Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 9
Barnahjálp SÞ á Islandi Helgin 1.—2. növember 1980 ÞjóÐVIL!jíNf«l‘— SÍÖÁ 9' Stofnun stuðni nefndar undirbúin uníccf 1 undirbúningi er stofnun ís- lenskrar stuöningsnefndar Barnahjálpar Sameinuöu þjóö- anna, en Island er nú eitt fjögurra rikja ÍEvrópu, þar sem slík nefnd hefur ekki veriö stofnuö. barna- hjálpin hefur hins vegar um ára- bil átt hér góöan hóp stuönings- manna, einkum i Kvenstúdenta- félagi Islands sem hefur annast sölu á kortum og dagbókum stofnunarinnar, en þaö er ein helsta tekjulind Barnahjálp- arinnar auk rikisframlaga frá 150 löndum. Erindreki Barnahjálp- arinnar, dr. Reinhard Freiberg spjallaöi viö blaöamenn i húsa- kynnum Kvenstúdentafélagsins i vikunni en hann dvaldist hér i nokkra daga, ræddi m.a. viö full- trúa rikisstjórnarinnar og undir- bjó stofnun stuöningsnefnd- arinnar. Barnahjálp SÞ er ein þekktasta stofnUn samtakanna en dr. Frei- berg lagöi áherslu á aö Bama- hjálpin væri ekki góögeröar- stofnun, heldur mannUöar- og þróunarstofnun. Meginverkefni stofnunarinnar eru að sjálfsögöu i þróunarlöndunum, þar sem um 45% þegnanna eru börn undir 15 ára aldri. Hlutskipti flestra þess- ar barna er hungur, ólæsi og sjUk- dómar. Skortur á hreinu vatni, læknisaðstoö og menntun er hlut- skipti þeirra og i þennan heims- hluta rennur fé Barnahjálp- arinnar, um 250miljönir dollara á ári. Eftir barnaár Sameinuöu þjóöanna var verkefni Barna- hjálparinnar aukiö og var stofn- uninni einnig faliö aö fylgja eftir stefnu samtakanna i málefnum barna i iönvæddu rikjunum. Þar fyrirfinnst llka hungur og ólæsi, en einnig eru þar önnur vandamál sem einkum bitna á börnum, og nægir þar aö nefna ofbeldiö sem sifellt fer I vöxt i hinum vestræna heimi. Eitt meginverkefni Barna- hjálparinnar í iönvæddu rikjunum er aö auka þekkingu fólks á þeim vandamálum sem viö er aö glima I þróunar- löndunum, bæöi í gegnum skóla og fjölmiöla. Markmiöiö er aö sögn dr. Freibergs að miöla upplýsingum og efla skilning oe samhug meö meðbræörum okkar i þróunarlöndunum. Er þetta verkefni stuðningsnefndanna en i mörgum löndum safna þær lika fé, ýmist til Barnahjálpar beint eöa til sérstakra verkefna. Auk þess sjá þær um hefðbundna fjár- öflun sem er sala korta og dag- bóka. En hvernig geta Islendingar komiö til hjálpar og hvernig er hægt aö vekja athygli þeirra á starfi Barnahjálparinnar? Dr. Freiberg sagöist hafa undrast hversurikurskilningur værihér á landi á erfiöleikum fólks bæöi heima og heiman og hversu vel Islendingar tækju beiönum um aö gefa i fjársafnanir. Nefndi hann sem dæmi Afrikusöfnun Rauða krossinsog söfnun Kiwanis-hreyf- ingarinnar og taldi þetta merki þess aö íslendingar fyndu til rikrar samkenndar gagnvart meðbræörum sinum heima og heiman. Hann lagöi áherslu á að stuöningsnefndin yröi ekki i sam- keppni viö almenn félagasamtök um söfnun peninga, heldur yröu félagasamtök aöilar aö nefndinni, svo og verkalýðsfélög og stjórn- málafélög. Einkum væri þó mikilvægt aö ungliöasamtök, skátar, ÆSt og SHl kæmu til liös viö nefndina. íslensk teppi í Alsir Peningum sem Barnahjálpinni áskotnast er venjulega variö I sama landi og þannig hefur Barnahjálpin m.a. keypt hér á landi ullarteppi, bæöi frá Sambandinu og Alafossi.Sagöist dr. Freiberg búast við þvi aö þau teppi heföu komiö aö góöum notum i Alsir eftir jaröskjálftana miklu á dögunum og meöan hann dvaldist hér leitaði hann eftir frekari kaupum á teppum. Þá sagöi dr. Freiberg að i sam- bandi við stofnun stuðnings- nefndar hér á landi heföi veriö varpaö fram þeirri hugmynd aö finna land, sem ætti eitthvaö sameiginlegt meö tslandi, til eins konar ættleiöingar fyrir Islend- inga. Hafa augu manna beinst aö / lúsgagnauerslun Guðmundar tíu ára Komið í Kópavoginn og heimsækið okkur Við búumst við ykkur Húsgagnaverslun Guðmundar Smiðjuvegi 2, Kópavogi Sími 45100 Dr. Reinhard Freiberg hefur i 17 ár starfaö fyrir Barnahjálp SÞ þar af starfar hann iGenf á Evrópuskrifstofu stofnunarinnar. Ljósm. —eik. Grænhöföaeyjum i' þessu sam- bandi, en Aöstoö tslands viö þróunarlöndin hefur m.a. veitt aöstoö þar á sviöi tækniþjálfunar i fiskveiöum. Eyjarnar eru þétt- býlar og stutt á veg komnar I tæknivæöingu og benti margt til þess aö vekja mætti áhuga tslendinga á frekari aöstoð viö ibúöa Grænhöföaeyja. Framlag islenska rikisins til Barnahjálpar SÞ á þessu ári nemur 15 þúsund dollurum en önnur eins upphæö safnast viö sölu kortanna sem kvenstúdenta- félag tslands hefur annast ásamt langdvölum i S-Amerikiven nú tengslum viö Barnahjálpina. t húskynnum félagsins á Hall- veigarstöðum eru til sölu kort til nota viö hvert tækifæri, púsluspil og fleira sem hentugt er til gjafa um leiö og veittur er stuöningur góöu málefni. —AI —Við erum farin — úr Hagkaupshúsinu! Nýtt, betna og bjartara húsnæði Rannsóknaráð ríkisins Verkfræðingur — raunvísindamaður Rannsóknaráð rikisins leitar eftir verk- fræði- eða raunvisindamenntuðum manni til starfa, m.a. að gerð langtimaáætlunar um þróun rannsóknastarfsemi i þágu at- vinnuveganna. Æskileg grundvallar- menntun á sviði verkfræði og raunvisinda og ennfremur á sviði rekstrarhagfræði og stjórnunar. Góð ritfærni og hæfileiki til samvinnu mikilvægir kostir. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist skrifstofu Rannsóknaráðs rikisins fyrir 20. nóvem- ber nk. TIL SOLU notuð sófasett ofl. i gömlum stil. Upplýsingar i sima 31197.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.