefndir, bæði skipan og for- Ólafur Ragnar Grimsson mennsku i nokkrum, tel ég nægilega tryggt að þingstörf geti gengið eðlilega. Hvort þessi þáttaskil i Sjálfstæðisflokknum, þ.e. að hörðustu andstæðingar Gunnars Thoroddsens urðu i Framhald á bls. 13 Könnun á veg- um iðnaðarráðu- Staðarval meirihátt- ariðnaðar Ríkisstjórnin með stjórn á helstu nefndum neytisins: Nýlega hefur iðnaöarráöu- I neytið skipað nefnd til að I kanna, hvar helst komi til J álita að staðsetja meirihátt- . ar iðnað i tengslum við nýt- I ingu á orku- og hráefnalind- I um landsins. Er nefndinni J ætlað að beita sér fyrir at- . hugunum á slikum stöðum og taka tiílit til liklegra áhrifa, sem slik fyrirtæki J hefðu á atvinnulega og efna- . hagslega þróun, samfélag, I náttúru og umhverfi. Er nefndinni falið aö greina i J hverju slik áhrif séu helst ■ fólgin og bera saman við- I komandi staði meö hliösjón I af þvi. Varðandi áfangaskiptingu ■ á störfum nefndarinnar og um æskileg samráð viö gerð I þessarar könnunar er visaö , til greinargeröar frá ■ Isamstarfsnefnd iðnaðar- | ráöuneytis og Náttöru- ' verndarráðs. Haga á könnun I þessari þannig aö hún geti nýst viö ákvaröanir um I hugsanlega iðnaðarkosti og 1 orkuver, sem eru til um- I ræöu. Nefndinni er ætlað að I samræma störf þeirra stofn- ] ana sem málið varöar og tryggja að staðarval fyrir meiriháttar iðnrekstur sé I sem best undirbúiö. Jafn- ] framt verði unnið að þessum I málum í eölilegu samráði viö sveitarfélög og samtök ' þeirra. Gert er ráð fyrir aö nefnd- in skili áliti til ráðuneytisins i áföngum. 1 nefndinni eru: Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræöingur formaöur, I skipaður af iðnaðarráö- ■ herra. Aðrir i nefndinni sam- kvæmt tilnefningu: Haukur Tómasson jarö- ' fræðingur, frá Orkustofnun? ' Ingimar Sigurðsson deild- arstjóri, frá heilbrigðisráðu- neyti; Siguröur Guömundsson skipulagsfr., frá byggðad. Framkvæmdastofnunar; Vilhjámur Lúöviksson ] verkfræöingur, frá Náttiíru- ] vemdarráði. Þareð hér er um umfangs- mikiö starf að ræöa er gert J ráö fyrir aö nefndin ráöi sé . verkefnisstjóra. Ritari I nefndarinnar verður Bragi I Guöbrandsson félagsfræð- , ingur. Krakkar úr mennta- og grunnskólum borgarinnar fluttu ýmiss konar efni. Samtökin Lif og land gengust fyrirhungurvöku sl. laugardag að Kjarvalsstöðum. Þar var haldin ráðstefna um hungrið I heim- inum, sérstök barnadagskrá þar sem krakkar úr mennta- og grunnskólum borgarinnar komu fram, og um kvöldið var hungur- vaka þar sem iistamenn komu fram og fluttu efni tengt hungri. A ráðstefnunni voru flutt 16 erindi um ástandið á þeim svæðum heimsins þar sem ýmist rikir stöðugt hungur og vannær- ing eöa hungur kemur upp vegna þurrka og uppskerubresta. Fja llaö var um þróunaraðstoð, starf hjálparstofnana, reynslu Islend- inga af þróunaraöstoð, framlag tslands til þróunarhjálpar og fleira. Erindin hafa þegar verið gefin út. A eftir fóru fram pallborösum- ræður um efni ráðstefnunnar: Maður og hungur. Hungurvakan var mjög vel sótt, einkum kunnu börnin vel að meta þaö sem þeim var boðið upp á. Tilgangur þessarar dag- skrár var að vekja athygli á söfnun Rauða krossins til handa sveltandi fólki i Austur-Afríku, sem hófst i siöustu viku. —ká. Olíuleitarnefnd skilar hugmynd um 3 ára áœtlun: Skipulag og fram- kvæmd olíuleitar Ekkert hefur komið fram um það enn að oiiu sé að finna á fs- lensku yfirráðasvæði, en setlög hafa fundist m.a. úti fyrir Norðurlandi. I byrjun september sl. skipaði iðnaðarráðuneytið nefnd til ráðgjafar um undirbún- ing vegna olfuieitar við tsiand og stefnumótun l þvi sambandi. Nefndin á m.a. að gera tiilögur um skipuiag og framkvæmd olíu- leitar á fslensku yfirráðasvæði, með hliðsjón af lfklegum áföng- um fram að hugsanlegu vinnslu- stigi. Oliuleitarnefndin á einnig að gera tillögur um kannanir á set- lögum, sem kynnu aö innihalda kolvetni, oliu eöa gas. Hún á sömuleiðis aö annast samninga- viöræður fyrir hönd ráöuneytisins við aöila sem rétt þætti aö tækju þátt i könnunum varðandi oliu- leit, og semja drög aö reglum um hagnýtar rannsóknir á auðlindum landgrunns. Loks er nefndinni ætlað að láta fara fram könnun á hugsanlegum umhverfisáhrifum olluvinnslu, ef til kæmi hér við land, og safna upplýsingum um reynslu af olíuvinnslu og oliuslys- um erlendis. 1 nefndinni eiga sæti Arni Þ. Arnason, dr. Vilhjálmur Lúöviks- son, Benedikt Sigurjónsson hrl., Guðmundur Magnússon verk- fræöingur, dr. Guömundur Pálmason, Jón Ólafsson haf- fræöingur, ólafur Egilsson sendi- fulltrúi og Þóroddur Th. Sigurös- son vatnsveitustjóri. Nefndin hefur þegar skilað til- lögum til ráðuneytisins um æski- leg rannsóknarverkefni innan ramma þriggja ára áætlunar um könnun setlaga hér við land. Verða þær tillögur til athugunar i rikisstjórn á næstunni og yrðu til- lögur um skipulag og framkvæmd oliuleitar kynntar Alþingi, áður en til ákvarðana kæmi, að þvi er segir i frétt frá iðnaöarráöuneyt- inu. Sérstök áhersla er lögð á um- hverfissjónarmið i sambandi við störf nefndarinnar.og rannsóknir þær sem nefndin hefur gert tillög- ur um munu ekki hafa nein skað- leg áhrif á umhverfið, þar sem ekki er um boranir að ræða. — ekh Fær Iscargo leyfi til far- þegaflugs? Þrjár ferdir til Hollands á viku „ Veitir ekki af að tryggja samgöngur við Island, ” segir Kristinn Finnbogason fram- kvœmdastjóri Flugráð hefur sem kunn- a ugt er mælt með þvi að Is- | cargo verði heimilað far- | þegaflug til Hollands, og er | umsókn félagsins nú til at- ■ hugunar I samgönguráðu- ■ neytinu. „Farþegaflugið mundi ■ styrkja okkar rekstur” sagöi I Kristinn Finnbogason I framkvæmdastjóri Iscargo i | samtali við Þjóðviljann. • „Við fljúgum til Hollands I vikulega og stundum tvisvar I i vikUjOg okkur vantar þetta I til að geta fjölgað ferðum. » Með þvi að fá leyfi til að I fljúga jöfnum höndum með I farþega og frakt til Hollands I i farþegavél getum við fjölg- • að ferðum, jafnvel upp i I þrjár á viku.” Kristinn sagði að ótvirætt I væri grundvöllur fyrir sliku * flugi. Það hefði verið kannað I til hlitar. Hann sagði að félagið I mundi fá aðra flugvél með * kaupleigurétti, ef leyfið til I farþegaflutninga fengist. I Það mál væri nú i athugun og I yrði farið að huga betur aö ] þvi um leið og leyfið fengist. I „Ég vona að viö fáum I þetta leyfi”, sagði Kristinn, * „enda hefur ekkert islenskt ] félag flogið til Hollands i I þrettán ár.” Loftleiðir höfðu I áæflunarflug til Hollands á ' sinum tima. „Við höfum fengið hvatn- I ingu frá hollenskum aðilum I til að sækja um þetta flug”, J sagði Kristinn. Iscargo hefur leyfi til I fraktflugs til Danmerkur, I Hollands og Englands. J Félagið hyggst ekki sækja j I um farþegaflug nema til I ■ Hollands,að sögn fram- ! kvæmdastjórans. Einnig I hefur Iscargo flutt nokkuð af I kjúklingum til Irans og J Iraks.enþeirflutningarhafa • nú stöðvast vegna styrjald- I arinnar þar. „Við erum nú i stártholun- J um að koma sölukerfi i gang. • I næstu viku fer maður frá I okkur út til Hollands til að | vinna að þeim málum. Við J höfum hugsað okkur að ■ tengjast fyrst og fremst I KLM flugfélaginu hollenska, I sem flýgur frá Amsterdam J um allan heim, sagði ■ Kristinn. I Hann sagðist bjartsýnn á I að Iscargo fengi þetta leyfi, , það kæmi bæði flugfélaginu ■ og þjóðfélaginu til góða. I Ekki veitti af að tryggja | samgöngur við Island. ■ Flugleyfið yrði til að auka | möguleika fólks á að ferðast I og skapaði auk þess meira | öryggi i samgöngum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.