Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 27
Helgin 1.—2. ndvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Elton John í Sovét t kvöld veröur sýnd I sjónvarp- inu mynd um tónleikaferð popparans fræga Elton John til Moskvu og Leningrad á siðasta ári. Týnda prinsessan Barnahornid laugardag fr kl. 17.20 Utvarp barnanna í dag hefur göngu sina nýr og stórmerkur útvarpsþáttur: Hrimgrund — útvarp barnanna. Veröur hann á dagskrá einu sinni i mánuði, á þessum tima. Asa Ragnarsdóttir leikari og Ingvar Sigurgeirsson náms- stjóri eru skráöir stjórnendur þáttarins, „en viö stjórnum bara krökkunum” — sagöi Asa, „ekki þættinum sjálfum”. Myndaö hefur veriö þriggja krakka útvarpsráö, sem I eiga sæti Asdis bórhallsdóttir, Rögn- valdur Guömundsson og Ragnar Gautur. Veröa þau jafn- framt þulir þáttarins. Ætlunin er aö þátturinn byggist aö miklu leyti á aösendu efni, og er krökkum á aldrinum 10-14 ára bent á, aö þau Asa og Ingvar veröa til viötals i síma 222 60 (innanhússnúmer 19)á miöviku- dögum kl 15.30-16.30, og taka viö ábendingum og efni. — Ætlunin er, — sagöi Asa, — aö hafa eitt meginþema i hverjum þætti, en auk þess veröa fréttir af börnum og ýmsir fastir liöir, svosem verö- launagáta og spurningar til full- oröinna. Fyrir þennan fyrsta þátt fóru krakkarnir t.d. niöur á Alþingi og lögöu spurningu fyrir einn þingmann úr hverjum flokki. Spurningin var: hvaö veröur gert fyrir börnin á þessu þingi? -ih laugardag kl. 11.20 t dag verður fluttur i útvarp fyrri hluti leikrits fyrir börn og unglinga. Það heitir „Týnda prinsessan” og er byggt á sögu Paul Gallicos um snjógæsirnar. Gunnar Valdimarsson þýddi verkið og bjó það til flutnings i út- varpi. Leikstjóri er Kiemenz Jónsson, en leikendur i fyrri hluta eru Þorsteinn Gunnarsson, Asa Ragnarsdóttir og Steindór Hjör- leifsson. Tæknimenn: Hreinn Vaidimarsson og Hörður Jónsson. Filip Hreiöar býr i vita úti viö strönd Essex i Englandi. Hann er vanskapningur, en hjarta hans er fullt af ást til manna og dýra. Filip veröur vinur fuglanna, sem búa 1 nágrenni viö hann. Og einn daginn kemur litil stúlka meö særöa snjógæs til hans. Paul William Gallico fæddist I New York áriö 1897, sonur italsks pianóleikara, en móöir hans var austurrisk. Hann fékk snemma áhuga á iþróttum og var um tima vinsælasti iþróttafréttaritari Bandarikjanna. Gallico var bú- settur 1 Englandi 1 áratugi og sækir oft efni sitt þangaö, m.a. i Týndu prinsessunna. Sú saga var kvikmynduö skömmu eftir striö og vakti mikla athygli. Af skáld- sögum Gallicos má nefna „Kjól- inn frá Dior”, „I fri meö Patriciu” og „Vinir Rolls-Roys.” Paul Gallico lést fyrir nokkrum árum, þá kominn undir áttrætt. Líður að skuldadögum Siödegis á morgun veröur flutt- ur I útvarp 5. þáttur framhalds- leikritsins „Leysing” eftir Jón Trausta og Gunnar M. Magnúss. Nefnist hann „Brúöarkvöld”. Leikstjóri er Benedikt Arnason. Meö helstu hlutverk fara Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Þórhallur Sigurösson og Saga Jónsdóttir. Flutningstimi er 72 minútur. Tæknimenn: Hreinn Valdimarsson, Georg Magnús- son, Þórir Steingrimsson og Runólfur Þorláksson. HVAÐA HL.JOÐ VORU Þ E FT A ? A._______ i ii i rr i ii 5______________________ 6.________ Getraun í útvarpinu sunnudagur kl. 17.20 Krökkum á öllum aldri er bent á að missa ekki af þættinum Abrakadabra, sem er á dagskrá útvarps á morgun, sunnudag, i umsjá þeirra Berg- ljótar Jónsdóttur og Karólinu Eiriksdóttur. í þessum þætti verður fjallaö um náttúruhljóö ýmiskonar, en aðallega fuglasöng. Þá ætla stjórnendur aö fara af staö meö getraun, sem veröur I þessum þætti ogtveimur til viöbótar, og er mikilvægt aö fylgjast meö frá byrjun. Til þess aö auövelda hlustendum þátttökuna, birtum viö getraunaseöilinn hér. Hafiö blaöiö viö höndina á morgun! —ih Umsjón: Jónas og Birgir k ®r.M STELPO- KfiPP,BC BKS-n)R.5 B'U-V- f Skou FJOt- SK.VLÞ- UfiB VOFUR Fjöruferð Ég og bekkurinn minn, 3.L í Laugarnesskóla, fórum í fjöruferð niður á Laugarnestanga og fundum þar margt, td. skeljar, sprettfiska, krabba, marflær, kuð- unga og fallega steina. Kennarinn minn heitir Matthildur Guðmunds- dóttir. Við vorum með: lítinn og stóran háf, flísatöng litla og stóra, og víðsjá. Einn strákurinn, sem heitir Þórir, fann mjög stóran krabba og marga stóra sprettfiska og svo nokkrar marf lær. Að vísu voru margir duglegir, en Þórir var nú samt bestur, Svar við myndagátu i síðasta barnahorni LAUG—AR-NES—SKÖ—Ll utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. FrétUr. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr dagbl (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 8.50 lA*ikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Barnaleikrit. 11.45 Barnalög, leikin og sung- in. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 l vikulokin 15.40 tslenskt málGunnlaugur Ingólfssoncand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: — IV Atli Heimir Sveinsson kynnir Konsertsinfóniu (K364) eftir Mozart 17.20 lirímgrund. — útvarp barnanna Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. 18 00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..lleimur I hnotskurn" saga eftir Giovanni Guareschi Andrés Björns- son islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (6). 20.00 Hlööuball Jónatan GarÖarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Yfir lönd, yfir sæ": — fyrsti þáttur Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 21.10 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — ,,The Beatles” — þriöji þáttur 21.50 „Smalamennska i heiöinni" smásaga eftir Björn Bjarman. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Hetjur á dauöastund" eftir Dagfinn llauge 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir Foru stugreinar dagbl (útdr). 8.35 Létt morgunlög.Norska skemmtihljómsveitin leik- ur«, Sigurd Jansen stj. 8.55 Morguntónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erinda flokkur um veöurfræöi; — sjöunda og siöasta erindi.Flosi Hraín Sigurösson talar um loft- mengun. 10.50 Trló-sónata I g-moll eftir Georg Friedrich H3ndel. Einleikararflokkurinn i Amsterdam leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 lsland og lslendingar. 14.20 Tónskáldakynning: Dr. llallgrfmur Helgason. Guömundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræö- ir viö hann; — fyrsti þáttur. 15.15 Staldraö viö á Hellu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti I júni í sumar. 1 fimmta þættinum talar hann viö Einar Kristinsson forstjóra og Dorgils Jónsson bónda á Ægissiöu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leyslng", framhalds- leikrit I 6 þáttunifV 17.20 ..Gúrii Góvinda" Ævar R. Kvaran leikari les kafla nýrrar skáldsögu eftir Gunnar Dal. 17 40 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö. Umsjón: Bergljót Jónsdótt- ir og Karólina Eiríksdóttir. 18.00 ..Tvö hjörtu I valstakti" 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tialdabaki. 19.55 llarmonikuþóttur. Siguröur Alfonsson kynnir. 20.25 „Rautt sem blóö", smá- saga 20.55 Lúörasveit . forseta- hallarinnar I I’rag leikur. 21.25 ,.A öldum ljósvakans”. 21.35 Victoria de los Angeles syngurlög frá ýmsum lönd- um. Geoffrey Parsons léik- ur á pianó. 21.50 Aö taflUón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari byrj- ar lesturinn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guö- mundsson flytur Tónleikar 7.15 Leikfími. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og SigurÖur Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur i fjölskyldunni" eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýöingu sina (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Fjallaö veröur um nýjan verölagsgrundvöll landbúnaöarafuröa. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál. Gunn- laugur Ingðlfsson cand. mag. talar (endurt. frá laugardegi). 11 20 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa.— Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Mættum viö fá meira aö heyra. Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna barnatlma meö Is- lenskum þjóösögum. (Aöur á dagskrá 8. desember I fyrra). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Sveinsson lög- regluþjónn talar. 20.00 ViÖ. Jórunn Siguröar- dóttir stjórnar þætti fyrir unglinga. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: Egils saga Skalla-Grlmssonar. Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Rökkurrós". Ketill Larsen les frumort Ijóö. 22.45 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson kynnir tónlist eftir tékkneska tónskáldiö Bedrich Smetana 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 lþróttir.Umsjónarmaöur Bjami Felixson 18.30 Lassie . ÞriÖji þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.30 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur . Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Elton John I Sovétríkjun- um.Kvikmynd um tónleika- ferö Eltons Johns til Moskvu og Lenlngrad á slö- asta ári. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 A valdi sjóræningja (A High Wind in Jamaica). Bresk biómynd frá árinu 1965. Aöalhlutverk Anthony Quinn og James Coburn Myndin gerist á öldinni sem leiö. Nokkur börn eru á leiö frá Jamaika til Englands, þar sem þau eiga aö ganga i skóla, en lenda 1 höndum sjóræningja Þýöandi Bjöm Baldursson. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfells- prestakalli, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á sléttunni. Hér hefst nýr flokkur þátta um Ingallsfjölskylduna. Fyrsti þáttur. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla.. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjónvarpsins. 20.45 Afangar. Sjónvarpiö hleypir nú af stokkunum ljóöaþætti, sem veröur á dagskrá um þaö bil einu sinni I mánuöi. I fyrsta þætti les Jón Helgason kvæöi sitt, Afanga. 20.55 Leiftur úr listasögu 21.20 Dýrin mfn stór og smá 22.10 Framlifi og endurholdg- un. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Jón B. Stefánsson. 21.15 William og Dorothy. Bresk sjónvarpsmynd, gerö af Ken Russell. Aöalhlut- verk David W'amer og Feli- city Kendal. Myndin fjallar um enska skáldiÖ William Wordsworth (1770-1850) og systur hans, Dorothy, sem var ætlö reiöubúin aö örva skáldiö til dáöa. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Kappræöur i Cleveland. Þessi mynd var tekin á kappræöuf undi Jimmys Carters og Ronalds Reag- ans I Cleveland I Ohio þriöjudaginn 28. nóvember. ÞýÖandi Bogi Amar Finn- bogason. Dagskrárlok óákveöín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.