Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 1.—2. nóvember 1980 Skrifstofustörf Þjóðhagsstofnun óskar að ráða i eftirtalin störf: 1. Aðstoð við úrvinnslu úr rekstrar- og efnahagsreikningum og önnur reikni- þjónusta. Stúdentspróf úr Verslunar- skóla eða Samvinnuskóla eða hliðstæð verslunarmenntun æskileg. 2. Almenn skrifstofustörf við vélritun og önnur skrifstofustörf svo sem tölvu- skráningu, reiknivinnu o.fl. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 11. nóvember. Nánari upplýsingar veittar i stofnuninni, simi 25133. ÞJÓÐ HAGSSTOFNUN Rauðarárstíg 31, Reykjavik. ÚTBOÐ Byggingasamvinnufélagið Vinnan óskar eftir tilboðum i jarðvinnu, lagningu frá- rennslislagna o.fl. á byggingasvæði sinu við Kleifarsel. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okk- ar að Laugavegi 42 frá og með 4. nóv. gegn kr. 50.000,- skilatryggingu. hönnun hf verkfræðistofa 38. þing INSI hófst í gœr 38. þing Ibnnemasambands Is- lands hófst I gær, en þvl lýkur á sunnudag. Formaöur sambands- ins, Björn Kristjánsson, setti þingib og bauft þingfulltrúa og gesti velkomna. Gestir þingsins eru þr!r,Snorri Jónsson, forseti ASI, Ingvar As- mundsson, skólastjóri Iönskólans I Reykjavik, og Osvald Jó- hannsen, formaöur iönnemasam- takanna I Færeyjum. Fluttu þeir allir ávörp i gær. Rétt til setu á þinginu eiga 43 fulltrúar vlösvegar aö af landinu, en þeir voru ekki allir mættir til þings í gær, enda mun veöur hafa hamlaö feröalögum manna. Fyrir þinginu liggja mörg mál, en kjaramálin og krafan um fullan samningsrétt iönnemum til handa munu veröa stóru málin á þessu þingi, sem og iðnfræöslan I landinu. — S.dór. TOYOTA vetrarskoðun góð byrjun á góðum vetri TOYOTA eigendur tryggja sér öryggi í vetrarfærðinni með TOYOTA vetrarskoðun. Bíllinn er yfirfarinn „frá toppi til táar" á föstu verði, - aukið við allt öryggi en dregið úr eldsneytisnotkun og reksturskostnaði. 1. Mótorstilling 10. Athugað hvort um olíuleka sé að ræða 2. Skipt um kerti á vél, gírkassa eða drifi 3. Skipt um platínur 11. Athugaðar vatnshosur 4. Skipt um lofthreinsara 12. Frostþol mælt 5. Viftureim athuguð 13. Þurrkublöð athuguð 6. Rafgeymir mældur og 14. Frostvari settur á rúðusprautui rafgeymasamband athugað 15. Miðstöð athuguð 7. Stýrisgangur athugaður 16. Flauta athuguð 8. Hemlar athugaðir 17. Frthlaup í tengsli athugað 9. Höggdeyfar athugaðir 18. ÖIMjós yfirfarin og aðalljós stillt Verð kr. 39.500 Innifalið í verði: Kerti, platínur. lofthreinsari og frostvari á rúðusprautur feá)Toyotaumboðið hf. v Nýbýiavegi 8 Kópavogi - simi 44144 Úr félagsmálapakkanum Hækkun á lífeyri tryggingum. Eftir breytinguna fær hann samtals 276.857., þar af eru 235.099 frá almennum trygg- ingum. Hækkunin nemur 7.9%. Hjón sem hafa 5 stig, fá nú samtals 368.332 kr., þar af eru 342.237 greiddar af almennum tryggingum. Eftir breytinguna fá þau 392.119 kr., þar af 350.367 frá almennum tryggingum. Hækkun- in nemur 6.5%. Einstaklingur meö 20 stig fær nú 312.266 kr.; þaraf 207.886 kr. frá almennum tryggingum . Eftir breytinguna fær hann 331.965 kr. þar af 211.928 kr. frá almennum tryggingum. Hækkunin nemur 6,3%. Hjón sem hafa 20 stig fá nú 442.915 kr.;þar af 338.535 kr. frá almennum tryggingum. Eftir breytinguna fá þau 446.517 kr.jþar af 346.480 kr. frá almennum tryggingum. Hækkunin nemur 5.3%. SU þriggja stiga hækkun sem hér hefur verið greint frá veröur greidd úr atvinnuleysistry gg- ingasjóði, en I tillögum rikis- stjórnarinnar er gert ráö fyrir aö þéim greiöslum veröi létt al sjóönum i áföngum. Svavar bætti þvi viö, aö i nálægum löndum greiöi lifeyrís- sjóöir mun hærra hlutfall af greiöslum til eftirlaunafólks, en hér er hlutur almennra trygginga mun meiri. „baö er svo aftur pólitisk spurning hvort fólk á aö hækka i launum viö þaö aö hætta vinnu eöa hvort þaö á aö fá ákveöiö hlutfall eins og nú tiökast á Noröurlöndum, sagöi Svavar. Undanfarið hefur lifeyrir al- mannatrygginga hækkað um leiö og önnur laun,og svo veröur einn- ig nú. A næstu dögum verður gengiöfrá hinni almennu hækkun lifeyrisþega. -k;i. t yfirlýsinge rlkisstjórnarinnar, sem gefin var út vegna kjara- samninga Alþýöusambandsins, eru ákvæöi er varöa lifeyrismál. Þau fela meöal annars I sér hækkun á tekjutryggingu til lff- eyrisþega og fyrirheit um Iff- eyrissjóöi fyrir alla landsmenn. Svavar Gestsson félagsmálaráö- herra var spuröur hvaö fælist i þessum breytingum og hvenær þær tækju gildi? Svavar sagöi aö sú megin- breyting tæki strax gildi, aö tekjutryggingin hækkaöi um tvisvar sinnum 5%. 1 júli slðast- liönum hækkaöi hún um 5%, og hinn 1. júli á næsta ári hækkar hún afturum 5%. Þessar hækkan- ir munu kosta rikissjóö 2400 miljónir. Þeir eftirlaunamenn, sem njóta lifeyris frá umsjónarnefnd eftirlauna.fá aö auki 3 stig (hvert stig er 1.8%),og sú hækkun mun kosta rikið um 380 miljónir, en hún á ekki aö hafa I för meö sér skeröingu á fritekjum. Fritekjur eru þær tekjur sem menn mega hafa, áöur en tekjutryggingin skeröist. 1 þriöja lagi nefndi Svavar aö hraöaö veröi undirbúningi sam- felldsllfeyrissjóðskerfis fyrir alla landsmenn,og skal þvi verki lokið eigi síöar en 1982. En hvaö felst i þessum hækkun- um, hvernig koma þær út fyrir einstaklinga og hjón? Ariö 1971 var sett á fót nefnd til aö annast þaö fólk, sem ekki átti aöild aö neinum lifeyrissjóöum. Nefndin kallast Umsjónarnefnd eftirlauna. Þeim sem fá ellilifeyri frá henni er skipt i þrjá flokka eftir stigum; 5 stig,15 stig og 20 stig. Einstaklingur sem hefur 5 stig fær nú 256.382 kr., þar af eru 230.287 kr. greiddar af almennum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.