Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. oktöber 1980. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Snjór I kvöld kl. 20 Póli- Könnusteypirinn tiski 2. sýning laugardag kl. 20, ! Uppselt. 2. sýning mi&vikudag ki. 20 - ' j Óvitar 50. sýning sunnudag ki. 15 Smalastúlkan sunnudag ki. 20 þriftjudag kl. 20 Litla sviöiö: I öruggri Borg Aukasýning sunnudag kl. 20.30 og þri&judag kl. 20.30. Mi&asala 13.15-20. Simi t-tvnn 1.1.ikl ! I.\(, KKYKIAVjkUK <»JO Ovitinn i kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag uppselt Að sjá til þín, maður! laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Rommi Sunnudag kl. 20.30 Miðasala í Iönó kl. 14.-20.30. Sími 16620 Nemendaleikhús Leiklistarskóla / Islands Islandsklukkan. 4. sýning sunnudagskvöld kl. 20. Miöasala daglega kl. 16—19 I JJndarbæ. Sími 21971. /gT\ alþýdu- leikhúsid Þrihjólið Sýning í kvöld kl. 20.30 aö Hótel Borg Miðasala á sama stað frá kl. 5. PældMöi Sýning sunnudag kl. 5 aö Hótel Borg. Miöasala á sama staö frá kl. 3. BerjUSS01 Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aðsókn. Því hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midlerog Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. LAUQARAft Bl O Símsvari 32075 CALIGULA Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyr4r viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tiberius, Peter O’Toole Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. tslenskur texti Hörkuspennandi, ný amerlsk kvikmynd i litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, CorinneClery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Ðönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. The Deep Mjög spennandi og afburöa- hröö bandarlsk stórmynd I lit- um og Cinemascope. Endursýnd kl. 7 og 9.10 AHsturbæjarrííI Slmi 11384 Bardaginn i skipsflak- inu (Beyond the Poseidon Advent- ure) TÓNABÍÓ Simi 31182 Haröjaxl i Hong Kong. (Flatfoot goes East) Haröjaxlinn BudSpcncerá nú i ati viö harösviruö glæpasam- tök I austurlöndum fjær. I»ar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spcncer, A1 Lettieri Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 HiOiCl SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500 UNDRAHUNDURINN Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi ..hláturinn lengir lifiö". Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Særingamaðurinn II (The Exorcist II) Sýnd kl. 11 Bönnuö börnum. Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas Karl Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. FRANC0 ZEFFIRELLI , Slmi 11475 Meistarinn # THE 9 CHAMP j Spennandi og framúrskarandi i vel leikin, ný bandarfsk kvik- ! mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. ! Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunawav, Kicky Schrader. j Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. | Hækkað verö. Sverðfimi kvennabósinn Brá&skemmtileg og eldfjörug ný bandarlsk litmynd, um skylmingameistarann Scara- mouche og hin liflegu ævin- týri hans. MIDHAEL SARRAZIN URSULA ANDRESS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Slmi 22140 Maður er manns gaman rGNBOGII Q 19 OOO ------ salur A- Harðjaxlinn Hörkuspennandi viöburöahröö litmynd Rod Taylor. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3j05, 5.05, 9.05 og 11.05 Og meö 7.05, salu D- Vor um haust Skemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um samband ungs pilts og miöaldra konu. Jean Simmons — Leonard Whiting. Leikstjóri: Alvin Kakoff Islenskur texti. Sýndkl. 3,5,7, 9og 11. - salur Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá I bló og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan: sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö Mannsæmandi lif Blaöaummæli: ,,Eins og kröftugt henfahögg, og allt hryllilegur sannleik- ur • Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd I áratugi”. Arbeterbl. ,,Þaö er eins og aö fá sýru skvett i andlitið” 4 stjörnur — B.T. „Nauösynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra”. 5 stjörnur — Ekstrabladet. „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olof Palme. fyrrv. forsætisráöherra Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. * sal urC- apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla i Rvlk 24.—30. okt: Reykjavlkur Apótek helgar- og næturvakt (22—9), Borgar Apótek kvöldvarsla (18—22) virka daga og laugardaga kl. 9—22 (meö Reykjavikur Ap.) k Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 11166 slmi 4 12 00 slmi 11166 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabflar: slmi 111 00 simi 1 1100 slmi 111 00 slmi 5 11 00 slmi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- Lyggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 166*30 og 24580. læknar íýjíib" LAND OG SYNIR Stórbrotin íslensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáldsögu Indriöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Aöalhlutverk: Siguröur Slgur- jónsson, Guöný Ragnarsdótt- ir, Jón Sigurbjörnsson. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aöra I Reykjavlk. FariB ver&ur I leikhús sunnu- daginn 26. okt. kl. 8.30, a& sjá Homml sem sýnt er I I&nó. Hafift samband vi& skrifstof- una I slma 17868 eigi si&ar en 21. okt. Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröuraö Hallveigarstööum 1. nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru vel þegnir, kökur og hverskonar varningur. Mót- taka aö Flókagötu 59 á miövikudögum og á Hallveigarstööum e. kl. 5 föstud. 31. okt. og fyrir hádegi laugard. 1. nóv. Nánari upplýsingar i slma 16917. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóv. n.k. Félags- konur eru beönar aö koma gjöfum sem fyrst til skrifstof- unnar Hverfisgötu 8, símar: 26930 og 26931. Skógræktarfélag Reykja- vfkur heldur skemmtifund Í Hreyfiishúsinu viö Grensás- veg, föstudagskvöld kl. 8.30. Skemmtiatriöi: Myndasýning, Vilhjálmur Sigtryggsson sýnir myndir úr göröum i Reykja- vík, Oskjuhlfö, Heiömörk o.fl.. Einsöngur: Ema Guömunds- dóttir syngur þjóölög. Ýmis önnur skemmtiatriöi! Dans: Frostrósir spila. Félagsmenn og starfsfólk fyrrverandi og núverandi kvatt til aö mæta meö gesti. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Afmælishóf Kvenfélags Kópa- vogs veröur haldiö i Félags- heimili Kópavogs 30. okt. kl. 20.30. Konur, tilkynniö þátt- töku I hófinu á laugardag og sunnudag I síma 41084, Stefania, og 40646, Anna. Stjórnin. Aöalfundur óháöa safnaöar- ins veröur haldinn sunnudaginn 26. okt. n.k. kl. 15.15 I Kirkju- bæ aö aflokinni Guösþjónustu. Dagskrá 1. Skýrsla og reikningar s.l. starfsárs. 2. Kjör formanns, 2ja stjórnarmanna og annarra starfsmanna skv. lögum safnaöarins. 3. önnur mál. Safnaöarstjórn. Bahai Opiö hús aÖ Óöinsgötu 20 alla fimmtudaga kl. 20.30. ferðir m UTIVISTARfERÐIR Otivistarferöir Sunnud. 26. 10. ki. 13 Ketilsstlgur eöa Krísuvlk, léttar göngur og hveraskoöun. Verö 4000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá B.S.l. aö vestanveröu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Snæfelisnes um næstu helgi. Otivist, s. 14606. Otivistarferöir Fimmtud. 23.10. kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnu- skoöun, strandbál, sunnan Hafnarfjaröar. Verö 3000 kr, frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. aö vestan- veröu (I Hafnarf. v. kirkju- garöinn). Ferð um veturnætur á föstu- dagskvöld. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. Otivist, s. 14606. spil dagsins island — Þýskaland. 1 4. spili vinna Þjóðverjar enn á game-sveiflu, þegar Þorlákur-Skúli gera sig sekg um yfirdrifna hógværö i lok- aöa salnum. Vestur gefur, allir á: 984 K AK865 AK43 A32 98642 104 987 K10765 D7 93 G1062 DG AG1053 DG72 D5 1 opna salnum fara Þjóö- verjarnir í 4-spaöa, eftir aö A/V höföu barist i hjörtum. Otspil Guömundar, lauf-9, hjálpaöi sföan sagnhafa til aö finna drottninguna (strákarn- irspila lægra spili frá tvilit). Sagnhafi fór strax f trompiö og vann sitt spil. Og þá eru þaö sagnir úr lokaöa salnum: Þorl Skúli V N A S pass 1-L pass 1-T pass 2-T 2-H 2-S 3-H pass! pass pass Pass Þorláks er slæmt, þvl hanná ágæta (óþvingaöa) 3ja- spaöa sögn. Þaö er hinsvegar erfiöara fyrir Skúla aö berjast áfram, þótt svo opnunin „segi”, aö þeir eigi spiliö. Atta slagir fengust I hjört- unum, og 11 „impar” því tap- aöir. 1 næstu spilum bar svo fátt til tlöinda, landinn haföi heldur betur I stubba-spil- unum, enda áttu Sævar-Guö- mundur afbragös leik I opna salnum. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Viltusjá svolítið sniðugt, pabbi? Kross- leggðu fæturna. útvarp föstudagur 7.10 Leikfimi. 7.20 Ben. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón Páll Heiöar Jóns- son og Ema Indriöadóttir. 8.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónina H. Jónsdóttir les „Hrímþursinn”, sögu frá Jötunheimum ef tir Zacharias Topelius I þýöingu Sigurjóns GuÖjóns- sonar. 9.20 Leikfimi 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 Morguntónleikar. Sherman Walt og Zimbler kam mersveitin leika Fagottkonsert nr. 13. i C-dúr eftir Antonió Vivaldi / John Wilbraham og St. Martin-in- the—Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert I Es- dúr eftir Joseph Haydn; Neville Marriner stj./ Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leikur „Preci- osa-forldkinn” eftir Carl Maria von Weber; Wolf- gang Sawallisch stj. 11.00 „Ég man þaö enn”, Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: Sögur af Fjalla-Eyvindi, sem hann og Knútur R. Magnússon lesa. 11.30 Morguntónleikar: - frh. Per Brevig og Sinfóniu- hljómsvitin I Björvin leika Básúnukosert eftir Walter Ross; Karsten Andersen stj. / Sinfóniuhljömsveit danska útvarpsins leikur „tris”, hljómsveitarverk eftir Per Nörgard, Herbert Blomsted stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Kvennafridagurinn 1975 Berglind Asgeirsdóttir sér um dagskrárþátt. Rætt viö Aöalheiöi Bjarnfreösdóttur, Asthildi ólafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16,15 VeÖurfregnir. Tónleikar. 16.30 Noröurlandamótiö f handknattleik i Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Hamri síöari hálfleik I keppni lslendinga og Finna (beint Utvarp). Tónleikar 17.20 Litli barnatlminnBörn á Akureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammturf Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátlð I Dubrovnik i Júgóslavlu f fyrra, James Tocco frá Bandarik junum leikur planóverk eftir Frédric Chopin: A. Berceuse op. 57. b. Barcarolle op. 60. c. Þrir marzúrkar op. 63. d. Andante spianato et Grande polonaise brillante op. 22. 21.45 Þættir úr Jórsalaför^ Séra Arellus Nielsson fór feröina slösumars og greinir frá ýmsu, sem vakti athygli hans. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagar.: „Hetjur á dauðastund" eftir Dagfinn Hauge Astriöur Sigur- steindórsdóttir les þýöingu slna (4). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvl, sem er á döfinni I landinu I lista- og útgáfu- starfsemi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill.Þátturum innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Ómar Ragnarsson og ögmundur Jónasson. 22.35 Anderson-snældurnar. (The Anderson Tapes) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. — Duke Anderson er ekki fyrr orö- inn frjálsmaöur eftirtlu ára setu I fangelsi en hann fær hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætlar aö ræna úr Ibúöum i fjölbýlishúsi, þar sem einkum býr efna- fólk. ÞýÖandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. gengið Nr. 203 23.október 1980 1 Bandarlkjadollar.................... 546,50 547,70 1 Sterlingspund ...................... 1333,25 1336,15 1 Kanadadollar........................ 467,65 468,65 100 Danskar krónur ..................... 9547,10 9568,10 100 Norskar krónur...................... 11109,30 11133,70 100 Sænskar krónur...................... 12971,30 13000,25 100 Finnskmörk.......................... 14746,35 14778,75 100 Franskir frankar.................... 12735,20 12763,20 100 Belg. frankar........................ 1834,55 1838,55 100 Svissn. frankar...................... 32817.95 32890.15 100 Gyllini ............................. 26915.70 26974.90 100 V-þýskmörk........................... 29182.85 29247.05 100 Lirur.................................. 62,01 62,15 100 Austurr. Sch......................... 4151,15 4160,25 100 Escudos.............................. 1076,40 1078,80 100 Pesetar .............................. 730,20 731,80 100 Yen................................... 260,15 260,72 1 lrsktpund............................ 1102,15 1104,55 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 710,27 711.83

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.