Þjóðviljinn - 31.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJiNN Föstudagur 31. oktöber 1980 J.ÞJOÐLEIKHÚSIfl Könnusteypirinn pólitíski 4. sýning i kvöld kl. 20. Blá aftgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. Snjór laugardag kl. 20. óvitar sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Smalastúlkan og útlagarnir þriöjudag kl. 20. Litla sviðið: I öruggri borg Aukasýningar sunnudag kl. 15 og þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. * u:ikf(;iac; KEYKIAVlKUR Rommi I kvöld kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Að sjá til þin, maður! laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Ofvitinn sunnudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. alþýdu- leikhúsid Þrihjóliö Sýning Hótel Borg laugardag kl. 20.30. Miöasala I H.B. frá kl. 17. Sýning I Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 17. Fáar sýningar eftir. Pæld'iðí Sýning Hótel Borg sunnudag kl. 18. Miöasala i Hótel Borg frá kl. 16. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala eftir Christina Andersson Frumsýning í Lindarbæ sunnudag kl. 3. Miöasala föstudag og laugar- dag frá kl. 4, sunnudag frá ki. 1. Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands Islandsklukkan 7. sýning I kvöld kl. 20. 8. sýning sunnudagskvöld kl. 20. Miöasala daglega kl. 16—19 i Lindarbæ. Slmi 21971. V Ný bandarlsk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidögum I hinu stormasama Hfi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midlerog Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd meö einum efnileg- asta karatekappa heimsins siöan Bruce Lee dó. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernist Pintoff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hörkuspennandi og viðburöa- rik ný amerisk kvikmynd I lit- um um eltingarleik leyniþjón- ustumanns viö geösjúkan fjár- kúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöa!- hlutverk/ Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁ8 Simsvari 32075 CALIGULA Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tlberlus, Peter O’Toole. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miöasala frá ki. 4. Þyrluráníó Tli Slmi 16444 Girly HSTURB/EJARRifl Sími 11384 Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) ÖUTLAW JOSEY WALE3 Sérstakiega spennandi og mjög viöburöarlk, bandarlsk stórmynd I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint East- wood-myndin”. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. ÍGNBOGII Q 19 OOO — salur /^\ — Tiðindalaust á vesturvigstöðvunum Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um bankarán og eltingaleik á þyrilvængjum. Aöalhlutverk: David Jansen ofl. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö börnum. Ath. Aöeins sýnd i nokkra daga. ■BORGARnc DiOið SMIOJUVEGI 1. KÓP. SÍMI «3500 UNDRAHUNDURINN Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöf „hláturinn lengir lifiö". Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7 tslenskur texti. Blazing magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuard Whiteman I aöalhlutverki. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. All (ö««ct uu tljc lÖcstcni yront. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu striössögu sem rituö hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque. RICHARD THOMAS — ERN EST BORGNINE — PATR- ICIA NEAL. Leikstjóri: DELBERT MANN ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur Morö — mín kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæjarann Philip Marlow, meö ROBERT MITCHUM og CHARLOTTE RAMPLING. Bönnuö innan 16 ára. — lsienskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um furöu- lega fjölskyldu, sem hefur heldur óhugnanlegt tóm- stundagaman. Bönnuö innan 16 ára. — Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VANESSA HOWARD og MICHAEL BRYANT. Spennandi og frair.úrskarandi vel leikin, ný bandarlsk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 5Vi7.10 og 9.15. Hækkaö verö. - sal urC- Mannsæmandi lif Blaöaummæli: „Eins og kröftugt henfahögg, og allt hryllilegur sannleik ur • Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd i áratugi . Arbeterbl. „Þaö er eins pg aö fá sýru skvett I andlitiö” 4 stjörnur — B.T. „Nauösynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra”. 5 stjörnur — Ekstrabladet. „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olof Palme, fyrrv. forsætisráöherra Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur Sverðfimi kvennabósinn Bráöfyndin og fjörug skylm- ingamynd i litum meö MICHAEL SARRAZIN og URSULU ANDRESS. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ / Piranha" SSSISf«»' 1 ^ BH0CA«ST”PmI" J * y » PíRANHA apótek Vikuna 31. okt.-6. nóv. veröur nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Laugavegs apó- teki og Holtsapóteki. Nætur- varsla verlkir I Holtsapdteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 16—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Lögregia: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 11166 simi 4 12 00 simi 111 66 simi 5 1166 simi5 1166 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— slmi 11100 Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes. — slmi 11100 Hafnarfj.— slmi 5 1100 Garöabær— slmi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeiidin — allá daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. BarnaspUali Hringsins — alla daga frá kl. 15.06-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.06-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 1Q nn_i Q Qf\ Barnadeild — ki. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur—viö Barónsstig, alia daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.06—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 166*30 og 24580. fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháfar 1 Reykjavik Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum 1. nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru vel þegnir, kökur og hverskonar varningur. Mót- * taka aö Flókagötu 59 á miðvikudögum og á Hallveigarstööum e. kl. 5 föstud. 31. okt. og fyrir hádegi laugard. 1. nóv. Nánari upplýsingar I sima 16917. Basar Kvenfélags Kópavogs verður sunnudaginn 2. nóv. kl. 15 i Félagsheimilinu, efri sal. Margt góöra muna, kökur o.fl. Móttaka muna föstudagskvöld og laugardag frá kl. 2. Basar- nefndin. Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar veröur aö Hallveigar- stööum 1. nóv. kl. 2. Vandaöar handunnar gjafavörur, kökur og allskonar varningur. Skemmtifundur I Sjómanna- skólanum 4. nóv., bingó o.fl. Bflnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiöaeigendur, sem ekki hafa fengiö senda happdrættismiöa heim á bil- númer sin, en vilja gjarnan styöja félagiö I starfi, aö hafa samband viö skrifstofuna, siminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. desember n.k. Dregið veröur I happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverömæti þeirra rúmar 43 milijónir. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn 3. nóv. i fundarsal kirkjunnar kl. 20. Spurningaþáttur o.fl. Fjöl- menniö. Stjómin. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur 8. nóv. n.k. Félags- konur eru beðnar aö koma gjöfum sem fyrst til skrifstof- unnar Hverfisgötu 8, slmar: 26930 og 26931. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miövikudogum frá kl. 5—7 aö Skólavöröustlg 21. Simi 13240. Póstglrónúmer 73577—9. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar i dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaö greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. ferdir læknar ' Mannætufiskarnir koma i þús- undatorfum... hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövaö þá? Aöalhlutverk: Bradford Dill- man / Keenan Wynn Leikstjóri Joe Dante. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Gigtarfélag Islands heldur HappamarkaÖ i Félagsstofnun stúdenta sunnudaginn 2. nóvember kl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guörúnu Heigadóttur, Bjark^rgféu 10 eftir kl. 17, simi 10956 og Guöbjörgu Gisladóttur, Skálageröi 5,simi 34251. Hlutaveita og flóamark- aður I Hljómskálanum viö tjörnina laugardaginn 1. nóv. kl.2 e.h. Kvenfélag Luörasveitar Reykjavikur Hvaö er Bahái-trúin? Opiö hús á óöinsgötu 20 öll UTIVISTARFERÐIR Föstud. 31.10 kl. 20 Snæfellsnes, góft gisting á Lýsuhóli, sundlaug, ökuferBir, gönguferBir, kvöldvaka meB kjötsúpu á laugardagskvöld (glaBst meB Glsla Albertssyni ' áttræBum). Upplýsingar og farseBlar á skrifst. Lækjarg. 6a. — Utivist, slmi 14606. Sunnud. 2.11. kl. 13 Hrútagjá—MáfahllBar, létt ganga meB Kristjáni M. Baldurssyni. VerB 4000 kr., frltt f. börn meB fullorBnum. FariBfráB.S.l. vestanverBú (I Hafnarf. v. kirkjugarBinn) Myndakvöld, Noregsmyndir og Langisjér—Laki, i Sigtúni (uppi) n.k. þriBjudag kl. 20.30 Ctivist. minningarkort Kvenfélag Háteígssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i bókabúB Hlffiar Mikiubraut 68, simi 22700, hjá GuBrúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu DrápuhliB 38 simi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 stmí 31339 og úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonarlngólfsstræti 3, slmi 17884. s6fn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing holtsstræti 29a, slmi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiösla í Þing holtsstræti 29a, bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. KÆRLEIKSHEIMILIÐ AAargar mömmur vélrita stilana fyrir strák- ana sina. útvarp föstudagur 7.66 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristjan Jónsson les þýöingu slna á „Uglum I fjölskyldunni”, sögu eftir Farley Mowat (5). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar.Ida Handel og Alfreö Holecek leika Fiölu- sónötu i g-moll Djöflatrillu- sónötuna” eftir Giuseppe Tartinni / Alexandre La- goya og Oxford-kvartettinn leika Gitarkvintett i D-dúr eftir Luigi Boccherini. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn, þar sem Steinunn Siguröardóttir les úr ritgerö Björns Th. Björnssonar um Guömund Thorsteinsson listmálara, Mugg. 11.30 Morguntónleikar Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Hörpukon- sert op. 74 eftir Reinhold Gljére, Richard Bonynge stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Tvær smásögur eftir Guöberg Bergsson, áöur óbirtar: „MaÖur dottar I matartimanum” og „Litla, teiknaöa telpan”. Höfundur les. 15.35 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Lagiö mitt Kristin Þorsteinsdóttir kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöidskammtur Endur- tekin nokkur atriöi Ur morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum sinfóníu- hljómsveitar íslands f Háskólablói 23. þ.m., — siöari hluti efnisskrár: Tvö tónverk eftir Claude Debussy: a. „Sidegi fánsins”, prelúdia. b. „Hafiö”, hljómsveitartPerk. Illjómsveitarstjóri: Jean- Pierre Jacquillat—Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.45 Þættir úr JórsalaförSéra Arelíus Nielsson flytur slöari hluta frásögu sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge Astráöur Sigurstein- dórsson les (7). 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.-45 Fréttir. Dagskrárlok. sjpnvarp föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinnlStutt kynning á þvi, sem er á döfinni í land- inu i lista- og útgáfustarf- semi. 20.50 Priiöu leikararnir. Gest- ur I þessum þætti er leikar- inn Christopher Reeve. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 FréttaspegiII Þáttur um innlend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjdnar- menn Bogi Ágústsson og Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Harper. Bandarisk bió- mynd frá árinu 1966, byggö á skáldsögu eftir Ross MacDonald. Aöalhlutverk Paul Newman, Lauren Bacall og Shelley Winters. ' Einkaspæjarinn Lew Harp- €r tekur aö sér aö reyna aö hafa uppi á horfnum auö- kýfingi. Myndin er ekki viö hæfi barna. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 00.25 Dagskrárlok — Guöl sé lof, þau eru ekki helma. gengið Nr. 207 — 29. október 1980 1 Bandarikjadollar...................... 553.70 555.00 1 Sterlingspund ....................... 1352.75 1355.95 1 Kanadadollar.......................... 471.20 472.30 100 Danskar krónur ...................... 9527.25 9549.65 100 Norskar krónur...................... 11203.50 11229.80 100 Sænskar krónur....................... 13055.30 13085.90 100 Finnskmörk.......................... 14820.65 14855.45 100 Franskir frankar.................... 12738.25 12768.15 100 Belg. frankar........................ 1832.25 1836.55 100 Svissn. frankar..................... 32591.70 32668.20 100 Gyllini ............................ 27136.85 27200.55 100 V-þýsk mörk......................... 29346.75 29415.65 100 Lirur.................................. 62.01 62.15 100 Austurr. Sch......................... 4146.05 4155.75 100 Escudos.............................. 1081.90 1084.40 100 Pesetar .............................. 738.90 740.70 100 Yen................................... 264.14 264.76 1 lrsktpund............................ 1101.15 1103.75 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 714.67 716.35

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.