Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 01.11.1980, Blaðsíða 17
Helgin 1,—2. ndvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Við skulum flýta okkur á eftir „fóstra”. „Uppeldisbörnin” hans Arna á heimleið af fjörunni. — Mynd: ágp. jaröa hefur verið sveiflukennd gegnum aldirnar. Samkvæmt Jarðatali J. Johnsens frá 1805 var dúntekja þá á 116 jöröum á landinu og dúnninn 1072,8 kg. Ekki munu þó allar dúnjaröir vera þarna taldar. Til dæmis er engin jörö talin frá Lónsheiöi aö Hvalfiröi og þar meö vantar auö- vitað Viöey, sem um þessar mundir var ein af stærstu varp- jöröum landsins. Sr. Siguröur Stefánsson i Vigur telur, áriö 1914, dúntekju á 258 jöröum og dúninn 3886 kg. Sé dún- tekja á einstökum jöröum 1805 og auga fyrir. En gildismatið breyt- ist meö þroska skoðara og aldar- fari. Fyrrum þóttu mér alls- konar, marglitar pjáturdósir, baukar, glerflöskur og kúlur hiö dýrlegasta djásn, sem finna mátti á reka, en nú vekur slikt fánýti enga eftirtekt, nú er fyrst og fremst hugaö aö trjáreka. Ónotað eldsneyti í olíukreppu Frá fornu fari hafa landeig- endur átt þaö, sem barst á þeirra Þegar komið er úr gönguför á fjöruna er gott að hvlla lúin bein. — Mynd: ágp. 1914 borin saman koma fram margskonar sveiflur á dúnmagni og svo mun enn vera. Inn koma nýjar jarðir, aörar falla af skrá, þar sem áöur var mikil dúntekja. Fjölbreytni fjörunnar — Viö höfum nú rætt hér um æðarvarpiö, ættum viö þá e.t.v. aö snúa okkur aö rekanum? — Þvl ekki þaö. Ég er nú fæddur og uppalinn á Melrakka- sléttunni og ætti þvi aö hafa komist i kynni viö rekann. Og ýmsir eru nú þvl marki brenndir, aö hafa sérstaka unun af þvi aö ganga á f jörur og huga þð um leiö aö reka. Og sannast sagna er þaö, aö fátt finnst m6r veita meiri lifs- fyllingu en brimlööriö, kraftmikiö brimsog og brotnandi alda. A rekann hrúgast saman fjöl- skrúöugt og margþætt samfélag dauörar og lifrænnar náttúru. Hver og einn sér auövitaö þaö, sem hann hefur fyrst og fremst reka, væri ekki um vogrek aö ræöa Og rekaviöur hefur, allt fram til siöustu tima, gegnt fjöl- þættu hlutverki i lifi þjóöarinnar. Hann hefur veriö notaöur til húsageröar, skipsmiöa, brúa- og bryggjugeröa, búsáhalda- og hús- gagnagerðar og til hverskonar trésmlöa, I giröingarefni og til eldiviðar. Nú eru timar breyttir, nú er rekinn vanræktur og koma ýmsar ástæöur til, en þarna fara forgöröum óhemju mikil verö- mæti. Tökum dæmi: Viö flytjum inn öll ósköp af rándýrri oliu fyrir dýrmætan gjaldeyri, sem aflaö er af fámennum framleiöslustéttum svo viö hin getum lifaö i vel- lystingum praktuglega. En á meöan þessu fer fram berast á fjörur landsins kynstur af mori, sem er alveg kjöriö eldsneyi. Þvi ekki aö nýta þaö til upphitunar? 1 2 1/2 kg af mori, sem búið er aö liggja á f jöru I eitt ár, er jafnmikil hitaorka og i 1 ltr. af oliu. Ekki hefur tekist aö ná saman neinum tölum sem byggja má á o. s. frv. um árlegt verömæti rekaviðar, enda er reki breytilegur frá ári til árs og verömætasköpunin fer eftir þvl, hvaö úr honum er unniö. Viö vorum að tala um oliuna. Ekki væri úr vegi aö nefna girö- ingastaurana. Innflutningur á þeim er feikimikiil. Sumar versl- anir eru einvöröungu meö þá. Slikur innflutningur gegnir mik- illi furöu þegar þess er gætt aö nóg af betra efni er til f landinu sjálfu. Meö meiri úrvinnslu rekaviöar mætti auka verömæti hans aö miklum mun. Væri t.d. ekki athugandi aö koma upp úrvinnslustöövum fyrir rekaviö i þeim héruöum, þar sem hann er mestur? Og hvað um kvoðu- og pappirsframleiöslu? Ég held einnig, aö eigendur rekaviöar þyrftu aö samræma verölag á honum, t.d. giröingastaurum. Þvi ekki aö ákveöa fast verö, einsog á öörum afuröum? Stundum heyrir maöur um þaö talaö aö dýrt sé aö hiröa rekann. Já, hvaö er ekki dýrt? En hvaö kostar timbriö, sem viö flytjum inn? Það þarf aö höggva trén, flytja þau aö sögunarmyllunum, vinna viöinn þar og svo aö flytja hann til markaöslandsins. Skyldi þetta ekki kosta eitthvaö? Hvaö segja þeir, sem kaupa timbriö? En viö fáum rekann upp I hend- urnar fyrir ekki neitt. Þaö sýnist æöi ótrúlegt aö ekki borgi sig aö nýta slikt verömæti. — Hefuröu hugmynd um hvaö rekajaröir á landinu eru margar? — Nei, ekki nákvæmlega en þær munu vera eitthvaö á sjötta hundraöinu Sinnum betur silungnum — Nú hefur þú silungsveiöi á þinni könnu. Eru þar ekki ónotaöir möguleikar? — Jú, ég tel tvimælalaust aö auka megi silungsveiöi aö miklum mun i mörgum vötnum, til stórra búdrýginda fyrir bændur. Aö þvi ber aö vinna. En ég hef orðið þess var aö sumar verslanir eru tregar til þess aö taka silung til sölu. Telja ekki markaö fyrir hann. Ég hef þó getaö taliö sumar verslanir á að taka silunginn til sölumeöferöar og þá kom 1 ljós, aö markaöurinn var nægur. Þaö nær auövitaö engri átt aö verslanir bænda taki ekki af þeim silung til sölu eins og aðrar búsafuröir. Og staöreyndin er sú, aö margir neytendur taka silunginn fram yfir lax. Hér áöur fyrr var silungurinn ekki seldur, heldur gefinn. Veiöi- bændur gáfu nágrönnunum bara þaö, sem þeir komust ekki yfir aö nýta sjálfir. Mönnum fannst aö afrakstur hiunninda ætti aö gefa en ekki selja. Og þaö eimir viöa enn eftir af þessum hugsunar- hætti. — Nú árar ekki vel fyrir sel- veiöinni? — Nei, ekki eins og sakir standa. Veröiö á kópaskinnunum er svo lágt aö trauðla borgar sig aö gera út á sel. En þaö kann aö sjálfsögöu aö breytast. Við skulum ekki afskrifa selinn. Hlunnindajarðir hornrekur — Nú er svo komið aö á mörgum hlunnindajörðum hafa menn ekki lengur fasta búsetu, enda eru margar þeirra f jarri þvi aö vera ,,i miöju héraöi”. Hvern- ig er búiö aö þessum jöröum t.d. meö vegasamband? — Tiöast illa. Margar þeirra vantar viöunandi vegasamband, sem er þó nauösynlegt svo hægt sé t.d. aö nýta rekann. Svo maöur tali nú ekki um rafmagnið. Og ég hygg, aö skortur á þessum nauösynjum hafi átt sinn þátt I þvi, aö ábúendur og eigendur hafa yfirgefiö þessar jaröir, sem sumar hverjar eru ágætis bú- jaröir þótt ekki nyti hlunnind- anna. Þvi er gjarnan boriö viö, aö á þessum jöröum sé engin fram- leiösla af þvl þaöan kemur ekki kjöt og mjólk. Þvi sé ástæöulaust og raunar rangt aö leggja i nokkurn kostnaö þeirra vegna. En hver fer aö búa á jörö, sem hefur t.d. ekki vegasamband? Frh. á bls. 31 Alla mina tiö hef ég setiö aögeröarlaus og beöiö eftir stóra vinningnum. 1 fyrstu var ég óþreyjufullur aö biöa, lét seina- ganginn I happdrættunum fara i taugarnar á mér, fannst sjálfsagt aö mér yröi færöur vinningur, þótt ég heföi ekki einu sinni haft fyrir þvi aö kaupa miöa. Svona leit maöur stórt á sig hér áöur. Nú er ástandiö annaö og betra. Nú sit ég og nýt þess að biöa. Og þaö er eiginlega þaö skemmtilega viö happdrættin, aö ég á enn eftir aö fá vinning. Þegar ég var ungur, kom ein- hver gagnfræöaskólakennari þvi inn hjá mér, aö nauösynlegt væri aö ákveöa snemma, hvaö maöur ætlaöi að veröa, þegar maöur yröi stór. Ég settist niöur og braut heilann, fékk hinar og þessar hugmyndir, en gat ekkert ákveö- iö. Þaö ástand stendur enn. Ég er enn aö biöa eftir bendingu af himnum um, aö ég finni mina köllun einsog guöfræöingarnir og stjórnmáiamennirnir. Nú er ég aö komast á þá skoöun, aö þaö séu ekki nálægt þvi allir sem fái köllun. Kolumbus, þessi sem gekk i feröafélag Leifs Eirfkssonar og fór til Ameriku, hann fékk köilun. Þaö geröu menn sér ljóst, þegar hann lét eggiö standa á boröplöt- unni. — A ég aö láta eggiö standa á boröinu? spuröi Kolumbus stjórn- málaspekingana. — Geröu þaö, sögöu þeir og glottu. — Veskú, sagöi Kolumbus, og þar stóö eggið. — Nú svona! sögöu þeir — þetta er enginn vandi. — Nei, ég veit þaö, sagöi Kolumbus, en ykkur datt þaö bara ekki I hug. Islendingar sitja nú og biða eft- ir aö einhver nýr Kolumbus komi og láti eggiö standa á boröinu, og bjargi þeim þar meö út úr löngu- vitleysu hinnar ófrumlegu pólitikur, sem hér geysar. Stöku sinnum rýkur einhver taugabilaöur til og þyrlar upp reykjarmekki, en aldrei reynist neinn eldur vera undir, sama hversu fagnaöarópin veröa há. Um daginn hélt eitt af þeim alskörpustu á Alþingi, aö hann gæti lagt sitt lób á vogar- skálarnar, jafnvel leyst vandann. Blóðið er Nltján ára gamall piltur frá Scarsdale i New York varö fyrir þvi, er hann hóf menntaskólanám i haust, aö margir skólafélagar hans kölluöu hann Eddy þó aö hann héti Robert Shafran. Þeir sögðu að hann væri lifandi eftir- mynd pilts sem hefði hætt i skólanum og héti Edward Galland frá New Hyde Park I sama fylki. Einn af vinum Gallands komst ennfremur aö þvl aö þeir voru fæddir sama dag. Bæöi Shafran og Galland voru kjörbörn og er þeir voru kynntir og báru saman bækur sinar komust þeir ab þeirri niðurstööu aö þeir hlytu aö vera eineggja tvi- burar sem heföu veriö skildir aö viö fæöingu. En þetta var reyndar röng niðurstaða. Þeir voru nefni- lega þriburar. Eftir aö dagblaö birti mynd aö þeim tveimur hringdi David nokkur Kellman frá Howard Beach i New-York til móöur Gallands og sagbi: ,,Ég er hræddur um aö þér finnist þetta ótrúlegt en ég held aö ég sé sá þribji. Og þaö reyndist rétt. Þeir meö þvi aö kjósa „Sverri Thor- oddsen” til þingforseta. Hann var ekki einn um aö finnast þetta fyndiö. En fljótlega kom i ljós, aö vandinn var sá sami, eggiö valt óbrotiö um boröiö. Þjóöin heldur áfram aö bíöa eftir uppfinninga- manninum mikla, hinum mikla töframanni sem bjargar henni. Gallinn er hins vegar sá, aö stjórnmálamennirnir eru lika aö biöa. Þeir biöa reyndar ekki eftir galdramanni, vegna þess aö þeir eru vissir um aö enginn sé merk- ari töframaður en þeir sjálfir. Nei, stjórnmálamennirnir biöa eftir almennilegri þjóö. Þeir biöa eftir nýrri þjóð til aö ráöskast meö. Ég sá I blaöi um daginn, aö einhver þingskörunganna sagöi aö ekki skorti neitt á viröingu Alþingis, þvi aö þjóöin fengi þá þingmenn sem hún ætti skiliö aö fá. Hvílikur rosasannleikur. Og nú sé ég ekki betur en sé fariö aö glytta i innræti stjórnmálamann- anna gegnum lýöræöisbrynjuna og þaö flögrar aö manni sú hugs- un aö likast til sé þaö rétt, sem einhvern tima var sagt, aö mun- urinn á einræöi og lýöræöi væri helst sá, aö i lýöræöislöndunum svokölluöu þyröu stjórnmála- mennirnir ekki aö lýsa eins ber- lega óánægju sinni meö þjóö sina. — En þú veröur aö gera eitt- hvaö, sagöi gamall kennari minn, sem ég hitti um daginn. — Mér dettur ekkert I hug, sagöi ég. — Skrifabu grein um þaö, sagöi hann. — Og það er þér aö kenna, sagöi ég, aö ég er svona latur og ómögulegur á allan hátt, og þótt- ist heldur en ekki góöur aö vera farinn aö lesa yfir fyrrverandi uppfræöara. — Skrifaöu grein um þaö, sagöi hann. — Ert þú ekki einsog allir hinir, sagöi ég þá og lá viö borð að ég væri æstur, — vilt þú ekki óöur og uppvægur frétta, hver hafi skrif- að Njálu og I hvaöa tilgangi? — Jú, sagöi hann, skrifaöu grein um þaö. — Þiö þykist leysa allan vanda meö þvi aö skrifa i blööin, sagöi ég þá. — Já, sagöi hann, skrifaöu grein um þaö. Gunnar Gunnarsson. þykkt fæddust allir af sömu móöur á spitala i Long Island 12. júli 1961 og voru þá nefndir Barn A. Barn B. og Barn C. Þeir voru ættleiddir af þremur hjónum en engu þeirra var sagt aö kjörsonurinn ætti bræöur. Fundur bræöranna eftir 19 ár kom sannariega róti á þá og fjölskyldur þeirra. Barbara, kjör- systir Eddy sagöi aö fjölskylda sin heföi veriö i „sjokki” i tvo daga. Þegar þriburarnir fóru aö bera saman bækur sinar kom I ljós aö ekki aöeins útlit þeirra var svipað heldur einnig framkoma og áhugamál. Allir stunda þeir iþróttir af kappi, hafa svipaöan smekk fyrir rokki og kvenfólki. Allir eru frjálsir af sér og tjá sig meö miklu handapati. Þá eru þeir meö svipaðan kæk þegar þeir brosa. Claire Kellman, móöir Daviðs.sagði aö þeir töluöu ailir eins, hlægju eins og héldu á sigar- rettu á svipaöan hátt. Og þaö sem meira er: þeir reykja allir sömu sigarettutegundina. Marlboro i höröum pakka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.