Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 20
20 S'ÍÐ'Á — ÞJóÐVILJÍNN Helgin 1:—2.‘ htíventber 1980 MINNING Ásgeir Kristjánsson verkalýðsleiðtogi og áður bæjarfulltrúi á Húsavík Fæddur 18. desember 1906 — dáinn 23. október 1980 Ásgeir fæddist á Húsavik 18. desember áriö 1906. Þar vann hann allt sitt ævistarf aö undan- tekinni einni vetrarvertíö, nafn- togaöri i útgeröarsögu Húsa- vikur, er hann var viö útgerö þeirra bræöra Þórs og Stefáns Péturssona á Hornafiröi 1935. Foreldrar Ásgeirs voru Kristján Sigurgeirsson verka- maöur og Þuriöur Björnsdóttir frá Jarlsstööum i Aöaldal. Fæö- ingu hans bar uppá stofnár fyrsta ungmennafélagsins. Stórhuga forystumenn þeirra samtaka hugöu á mannrækt, vildu vekja meö þjóöinni dáörakkan anda fornsagnanna þar sem hver hetjan bar af annarri, og þeim tókst aö tendra I brjdstum ungra Islendinga þann loga sem einna skærastur brann i lokasókn þjóöarinnar tii sjálfstæöis. Ekki hef ég sagnir af þvi meö hvaöa hætti foreldrar Asgeirs tóku þátt i lokasennunni gegn út- lendri ánauð. Hitt er ljóst aö þau hafa býsna snemma sett sér önnur markmið i sjálfstæðisbar- áttunni en þau sem lúta aö gyll- ingu eigin hetjuskapar. Þegar á fyrsta ári fullveldisins 1918, gekk Þuriöur i lög meö öörum erfiöis- konum i plássinu,stofnaöi Verka- kvennafélag Húsavikurog geröist fyrsti formaöur þess, þá var As- geir tólf ára og má vera aö nálægö þessara tveggja merkis- atburöa i skammdeginu noröur á Húsavik hafi valdiö nokkru um þaö aö hann virtist ávallt skoöa sjálfstæöismál þjóöarinnar i Hjónaminning beinum tengslum viö lýðfrelsis- baráttu verkalýðshreyfingarinn- ar. Börn þeirra Þuriöar uröu sjö auk Asgeirs: bræöurnir Björn, Arnór og Kári tviburar, Páll og Þráinn,- einkadóttirin Bára sem ein þeirra systkina fluttist úr byggðarlaginu. Allir geröust þeir bræöur forystumenn i verkalýös- samtökum Húsavikur. Asgeir var formaöur Verkamannafélagsins i samfleytt tólf ár og Páll ritari þess. Arnór gegndi formennsk- unni i sjö ár, Björn og Kári skipuöu sér einnig i brjóstvörn al- þýöusamtakanna — og nú stendur Þráinn þar einn eftir bræöranna ofar moldu umlukinn loganum rauöa frá kyndlinum hennar Þuriöar Björnsdóttur frá Jarlsstööum. Þaö er ekki einsdæmi á Húsa- vik aö eiginleikar góöra verka- lýössinna dafni i ættum en fátitt hlýtur þaö að vera aö þeir hafi kynræktast viöa meö slikum ólik- indum sem hjá þeim Kristjáns- sonum á Húsavik aö ekki er hægt að minnast framlags eins þeirra i hugsjónabaráttu alþýöu án þess aö geta hinna aö góöu lika og móöur þeirra allra til vegsemdar. Þvi fór þaö einnig svo aö hiö furðulega lét aö likum þegar As- geir kvæntist áriö 1928 Sigriöi Þóröardóttur Markússonar og Bjargar Pétursdóttur skáldkonu en hún var önnur helsta forvigis- kona Verkakvennafélagsins og önnur dóttir þeirra Þóröar, Þor- geröur, var siöar formaöur þess félags i 20 ár. Aö lyktum þessarar ættartölu rauörar verkalýösforystu á Húsa- vik skal þess svo getiö aö sonur Asgeirs og Sigriöar geröist svo siöar formaöur og varaformaöur Verkalýösfélags Húsavikur. Þaö er erfitt aö mæla i fáum oröum eftir verkalýösforingja á borö viö Ásgeir Kristjánsson, sem lagöi takmarkaöan trúnaö á gildi oröræöunnar og ekki mjög mikinn á verömæti kennisetninga i stjórnmálabaráttunni,en lagöi alla áhersluna á heiöarleika i starfi og ærlega framkomu, húmaniskan sósialisma i verki, aöhæföan þróuöu veiöimanna- samfélagi við nyrsta haf. Um þessa leiöbeiningu til betra sam- félags myndaöist sérstakur póli- tiskur hópur, sem gekk undir nafninu: Asgeir (Blöndi) og Maóistarnir fyrir neöan bakkann. Aö þvi leyti mátti þessa nafngift til sanns vegar færa aö grunn- tónninn i pólitisku viöhorfi þeirra var trú á úrtakslaust gildi fram- leiöslustéttanna og á visku alþýö- unnar. Stéttarlega höföu þeir þá sérstööu i öreigabaráttunni aö langflestir áttu þeir einhvern hlut i framleiðslufyrirtæki, sjómenn á bátnum sinum og framúrskar- andi stoltir menn i starfi. Sjálfur átti Asgeir hlut i einum niu bátum um ævina, hverjum eftir annan og Grimi siðustum, sem hann geröi út viö þriöja mann i tuttugu og þrjú ár, tæplega tólf tonna Asgeir Kristjánsson og kona hans Sigriöur Þóröardóttir meö listabrag. Þetta var ekki ein- göngu ætlaö Asgeiri og strák- unum Þóröi og Kristjáni og fóstursyninum Steinþóri heldur einnig okkur sem áttum erindi i Asgeirshús. Ég held aö allir sem komu hafi veriö heiöursgestir og lika þeir sem dvöldu i mörg ár. Hér erum viö komin aö þvi sem liklega var hvaö merkast i fari þeirra hjóna. Þau höföu á heimili sinu gamalt fólk sem ekki átti at- hvarf annarsstaöar og tók hver viö af öörum. 1 þessu voru þau samtaka sem hvorugt latti. Ég held aö þeim hafi þótt þetta sjálfsagt en alls engin fórn af sinni hálfu. Þaö var eins og þau væru að bæta fyrir ljótar syndir Islendinga I meöferö gamalla og litilsmegandi. Þannig voru þau alla tiö, vinahópurinn alltaf stór og þeir sem áttu um sárt aö binda voru ekki látnir einir i næö- ingnum. Langt mál mætti skrifa um þetta en veröur ekki gert aö sinni. Heldur skulum viö nú kveöja þessi hjón sem aldrei lögöu hömlur hvort á annaö heldur stóöu saman og hvöttu. Störf Asgeirs voru yfirgripsmikil utan heimilis i atvinnu og félags- málum. Störf Sigriöará heimilinu voru rausnarleg og minnisstæö. Til þeirra mun hugurinn leita oft og iengi. Afkomendum og skjólstæö- ingum þeirra votta ég samúö mina og mins fólks. Siguröur Pálsson. Sigríður Þórðardóttir og Ásgeir Kristjánsson Þeim fækkar sem voru bestir heim aö sækja á Stangarbakk- anum á Húsavik þegar ég var barn. Þann 9. júni i sumar andaöist Sigriöur Þóröardóttir og var jarðsett 14. sama mánaöar. Nú um daginn eöa þann 23. okt. lést maöur hennar Asgeir Kristjánsson. Hann veröur jarö- settur i dag frá Húsavikurkirkju. Margir heimamenn munu fylgja honum seinasta spölinn og viö sem fjarri búum gerum þaö lika i huganum. Mig langar aö minnast þeirra hjónanna beggja enda kvöddu þau meö stuttu millibili. Sigriöur Þóröardóttir fæddist 13. október 1905 á Svalbaröseyri viö Eyja- fjörð. Foreldrar hennar voru Björg Pétursdóttir og Þóröur Markússon. Þau bjuggu lengst sinnar ævi á Húsavik. Þóröur var sjómaöur, annálað hraust- menni og garpur sem lék viö börn hvenær sem tækifæri gafst. Björg tók á móti okkur krökkunum mild og hlý, seildist i skúffu eftir brúnum bréfpoka og gæddi okkur á innihaldinu. Aldrei vissi ég sveskju svo góöa á bragöiö og aldrei annan eins bréfpoka. Hann tæmdist aldrei hversu oft sem viö komum. Þau hjón eignuðust átta börn og áöur átti Björg son Karl Sigtryggsson sem landsþekktur varö sem snjall hagyröingur og skáld. Af þessum barnahópi lifir Þorgerður ein eftir. Hún var lengst allra formaöur i Verka- kvennafélaginu Von á Húsavik. Þau hjón Þóröur og Björg voru sósialistar og skipuöu sér i forystusveit á þeim vettvangi. Þau voru lika trúuö vel og veit ég ekki annaö en þetta hafi fariö vel saman. Þarna hlaut Sigriöur veganestiö i uppvexti sinum og niddist á hvorugu, hugsjónum sósialismans eöa trúnni. Hún rækti hvorttveggja vel og liföi samkvæmt þvi. Asgeir Kristjánsson fæddist i Braut á Húsavik 18. des. 1906. Foreldrar hans voru Þuriöur Björnsdóttir og Kristján Sigurgeirsson. Þau hjón áttu 6 syni og eina dóttur. Af systkina- hópnum lifa nú Bára húsfreyja á Bildudal og Þráinn verkamaöur á Húsavik . Asgeir óx upp I foreldrahúsum og tók snemma þátt i störfum fulloröinna. Foreldrar hans eins og Sigriöar stóöu i sama fylkingarbrjóstinu þegar verkalýöur Húsavikur þjappaöi sér i félög og heimtaöi aö fá aö lifa mannsæmandi lifi. Þuriöur var fyrsti formaöur Verkakvennafélagsins Vonar. Viö nútimafólk þurfum aö minnast þess aö þar kom ekkert af sjálfu sér. 1 baráttunni var ekki eingöngu tekist á viö atvinnurek- endur og rikisvald sem oftast hefur veriö verkalýönum and- snúiö, heldur þurfti lika aö takast á viö érfiöisfólk sem annaöhvort trúöi þvi ekki aö mannsæmandi lif gæti falliö þvi i skaut eöa þvi þótti þetta umbótabrölt mesti óþarfi ef ekki bara beinlinis hættulegt. I allri baráttunni var Asgeir þátttakandi frá blautu barnsbeini. Þann vettvang yfir- gaf hann aldrei siðan en hélt ótrauður til starfa i verkalýös- málum og bæjarmálum aö ógleymdum málefnum sjó- manna. öll þau mál hafa veriö tiunduö sæmilega áöur hér i Þj óöviljanum og þessvegna orö- lengi ég ekki um þaö núna heldur ætla ég aö fjalla dálitiö um atriöi úr eigin lifi þeirra hjóna. Þau voru einstaklega hjartahlýjar manneskjur bæöi tvö og máttu ekki aumt sjá. Fljótlega i búskap sinum voru þau komin i eigiö hús og þá kom til kasta Sigriöar aö prýöa hibýlin af rausn og myndarskap og þaö geröi hún. Ég er viss um aö hún var ákveðin i þvi að vel búinna heimila skyldu ekki þeir einu njóta sem höföingjar voru kallaöir. Matföng voru ekki skorin viö nögl i þvi húsi og allt fleytu, sem var seld áriö 1976 þegar Asgeir stóö á sjötugu. 1 sameiningu stofnuöu þeir As- geir og Maóistarnir Samvinnu- félag sjómanna og útgeröar- manna á Húsavik til þess aö ann- ast fisksölu og oliukaup. Lifrar- samlagiö stofnuöu þeir lika, og þegar eignir þess voru seldar er Fiskiöjusamlag Húsavikur leysti bæöi þessi fyrirtæki af hólmi áriö 1952, létu þeir andviröiö renna til sjúkrahússins. Siöast pólitiskra afreka Ásgeirs skal þaö svo til- greint hvernig hann háöi margra ára baráttu fyrir hönd húsviskra sjómanna til þess aö tryggja þeim rétt fiskverö úr hendi kaupanda, og sótti loks til sigurs aö lögum meö þeim hætti aö Maóistarnir heimtu I sinar hendur raunveru- legan eignarhlut og stjórnaraöild aö Fiskiöjusamlagi Húsavikur. Siöan hafa sjómenn á Húsavik jafnt sem annaö verkafólk staöið þannig aö þessu bjargræðisfyrir- tæki sinu aö dæmalaust má telja og fengiö I staöinn betra fiskverö hærra kaup og tryggari launaskil en fáanleg hafa veriö annars staöar á landi hér. Þaö efa ég mjög aö Ásgeir Kristjánsson hafi nokkru sinni lesið neina ritgerö eftir Maó formann, en stjórnlist hans I baráttunni fyrir réttindum alþýðu á Húsavik hefði vel getaö veriö komin rakleitt úr fræöibók- inni nafntoguöu austan úr Júnan um þaö hversu heyja ber lang- dregna styrjöld til sigurs. Þá er hitt enn ótaliö meö hverj- um hætti Ásgeir Kristjánsson geröist útvalinn verndari og hjálparhella einstæöra gamal- menna i heimabyggö sinni. Þeir sem best þekkja til segja mér aö I þvi sem öllu ööru starfi hafi hann sótt styrkinn til Sigrlðar konu sinnar, sem einnig var gædd frá- bærlega stóru hjartarými. Asgeir hélt prýöilegri heilsu þangaö til fyrir tæpu ári aö hann kenndi sér fyrst þess meins, sem nú hefur leitt hann til bana. Þó hélt hann áfram störfum og virt- ist raunar eiga sér batavon þar til i júni i sumar aö Sigriöur kona hans varö bráökvödd. Eftir þaö haföi hann ekki huga á þvi aö lifa miklu lengur. Meö samúöarkveöju til sona hans, Kristjáns og Þóröar, Stein- þórs Þorvaldssonar fóstursonar og til Maóistanna fyrir neöan bakkann. Stefán Jónsson. í dag er til moldar borinn á Húsavik Asgeir Kristjánsson fyrrum bæjarfulltrúi og forystu- maður sjómanna og verkamanna á Húsavik. Þeim fer nú ört fækkandi sem stóöu I eldlinu verkalýös- baráttunnar á frumbýlisárum hennar. Asgeir var fæddur á Húsavik 18. desember 1906. Hann var son- ur hjónanna Kristjáns Sigur- geirssonar verkamanns þar og Þuriöar Björnsdóttur. Hann ólst upp hjá foreldrum sinum i hópi sjö systkina. Asgeir fór snemma aö vinna fyrir sér eins og þá var titt. A sumrin var hann i vist i Garöi i Aöaldal, en i Aöaldal liggja ættir hans. En sjómennsk- an og störf aö útgerö varö hans ævistarf. Framan af réri hann meö þekktum formönnum á Húsavik svo sem Þóröi Markús- syni er seinna varö tengdafaöir hans. Snemma kynntist Asgeir baráttunni fyrir bættum kjörum alþýöunnar. Þuriöur móöir hans var fyrsti formaöur Verka- kvennafélagsins Vonar á Húsa- vik. Þvi er óhætt aö segja aö Asgeir, sem og bræöur hans og systir, hafi drukkiö I sig baráttu- andann meö móöurmjólkinni. Kristján faöir hans starfaöi einnig mikiö aö verkalýösmálum. í afmælisviötali viö Ásgeir 70 ára segir hann frá því aö ein af sin- um elstu bernskuminningum væru feröir hans um þorpið meö fundarboö fyrir móöur sina. Sér hafi þá oft verið misjafnlega tek- iö. Ásgeir fór snemma aö stunda útgerö I félagi viö bræöur sina. Fyrsti báturinn sem ég man eftir aö Asgeir geröi út meö Birni bróöur sinum var Þengill. Þaö var mikil happafleyta. Asgeir sá um vinnuna i lantí en Björn og faöir minn voru á sjónum. Ásgeir varákaflega vinnusamurog haföi mikiö vinnuþrek. Hann var sivilj- ugur. Ég man oft eftir honum i löngum aflahrotum á vorin. Þá svaf hann ekki mikiö og aldrei skyldi hann láta standa upp á sig. Hann varö snemma bjargálna og þurfti ekki til annarra aö sækja, en þvi var viöbrugöið hve veitull hann var og hjálpsamur. A Húsavik hagar sv) til aö öll starfsemi er aö sjónum lýtur fer fram neðan viö bakkann, i fjör- unni. Þar var starfsvettvangur Asgeirs. Hann valdist snemma til forystu af þeim mönnum sem þar störfuöu. Samfélagiö fyrir neöan bakkann var sérstæöur heimur þar sem málin voru rædd fram og aftur, jafnt bæjarmálin sem út- geröin, landsmálin sem veöriö. Asgeir var jafnan landformaöur og I beitningaskúrnum voru oft fjörugar umræöur og snarpar. Þó Asgeir væri haröur og fylginn sér var hann skapléttur og glettínn. Hann hafbi gott lag á þvi aö halda uppi léttu gamni i skúrnum og koma körlunum til. Hann fékk þá til aö leysa frá skjóöunni og segja frá ýmsu sem öörum tókst ekki. Þeir vissu enda hvern hauk þeir áttu i horni sem Asgeir var. Hlátur hans var mjög hrifandi og smitandi. Þaö var á kreppuár- unum sem Asgeir hóf sinn búskap. Þá var hart I ári og verkamenn og sjómenn fengu ekki mikiö I sinn hlut. Höfnin á Húsavik var þá illa varin og ekki hægt um vik aö stunda róöra þeg- ar kom fram á vetur. Þá var litiö um atvinnu frá því I vetrarbyrjun og fram á útmánuði. Margir leit- uöu þá burt, aðallega á vertiöir. Einnig drýgöu menn tekjur si'nar meö smábúskap. Hvoru tveggja geröi Asgeir. A Stangarbakkanum, þar sem Asgeir hafði byggt sér hús 1935, voru margir smábændur eöa kofakarlar eins og þeir nefndust þá.Égman aöþeim þóttiþaö allt- af undur hve Asgeir, eöa Blöndi eins og hann var kallaöur, haföi góöar afuröir, þvi þeir tóku ekki eftir þvi aö hann heföi neitt sér- stakt fyrir þvi. En þaö var svo um margt sem Asgeir geröi aö menn tóku ekki eftír þvi aö hann þyrfti mikiö fyrir þvi aö hafa. Hann tal- aöi sjaldan um þaö sjálfur hve mörgu hann heföi aö sinna en gekk i verkin eins og þau lágu fyrir án þess aö fárast um. Sem barn og unglingur kynntist ég Asgeir föðurbróður minum vel. Samgangur var mikill á milli heimila þeirra bræöra, enda skammt á milli húsanna. Þeir bræðurnir fimm sem heima voru á Húsavik voru allir virkir i félagsmálum, bæöi verkalýðs- málum og bæjarmálum. Þeir voru i fylkingarbrjósti sjómanna og verkamanna og I forystusveit sósialista. Þeir höföu þvi um margt aö tala. Ekki voru þeir alltaf sammála og oft skiptust leiöir þó allir væru miklir flokks- menn. En þó aö þá kynni aö greina á um aðferðir var mark- miöið eitt og hiö sama, aö vinna fyrir þá sem minna máttu sin. 1 eldhúsunum hjá þeim bræörum voru oft fjörugar umræöur sem gaman var aö fylgjast meö. Allir höföu þeir bræöur skemmtilegan „húmor” en hver á sinn máta. Mér eru þvi margar þessar stundir ógleymanlegar. Eftir aö faöir minn haföi verið formaöur Verkalýösfélags Húsa- vikurum ára bil tók Ásgeir viö og var formaöur I 10 ár. Hinir bræöurnir Björn, Páll og Þráinn voru þá einnig jafnan i stjórn en sjötti bróðirinn Kári var búsettur annars staöar. Þetta var á þeiniL árum sem verkalýöshreyfmgin vann sina stærstu sigra. Ariö 1942

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.